Þjóðviljinn - 10.10.1961, Síða 4
4 1
i
J •§ ^ C | | £
% v. B Hh h S
Ég var samtíða Þorsteini
rokkur ár á Þýzkalandi og fór
vel á með okkur, hvort sem var
yfir skákborði, bjórglasi eða á
ferðalögum. Ég varð því furðu
lostinn og harmi sleginn, þegar
fréttist út hingað, að Þorsteinn
hefði látizt af slysförum í Leip-
zig, þar sem hann stundaði
nám hin s’oustu árin.
Mér fór sem fleirum við
svona tíðindi: erfitt er bókstafi
smíða, eða tii hvers? En mak-
legur var Þorsteinn þessarar
hinztu kveðju, þótt allt um
skjótt sé.
Þorsteinn var gáfaður maður
og vel greindur.. Hann hafði
góðan skilning á viðfangsefn-
um sínum í náminu, og sóttist
honum það því vel. Ef allt
hefði verið með felldu, hefði
hann lokið -efnafræðinámi sínu
við Karl-Marx-háskólann í
Leipzig að tveim árum liðnum.
Þorsteinn' var viðmótsþýður
og Ijúfur í daglegri umgengni.
Einn grunntónninn í skapgerð
hans var óáreitni. Aldrei sá
ég hann reiðast, en viðkvæm
var sála hans, og sáu oft 'ékki
mælendur, þótt orð særðu þar
skeinu á stundum. Hann var
hjáipsamur og góður drengur.
Þorsteinn var sonur hjón-
anna Maríu Þorsteinsdóttur og
Friðjóns Stefánssonar rithöf-
undar, eini sonur þeirra og
elztur barnanna þriggja. Hann
fæddist 19/8 1936 í Reykjavík’
og ólst upp hjá foreldrum
sínum í Hafnarfirði, Akranesi,
Seyðisfirði, Vestmannaeyjum
og svo. síðustu árin í Reykja-
vík. Hann lauk stúdentsprófi
í stærðfræðideild við M.R. 1957
og hóf það sama ár nám sitt í
MinningarorcS
Leipzig, sem honum auðnaðist
ekki að Ijúka. Hann lætur eftir
sig konu og tvö ung börn.
Ég votta ástvinum hans sam-
úð mína hugheila.
J*ór Vigfússcn.
I dag verður borinn til graf-
ar félagi minn og vinur, Þor-
steinn Friðjónsson. Hann var
fæddur í Reykjavík 19. ágúst
1936. Foreldrar hans voru þau
hjónin Friðjón Stefánsson rit-
höfundur og María Þorsteins-
dóttir. Þorsteinn lauk stúdents-
prófi frá Menntaskólanum í
Reykjavík vorið 1957. Um
haustið sama ár fór hann í há-
skóla í Leipzig, stundaði þar
nám í efnafræði og lauk prófi
í almennri efnafræði s.l. vor
og hafði hann hafið nám í sér-
grein þegar hann lézt af s!ys-
förum.
Á námsárum sínum í Þýzka-
landi giftist Þorsteinn þýzkri
konu og áttu þau tvö börn,
dreng og stúlku, og reyndist
hann þeim hinn bezti faðir.
Leiðir okkar Þorstems lágu
fyrst saman i Taflfélagi
Reykjavíkur og var hann þá
17 eða 18 ára. Þorsteinn var
fnjög hægur og prúður í allri
framkqmu, en við nánari kynni
varð ég var við fleiri þætti í
fari Þorsteins. Undir hinu ró-
lega yfirbragði voru óvenju
góðar gáfur og mikil þekking.
Hann lét mjög lítið yfir skák-
kunnáttu sinni þegar hann kom
í Taflfélagið, en þegar út í
skákina sjálfa var komið, þá
reyndist þessi hægfara og
prúði piltur býsna slunginn
mikinn hug á að kynna hana
sem bezt hér heima. T.d. sendi
hann heim eigin athugasemdir
við- stefnuskrána.
Þegar hann starfaði á vinnu-
stöðum yíir sumartímann þá .
varð . ég líka *sönlu :
þæ‘ti i. fari Þorstpihsl þegár
dei'.t var um þióðfélagsmál þá
’kom í 1'ós að’ Þorsíeinn bjó
yfir miki!'i þekkingu og það
var á fárra meðíæri að stand-
ast hcnum sr.úning í deilum um
þau efni.
Þorsteinn mun hafa verið
frábær námsmaður, eins og
áður er sagt hafði hann lokið
góðu prófi í almennri efna-
fræði og hafði valið sér sér-
grein. Við félagar hans hlökk-
uðum til þegar hann kæmi aft-
ur að námi loknu. Ekki aðeins
þessvegna að við værunr viss-
ir um að hann yrði gnður vís-
indamaður í :£inni . fræðigrein*:
hans góða greind og heilindi
he^ðu séð fyrir því,..þoldur líka
hitt að við -heiðum .^eþgiö. aft-
ur 'traústah’/ð'g'.i'ló’&án :' baráttu-
félag’a. Það ‘ var harmafregn
þegar fréttin um lát Þorsteins:
barst til ísiand’s.
Foreldrum har.s, -s’em var svo'
annt um hann og hafa misst
sinn einkason, vóttá ég óskipta
samúð mína- .' Börnúm hans.
ungum óska , ég -..farsælcjhr og
gæfu. Það var, sárt, .að rmissa
Þorstein í. hlóm.a iíísins, en það
er líka gott að hafa átt hann
að vini og. félaga. . ;
Gísli Marinósson.
Þcrsteinn Friðjónsson
skákmaður, sem fór fljótt vax-
andi, en í frgmkomu var áfram
sama yfirlætisleysið. Þorsteinn
lét til leiðast að taka sæti í
stjórn Taflfélagsins, og þar sát-
um við saman í eitt ár. Á
stjórnarfundum var Þorsteinn
ekki margmáll, en tillögugóð-
ur. Stundum var deilt fast um
ýms atriði og oft þegar deilan
stóð hæst þá skaut Þorsteinn
fram nokkrum athugasemdum,
sem oft sýndu alveg nýja hlið
á málinu.
Þorsteinn hefði án efa get-
að orðið góður skákmaður, en
hann sá að skákin mátti ekki
taka of mikinn tíma frá nám-
inu og lagði hann þessvegna
skákina að mestu á hilluna.
Þorsteinn hafði mikinn á-
huga á þjóðfélagsmálum, og
var góður sósíalisti. Mér er
kunnugt um að hann hafði
kynnt sér hina nýju stefnuskrá
Kommúnístaflokks Sovétríkj-
anna af kostgæfni og hafði
Þorsteinn Friðjónssoii
Þennan myrka morgun fyrir stundu
mætti eg og haf&i tal af föður þínum.
Og hann sagði: Sonur minn er dáinn. —
Sonur minn er dáinn, endurtók
haustlegt bergmál hinnar svölu kylju,.
haustleg rödd og sár frá brjósti mínu,
rödd af rödd, sem allar endurtóku
ýmsum blœ hin sömu orð.
Fullvel þekkti ég þær: Að hverjum okkar, ' ‘
þeli hjartans, gervi manns og hyggju,
standa margar mæður, hver að sínu.
Margan son þær grétu í dagsins hríð, —
nokkra í blóma lífs, en löngu dána
landi og þjóð og hugsjón œsku sinnar,
dauða þyngri þínum. — Autt og ófyllt
er þá betra höggvið skarð.
Autt og ófyllt? — Er ég stóð og hlýdái
ómi þeim af harmi mœðra okkar,
nam ég rödd þess draums. er ver oss vængjum
vakna og sofna: um fegri og betri heim.
Og hún sagði: Systur, hörmum eigi.
Sov.ur minn á hlutdeild, þótt hann deyi,
í lífi mínu. Ljóssins speglar brotna,
en Ijósið varir; einnig geislinn hans.
ÞORSTEINN VALDIMARSSON
Hlustad á rabb
Jóns i Veri
* Hinir miklu rciknimeistarar
„Og loks tókst mér að
reikna tvíbura í eina afrík-
anska og var annað barnið
hvítt en hitt svart“.
Já karl minn, þannig læt-
ur skáldið frá Fagraskógi
Sclva Helgason komast að orði
í bók sinni „Sólon íslandus",
þegar Sölvi er að segja frá
Kaupmannahafnarveru sinni
og afrekum þar, eftir Brimar-
hólmsvistina. Já karl minn,
lengra varð ekki komizt á
þeirrar tíðar mælikvarða í
reiknimenntinni. En tímarnir
breytast og mennirnir með, og
nú höfum við eignazt svo
mikla reiknimeistara, að þeir
hafa komizt fram úr hug-
mvndaUugi Sölva Helgasonar
og fært reiknikúnst hans út
í hinn kalda veruleika. Sá er
bara munurinn að Sölvi hélt
uppi gleðskap með sínum af-
rekssögum. en nú stynur öll
þjóðin undan afrekum sinna
nýju meistara.
Reiknimeistarar ríkisins hafa
með kúnstum sínum, stolið
hnakkafiskinum úr öllum
máltíðum hvers vínnandi
manns í landfnu og fengið í
hendur afætulýð og bröskur-
um. Þeir hafa bundið nokkra
af beztu togurum landsins svo
örugglega við bryggju, að það-
an verða þeir ekki hreyfðir
til að sækja þjóðinni björg.
Við þekkjum áður bókasafn-
ara, frímerkjasafnara, dag-
blaðasafnara og flöskusafnara.
En nú er verið að koma upp
nýstárlegu safni. Ríkið er far-
ið að safna togurum. Hér er
eins og við aðra söfnun reynt
að hafa fjölbreytnina sem
mesta. Þanghafið við örfiris-
ey ber gleggst vitni um þessa
söfnunarnáttúru stjórnarvald-
anna. Það er kaldhæðni örlag-
anna þegar ríkisstjórn einka-
brasksins hefur fengið svo ó-
stjórnlega löngun til að svæla
undir sig útgerð náungans, að
hún hikar ekki við að þræða
hvern togarann eftir annan á
hálsfesti sína, líkt og þegar
gleðimær haadleikur glitrandi
perlur.
• Svart er hvítt og hvítt
er svart.
Ég las það nýlega í leiðara
Moggans, að nú væri viðreisn-
in farin að bera glæsilegan
árangur. Otgerðin blómgaðist
eftir að höftum uppbótanna
hefði verið af henni létt, og
allt stefndi til framfara. Fyr-
ir hver.ia heldurðu að þeir séu
að skrifa karl minn? Ég man
nú ekki hvort það var í þess-
um sama leiðara, eða öðrum
jafn góðum, í sarna blaði, sem
það var látið útganga, og nátt-
úrlega sem hvítþveginn sann-
leikur, að eftir síðustu út-
reikningum hinna frægu reikni-
meistara, þá átti allur al-
menningur að hafa grætt, en
ekki taoað á tveimur gengis-
fellingum blessaðrar krónunn-
ar okkar.
Þegar ég las þetta, þá þótti
mér leiðinlegast, að Sölvi
heitinn Helgason skyldi ekki
vera uppistandandi nú. Þá
hefði hann - ekki þurft að
flakka eða hrekiast hriáður á
milli bæia, heldur orðið æðsti
hagspekingur bessa lands. En
sú er bó bót í máli. að ríkið
barf ekki að standa upoi hag-
fræðingalaust. Maður kemur
jafnan í manns stað og svo
er hér. Sölvi fékk aldrei
tækifæri að nióta hæfileika
sinna hvorki í haefræði né
listum. En nú er öldin önn-
ur í þeim efnum og er gott
tíl’ bess að vita. Nú höfum við
eianazt hálærða haasnekinga.
Féalögga menn oa framakæra,
menn sem eru ákveðnir í að
rvð*a sér veg. Og hvað er
eðlilegra heldur en slíkir menn
noti sér bá aðstöðu sem beir
fá, í skjóli misviturra, væru-
kærra valdhafa? Þetta hefur
líka gengið til líkt og hjá
Andersen í æfintýrinu. Efnið
í viðreisnarfötin ’ var ofið,
sniðið og saumað. En áður en
fötin voru mátuð á stjórnar-
arherrana varð að afklæða þá
hinum gömlu flíkum sem þeir
höfðú notað sér til skjóls.
Þetta má segja að hafi geng-
ið býsna vel. Og nú ganga
hinir vfsu landsfeður í við-
reisnarfötum einum saman, og
um það er skrifað dag eftir
dag, hvað bessi föt séu vel
gerð. Þau eru sögð hlý í frost-
um. létt í hitum og sól, en
sniðið svo dásamlegt, að bað
tekur öllu öðru fram. Þeir sem
ekki sjá þessa dýrð eru um-
svifilaust agðir vondir menn
og illgjarnir, enda i þjónustu
þjóðhættulegra afla. En hve-
nær kemur íslenzka barnið#
frarn á sjónarsviðið, og hróp-
ar: Keisarinn er nakinn!?
• Skipt yfir, á annan tón.
Já, ég hef að mestu íengið
mína menntun á hafinu karl
minn, og þar hefur jafnan
verið sungið og kveðið eftir
ýmsum nótum, og ég færi því
rabbið yfir í aðra tóntegund.
Þegar ég réri í Grindavík, þá
var það siður að seila þorsk-
inn á miklum afladögum, og
róa sfðan með alla drassuna
aftan í skioinu. alveg upp í
vör. Nú eru allar þorskseil-
inear hmttar. en í staðinn
reyna attsknpar lýðskúmar að
seila mgnnikennuna á sína ói,
sér til framdráttar. Og það
er nú víst ekki einsdæmi, að
heilir flokkar hingmanna hafi
verið seilaðir rétt eins og
þorskurinn, og bað jnni á
siálfu A.ibin’f?i. Þeim bykir
betta vissara bar. við . at-
kvæðagreiðs1'.? í vmsurn mál-
um. rétt ojns og þorskárnir
máttu ekki tanast við land-
tökuna hiá okkur í Grindavík.
•Tá. bi' segir. að Albingi sé
nú að koma samnn. og að ýms
s+ór mái verði har að afgreiða.
Nú. bað fmri bebir, ef þelr
létu ekki ailír seila slgj þar
i ar. +11 óburftar okkur sem;
brælum við að koma með fislc-
inn að landi. . •
Við. bessjr svokölluðu sjó-
araiaxlar erum óánægðir méð
það verð sem okkur hefur
verið greit.t fvrir sild og fisk
að undanförnu. Við vitum að
Framhald á 10. síðu,
FISKiMÁL -EfKr Jóhann J E. Kúld
ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 10. október 1961
.buukí'/SMwIk r>1 -lióiy. anstí +tócí sáfei'cdjflsi