Þjóðviljinn - 22.10.1961, Síða 12

Þjóðviljinn - 22.10.1961, Síða 12
Séra Bjarni og frú í hópi bæjarfulltrúa og ficiri fyrir utan heimili sitt í gær. Á fundi bæjarstjórnarinnar í Eepijavík hinn 3 0. október 1961 var samþykkt einum rómi, með 15 samhljóða atkvæðum, að gera sr.. Bjarna Jónsson heiðursborg- ara í Revkjavik á áttræðisaf- i i um verka- mæli hans, 21. október 1961. Bæjarfulltrúar he'msóttu þau hjón, sr. Bjarna Jónsson og frú Áslaugu Ágústsdóttur. fyrir há- degi i gær, iaugardag. Geir Hallgrímsson borgarstjóri hafði orð fyrir bæjarfulltrúum, skýrði frá samþykkt bæjar- stjórnar og afhenti hinum ný- kjörna heiðursborgara bréf bæj- arstjórnar um kjör hans. Sr. Bjarni þakkaði siðan með stuttri ræðu. Bréf bæjarstjórnar er ritað af Halldóri Péturssyni listmálara, sem jafnframt hefur verið með í ráðum um gerð sérstakrar skinnmöppu, sem bréfinu fyigir og útbúin er af Gunnari Þorlefs- syni bókbandsme.'stara. Æskulýðsfylkingin í Reykja- vík efnir til kvöldvöku í félags- heimili sínu Tjarnargötu 20 i kvö!d kl. 9. Verður þar að sjálf- sögðu margt til skemmtunar og eru fylkingarfélagar hvattir til að tilkynna þátttöku i skrifstofu Æ.F.R. Tjarnargötu 20, sími 17513, sem allra fyrst í dag. Sunnudagur 22. október 26. árgangur — 242. tölublað Siglfirzkir saltendur vilja fá sama verð og Sveinn Ben. Sigiufirði 21/10 — Félag síldar- saltenda á Siglufirði hélt fund á dögunum og var þá svofelld á- lyktun samþykkt einróma: „Þar sem síld.arsaltendur á Norður- og Austurlandi hafa frá 10. júní 1961 orðið að greiða kauphækkun þá sem endanlega var samið um við verkalýðsfélög- in áður en síldveiðarnar hófust sl. sumar skorar almennur fund- ur síldarsaltenda á Siglufirði, haldinn 16. október 1961, á stjórn ESNA (Féiaga síidarsaltenda á Norður- og Austurlandi) að beita sér fyrir bví við ríkisstjórn ís- lands og Albingi að greiðá fram- léiðendum fuilt genei fyrir út- fluttar saltsfldarafurðir, fram- 'eiddar eftir 10. júní 1961 í stað 1. ágúst 1961. eins og tekið er fram á bráðabirgðalögunum frá sama tíma. Sigh'firði 16. cktóber 1961. F.h. Síl^ar'-altenda á Siglufirði, Ölaffr Raarars, Daníol f»órhal!s=nn, Skafti Stefánsson, Jón Sicurðsson, Vin-fús Friðjónsson.“ Því má bæta hér við að rresn- ið af beirri síld, sem Sveinn BenerUktssnn lét verkq í sumar. var pdjfuð eftir fvrrgreindan tíma (1. ágúst), þannig að hann fær mun hærra verð fyrir afurðirnar en síldarsaltendurnir á Siglufirði. Éru þeir af þessum 'Sökum mjög óánægðir. ^ # H 1 dag verður Herdís Einar.s- dóttir í Borgarnesi 100 á,ra. Her- dís er fædd.' að Straumfirði á Mýrum 21. oktcber 1861. Ölst hún upp í Straumfirði en giftist um aldamótin Sigmundi Guðnasyni frá Leirulækjarseii og bjuggu þau lengi á Krossnesi á Mýrum Er Sigmundur látinn fyrir nokkru. Þau hjónin ■ fluttust árið 1945 til Borgarness með Einari syni þeirra og er Herdís nú til heim- ilis hjá honum. Hun er enn furðu hress og hefur fótavist en er orðin blind fyrir nokkru. Þau Herdís og séra Bjarni Þor- steinsson á Siglufirði voru syst- kinabörn og jafnaldra. Var móðir séra Bjarna systir föður Herdísar. Þjóðviljinn flytur Herdísi beztu heillacskir á 100 ára afmælinu. Á morgun hefst námskeið það um verkalýðsmál, sem haldið verður á vegum ÆF og ■ ÆFR. Einar Olgeirsson flytur fyrsta erindi námskeiðsins annað kvöld í Tjarnargötu 20 og hefst það kl. 8,30. Taiar Einar um stjórnmálaviðhorfið. Fyikingarféiagar eru hvattir til að sækja námskeiðið. Tek- ið við þátttökutilkynningum í skrifstofu ÆFR. Listféfag Færeyja gðfur Msnntz- Færeysku listamennirnir, sem hér dvöldust um nokkurra daga .skeið í tilefni sýningar fær- • eýskri myndiist í saiarkynnum ‘ Listasafns íslands, eru nú farnir heimleiðis. Áður en beir fóru, r aíhentu þeir Menntamálaráði gjöf frá Listafélagj Færeyja: cliumálverk. eftir færeyska mál- arann Ingá'.v gf Reyni. Mennta- málaráð þakkar þessa gjöf, sem það mun afhenda Listasafni ís- lands tii eignar og varðveiziu. (Frá Menntamálaráði). 9 dagar eftir Nú eru aðeins 9 dagar þar til dregið verður í Afmælishapp- drætti Þjóðviljans. — Eins og kunnugt er hefur Æ.F. sett sér það takmark að hver Fylkingar- félagi selji 10 blokkir. Enn eru nokkrir sem ekk: hafa tekið sinn skammt og eru þeir hvatt- ir til að hafa samband við skrif- stofu Æ.F.R., Tjarnargötu 20, sími 22399 og 17513. Siglufirði 21/10 — Ágætt veður hefur verið hér á Siglufirði und- anfarna daga og er nú horfinn allur sá snjór, sem setti niður eftir helgina. „Fjarlœgðin gerir íjöllin blá“ og fréttir bíaðanna stórar 1 gærdag birti Tíminn 5 dálka frétt á forsíðu um furðuljós, er sézt hefði á Austurlandi í austri sl. fimmtudag og í Morgun- blaðinu var einnig 3 dálka frétt um sama efni á baksíðu. Ljós þetta kvað hafa sézt frá Horna- firði til Neskaupstaðar og einnig frá skipum á hafi úti. Flestum virtist Ijós þetta líkjast mest flugeldi og var Slysavarnarfélag- inu gert aðvárt, þar eð menn héldu, að þarna kynni að vera skip í nauðum statt, en fljótlega var gengið úr skugga urn, að svo var ekki. Þjóðviljinn átti í gær tal við fréttaritara sinn í Neskaupstað og spurðist fyrir um þetta fyrir- brigði. Sagði hann, að Ijós þetta hefði sézt þar og sjónarvottar talið það líkast rakettu, þriggja þrepa. Annars hefði sýn þessi litla athygli og umtal vakið þar austurfrá og virðast Tíminn og Morgunblaðið hafa látið sér mun tíðara um þetta fyrirbrigði held- ur en sjónarvottar á Austurlandi, enda er það oft svo, að „fjar- lægðin geri fjöllin blá“ og frétt- ir blaðanna stórar! Siðasfl s /oo % ★ A mánudaginn var síð- asti skiladagurinn utan Reykjavíkur. Eftir fyrsta dráttinn verður tekið saman heildaruppgjiir fyrir landið. Strikuðu fletirnir á línuritinu sýna miða sem menn hafa tekið ti! sölu eða kaups, en svörtu fletirnir pen’nga sem skiiað hefur verið til umboðs- manna. Ekki er Um jafnmikla aukningu frá síðasta skiladegi að ræða iiti á landi og reynd- ist hér í Reykjavík. Þó ber þess að gæta, að ekki bárust að þessu sinni upplýsingar frá öllum umboðsmönnum. ~k Samt sem áður er sýni- legt að aðeins vantar herzlu- muninn á að utanbæjarmenn nái því marki, sem þeim lief- ur verið ætlað. Munar þar mestu um framlag Norðlénd- inga, sem bæta það upp, sem á vantar hjá öðrum. ★ En nú þurfa öll kjiirdæm- in að sameinast um að hag- nýta þá sölumöguleika, sem ennþá eru ónotaðir. Og fyrir fyrsta dráttardag — 31. októ- ber, þarf að vera búið að skila til umboðsmanna antl- virðj al!ra gulu miðanna í blokkunum. Síðar verða svo birt skilaboð til allra umboðs- manna. um uppgjör við fyrsta dráttinn.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.