Þjóðviljinn - 10.12.1961, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 10.12.1961, Qupperneq 7
þlÓHVIMINN ÚtBcfandi: Sameinlngarflokkur ulþýðu — SósíaUstanokkurinn. — Rltstjórar: Maörnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður Guðmundsson. — PráttarltstJórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjóni, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Bími 17-500 <5 Hnur). Áskriftarverð kr. 50,00 á mán. — Lausasöluverð kr. 3.00. Prentsmiðja Þjóðviljans b f. Falsrök Gylfa /''ylfi Þ. Gíslason viðskiptamálaráðherra hefur hald- ið ræðu um Efnahagsbandalagið á fundi í Fulltrúa- ráði Aíþýðuflokksins. Samkvæmt frásögn Alþýðu- blaðsins hefur ræða ráðherrans verið ómengaður og einhliða áróður; „íslendingar geta ekki staðið hjá þeg- ar svo stórkostlegir hlutir gerast. Þeir eiga vissulega samleið með þeim þjóðum Vestur-Evrópu sem nú ganga til samstarfs", hefur blaðið eftir honum. Er fróðlegt að bera þennan tón saman við ummæli for- sætisráðherra 1. desember; hann sló úr og í og taldi íslendinga í miMum erfiðleikum sem vandséð væri bvort tækist að leysa. En það er raunar engin nýung að leiðtogar Alþýðuflokksins ani fagnandi út í ófær- una, þegar jafnvel íhaldsforkólfunum þykir ástæða til tað líta í kringum sig. 'E'nda þótt Gylfi Þ. Gíslason teldi það „stórkostlegt" að innlima ísland í vesturþýzkt rísaveldi, virð- -ist hann einkum hafa lagt áherzlu á þá nauðungar- ;|?öksemd að við værum til knúnir af viðskiptaástæð- 'um; bandalagið myndi hlaða umhverfis sig háan múr Jaf verndartollum er legðust þá einnig á fiskafurðir jOkkax; svo að þær yrðu ekki samkeppnisfærar; við ýmyndum glata markaðnum í bandalagsríkjunum ef við 'íeyfðúm þeim ekki að gleypa okkur. Þannig á sjálf- t%tæðr okkar að verða einskonar verðlagsuppbót á rseldap þorsk. 4 chi þessi röksemd ráðherrans er fölsun. I Rómar- samningnum er gert ráð fýrir tollkvótum, þ.e. toll- frjálsum innflutningi á vörum sem bandalagið van- hagar um, og þau ákvæði eiga einnig við um fiskaf- urðir. Þurfi bandalagið í heild á fiski að halda, flytur það fiskinn inn frá löndum utan btandalagsins á venjulegan hátt, og höfum við að sjálfsögðu aðstöðu til slíkra viðskipta engu síður en aðrir. Verndartollum bandalagsins er auðvitað ekki ætlað áð skipuleggja vöruskort innan þess. Við munum því geta átt við- skipti við hið nýja ríki á sama hátt og við önnur ríki í heiminum, ef þegnar þess þurfa á þeim vörum iað halda sem við framleiðum. En komi það ástand upp að bandalagið hafi nægar fiskafurðir handa sér og vel það. og þurfi ekki á vörum okkar að halda, er vand- séð hvern hag við hefðum af því að fjötra okkur við markað sem er fullur fyrir og torvelda þannig stór- lega möguleika okkar til viðskipta við önnur ríki ut- an bandalagsins. Þetta eru einfaldar staðreyndir sem ættu að blasa \rið hverjum manni, en staðreyndir skipta auðvitað ekki máli fyrir hagspekinga sem binda • skýringar sínar á Efnahagsbandalaginu við það að j hróoa „stórkostlegt". I 'þa* er mikið talað um hversu mikilvægur markað- urinn í Vestur-Evrópu sé okkur, og vissulega er hann það. En við megum ekki einblína svo mjög á þann markað að við gleymum því að heimurinn sé til að öðru leyti. Afurðasala okkar til sósíalistísku land- anna hefur verið mjög hagkvæm, þótt stjórnarvöldin hafi nú um skeið reynt að spilla henni af pólitískum ástæðum. Fáir munu draga í efa að okkur beri að hagnýta markaðinn í Bandaríkjunum sem bezt. Og hvanætna blasa við ónumin eða lítt numin viðskipta- lönd í rómönsku Ameríku, Afríku og Asíu; nýjum sjálfstæðum ríkjum fjölgar í sífellu, þau styrkjast efnahagslega og verða æ sjálfsagðari viðskiptaaðilar. Heimsmarkaðurinn er sífellt að stækka, og það er augljós nauðsyn Islendinga að miða viðskiptastefnu sína við það, en binda sig ekki í spennitreyju undir yfirskini frelsisins. —- m. I K K K K K K K K K K K K K K K K K K K K I K K I K K X K K I K K I K K K I I K K K I K K I K I I I 1 I I I 1 I I I I I I I Kristaiann. Guðiminds- M>n LÖGINN HVÍTl — Saga, skálds. Reykiavik Bókfellsútgáfan h.f. 1961. Inn í sk-ammdegismyrkur ís- lenzku þjóðarinnar sendir Kristmann Guðmundsson þrið.ia bindi sjálísæ-visögu sinnar, Log- aiui iivita, og þeir hinir mörgu, sem lásu hin tvö fyrri bindi með áfergju, munu bíða þessa með ekki minni forvitni. iÞetta bindi byrjar að hausti 1931 og því lýkur á miðjum vetri ára- tug síðar. Enn sem fyrr er lífsskeið Kristmanns varðað konum —- eiginkonum ó'g öðr- um konum, draumkontim og framliðnúm 'korium — ' emnig bregður þar fyrir konum ann- arra manna, en þær leika að- eins hlutverk freistinganna, sem Kristmann stenzt með ekki minni prýði en heilagur Antoníus, því að hann fer for- flótta út í áralausan bát Qg er nærri rekinn á haf út, fyrir áleitni giftrar konu norskrar, og á skáldið Jóni Engilberts líf sitt að launa, en íslenzkar bókmenntir listamanni þessum ógoldna skuld. Þess munu að vísu dæmi í heimsbókmenntum, að sjálfsævisögur manna taki mið öll af konum, ogjkemur mér ekkert nærtækara|í hug en hinar frægu endurntjnning- ■ar Giacomo Casanovaj hins í . italska kvennagulls og bósa 18. aldar. er skrifaði miiíningar sínar í Duxhöllinni í Bæheimi hjá Waldstein greifá, og;,var þá kominn á raupsaldurinn ,og ]ið- lega bað. Þótt endurminning- ar Casanova séu kannski dá- Htið blygðunarlausar, þá er hann þó haldinn heiðinní hold- legri gleði vfir sigrum ]>eim er hann vann in rebus Veneris, og hann sagði betur frá ást- um en . Kristmann Guðmunds- son. Hann endurlifir alla viki- vakagleði lífs síns og vekur sér i endurminningunni þann unað. sem ástlúinn gamall maður verður að láta sér nægja. Hann er sæll og hróðugur þegar hann Httir yfir val hinna föllnu. En Kristmann Guðmundsson lætur minna yfir ástum sínum, og af frásögn hans allri vabnar sá grunur hjá lesandanum,, að í Kristmanni. hinni leitandi sál sannrar ástar. levnist ei'n lítil og siðlát meykerling \ undir vörpulegu út.liti söguma-nnsins. Stundum dettur manni í hug, að hann sé ekki enn yaxinn upp úr fermingarfötunuip í ást- rænum efnum. En þótt konurnar séu eins og blys er lýsa hinn tprgenga Hfsveg Kristmanns Guðinunds- sonar. bá er bað bó ekki ætlun höfundai- að skrifa bók ein- göngu til þess að skemmta ung- Hngum og öldungum. Hapn ætl- ar sér annað og meira: að reisa minnismerki Kristmanni Guðmundssyni, minnismérki yf- ir skáidið og manninn. 4 þetta minnisir.erki hleður harip stein Kristmanns við stein. mótar og múrar og fægir svq ekki sér í samskeyt- in, unz hann er staddur í bók- arlokin á Arnarhóli við stytt- una af Ingólfi Arnarsyni, og þarna standa beir báðir, Kri-st- mann og landnámsmaðurinn, og bjóða febrúargjólunni og ör- lögunum birginn, og skáldið segir hátíðlega; Ég harmaði ekki hlutskipti mitt — en mér var dálítið kalt. Við skulum líta nokkru nánar á hina lif- andi standmynd, sem Krist- mann Guðmundsson reisir sér í þessari bók —• Loganum hvíta. í orðsendingu, sem Krist- mann skrifar góðfúsum lesend- um aftan á kápu bókarinnar segist hann hafa skráð „sögu ævi minnar, en hvorki annála né vísindalega sagnfræði11. Eftir slíkan fyrirvara er það kannski nokkur hótfyndni að geta þess, að þegar hann telur norska ljóðskáldið Olaf Bull meðal þeirra rithöfunda Nor- egs, er hann átti samneyti við 1936, um haustíð og veturinn, þá hafði þetta merka skáld leg- ið undir moldu í þrjú ár (Bull dó 1933). Og af fyrri kynnum af lestri Kristmanns tek ég cunv grano salis þá staðhæf- ingu hans, að hann hafi „pælt í gegrium þykka doðranta1* í heimspeki síðari tíma, en áð- ur einkum lesið m.a. „kirkiu- feðurna“ — ég þef s'éð nokkr- ar •útgá'fur af kirkjufeðrunum bæði á frummálunum og í þýð- ingum og ég treysti engum ti! að lesa bær nema mönnum í klausturnæði. Heimspeki- og fornguðfræðilegs lesturs skálds- ins sér heldur ekki víða staði í bókum hans — ef undan er skilið guðspekilegt sálnaflakk, sem hann eefur stundum dálít- ið undir fótinn. Hinn viðtæki lestur - þykkra bóka að fornu og nýju — það er einn steinn- iim í stöpH standmvndarinnar. Kristmanni Guðmundssyni verður oft tíðrætt um skáld- frægðina. Þegar hann hittir Önnu, æskuást. sína af Aust- fjörðum. er hún orðin kommi ci'g bregður honum um að hann öfundi ónefndan íslenzkan rit- höfund (við skulum innan sviga lesa nafnið á milli línanna). þá hugsar Kristmann hnpyksl- aður on móðgaður: „Ég hafði ekki á.stæðu til að öfunda neift íslenzkt skáld. enda um þær mundir víðkunnari en flest þeirra, og bað var ekkert I.eyndarmá!“. Og begar hann er í Revkiaylk 1935 mælir hann við s.iálfan sig: „Ekki var það svo sem neitt levndarmál, að ég hafði öðlazt Evróputrægð og' iafnvel orðinn nokkuð kunnurí Bandaríkiunum“. Þegar forleggj- ari hans aug'ýsir að bækur hans séu komnar út í milljónum ein- taka víðs vegar um heiminn, verður hann nsestum eins og rafmagnslostinn er hann hugs- mannssá'na, er orð hans hafa snert. (Innan sviga verð ég að geta þess, að þessi saga um ,.milljónir“ eintaka finnst mér harla ótrúleg, skáldsögur Kristmanns væru þá famar að keppa við Tarzan-bækum- ar!). En honum er þessi frægð einskært hjóm og hégómi: „Frægðin var mér því minna verð sem ég hlaut meira af henni, og ég vissi fullvel, að hún hafði ekkert að gefa mér.“ „ ... Ég óskaði mér hvorki auðs né valda, frægð var mér einsk- isverð“, segir hann á öðrum síað. Svo gersneyddur er Krist- mann Guðmundsson mannleg- um hégómaskap, og hann e" sjálfur sannfærður um að svo sé, en jafnvel góðfúsir lesend- ar til aHra þessara milljóna ur láta ekki sannfærast. Þó Sverri Krisfjánsson er. þetta brúklegur ! steinn í stöpulínn. Afstaða Kristmanns til fs- lands og íslendinga er einn af meginþáttum í Loganum hvíta. Þegar írægð hans fef í millj- ónum eintaká um allan hnött- inn og vegur hans er hvað mestur i Osló, mæ’ir skáldið við sjálft sig svofelldum orð- um: „Ég undraðist það ekki lengur. en vissi. að é? var alls staðar framandi 1 o'ánetunni Jörð. Gestur var ég“ ■— „Hvar átti ég þá heima?“ Hann leit- aði svarsins í „ótal þvkkum og strembmim döðröntu'tn" og í manníifinu. Það má þykja nokkur furða eftir svo hátíð- Iegar hug’eiðingar um lögheim- iH sitt í tilverunni. að þá skuli ísland, garmurinn. verða sá staðurinn. bar sem skáldið, hlaðið hróðri op- sæmd, vill að lokum halla höfði. ng er þó ekki em orðiim fertugur. Og ' etta er því undarlegra sem á Ísíandi var hann jafnan kvald- astur og íslendinvá(r hafa, að skáld ins sögn, sýnt honum ó- trúlegnn fiandskep e« hrotta- lega illkvittni og meitifýsi. ís- lendingar bæði hei^a og er- lendis, einkum í y»upmanna- höfn. ei°a hé\* óskint mál. Þeg- ar Kristmann kemu-- á gleði- fund b>á Xslendinyu'R í Kaup- mannaböfn »r sviþtir fólksins meinlysilFgur o" sumr.a svipur minnti hann á dýr þau er hý- enur nefnast. Síðar fcepar hann skoðar býenur í dýragarði Kaupmennahafnar verður hann svo altekinn íslenzk"i heimþrá, að hann fer þegar að undirbúa ferð sína. En að s.iálfsögðu var það ekki ísienzka hýeifuglottið eitt, spm teygðí hann^ til fs- lands. Kristmann væri 4kki það — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 10. desember 1961 Kristmann Guðmundsson seint á Noregsánmum. skáld sem hann er, ef hann reyndi ekki að túlka hfeimþrána á vfirskilvitlegan hátt. Honuni hefur aðeins láðst .að gera þessa heimþrá skiljanlega les- endum sínum. En steinn er þetta samt í stöpulinn. Enn skortir bó riokkuð á. að standmynd Kristmanns Guð- mundssonar rísi við himin. Það vantar enn píslarvættis- kórónuna um höfuð skáldsins. En henni er ekki glevmt í Loganum hvíta. O? svo sem vænta mátti voru það komm- únistar sem bundu þvrnikrans- inn um' hið tígulega enni písl- arvottsins oa gestsins á þessari vorri plánetu er heitir jörð. Kristmann segir um önnu, sem nú var orðin ven.iuleg borgara- kona, að hún hafi aubbað kom- múnistí-skum áróðursþvættingi ómeltum yiir hann þegar hann hitti hana aftur í Reykýavík. Svona er nú ta'að um sésku- ástina þegar því er að skipta! í Osló virðist Kris*mann hafa um stund ánet.jazt kommúnist- um. en hann bætir bví við siPTi hrós»ndi. að honum hafi tekizt að lo~na úr klóm beirra. Eo vi’tu maður fafa o" flýia? Þú fýrð þó' aldrei komm- an»! Ekki bofe; skáldið d.val- iö 1 cfi f V nnmf) r» o*■>('f 1"), er f’iUtrúj b„imskommúnisrú- fór T-oii bann imn á báft f;p" ffoictiv.vor.no í þessu flata lanrij vóiosi n.N. Vom má'i við Kristmann "" >as honum pirti’inn. Þo®«i fláráði fr°is*arj v?r í senn r'mcr.jr e.'ns oe hö"g- ormur og sakl=us eins o-r riófa. Hann r°ynir að }æ’q hið brein- IvnU.q 0ct h’pri-onrúða sfcp’d ti) fy'vilpos við heimskommúnism- arm lofrr honum aHri iarð- noskrj dýrð ann»ð veiþð. en glyvmsku og bókmenntalegri tort>'mingu hitt veifið. En Kristmann læ‘ur ekki g’epjast •af ríkjurr. ve’'i>1r!arinr °r og þeirra dýrð. Það skáld ís- lands, sem frægast var um heimsbyggðina, en mat frægð- ina hjóm eitt. svaraði félaga N.N.: „Þú og bínir iikar hafa átt marga fyrirrennara. Veiztu, hvað orðið er af þeim? — ,.Þeir hvíla smáðir fyrir ómerk orð í eyðiþögn með vitin' full af moId“ — bannig mun einnig fara fvrir ykkur.“ Freistarinn hristi hö.fuðið, síóð upp og kvaddi. Eftir bessa áðsókn heims- kommúnismans kom Rósí, draumkona Kristmanns, til hans í svefni. í draumnurn klöngraðist hann á grýttum og hálum vegi, en brátt komst hann „á grænt tún, þar sem fullt var af sóleyium, er mynd- uðu breiður hér og bar.“: Þann- ig fer Öllum, sem standast freistingar heimsko.mmúnism- ans — græna túnið er á næsta leiti! Sagan um freistingu Krist- manns Guðmundssonar heyrir að sjálfsögðu undir fyrirvar- ann. sem áður var getið: að Loginn hvíti er saga ,,ævi minnar“ en ekki annálar eða vísindaleg sagnfræði. Hún er nefnilega uppspuni. og ekki einu sinni sennilega logið. Orðatiltækið „nytsamir sak- leysingjar“, sem Kristmann notar í freistimrasögu sinni var ekki ti] árið 1938 í íslenzkri tungu. hvorki í Kaupmanna- höfn né á íslandi, og orðið „dollaraká!íar“ var heldur ekki til á beim tíma. enda leitun á ís'endinei á beim árum. sem hafði nokkru sinni ausum lit- ið amei'ískan dal. Freistinsar- saga Kristmanns er ekki skrif- uð af píslarvotti með bvrni- ltórónu. Hún er skrifuð af manni. sem situr í grænu túni off nýtur lífsins pins og lítill hlöðukálfur. — En steinn er. hún samt í stöplinum. — Og enn er standrnvnd Krist- manns Guðmundssonar ekki fullgerð! Því að enn er ekki sösð sagan um leit hans að „tvíburasáH* sinni. ástinni einu og sönnu. Áf Hffræðilegum á- stæðum vei'ður bessi konusál bó ekki fundin nema um veg holdsins, qg er Kristmánn .iafnt. sem vinur vor Casanov'a þar undir ;sömu ■ sök seldur, þótt ólíkir. ^éu að siðsæði. Svo sem fvrr ; var getið prýða margar og ; sundurleitar. konur þessa bók, £em fiallar um !ei+,- ina að logánum hvíta í hjarta ská'dsins. Siimar koma hér aff- ’ir við sögu frá bókinni fvrri, eins og t.d. hún Stephanie, þýzka srnáprinsessan. sem hverfur nú sjónum lesandans og missir meydóm sinn áður en lýkur, og þóttu mér það góð tíðindi. En nýjar hafa bætzt í hópinn og lýsir Krist- mann yndisliokka þeirra af natni og vinnugteði; Raddir þeirra minna gjam,a á „renn- andi læk“. Hann minnist ungr- ar danskrar stúlku á þessa lund: „f minningunni er ennþá dauf angan af einhverju ilm- vatni, sem var mjög þægilegt og minnt-i á sólskin yfir bylgj- andi kornökrum eins og stúlk- an sjálf. Og hvernig hún gat hlegið, það líktist ekki venju- legum hlátri, heldur fjÖlda af litlum b.iöllum, sem ómuðu saman. blómklukkum, er blær morgnnsÍBs hreyfir“. (letur- breyting mín.) Samlikingarnar og myndauðgi kvenlýsinganna ná þó að sjálfsögðu hámarki. er skáldið fer að segia frá ,.Margó“. sem er mesta ásta- kona bókarinnar. en virðist vera skyldari Hffærafræðinni en hinni æðri sálarfræði. Hann segir um íslenzka kvenfegurð almennt, að hún minni „því- nær alltaf á stofublóm.“ En kátína þeirrar stúlku, er Margó heitir „minnti á sístreymandi lind“. í annan stað minnti hún á blóm öræfanna yfir Borgar- firði og leikandi bvlgjuna við hvíta sanda Snæfellsness. Margó vakti funa. sem blindaði og tryllti skáldið, en: „Hin milda rödd í fýlgsnum hjart- ans, röddin sem ég vildi ekki hlusta á, hvislaði í sifellu: Þetta er ekki það sem þú leit- ar að. Þetta er iarðnesk ást. holdlegt hungur, en ekki raun- veruleg hamingja.“ En á næsta augabragði er Margó lýst á þessa lund: „f. tilHti hennar sá ég blika hið sjaldfundna ljós sálarinnar. ex vfirskyggir manneskjurnar á . dýrmætustu stundum l'ífsins". Loks verð- ur Kristmanni Ijóst, að hann gerði Margó rangt til að skálda í hana andlega og sálræna eiginleika. Það er raunar ekkert undarlegt þótt skáldið eftir allt þetta komist við rannsóknir á yndisleika Margó að bessari lokaniður- stöðu: “Ég er viss um, að lík- amlega var hún ein af unaðs- legustu konurn veraldarsögunn- ar.“ (Innan sviga rnætti kann- ski spyrja; Hefur hið víðlesna skál.d aldrei rekizt á þessa áminningu Goethes: Af hófstill- ingunni skal marka meistar- ann?). Þannig leitar skáld vort tví- burasálar sinnar um langan veg og torsóttan. Skyldi hann aldrei hafa orðið sárfættur? En vonin um að hann nái að lok- um því, sem hann leitar að, heldur honum uppi. Skáldið situr einn yfir tómum glösum eftir næturveizlu í Osló um hljóða vetrarnótt. Allt í einu varð hann ákaflega glaður í bragði og hann skildi ekki þá orsök gleði sinnar. Hann skildi það ekki fyrr en 27 árum síð- ar. að „einmitt á þessari stundu var að fæðast uppi á fslandi gullhært telpukorn, sem átti eftir að bæta mér allt það, sem angrað hefur mig í lífi mínu.“ Kristmann getur þess síðar í bókinni, að bar befði komið tali manna, að hann fengi NóbMsverð'aun. svo sem vænta mát.ti evddi hann bví hjali af meðfæddu litillæti. En ef ein- hverntíma verða veitt verð- laun fyrir bókmenntalega væmni. bá mun Kristmann Guðniundsson ekki þurfa að óttast keppinauta. — -— Kristmann Guðmundsson leggur sums staðar dóma á nokkrar bækur sínar og segir, að sumar hafi vérið bungar og margslungnar og lítt við al- þýðuhæfi. Segir hann að sér hafi bví verið skemnit, er „rauð!iðagreyin“ hafi breitt það út á íslandi og Norðurlöndum, a?i bækur hans væru ekki ann- að en vinnukonureyfarar. Ég Framhald á 11. síðu. Eisenhower, fyrrv. Banda- ríkj.aforseti, veðjaði á rautt — og varín. Ve’gerðarstofnun í New York.bauð 500 brodd- borgurum til spilavítis um borð í hoílenzka lúxusskipinu „Nieuw Amsterdam11. Meðal gesta var iEisenhower og kona hahs, Manáie. Gengu þau hjón að borði nr. ]. — Ike veðjaði umsvifalaust á rautt — og vann. Síðan hélt hann tryggð við rauðailitinn. og hann snil- aði á fleiýi borðum og vann — á rautt. í hvert sinn áður en harm jék hressti hann sig á einu a’asi af púrtvíni. Gróði Fisenbowírs revndist vera 60 do”civar ftð leiks'ok’im. Ve'- gerðarstofinuni"’ni áskotnuð- ust 100.000 dol'arar. : r ★ II Thframkvæmdastjóri Sameinuðu þ'óðanna. hefur fcekk-r' b4ð um að koma í heimsókn't til Unsverialands, see'r í fráttum frá New York. Fkki er ákveðið hvenær hann mui|i fara til Ungverja- lands, enjj. stjórn þess lands mun haf-i!! áhuga á að fram- kvæmdasif órinn kvnnist á- standinu %ar af eigin raun. | A Brigilte I^ardot ereiddi í gær 600 fran!& >il dómsyfirvalda i París til staðfestingar á ákvörðun sinni um málshöfð- un gegn ; fasistasamtökunum OAS. sem reynt haf.a að kúga út úr henni 50.000 franka. Það er réttarven.ia í Frakk- landi- að málshöfðandi greiði s'íka tryggingu. Féð verður greitt. til baka ef málshö.fð- andi vinnur rnálið. Gc.ors'e Cabot Lodgc, sem er sonur fvrrv. aðalfulltrúa USA h.iá Sameinuðu þióðunum. hef- ur tilkvnnt að hann muni rpvn.a að komast í framboð fvrjr Reoúblikanaflokkinn í öidimgadei'darkosningunum i Massarhusetts. Búizt er við að Edward Kennedy, yngri bróð- ir Bandaríkiaíorseta. verði. í framboði fvrjr Demókrata- f'nkkinn. Báðiv eru þessir piltar 29 ára gamlir. ★ ★ + Pcter Knebworth er maður nef"dur. 51 árs, brezkur, dæmdur afbrotamaður og hefur setið í fange'si í nokk- ur ár. Nú hefur hann látið kaupa handa sér lúxusbíl fýr- ir millión krónur. Á næsfe ári mun borða!aeður bílst.ióri sæki.a hann á skrau+vagnin- u.n í faneelsið í No‘ti»gham. Knebworth datt. nefnilega i lukkupottinn á árinu og eríði , 2.000.000.00 krónur. .. Hann var blásnauður þegar hann var settur j tukthúsið. Hann er orðinn mjög vinsæll Mamie Eisenhower vék aldreí frá hlið eiginmannsins. Hér sést hún veðja fyrtir hönd manns síns — á rautt. meðal samfanga sinna. enda hefur hami gefið beim öl1- um siálfblekUng og vekjara- klukku. * * Richard Nixon, sá er taoaði fyrir Kennedv i forsetakosn- ingunum i USAí varð golf- meistari Los Angeles-borgar fyrir skömmu. Eftir keppnina sagði Nixon: ,,Ég gleðst eins og ég væri orðinn forseti“. I Sunnudagur 10. desember 1961 ÞJÚÐVILJINN (7 • i ■- I..II I /.v. • •

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.