Þjóðviljinn - 16.12.1961, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 16.12.1961, Qupperneq 1
 Eichmann dœmduri til Jbess aö hengjast Rcltarsalurinn í Jerúsalem þar sem dauðadómuriiMi var kveð::nn upp 1 gær. Her SÞ leggur til lokaatlögu gegn hersveitum Katanga VerSur vel ágengt. — De Gaulle bannar SÞ herflutninga til Kongó yfir Frakkland MEW YORK og ELISABETHVILLE 15/12 — Her Sam-' einuöu þjóöanna í Katanga hefur nú hafið lokasókn gegn hersveitum Tshombes sem verjast i Elisabethville og veröur honum vel ágengt. Stjórn de Gaulle hefur rétt Tshombe hjálparhönd á síöustu stundu með því aö banna alla herflutninga til Kongó yfir Frakkland. Frá Leopoldville fréttist að her verskir og sænskir hermenn SÞ haíi náð á sitt vald hernað- tóku hana með áhlaupi. ariega mikilvægri hæð fyrir Sóknin hólst á hádegi á vestan ElisabetJi_Yille og í seinni fimmtudag og er haft eftir tals- fréjfutft- Ségír að hann hafi náð manni SÞ í New York að ekkert þriðjungi borgarinnar á sitt vald. Á umræddri hæð hafði Katanga- liðið sprengjuvörpur, en ind- manntjón hafi enn orðið i liði SÞ. Nánari fréttir hafa ekki bor- izt af þessum bardögum. I ÁUvörðun frönsku stjórnarinnar. Ákvörðun frönsku stjórnarinn- ar irai að banna SÞ að flytja vopn og vistir í flugvél- um yfir franskt yfirráðasvæði er samræmi við alla afstöðu hennar til Kongómálsins. Hún hefur hingað til neitað að styðja aðgerðir SÞ 1 Kongó, þótt hún hafi ekki treyst sér til að beita neitunarvaldi sínu í Öiyggisráð- inu til að koma í veg fyrir þær. Sá. liðsauki, vopn og vistir, sem sænsku hermennirnir í Katanga hafa hingað til fengið, hafa kom- ið með flugvélum sem flogið hafa frá Svíþjóð yfir Frakkland og Alsír. Augljóst er að Tshombe sér nú sitt óvænna. Hann heíur sent Framhald á 4. siðu. IERÚSALEM 15 12 — Dómstóll- inn í Jcrúsalem dæmdi í morgun Ádolf Eichmann, fyrrvcrandi of- i>rsta í stormsveitum naz'sta, til íauða. Fyrr í vikunni hafði dóm- stóllinn úrskurðað hann sckan : iim öll fimmtán ákæruatriðin. Eichmann stóð teinréttur í h’num skothelda klefa sínufn í réttarsalnum a'lan tímann með- an ré'tarforsetinn, Moshe Lan- dau. las ,um dcminn og forsend- iir hanc, Eirhmann var dáéredur ffl d-auða fvrir slríðsglæpi, g-læpi »e?n gvðingabjóðinni cg mann- kvnimi. Engin svipbriaði •9íust á rmdliíi Fichmanris meöan dómur- inn vsr lesinn upp. Pómararnir komu stundgV- fidrðungi nf seint inn í réttar- caiinn o.g biðu áhevrendur sem tmðfvitt.u sah'nn þeirra af mik- uji eftirvæntingu, en F.ichmann var greinilesa taugaóstyrkur í húri sínu, baðaði út höndum og beit stöðugt í vörina. í forsendnm dómsins segir að Eichmann hafi gert sig sekan um voðalega glæpi sém eigi sér enga hliðstæðú, glæpi sem mið- uðu að því að útrýma heilli bióð. Hver járnbrautarlest með búmnd mönnum sem Eichmann sendi til Auschwitz eða annarra útrýmingarbúða jafngildir hlut- deild hans í þúsund morðum og siðferðileg ábyrgð hans á þeim er engu minni en þótt hann hefði með eigin höndum S'tt hessu fólki inn í gasklefana, seg- ír í forsendum dómsins. Áður en Landau fór úr rétt- arsalnum tilkynnti hann verj- ánda Eichmanns, Robert Servati- ús, að ef dómnum yrði áfrýjað, yrði að gera það innan tíu daga. Sei’vatius skýrði síðar frá því að dómnum yrði áfrýjað. Sérstakur áfrý.iunardómstóll sem skipaður verður fimm dómurum úr Hæsta- -rétti ísraels mun fjalla um mál- ið og ekki er búizt við að endan- legur úrskurður fáist fyrr en' eftir marga mánuði. Réttarhöldin yfir Eichmann sem hófust í apríl í vor hafa samtals staðið í 408 klukkustund- ir. Hin hebreska þýðing á mál- skjölum er 1.300.000 orð. Réttar- ; 1 Adolf Eicbmann höldin fóru einnig fram á frönsku, ensku og þýzku og unnu við það 50 þýðendur og hraðrit- arar. Saksóknarinn leiddi fram 111 vitni, verjandinn 16. Yl.OOÖ manns hafa fylgzt með einhverj- um hluta réttarhaldanna. Réttar- höldin hafa kostað Israel um tvær milljónir dollara. Opið til kl. 10 Við vekjum athygli fólks á því, að verzlanir eru opnar tii kl. 10 í kvöld, laugardag- inn 16. desember. Norðmennirnír farnír en óœtlunin á langt í land Þrír norskir hagfræðingai hafa afhent ríkisstjórrinni drög að framkvæmdaáætlun þeirri kornið út ik Jólablaö Þjóðviljans í ár cr komið út, fjölbreytt og skemmtiiegt að vanda. Af efni biaðsins wá neína greinar eftir Rjöin Þor- fl'einsson (X'ínland hið góða), Stefán Ögmundssón (Grindaboð), Jóhann Briem (Eyðiskógar og ævintýr), Benedikt Gislason frá Hof- teigi (Ilinn valti vinúr), Jóhann J. E. Kúid (Björg- un á vegum brezka sjóhers- ins) og Ilaildóru B. Biörns- son (BlaSaútgáfa i Lundar- reykjadal). Þá eru sögur eftir Elías Mar, Magnús Jó- hannsson frá Hafnarnesi og Þórunni Elfu Magnúsdóttur; einnig kafli úr einu stór- brotnasta skáldverki 20. ald- ar, sögu Thomasar Mann um Jósef og bræður hans, i snjallri þýðingu Sverris Kristjánssonar (Brúðkaups- nótt Jakobs). Þá er þar kafli úr endufminningum Ilja Elirenbúrg í þýðingu Arna Bergniann. Jólablaðið hefst á kvteði eftir Þorstein frá Hamri: Jól mannsins. Börnin fá Óskatjiunilina sína seni er átta síður. Eins og fyrra árið eru í jólablað- inu átta skákþrautir (800 kr. verðlaun) og krossgáta (500 kr. verðlaún). og nú lika fjórar bridgeþrautir (500 kr. verðiaun). Alit er blaðið fallega myndskveytt, m.a. af Astu Sigurðai dóttur, Jóhanni Briem og Ragnari Lár. sem hún hefur boðað og fara Norðmennirriir af landi burt í dag. Gert er ráð fyrir að einr þeirra eða fleiri komi aftur þeg- ar að því kemur að rikisstjórnir taki ákvarðanir sínar i málinu en alls óvíst er, hvcnær það verður. í fréttatilkynningu sem ríkis- stjórnin sendi út í gær segir. að hún hafi á síðasta ári ákveðið að halda áfram ..ráðstöfunum til viðreisnar atvinnuj,ífinu“ í fram- haldi af gengislækkuninni 1960 með því að ,.láta semia heildar- áætlun um þróun íslenzks þjóð- arbúskapar og framkvæmdif í landinu á næstu árum‘‘, Ekki voru innlendir sérfræð- ingar ríkisstjórnarinnar taldir i færir um að leysa .verkið af hendi, svo norska ríkisstjórnin var beðin að útvega menn. Sendi norska stjórnin hagfræðingana Per Tveite, Olaf Sætersdal ogr Rolf Thodesen og hófu þeir störf í júníbyrjun í sumar. Me5 þeim hafa unnið tveir Norðmenn enn, Atle Elsás, sem unnið heíur sérstaklega að athugun á islenzk- um peninga- og fjármálum, og Gerhard M. Gerhardsen, ers hann hafði ríkisstjórnin óður fengið til að athuga íslenzk: sjávarútvegsmál. Efnahagssarm- vinnustofnun Evrópu greiddi kostnað við störf Norðmavaianna að beiðni rikisstjórnarinnar. Fréttatilkynningu ríkisstjórnar- innar lýkur svo: „Undirbúningsstarfinu a5 Framhald á 4. síðu. , ) < 1 I 1 i 4 1 1 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.