Þjóðviljinn - 23.12.1961, Side 3
Margt er skrýtið í kýrhausnum, sagði maðurinn, sem hér á
myndinni er að skoöa í vínskápinn í hinum nýju vegghús-
>
gögnum Axcls Eyjölfs-onar. Hann sá allt tvöfalt og var þó
ódrukkinn að kalla. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.).
stund við kaupmanninn, Geir-
arð Sigurgeirsson um tolla-
Isekkanir og annað „viðreisn-
arsvínarí“:
— Verzlun er hér meiri en
í fyrra og hvað sem t>ið seg-
ið held ég að það sé því að
þakka. að það eru meiri pen-
ingar í umferð, nú en áður.
— Annars mun tollálækk-
unin koma einna harðast nið-
ur á vefnaðarvöruverzlunum
og þó alveg sérstaklega tízku-
verzlunum.
að inrta fréttina! Fyrir nokkr-
um dögum var frá því skýrt
í Berlín að herr Hirschfeld,
ambassador Vestur-Þýzka-
lands á fslandi, hefði verið fé-
lagsmaður í nazistaflokknum
þýzka allt frá 1936 og starfs-
maður j utanríkisþjónustu
Hitlers þar til veldi hans
hrundi. Þjóðviljinn birti þessa
staðreynd sem frétt, og síð-
an hefur Hirschfeld ambassa-
dor sjálfur staðfest efnisat-
riðin. Eneu að áíður hrópuðu
ritstjórar Morgunblaðsins svo
hátt að við lá að þeir gengju
úr kjálkaiiðunum. o,g reiði
Úti í Tjarnargötu 20 er á
döfinni allmikið fyrirtæki,
sem kallað er; Jólabazar
Æskulýðsfylkingarinnar. Þar
kennir þónokkurra grasa, m.
a. eru þar kellingar furðulega
útbúnar. útskornir munir alls-
konar, hljómplötur þar á með-
al Gagarín í geimnum, kúiu-
vambar, sem vagga sér eftir
hljóðfalli sinna eigin innvfla
og margt margt fleira, sem
að sjálfsögðu fæst með afar
hagstæðu verði.
þeirra stafaði af því einu að
Þjóðviljinn skjddi leyfa sér
að birta fréttina! Þannig er
frjáls fréttaflutningur eitur í
beinum Morgunblaðsmanna.
Þeir vilja auðsjáanlega rit-
skoðun og væru áfjáðir í að
íramkvæma hana sjálfir.
Annars hefur hin áfergju-
lega málsvörn Morgunblaðsins
fyrir Hirschfeld ambassador
vakið mikla athygli. Við-
kvæmnin er slík að það er
engu líkara en hann sé einn
af heiztu forustumönnum
Sjálfstæðisflokksins. Og kann-
ski er hann það. — Austri.
Hér er hinum heimsfrægu íslenzku ullarvörum útstillt í Markaðinum Hafnarstræti og sértu
kul- eða kvefsækinn, niinnztu þá íslenzku ullarfatanna. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.).
hverfðist á samri stundu. Það
gat að vísu ekki véfengt að
frétt Þjóðviljans var i alla
staði rétt; hins vegar skrif-
aði blaðið um það dögum
saman af einstökum tryllingi
að sök Þjóðviljans væri í því
fólgin: að birta fréttina! Ný-
lega skýrði Þjóðviljinn frá
því að Vestur-Þjóðverjar
hefðu leitað fyrir sér um að-
stöðu til heræfinga á íslandi.
Enginn landsmaður efast leng-
ur um að 'þetta er staðreynd,
enda er Morgunblaðið fyrst
og fremst hneykslað á því að
Þjóðviljinn skyldi leyfa sér
‘T'sæmtskam
arstræti og áttum tal við eina
afgreiðslustúlkuna:
— Hér hefur verið mikið
að gera, einkum seljum við
mikið af aliskonar varningi úr
íslenzkri uil, svosem peysur,
trefla, teppi og fleira, sem er
einsog þið sjáið í sauðarlitun-
um.
— Þá hefur selzt mikið af
gærum og aiiskyns vörum
unnum úr þeim. Þetta þykir
mjög skemmtilegur varningur,
sérstaklega gráu gærurnar.
I glugga verzlunarinnar Eros í Hafnarstræti 4, er þessi smeklt-
lega útstilling á hollcnzkum undirfötum. (Ljósm. Þjóðv. A. K.)
I verzluninni Eros í Hafn-
arstræti 4, fæst kveníatnaður
allur yzt sem innst. Búðin
er einkar smekkleg og aðlað-
andi og við ræddum góða
Frjáls
fréttaflutningur
Sjaldan fyllist Morgunblað-
ið öðrum eins fítonskrafti o,g
þegar það hamast gegn frjáis-
um fréttaflutningi á íslandi. Á
sínum tíma skýrði Þjóðviljinn
frá þeirri staðreynd að erlend-
ur maður; sem hlotið hefur
íslenzkan ríkisborgararétt,
hefði verið borinn hinum
þyngstu sökum í heimalandi
sínu fyrir þátttöku í voða-
verkum.. Morgunblaðið um-
Húsgagnaverziun Axels Eyj-
ólfssonar í Skipholti 7, er
ein . af glæsilegustu húsgagna-
verzlunum þessa bæjar. Þar
'fást húsgögn í svotil aliar vist-
arverur hússins, nýtízkuleg,
falieg' húsgögn.
Ég tók tali eiganda búðar-
innar Axel Eyjólfsson, um
horfurnar í þessari verzlunar-
grein:
— Salan nú er svipuð og
i fyrra, enda er þetta ekki
neinn sérstakur jólavarning-
ur. Aðalverzlunin er í þess-
um nýju vegghúsgögnum. sem
við erum farnir að framleiða.
Þau eru afskaplega fjölbreytt
og vönduð og með nýjum fest-
ingum; sem við höfum einka-
leyfi á.
-— Það kom talsverður fjör-
kippur í þetta eftir sumar-
síldveiðina, en féll nokkuð
niður í haust, hvað sem verð-
ur nú eftir þessa miklu haust-
og vetrarsild hér sunnan-
lands.
— Semsagt, ég' hef ekki á-
stæðu til að kvarta. við selj-
um jafnt og með afborgun-
um.
★
Markaðurinn rekur sem
kunnugt er tvær verzlanir hér
í Reykjavík þar sem höndlað
er með fjöibrevttan varning,
allt uppí fasteignir. Við litum
inn í híbýladeildina í Hafn-
Skrifstofa Afmælishappdrættisins á Þórsgötu 1 er opin í dag kl. 10—24. — Sími 22111
Þeir sem enn eiga eftir að gera upp ffyrir bláu miðunum eru beðnir að gera það sem fyrsl
Sf.;
Laugardagur 23. desember 9161 — ÞJÓÐVILJINN — (3