Þjóðviljinn - 07.01.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.01.1962, Blaðsíða 2
&? í dag er sunnudagurinn 7. janúar. Knútur hertogi. Eidbjargarmessa. Tungl í hásuðri hlukkan 13.35. Árdegisháflæði lílultkan 5.47. Síð- degisháflæði klukkan 18.08. Næturvarzla vikuna 6.—13. janúar er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. fluglð Flugíélag íslands: Milliiandaf I ug: Gullfaxi er væntanlegur til Rvík- ur k'ukkan 15.40 í dag frá Ham- borg. Kaupmannahöfn og Osló. Hrímfaxi fer til Glasgow og K- hafnar klidkkan 8.30 S fyrramálið. Innaidandsflug: 1 - d»g er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar o g Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fijúga til Akureyrar. Hornafjarðar, ísa- fjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f. Snorri Sturluson er væntanlegur klukkan 5.30 frá N.Y. fer til Lúx- emborgar klukkan 7, er væntan- Iggur aftur klukkan 23.00, fer til N.Y. klukkan 0.30. JSRlar h.f. Drangajökull kom til Grimsby í gær; fer þaðia.n til Amsterdam og Rotterdam. Langjökull er í R- vik. Vatnajökull lestar á Vest- fjarðahöfnum. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er i Rvík. Arnarfeli er á Húsavík. Jökulfell er væntan- legt -tir HornaÆjarða-r á morgun frá Ventspils. Dísarfell er í Gufu- nesi. Litlafell fór í gær frá Rv k til Akureyrar og Krossaness. Helgafell er á Svalbarðseyri. Hamráfell er væntanlegt til Rviic- ur, .’10.,-þm. frá Batumi. Skaan- sund fór 5. þm. frá Akranesi á- ieiois til Hull. Heeren Gracht er í R-vík. Eimskip: Brúa.rfoss fór frá Hamborg 4. þm. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Dublin 30. fm. til N.Y. Pja’Ifoss fór frá Leningrad 3. þm. til Rvík- ur. Goðaföss fór frá Rvík 5. þm. .01 Vestmannaeyja og þaðan aust- ur og norður um land til Rvík- új;-Gulifoss fer frá Kaupmanna- ;höfn 9. þm. ttil >Eeith og .Rvikur. jLaííáffoss fer frá Hafnarfirði á ;. mbrgun tiT Akraness og Reykja- '\ vikur og þaðan til Leith, Korsör óg Póllands. Reykjafoss kom til 'Rvíkur 5. þm. frá Rotterdam. So’.foss kom til Rvíkur 6. þm. frá N.Y. Tröllafoss kom til Hamþorg- ar 5. þöi: frá Rotterdam. Tungu- foss fer1 frá Fur í dag til Stettin og Rvíkur. Hafskip: [ Laxá fór á hádegi í gær frá Vest- mannaeyjum áleiðis til Keflavík- ur, Gengisskráning: 1 Sterlingrspund 120.95 1 USA dollar 43.06 1 Kanadadollar 41.29 ... 100 Danskar kr. 625.30 r-100 norskar krónur 604.31 " 100 Sænskar kr. 833.00 100 Finnsk mörk 13.42 100 Nýr fr. franki 876.76 100 Belgiskir fr. 86.50 100 Svískdu fr. 997.46 100 Gyllini 1.197.98 Minningarsjóður Eandspítalans. Minningarspjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Öcúlus, Austurstræti 7. Verzl. Vík, Lauga- vegi 52 og hjá Sigríði Bachmann fDrstöðukonu, Landakotsspítalan- félegslff Frá Kvenfélagi Háteigssóknar. Aþhygli skal vakin á því, að aldr- -S.iSáí konur í sókninríi eru vel- -köiírnaf á. fundinn 9. jþnúar svo sem verið hefur á janúarfundum félagÍMlB* t»í!d*«!*:•■ {%k 4ii*hdur»i inn ér í Sjómannaskólanum og ..hefst klukkan 8 e.h. iÞar ,yerður meðal annars kvikrnyndasýning tvigfús Sigurgeirsson) upplestur (Kárl Guðmundsson) og kaffi- drykkja. Bæjarbókasafn Keykjavíkur. Sími 1-23-08. Aðalsafnið, Pingholtsstæti 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga, nema Iaugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. CHbú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nema laug- ardaga. Stjörhubíó: Sumarástir (Bonjour tristesse) brezk-amerísk. Það má segja að hin fræga , bókmenntaskvísa, Francoise Sagan, hafi lág ’ 'a að færa söguna af litlu Gunnu' og litla Jóni í eligant listrænan bún- ing. Fólk sem leiðist að ?]temxnta sér er vinsælt efni uhi ipessar mundir — ekki ílvað sízt ef leiðindin eiga sér stað á Rívierunni. Þessi nið- ursoðna lífsþreytta Sagan hef- ur samt gefið tilefni til þó nokkurrar vinnugleði fáeinna leikara og kvikmyndasmiða. Tækni í myndatöku er ekki ýkja áberandi en leynir á sér. Þeir fá stundum mikið út úr litlu. Þeir hafa sýnilega haft gaman af andliti og svip- brigðum Jean Seberg, sem þeir notfæra sér óspart í fjöl- Flokkurlnn Ofðsending frá Sósíalista- félagi Reykjavíkur N.k.. mánudagskvöld verður haldinn fulltrúaráðs- og trún- aðarmannafundur í Tjarnar- götu 20. Af þeim sökum falla deíldarfundir niður. mörgum skemmtilegum nær- myndum (close-up). Jean Se- berg er ný af nálinni og mjög viðfelldin leikkona, eftir þeim srnekk sem Evrópumenn hafa mótað og Bandaríkjamenn hafa nýtekið upp, Þá er og eftirminnilegur leikur David Niven og Deborah Kferr. Þetta verður að teljast skemmtileg mynd þótt ekki sé meira sagt. D. G. • Fyrirlestur á vegum MÍR í í dag kl. 4 síðdegis Síðdegis í dag flytur Alex- androff sendiherra Sovétríkj- anna á íslandi fyrirlestur um viðhorfin í efnahagsþróun- inni þar cystra næstu 20 ár- in. Eins og áðpr hefur verið skýrt frá, er fyrirlestur þessi fluttur á vegum Menningar- tengsla fslands og Ráðstjórn- arríkjanna og hefst hann kl. 4 síðdegis í MÍR-salnum Þing- holtsstræti 27. ® „Caledðuia" í kvöld og annað kvöld Eftir að blaðið var komið Frægir leikstjórar hafa loks uppgötvað liina miklu hæfi- leika ausiturrísku leikkonunnar Nadja Tiller. 1 fyrra lék hún undir stjórn Boberts Siodmak í Tarís og nú hefur nú nýlok- ið við að leika í kvikmynd sem stjórnað er af Julian Du- vivier. Myndin lieitir „Silfur- herbergið“ og Nadja Tiller leikur hjúkrunarkonu sem kemur sjúklingum sinum fyrir kattarnef með eitri. ® Þýzkalandsfaiar þnrfa að láta bðlnsetja sig Þjóðviljanum barst í gær svohljóðandi fréttatilkynning frá landlækni: Staðfest hefur verið frá Al- þjóðaheilbrigðisstofnuninni og sendiráði íslands í Bonn, að bólusótt hefur komið upp í Dússeldorf í Þýzkalandi. Hafa þrír tekið veikina, allir í sömu fjölskyldiþ Nauðsynleg- ar ráðstafanir virðast hafa veiáð gerðar. Þeim íslending- um, sem ætla að ferðast til Þýzkalands, er ráðlagt að láta bólusetja sig gegn bólusótt. @ Verðlaunagátnr Athygii lesenda Þjóðviljans skal vakin á því, að nú eru að verða síðustu forvöð að skila svörum í skipagetraun- inni. Þurfa þau að hafa bor- izt til blaðsins fyrir 10. janú- ar. Hafa iþegar borizt margar lausnir og verður dregið um verðlaunin úr réttum svörum. Þá er og rétt að minna les- endur á, að frestur til að skila ráðningum á verðlaunaþraut- um jólablaðsins, ki'ossgátunni, skákgetrauninni og bridge- þrautunum, er einnig farinn að Styttast. Þurfa lausnir á þeim öllúm að hafa borizt blaðinu fyrir 15. janúar. ' PT’ í prentu.n í gærkvöldi, um kl. 11.30, var skozki þjóðdansa- og söngflokkurinn „Caledon- ia“ væntanlegur hingað til Reykjavíkur með flugvél Loft- leiða. Einsog skýrt hefur ver- ið frá, heldur flokkurinn tvær sýningar í Þjóðleikhúsinu meðan hann stendur hér við, hina fyrri í kvöld og þá síð- ari á morgun, mánudag. Sýn- ingarnar verða aðeins tvær. Kína kaupir milSjjón lestir af korni í Frakklandi PARIS 4/1 — Fyrirtæki eitt í Frakklandi hefur gert samn- ing við kínversku stjórnina um að selja lienni eina millj- ón lestir af korni. Kornið á að afhendast á árunum 1962—1964 og er bæði um að ræða hveiti, bygg og maís. Verðið verður ákveðið fyr- ir hálft ár í senn og fer eft- ir verðlaginu á heimsmark- aðnum. Það er því erfitt að gera sér glögga grein fyrir því um hve mikið verðmæti er að ræða, en sennilega verð- ur það um 60 milljónir doll- ara eða um 2.500 milljónir króna. Anjo og systir hans Lisca fylgdust með þessu öllu af hugann við skipsflökin og hann skýrði Þórði frá því miklum áhuga og Anjo útskýrði fyrir systur sinni hvaða að hann væri búinn að staðsetja þau. „Skipin sukku hér þýðingu það hefði ef hér yrði gerð góð höfn. „Þá koma af völdum náttúruhamfara og þá eyðilögðust um leið hingað stór skip hvaðanæva úr heiminum“, sagði hann öll hafnarmannvirki“, sagði hann. í hrifningartón. Gilbert verkfræðingur var með allan 'r — ÞJÖÐVILJINN qSunnudaguí 7. japúar 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.