Þjóðviljinn - 07.01.1962, Blaðsíða 8
HÖDLEIKKÖSIÞ
Gestaleikur:
CALEDONIA
skozkur söng- og, dansflokkur
Stjórnandi: Andrew Macpherson
Sýningar í kvöld og annað
kvöld kl. 20.
Aðeins þessar tvær sýningar
SKUGGA-SVEINN
Sýning þriðjudag kl. 20.
UPPSELT
Næstu sýningar miðvikudag,
íöstudag og laugardag kl. 20.
IIÚSVÖRÐURINN
cftir Harold Pintcr
Þýðandi: Skúli Ejarkan.
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Frumsýning fimmtudaginn 11.
janúar kl. 20.
Erumsýningargestir vitji miða
íyrir þriðjudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
Gamla bíó
Sími 1 14 75
Borgin eilífa
[(Seven Hills of Rome)
[(Arrivaderci Roma)
Söng- og gamanmynd tekin í
Rómaborg í litum og Techni-
rama
Mario Lanza
og nýja ítalska þokkadísin
Marisa Allasio
Sýnd kl. 7 og 9
Tumi þumall
Sýnd kl. 5
Mjallhvít og dvergarnir
Barnasýning kl. 3.
Áusturbæjarbíó
Sími 1 13 84.
Heimsfræg amerísk verðlauna-
mynd:
Eg vil lifa
(I Want to Live)
Mjög áhrifamikil og ógleyman-
leg, ný, amersk kvikmynd
Susan Hayward
(fékk „Oscar“-verðlaunin
fyrir þessa mynd)
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10
Nýtt teiknimyndasafn
Sýnd kl. 3.
j Iripoliöio
Síml 11-182
Síðustu dagar Pompeij
(The last days of Pompeij)
Stórfengleg og hörkuspennandi,
ný, amerísk-ítölsk stórmynd í
fitum og Supertotalscope.
Síeve Reeves
Christina Kauffman
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Smámyndasafn
Sprenghi^gÍtegíW,, SWiaOWiXWÍir
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249
Barónessan frá
benzínsölunni
Hý úrvals gamanmynd í iitum.
Ghita Nörby
Dirch Passer
Ove Sprogöe
Sýnd kl. 5 og 9.
Happdrættisbíllinn
Sýnd kl. 3.
Laugarássbíó
Sími 32075
Gamli ma'ðurinn
og hafið
SPENCER
TRACY,
Nk
KVIKSANDUR
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Sími 13191.
Míghtiesí
man-against-
monster sea
adventure ever
fiimed!
WÍth Fe!íp« Pxrns
Afburðavel gerð og áhrifamik-
il amerísk kvikmynd í litum,
byggð á Pulitzer- og Nóbels-
verðlaunasögu Ernest Ileming-
ways The old man and the
sea.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fáar sýningar eftir.
Barnasýning kl. 3;
Aðgangur bannaður
Sprenghlægileg og spennandi
gamnmynd með
Mickey Rooney og
Bob Ilope.
Miðasala frá kl. 2.
Stjórnubíó
Slml 18936
Sumarástir
(Bonjour Tristesse)
Ógleymanleg, ný, ensk-amerísk
stórmynd í litum og Cinema-
Scope, byggð á metsölubók
hinnar heimsfrægu frönsku
skáldkonu Francoise Sagan,
sem komið hefur út í íslenzkri
þýðingu.
Deborah Kerr
David Niven
Jean Seberg
Sýnd kl. 7 og 9.
Afrek Kýreyjarbræðra
Bráðskemmtileg ný sænsk gam-
anmynd með grínleikaranum
John Elfström
Sýnd kl. 5
Dvergarnir og
Frumskóga-Jim
(TARZAN)
Sýnd kl. 5.
Sími 22 1 40
Susie Wong
Amerísk stórmynd j litum,
byggð á samnefndri skáldsögu,
er birtist sem framhaldssaga í
Morgunblaðinu.
— Aðalhlutverk:
William Holden,
Nancy Kwan.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Petta er myndin, sem kvik-
myndahúsgestir hafa beðið eft-
ir með eftirvæntingu.
Konuræning j arnir
LITLI o.g STÓRI
Sýnd kl. 3.
Nýja bíó
Sími 1 15 44
Konan í glerturninum
(Der glaseme Turm)
Tilkomumikil og afburðavel
leikin þýzk stórmynd. — Aðal-
hlutverk:
Lilli Palmer,
O. E. Hasse,
Peter Van Eyck.
(Danskir textar).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kátir verða krakkar
(Ný smámyndasyrpa)
Teiknimyndir — Chaplinmynd-
ir og fleira.
flafnarbíó
Síml 16444
Koddahjal
Afbragðsskemmtileg, ný, ame-
rísk gamanmynd í litum og
CinemaScope.
Roek Hudson
Doris Day
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
Teiknimyndasafn
Sýnd kl. 3.
Hanastélsboð
Tökum að okkur veizlur.
Höfum hentugt húsnæði fyrir veizlur, funda-
höld, hanastélsboð og hverskyns samkomur.
S i 1 f o r t n n g 1 i ð
Símar 19611 og 11378.
Nýtt námskeið
í gömlu dönsumim
hefst þriðjudag 9. jan. kl. 8. Einnig verður nám-
skeið í gömlum dönsum og léttum þjóðdönsum
fyrir parafdokk frá 9—10. Kennsla fer fram í
Alþýðuhúsinu. Innritun á sama stað kl. 7. (Nán-
ari upplýsingar í síma 12507).
Þjóðdansafélag Reykjavíkur
Sími 50184
Presturinn og lamaða
stúlkan
Úrvals litkvikmynd.
Aðalhlutverk:
Marianne Hold
Sýnd kl. 7 og 9.
Harðstjórinn
Sýnd kl. 5.
Ljóti andarunginn
Sýnd kl. 3.
Kópavogshíó
Sími 19185
Örlagarík jól
Hrífandi og ógleymanleg ný,
amerísk stórmynd í litum og
CinemaScope. Gerð eftir met-
sölubókinni „The day gave
babies away“.
Glynis Johns
Cameron Mitchell
Sýnd kl. 7 og 9.
Einu sinni var
Sýnd kl. 3 og 5.
Bamasýning kl. 3.
Miðasala frá kl. 1.
HÁDEGISVERÐUR frá
Þjónustugjald og söíuskattur
innifalið,
framreiddur kl. 12.00 á
hádegi til 3.00 e.h.
★
KVÖLDVERÐUR frá
o
Þjónustugjald og söluskattur
innifalið,
framreiddur kl. 7.00 til
11.30 e.h.
Einnig fjölbreyttur franskur
matur framleiddur af frönsk-
um matreiðslumeistara.
BORÐPANTANIR í SÍMA:
22643
DANSAE1
ÖLL KVÖLD
Giaumbœr
FRÍKIRKJUVEGI 7.
Rigmor Hasison
— Sími 13191 —
Samkvæmisílanskennsla
(nýju og nýjustu dansarnir)
hefst núna í vikunni í öll-
um flokkum.
— unglingar — fullorðnir — börn —
byrjendur — framhald
Upplýsingar og innritun í síma 13159
í dag og þriðjudag.
Dansskóli Rigmor Hanson — Sími 13159
Dansskóli Eddu Scheving
Kennsla hefst mánudaginn 8.
janúar.
Nemendur mæti á sama stað
og tíma og fyrir áramót.
Endurnýjun skírteina
í 1. kennslustund.
ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 7. janúar 1962