Þjóðviljinn - 07.01.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.01.1962, Blaðsíða 11
Francis Clifford: IvJ/1 • w r 19. dogur drengurinn leit upp og brosti sem snöggvast til hans. Hann gerði sér upp alúð. ..Hvað ertu með þarna, stubb- ur?‘‘ ■ „Hvar?“ „Þarna. í vasanum.“ I-Iann sló með góðu hendinni á brjóst sér og þokaði sér ögn nær. Drengurinn leit niður. „Þetta hérna?“ ,.Já.“ ,,Það er munnharpa,“ sagði hann. — FJÓRÐI KAFLI — Skrifstofa flugfélagsins á Tucson flugvelli. Klukkan er sex fjörutíu og fimm. Það er næstum liðinn hálftími siðan Páll Dexter gekk eftir gangin- um og æddi inn j herbergið. Mennirnir á vakt eru búnir að segja honum allt eins og þeir vita — tvisvar eða þrisvar sinn- um. Það er búið að festa upp tilkynningu í aðalskálanum niðri. Þar ætti hann að vera, en eng- inn hefur brjóst í sér til að segja honum að fara. Hann stendur við stóra gluggann með hendur djúpt í vösum, lotinn í baki og starir á regnstraumana á rúðunum. Hann sér herbergið speglast í rúðunni og þrjá snöggklæddu mennina og flugstjóra á vél á leið vestur sem er nýkomin. Hann sér stóru, svörtu töfluna sem flugvélanúmerin eru skráð á, komutímar og brottfarartímar og nöfn flugstjóranna. Stöku sinnum hringir sími á einhverju skrifborðinu og það verður dauðaþögn meðan talað er. Öðru hverju kemur stúlka inn úr öðru herbergi með skeyti. I-Iann sér þetta allt í glugganum. Yf- irmaðurinn — hann sem kallað- ur er Jói — gengur fram og aftur fyrir framan kortið á veggnum eins og dýr í búri. Hinir tala ögn saman öðru hverju. Það líður varla svo mín- úta að einhver líti ekki kvíða- fullum augum á klukkuna yfir 4 borðinu. Hinn mannanna fitlar • í sífellu við nokkur samanheft skjöl; annar krotar með blý- ; anti á farþegalista. Herbergið er ' mettað af sígarettureyk. Þögnin er verri en hvíslandi samræð- Urnar. Og enginn segir honum neitt. <s Allt í eini) getur hann ekki þolað þessa bið lengur. Allt í einu verða þyngslin í maga rans óþærileg. Hánn snýr sér snöggt við, snýst á hæli. „Hvað á þetta að ganga svona til lengi?“ Hann spyr herbergið í heild. Fjögur andlit líta upp eða snúa sér í áttina til hans, en hann fær ekk- ert svar. ,,í guðs bænum, hvað lengi?“ ,,Reynið að vera rólegur, herra Dexter.“ ,,Rólegur!‘‘ Hann hreytir þessu útúr sér og þerrar hálsinn með vasaklút sinum. „Drengurinn minn er í þessari flugvél o'g þér segið mér að vera rólegur!“ „Mér þykir það leitt. Við ger- um allt sem við getum.“ Stóri vísii'inn á klukkunni fer fjörutíu og fimm gráður áður en Dexter segir meira. Sambland af kvíða og öi'væntingu og undrun rekur hann til að halda áfi'am. „En flugvélar geta ekki gufað upp,“ segir hann. „Þessi virðist hafa gert þáð. Ekkei't neyðarkall, ekki neitt neitt. Við erum alveg jafn ráð- villtir og þéi', herra Dexter.“ Þeir eru búnir að segja hon- um þetta áður og það er engin hjálp í því. Hann snýr sér aftur að glugganum, bugaðui'. Sími hringir. Maðurinn sem þeir kalla Jóa stikar að skrifborðinu. „Já?“ Löng þögn meðan hann hlustar. Allir standa eins og líkneski. „Gott og vel,“ segir hann loks og leggur tólið á þungur á brunina. „Jæja?“ spyr einhver. „Ekkert ennþá.“ Hann lítur yf- ir til Dexters. „Þetta var eftirlit- ið. Engin flugvél hefur enn orð- ið vör við neitt.“ Georg Chandler þrýstir á dyra- bjölluna. Hann ýtir á hana fjór- um sinnum, í galsa sem er í sami'æmi við skap hans þessa stundina. Hún lætur hann bíða heila rnínútu en hann á von á því. Hann hefur ekki þekkt hana nema tæpan hálfan mánuð, og betta er í annað sinn sem hann kemur heim'til hennar, en hann veit alveg hvernig hún kemur til dyra. „Georg“ segir hún og gerir sér upp undrun. „Þú kemur snemma." Hann á líka von á þessu; raddhreimnum líka. Og inni- sloppnum. Og hálsmálinu. „Hæ,“ segir hann hlæjandi. Hann rennir augunum upp og niður eftir henni. „Ei’tu að reyna að hræða mig eða uppörva?“ „Er það svo auðvelt?“ Hún bi'osir svo að tennurnar njóta sín. „Jæja, en stattu ekki þai'na Komdu innfyi’ir.“ Hann gengur á eftir henni inn í bjarta stofuna sem hann mán eftir frá því um daginn. Rönd- óttar sessur og gluggatjöld, þykkt teppi; allt snyrtilegt. „Fáðu þér drykk meðan ég klæði mig,“ segir hún. „Og helltu líka í glas handa mér.“ Hún fer inn í svefnhei'bergið. Hann heyi’ir að hún fleygir af sér skónum. Svo kallar hún; „Hvernig er á skrifstofunni?" „Alveg morð,“ segir hann. „Hver étur annan.“. „Þú virðist þrífast vel af því.“ „Ég er gi-asæta.“ Hún.hlær að þessu; skellihlæi’. Hann sér fram á ánægjulegt kvöld. Hilda Franklinn stendur á pall- inum framanvið húsið sitt í norðui'hluta New Orleans og veifar gestum sínum í kveðju- skyni. Hún er glaðleg, viðfelldin kona um sextugt með þykkt, gi'átt hár. Þegar eiginmaður hennar hitti hana fyrst fyrir meira en þrjátíu árum, var hún grönn, fínleg ung kona og hár hennar var hi'afnsvart, en nú er hún dálítið holdug. Upp á síðkastið, þegar Hem'y hefur vei’ið að heiman, hefur tíminn vei'ið ögn lengur að líða en áð- ur fyrr. Hann fór að líða hægar þegar di-engurinn þeiiTa dó í stríðslokin, en þessa síðustu mán- uði hefur hann einhvern veginn silazt áfram eins og snigill. Það var rétt eins og í dag. Það var eins og heil vika síðan í moi'gun; dagurinn virtist óendan- legur — þar til Vera Barton kom. Og nú var Vei'a á heim- leið til að hugsa um matinn handa Steve og kvöldið fram- undan virðist óendanlegt. En — þetta er í síðasta sinn .... Hún veifar í síðasta sinn og fer inn aftur, lokar á eftir sér. Henry kemur heim annað kvöld. Þi’em dögum seinna skilar hann lögi’egluskilti sínp. Eftir það verður ekki um neinn neyðarað- skilnað að ræða, engin mikilvæg samtöl og truflaðar máltíðir og rofinn nætui'svefn, ekkert eirð- arleysi meðan hún bíður heim- komu hans........... Það vii'ðist næstum of gott til að geta verið satt. Hún gengur inn í dagstofuna og sezt í stólinn með ljósa á- klæðinu við hliðina á útvai’pinu. Allir gluggar í stofunni eru opn- ir; útvarpið er lágt stillt. Sin- fóníutónlist. .. Ég fæ mér einhvern matai’bita seinna, hugsar hún. Það er of heitt ennþá. Hún tekur upp prjónana sína og þeir fai'a að tifa. Annað kvöld, hún andvarp- ar ánægjulega. Um þetta leyti ú morgun verður hann kominn hingað, kominn heim fyrir fullt og allt. Tónlistin deyr út og áköf rödd i'ýfur þögnina: „Hér er ein til- kynning. .. Okkur var að ber- ast frétt um það að D.C. 3 flug- vél frá Flugleiðum sé á eftir á- ætlun á flugvöllinn í Tucson. Flugvélin sem var á leið til New Hjukrunarkonur 8.30 Létt morgunlög. 9.20 Morfrunhugleiðing um mús- ik: List og líf eiftir Edwin Pischer: I. (Árni Kristjáns- son tónlisti9,rst.jóri). 9.35 Mortruntónleikar. a) Rondó í D-dúr (K382) eftir Mozart b Elisabet.h Schwnrzkonf svnprur ’öa- eftir Schubert; ! F,. Fischer leikur undir. c) Strengjakvartett í c-moll on. 18 nr. 4 eftir Beethoven. d) Kinfóníp, nr. 3 í P.=-dúr on. 97 (Rínar-hViómkviðan)' eft- ir Schumann. . . ? 11.00 Mesga. ,í Hajivr'mskirkiu j Séra Jón Hnéfiil Áðnlsfnins*- son á Fsi-’firði. Orvan’eik- ari: Páll HaUdórsstal.). 13.10 Erindi: Fin.kenpiev ö.rnefni í Av^Þir-Kknff ifeiirsvsiu og á Úthéi’aði (£>r. Stefáh Fi.n|' Tvær hjúkrunai'konur vantar að sjúkrahúsi Vestmanna- eyja 1. marz n.k. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. BÆJARSTJÓRINN. Útgerðarmetm og skipstjórar Erum kaupendur að fiski á komandi vetrarver- tíð. Seljum ís, beitu og önnumst aðra fyrir- greiðslu. Þeir, sem hug hafa á viðskiptum og leggja vilja upp fisk hjá Fiskverkunarstöð Bæjarútgeröar Beykjavíkur, eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við framkvæmdastjóra Bæjar- útgerðarirmar hiö fyrsta. Bæjaniígerð Reykjavíkur Auglýsing Þar sem í athugun er að breyta til á næstunni með umbúðir um sumar framleiösluvörur vorar og taka í notkun plastumbúöir, viljum vér hér með óska eftir tilboðum í eftirfarandi: 1. Venjuleg glös 30 gr. meö áprentun og skrúf- uðu loki undir bökunardropa. Ársnotkun ca. 300 þús. st. (mjúkt plast). 2. Krukkur undir neftóbak 250 gr. með skrúf- uöu loki og áprentun. Ársnotkun ca. 100 þús. st. 3. Dósir undir neftóbak 50 gr. meö áprentun og skrúfuðu' loki, eða þettsmelltu. Ársnotkun ca. 350 þús. st. Tilboð óskast send á skrifstofu vora fyrir 1. febrúar n.k. Nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstof- unni, ef óskað er. Áfensis* off ö Tóbaksverzlnn ríkisins útvarpsins Hans og Gréta eftir Ena-elhert Hunrper- dinck. Hiiómsvei'ta.rstjóri: Jindrich Rohan. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. PTssön prófessrtf): 14 flfl Miðdefristónieiknr: öpnran Carmen eftir Bizet. (Victoriá do los Anve’es, Nicolai Gcdda.. .Tanine Micheau, Erbést Blanc o. fl. svngja með kór oe; hb'ómsveit franska útvarpsins; Sir" Thomas Beecham stiórnar. Þorsteinn Hannesson kynn- ir ónorvha). : 15.30 Kaffitíminn: a) Aacre Lor- anve oe- félag-ar hans leika. b) Pohollerér sextettín'n leikur. 16.15 Endurtekið efni: Jólaóperaú 17.30 Ba.rniatími (Skeggt Ásbiarn- arson kcnnari): a) Hérinn og álfkonnn. ævintýri hýtt • og flutt af Guðmundi M. Þorlákssvni. b) Árni Odds- snn oo bíprgvætturin þrúna, frásöírubáttur saman tekinn og fluttur af Þórunni E’.fu Ma gnúsdóttur. 18.30 Nú andar suðrið: Gömul lög sungin os: leikin. 20.00 Erindi: Bera bv bavga skop- litinn, Snmetrfuðu þipðlfnár á krossgötuim (Sivurður Bjarnason ritstjóri). 20.30 Kvöldtónleikar: a) Vladimir Ashkenazv leikur pianó’öfr eftir Chopin. b) Brieer Fair, en?k rapsódia eftir Deliús Konun'rl. filhnrmoníusyeitin >' Lundúnnm leikuj:i- Sir Thomas Beecha.ra. stiórnar).. 21.00 Spurnihrrakppnni skólanem- enda; IV. battur: Menntia- skólinn á Akurevri oe Verzl- unarskóli Is’ands keppa. — (Guðni Guðmundsson og Ge^tur Þorgrimsson stjói-na þættinum). 21.45 Tónleikar: Bra.vo Pops hljómsveitin leikur lög eftir ■ -G-erahwin-; - Jrúin -SeruAi 22.10 Danslög, valin af Heiðari Áabvaldssyni. 23.30 Dag'sicnárlok. y Pastir liðir eins og venjulega. 'Útvarplð á morgun: 13.15 Búnaðarbáttur: Um áramóf (Gis’i Kristjánsson ritstj;), 17.05 Stulnd fyrir stofutónlist — Gaðmundur W. Vilhjálms-.. son). ' 18.00 1 góðu tómi: Efna Ara- ’ dóttir talar við unga hlust* endur. 18.30 Norræn þjóðiög.. 20.00 Daglegt mál (Bjarni Einars» son cand. mag.). 20.05_Uqi dagimi ypginn (Vil hiá'mur S. Vilhjálmsson). 20.25 Einsöngur: Kristinn Halls- son svngur löv eftir Skúla PTalldórsson: höfundurinn leikur undir á píanó. 20.45 Út' heimi myndlistarinnar: Lýst handrit á BretlandseyJ. um á 7. og 8. ö’d (Dr. Selma', Jónsdóttir forstöðumtaður Listasafns Islands). 21.05 Tónloikar: Divertimento ' fyrir hljómsveit eftir Max Dehnert (Sinfóniuhljómsveif útvarpsips í Leipzig leikui'f Heinz Rögner stjópnai'). 21.30 Útvarpssagan: Séiðtir Sat- 1 úrnusar. 22.10 Hliómplötusafnið (Gunnar ’ Guðmundsson). atjrh—&3.00-Ba gekrát'io'k.-—*- -—---- 1 eunnwúafiur 7. janúar 1962 — ÞJÓÐVXLJINiN — (þj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.