Þjóðviljinn - 07.01.1962, Blaðsíða 3
51
Portúgal og N-Rhodesf
fiafa neitað heiðii S.Þ
New York 6/1 — Portúgals-
stjórn neitaði í nótt að verða
við þeim tilmælum U Thants,
framkvæmclastjóra S.Þ., að sam-
tökin fengju að hafa eftirlits-
menn í Angóla til þess að sjá
um að hernaðartæki yrðu ekki
•scnd til Katanga frá Angóla.
Þarmeð hefur Portúgalsstjórn
'tekið sömu afstöðu og stjórnin
í Rhodesíu, sem neitaði sams-
konar tílmælum fyrir nokkrum
dögum. Rov Welenski. forsætis-
■ráðherra í Norður-Rhodesíu
neitaði Sameinuðu þjóðunum
"um levfi til að staðsetja eftir-
'litsverði við landamæri Kat-
ansa. Þess í stað vildi hann
'bióða U Thant til höfuðborg-
•arinnar Salisbury. Herstjórn
'S.Þ. í Kongó hefur fullyrt að
mikið af málaliðum, vopnu.m
og hergögnum sé flutt frá
'Rhodesíu til hers Tshombe í
Katanga, og sé þetta gert með
witund og vilja stjórnar Rhod-
esíu.
U Thant hefur ‘kvatt ráð-
Sotvinnik sigrsði
HASTINGS 6/1 — Stórmeistar-
inn og heimsmeistarinn í skák,
Mihail Botvinnik, sigraði í gær
í alþjóðlegu skákkeppninni í
Hastings. Fékk hann átta vinn-
inga. Næstur var Júgóslafinn
Gligoric með sex vinninga.
Guimar Bj. Guðmundsson
Endurkjörin
stjórn Vsrkalýðs-
fél. Rcngæinga
Aðalfundur Verkalýðsfélagsins
Rangæings var haldinn sl. mið-
vikudag, 3. janúar? að Hellu á
Rangárvöllum. Stjórn félagsins
var endurkjörin, en hana skipa:
Formaður Gunnar Bj. Guð-
mundsson, gjaldkeri Þórarinn
Pálsson og ritari Sæmundur Ág-
ústsson.
gjafanefnd sína um Kongómál-
in saman til fundar n.k. þriðju-
dgg, til að ræða svar Welen-
skis. Talið er ólíklegt að U
Thant taki boði Welenskis, en
horfur eru á því að hann sendi
einhvern aðstoðarmanna sinna,
t.d. Ralph Bunch.
Bélusótt í
Dílsseldorf
DtTSSELDORF 3/1 — Þrír menn
hafa verið settir í sóttkví í Dúss-
eldorf þar sem allt þykir benda
til þess að þeir hafi tekið bólu-
sótt og jafnvel hafa allir 700.000
íbúar borgarinnar. verið hvattir
til að láta bólusetja sig, Bólu-
setning hófst á 14 stöðum í borg-
inni í dag og verður væntanlega
ekki lokið fyrr en um helgina.
Þeir sem í sóttkví voru settir
eru ættingjar kaupsýslumanns
sem nýlega kom heim úr ferða-
lagi til Afríku.
Nýlega varð vart við bólusótt
í tveimur Pakistönum sem komu
til Bretlands. Annar þeirra hafði
komið til Bretlands með franskri
flugvél um Róm.
Heilbrigðisyfirvöldin á Ítalíu
reyndu þá að hafa upp á fiórum
farþegum sem farið höfðu úr
flugvélinni í Róm, tveimur ítöl-
um og tveimur Kínverjum, auk
bess Vestur-Þjóðverja sem hafði
farið með annarri flugvél áfram
ti.1 Dusseldorf. Þá fengust þau
svör hjá yfirvöldunum á flug-
vellinum í Dússeldorf að allir
sem þangað hefðu komið hefðu
sýnt bólusetningan'ottorð við
komuna.
Island í hættu
Framhald af 12. síðu.
við þá ekki farið úr því aftur?
240. gr. Rómarsáttmálans segir
„Sáttmáli þessi er gjörður til
ótakmarlcaðs tíma“.
Ef við viljum gangast undan
honum aftur, yrði litið á það
sem uppreisn útkjálkahéraðs
gegn miðstjórnarvaldi hinna upp-
rennandi Bandaríkja V-Evrópu“.
★
Hér skal ekki farið út í efni
bessarar merlcu greinar nánar,
en öllum ráðlagt að kynna sér
rækilega efni hennar og gera
sér l.jósa þá miklu hættu, sem vof-
ir yfir þjóðinni vegna ákvörðun-
ar ofstækismanna í Sjálfstæðis-
flokknum og Alþýðuflokknum að
þvæla íslandi í Efnahagsbanda-
lagið, án þess að þjóðinni sé
ljóst hvað verið er að gera og
hverjar afleiðingarnar verða.
Grein hins unga hagfræðings er
birt í nýútkomnu hefti tímarits-
ins Réttar, 3. hefti árgangsins
1961.
TIL SJÓS OG LANDS
ÁRNI ÖLAFSSON, útvarpsvirki, og kaupmaður á Sólvallagötu
og GUNNAR KRISTÓFERSSON vatnsafgreiðslumaður
í Hafnarfirði
kusu nýlega við stjórnankjör í Sjómannafélagi Reykjavíkur. —
Starfandi sjómenn, kosið er í dag frá klukkan 10—12 og
15—18 í.skrifstofu S.R., Hverfisgötu 8—10. Kjósið lista starf-
ahdi sjómanna, B-listann.
X B-listi
MikU grózka ríkir nú í leiklistarlífi á Bret-
landseyjum og hver leikritaliöfundurinn eftir
annan vekur á sér athygli fyrir vel samin
leikrit. Eitt nýjasta nafnið er þrítugur
Breti, Harold Pinter að nafni, og er nú ver-
ið að sýna verk hans „The Caretaker“ á
Broadway, þar sem það fær góða dóma. 11.
þ. m. verður þetta leikrit frumsýnt hér
í Þjóðleikhúsinu undir heitinu: Húsvörður-
inn.
Persónur leiksins eru þrjár, tveir bræður
og gamall flækingur. Bræðurna - leika þeir
Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason og
flækinginn Valur Gíslason. Leikstjóri er
Benedikt Ámason og leiktjaldamálari Lárus
Ingólfsson. Þýðandi er Skúli Bjarkan.
Er fréttamaður Þjóðviljans fylgdist með
æfingu í Þjóðleikhúsinu um daginn, kom sú
skoðun fram þar, að líklega myndi þetta
stykki ekki ganga, fremur en önnur sem
teljast í sama flokki. Hér skal engu um það
spáð, hvort stykkið stendur eða fellur, en
það hefur nokkra sérstöðu að því leyti, að
það hefur engan sérstakan boðskap að flytja
(nema helzt þann, að maðurinn sé alltaf
einn) og það gerast engir stórkostlega drama-
tískir hlutir. Við erum leidd inn í heim
venjulegs alþýðufólks og fáum að fylgjast
með því hvað hver persóna íyrir sig myndi
gera, ef hitt og þetta væri svona, en ekki
einhvern veginn öðruvísi. Þá hlýtur sú spurn-
ing að vakna: er þetta ekki ósköp leiðinlegt
um daginn, að hann hefði séð nokkur leik-
rit í London í fyrravetur og að sínu áliti
hefði þetta verk verið skemmtilegast og list-
rænast, en það var sýnt allan fyrravetur og
hlaut verðlaun blaðsins Evening Standard,
sem leikrit ársins.
• • •
Atriði úr Húsverðinum, eins og hann er
sýndur á Broadway. Maðurinn í skinnjakk-
anum er annar bróðirinn, en það hlutverk
hefur Bessi Bjarnason með höndum. Hinn
er flækingurinn gamli, sem Valur Gíslason
Ieikur, en það er aðalhlutverkið.
Höfundur leikritsins Harold Pinter.
á að horfa? Síður en svo, því höfundinum
tekst að halda venjulegum áhorfanda spennt-
um til loka án nokkurra loddarabragða.
Harold Pinter er lærður leikari og gjör-
þeklcir sviðið og möguleika þess. Þegar hann
samdi þetta verk fyrirslcipaði hann ná-
kværnar þagnir, rétt eins og hann væri að
sernja sinfóníu.
Það var auðheyrt á leikstjóra og leikurum
að áhuginn var mikill að leysa verkið vel af
hendi, enda er leikritið skemmtilegt við-
fangsefni og gerir miklar kröfur til list-
rænna vinnubragða.
Harold Pinter hefur skrifað skáldsögu,
samið ljóð og nokkra einþáttunga, en kom
fyrst fram fullskapaður listamaður er hann
samdi „The Caretaker", Guðlaugur Rósin-
kranz, þjóðleikhússtjóri, sagði fréttamönnum
Rmm milljonir atvinnu-
lausir í Bandarikjunum
PARÍS 4/1 — í skýrslu efnahags-að jafnði fyrstu níu mánuði árs-
samvinnustofnunarinnar OECD
um árið 1961 er m.a. rætt um
ástandið í efnahagsmáJum
Bandaríkjanna og er þar bent á
að fjöldi atvinnuleysingja hafi
22000 flúðu
heimili sín
MADRID 3/1 — Stöðugar úrhell-
isrigningar ha.fa orsakað alvar-
leg flóð í fjórum héruðum á
norðvesturhluta Spánar. Fyrir
nokkrum dögum voru einnig slik
fióð á Suður-Spáni.
Rúmlega 20.000 manns hafa
orðið/.að yfirgefa heimili sín í
grennd við Sevilla vegna vatna-
vaxtanna, og í gær urðu enn
2000 manns að" yfirgefa Huelva.
ins verið um 5 milljónir, eða
einni milljóm fleiri en á sama
tíma árið áður.
Þetta samsvarar um sjö af
hundraði vinnandi manna í
Bandaríkjunum, en auk þess voru
önnur fjögur prósent atvinnu-
litlir fyrstu níu mánuði ársins.
Á það er einnig þent í ákýrsl-
unni að nýting afkastagetunnar
í iðnaðinum sé enn of lítil. í
mörgum helztu iðngreinum er af-
m
kastagetan aðeins nýtt að fjór-
um fimmtu og nýtingin er þann-
ig langt undir því sem eðlilegt
getur talizt.
Það er þó jafnframt viður-
kennt í skýrslunni að nokkrar
framfarir hafi orðið í banda-
rískum efnahagsmálum á árinu
sem leið og betur horfi nú eu
fyrir ári.
Trúlofonarhrlngir, stein-
hringir, hálsmen, 14 og 18
karat».
Neyia á kjötsala
að kaupa kjöt '
PARfS 3/1 — Franski verzlunar—
ráðherrann Missoffe hefur feng-
ið heimild til að skylda kjötsala
til að kaupa kjöt af sláturhús-
unum og verzla með það. Undan-
farinn hálfan mánuð hafa sam-
tök kjötsala gengist fyrir því að
þeir keyptu ekkert kjöt af slát-
urhúsunum og er það gert í
mótmælaskyni við eftirlit stjórn-
arinnar með verðlagi á kjöti.
örfáir kjötsalar hafa haft við-
skiptabannið að engu og hefur
fjölmennt lögreglulið verndað þá
þegar þeir hafa komið til slát-
urhúsanna 'á’ð gera inrikaup sín.
Sunnudagur f. janúar 1962 — ÞJÓÐVÍLJÍNN -a