Þjóðviljinn - 10.01.1962, Blaðsíða 2
í dag; er miðvikudagurinn 10. jan.
Páli einbúi. Tungl í liásuðri kl.
16.26. ÁrdegisháflæSi klukkan 8.02.
Síðdegisháflæði klukkan 20.27.
Næturvar/.la vikuna 6.—13. janúar
er í Vesturbæjarapóteki, sími
22290.
flugið
Flugfélag Islands.
Milliiandafiug: Hrimfaxi fer til
Glasgow og Kauipmannahafnar kl.
8.30 í dag. Væntan’egur aftur til
Reykjav /kur kl. 16.10 á morgun.
Innanlandsiiug: 1 dag er áætlað
að fljúga til Akureyriar, Húsa-
víkur, Isafjarðar' og Vestmanna-
eyja. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Egiisstaða, Kópaskers, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar.
Loftleiðir h.f.
1 dag er Þorfinnur karlsefni
væntanlegur frá N.Y. ki. 10.00.
Fer til G’.asgow, Amsterdam og
Stafangurs kl. 11.30. Snorri Sturlu-
sori er væntanlegur frá Hamborg,
Kaupmannahöfn. Gautaborg og
Osló kl. 22.00. Fer til N.Y. kl.
23.30.
skipin
Jöklar h.f.
Drangajökull fer frá Grimsby í
diag áleiðis til Amsterdam. Lang-
jökull er á Akranesi. Vatnajökull
Iestar á Norðurlandshöfnum.
Skipadeild S.t.S.
Hvassafell er í Reykjavik. Arnar-
fell er á Raufarhöfn. Jökulfell
er á Hornafirði. Dísarfell fór í
gær frá Gufunesi til Kópaskers
og Húnaflóahafna. Litlafell er á
Akureyri. Helgiafell er á Dalvík.
Hamrafell kemur til Reykjavíkur
í dag frá Batumi. Skaansund er
væntanlegt til Húll á morgun.
Heeren Graoht er í Reykjavík
Eimskipafélag islands h.f.
Brúarfoss kom til Reykjavíkur
8. þ.m. frá Hamborg. Dettifoss fór
frá Dáblin 30. f.m. til N.Y.
Fjallfoss fór frá Leningrad 3. þ.
m. tii ReykjaYlkur. Goðafoss. fór
frá Fáskrúðsfirði í gær til Eski-
fjarðar, Norðfjarðar, Akureynar,
Ölafsfjarðar, Siglufjarðar, Vest-
fja.rða og Faxaflóahafna. Gullfoss
fór frá Kaupmanniaihöfn í gær til
Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss
fór frá Akranesi í gærkvöld til
Reykjavikur, og þaðan annað
kvöld til Leith, Korsör og Pól-
lands. Reykjafoss kom til Rvíkur
5 þ.m. frá Rotterdam Selfoss
kom til Reykjavíkur 6. þ.m. frá
N.Y. Tröllafoss kom til Hamborg-
a.r 5. þ.m. frá Rotterdiain Tungu-
foss er i Stettin.
Slcipaútgerð ríkisins:
Hekla fór frá Reykjav'k í gær
austur um iand í hringferð. Esja
kom til Rvíkur í gær að vestan
frá Akureyri. Herjólfur fer frá
Rv5k klukkan 21 i kvöld til Vest-
mannaeyja og Hornafjarðar. Þyr-
ill er væntan’egur til KeflavSkur
fimmtudaginn 11. þm. frá Parfleet
og Rotterdam. Skjaldbreið er á
Vestfjörðum á suðurleið. Herðu-
1 breið fór frá Hornafirði í morg-
un á leið til Rvíkur.
félagslíf
1 Kvenfélag Bústaðasóknar, heldur
! fund fimmtudaginn 11. þm. í Háa-
gerðisskó’a klukkan 8.30. Kvik-
! myndasýning.
Skólastjórar! Kennarar!
Bindindisfélag íslenzltra kennara
1 hefur látið endurprenta með
! nokkrulm breytingum ,-vinnubók
um áhrif áfengis og tóba.ks".
! Sendið pantanir til Jóhanneaar
Óla Sæmundssonar námsstjóra,
' ,Akureyri. —,j • ., .... Stjórnln.
Spilakvöld Breiðfirðingafélagsins
vei'ður haldið í’* Skátaheirhilinu
fimmtudaginni.il. nþm. ,kiukkan 9
stundvþ-lega. .Húsið opnað klukk-
an 8.15. Góð. Jfvöidverðlaun, mætið
vel og stundvíslegá.
Ba:jarbókasafn Beykjavikur. Síml
1-23-08.
Aöalsafnið, Þingholtsstæti 29 A:
Útlán: 2—10 alla virka daga,
nema laugardaga 1—4. Lokað á
sunnudögum. Lesstofa: 10—10
alla virka daga, nema laugardaga
10—4. Lokað á sunnudögum.
Ctibú Hólmgarði 34:
5—7 alla virka daga, nema laug-
ardaga.
Fyrsta hœggenga klossíska hljómplatan
í B@ndarík;unum selst í mill;. eintaka
Á þeim 13 árum, sem liðin
eru síðan hæggengu plast-
hljómplöturnar komu til sög-
unnar, hefur engin klassísk
hljómplata selzt neitt álíka og
þær sem gömlu risarnir gei'ðu.
Einkum á þetta við aríuna
Samsöngur í
Að samsöng þessum stóðu
Kvennakór Slysavarnafélags
íslands og Karlakór Reykja-
víkur. en söngstjóri var Her-
bert Hriberschek, sem lengi
hefur stjórnað báðum þessum
kórum.
Kvennakórinn söng tvö
andleg lög eftir Bach, tvö eftir
Pál ísólfsson, lag eftir Nágeli
og tvö eftir Luigi Picchi. Allt
tókst þetta mjög vel og bar
vitni um mikla alúð bæði af
hálfu söngfólks og söngstjóra.
Karlakórinn fór einnig smekk-
lega með tvö lög eftir Schu-
bert og svo þrjú lög eftir
Grieg, Jón Leifs og Sigvalda
Kaldalóns. Allvel tókst og
samsöngur beggja kóranna í
lok tónleikanna.
Tvær af söngkonum kórsins
fóru með einsöngslög. Eygló
Viktorsdóttir hafði valið sér
hið ljúfa lag Schuberts ,,La
Pastorella“, sem fer sérstak-
lega vel við hennar fallegu og
þjálu rödd. Snæbjörg Snæ-
bjarnardóttir söng hins vegar
,,Bitten“ eftir Beethoven,
lalvörug^fið , iag, sem þótt
stutt sé o.g einfalt veitti glæsi-
legri rödd hennar og ágætri
sönggáfu allgott tækifæri að
njóta sín. Samsöngur þeirra
tveggja í Bachs-laginu lét vel
í eyrum. Sverrir Ólsen gegndi
með sóma sínu einsöngshlut-
verki með karlakórnum.
GAMLA BÍÓ:
TUMI ÞUMALL
Aðalhlutverk: Russ Tamblyn,
Terry-Thomas og Peter Sell-
ers.
Flest allir þekkja ævintýr-
ið um Tuma þumal frá því
þeir voru börn. í kvikmynd
þessari er að flestu leyti
stuðzt við söguna í hinu upp-
Vesti la giubba úr óperunni
Pagliacci, sem Caruso söng
inná 78 snúninga plötu, sem
seldist í yfir milljón eintökum.
I síðustu viku fylgdi Van
Cliburn píanóleikari Caruso
yfir milljón eintaka mai’kið.
Kristskirkju
Loks er að geta undirleiks
Páls ísólfssonar og einleiks
hans á orgelið, sem var að
sjálfsögðu með þeim ágætum,
er vér eigum að venjast af
hans hendi.
Tónleikar þessir voru því
hinir fjölbreyttustu og að öllu
mjög ánægjulegir, og vart
munu aðrir tónleikar á þess-
um stað hafa verið betur
sóttir; því að hvert sæti kirkj-
unnar var skipað, og .fjöldi
manns varð að taka sér stöðu
frammi við dyr.
B.F.
Tónleikar í
Klarínettan var það hljóð-
færið, sem aðallega setti svip
á tónleikana í Melaskóla hinn
3. janúar síðastliðinn. Leikin
voru þrjú tónverk, öll með
þetta hljóðfæri í fyrirrúmi:
,,Sónata fyrir klarínettu og
píanó‘‘ (op. 120 nr. 2) eftir
Brahms, samnefnt verk eftir
Honegger og „Tríó fyrir
klarínettu, knéfiðlu og píanó“
(op. 11) eftir Beethoven.
Á klarínettuna lék Elísa-
bet Haraldsdóttir Sigurðsson-
ar prófessors í Kaupmanna-
höfn. Hún er fyrsta flokks
klarínettuleikari með fallegan
tón og fágaða tækni og túlk-
runalega formi en samt
nokkrum atriðum breytt lítil-
lega til þess að auka spenn-
una. Einnig er skotið inn mikl
um dansi og söng og er það
mjög til bóta og setur mikið
líf í tuskurnar, enda er það
allt framið af færustu lista-
mönnum. Þetta er mynd, sem
fyrst og fremst er ætluð fyr-
ir börn, og sem slík er hún
ágæt. - r -
en það var hæggeng plata
með Píanckonsert nr 1, eftir
Tsjækcfsltí.
Van Cliburn, vann sem
kunnugt er sigur í Tsjæ-
kofskí-samkeppninni í
Moskvu árið 1958 og tveim
vikum síðar lék hann þetta
verk inná hæggenga hljóm-
plötu með sinfóníuhljómsveit
undir stjórn hins sovézka
stjórnanda Kiril Kondrashin.
Níunda sinfónía Beethovens,
sem NBC sinfóníuhljómsveitin
undir stjórn Toscaninis lék
inná hæggenga plötu, hefur
selzt í 600.000 eintökum.
Aðrar klassískar plötur, sem
selzt hafa í milljón eintökum
eða þar yfir, eru allar 78
snúninga, þ.á.m. er Jalousic,
leikið af Boston Pops hljóm-
sveitinni 'undir stjórn Arthurs
Fiedlers og Polonaise í A-dúr
eftir Chopin, leikið af Jose
Iturbi. Einnig á hann á millj-
ón eintaka plötu, Ciair de
Lunc eftir Debussy, og loks
, r.. i
Melaskóla
unargáfu. Hennar hlulverk
var því, eins og að líkum læt-
ur, stórlega vel af hendi
leyst. Árni Kristjánsson ann-
aðist píanóundirleikinn í öll-
um verkunum og gerði það af
sinni alkunnu list. Milan Kan-
torek lék á knéfiðluna í þrí-
leik Beethovens af öruggri
kunnáttu.
Þessir sérstæðu tónleikar
voru mjög vel sótti'r ;o,g áttu
það vissulega skilið.
B.F.
• Viðræður á ný
um Bizerta
París 9 1 — Stjórnir Frakk-
lands og Túnis hefja viðræð-
ur um frönsku flotastöðina
Bizerta n.k. mánudag, segir í
tilkynningu frönsku stjórnar-
innar í dag. Viðræðurnar fara
fram í París. Fulltrúi sendi-
nefndar Frakklands, verður
Couve de Mourville en fyrir
nefnd Túnisstjórnar veröur
Sadok Mokkadem utanríkis-
ráðherra.
1 ræðu sem Bourguiba Tún-
isforseti hélt í fyrri viku,
sagði i*ann að Frakkar hefðu
hætt við kröfu sína um að
hafa framvegis yfirráð yfir
flotastöðinni.
Vau Cliburn
eru Sögur úr Vínarskógum
komnar yfir markið, en Leo-
pold Stokovsky stjórnaði
hljómsveitinni, sem lék það
inn.
® Hvað gerðist
á borgarráðs-
fundinum?
I Heykjavík situr ekki leng-
ur bæjarstjórn, heldur borg-
arstjórn. Þarafleiðandi ber að
tala um borgarfulltrúa í stað
bæjarfulltrúa, borgarráð í stað
bæjarráðs, borgarstjórnarfund
í stað bæjarstjórnarfundar
p.s.frv.
Fyrsti borgarstjórnarfundur-
inn var haldinn sl. fimmtudag
og daginn eftir kom borgar-
ráð saman til fyrsta fundar
sem var 2053. fundur bæjar-
ráðs. Á þessum borgarráðs-
fundi ;gerðist m.a.:
• Söluncfnd varnarliðseigna
hefur sótt um byggingarlóð
og var lóðarumsókn vísað til
lóðanefndar.
• Vísað til sparnaðarnefnd-
ar umsókn stjórnar Skáksam-
bands íslands um styrk til
Taflfélags Hreyfils (félagið
stendur fyrir skákmóti nor-
rænna sporvagnastjóra á þessu
ári hér í Reykjavík).
•Samþykkt var að gefa
Sementsverksmiðju ríkisins
kost á landi í Ártúnshöfða
undir sementsgeyma o. fl. eft-
ir nánari útvísun borgarverk-
fræðings og hafnarstjóra, pg
ski.lmálum er þeir selja.
• Samþykkt að fengnum
tillögum Vinnuveitendasam-
bands íslands og LÍÚ að há-
markstala vörubíla verði á-
kveðin 228 fi’á 1. nóvember sl.
að telja.
• Sýnd drög að Reykjavík-
urkvikmynd, sem Rögnvaldur
Jónsson hefur tekið.
Systkinin réru á kajak yfir til skipsins. Það var komið
kvöld og enginn var sjáanlegur ofan þilja. En þau vissu
að Gilbert var enn um borð og þegar hann væri farinn
gætu þau ef til vill náð tali ,af skipstjóranum. Þegar
verkfræðingurinn hafði kvatt kölluðu þau í skipstjórann.
Hann leit niður dálítið forviða. Ó, já, fólk úr þorpinu
sem ætlaði að selja einhvern varning. En Anjo ávarpaði
hann á góðri onsku og spurði hvort hann mætti ekki
koma um borð.
i *.
'2) —ÞJÓÐVfLJINN Miðvikudagur 10. janúar 1962