Þjóðviljinn - 10.01.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.01.1962, Blaðsíða 8
Æ. C. KÓDIEIKHUSID SKUGGA-SVEINN Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT Sýning föstudag kl. 20. UPPSELT Sýning laugardag kl. 20. UPPSELT Næstu sýningar sunnudag kl. 15 og þriðjudag kl. 20. HÚSVÖRÐURINN eftir Harold Pinter Þýðandi: Skúli Bjarkan. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Frumsýning fimmtudag 11. jan- úar kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Gamla bíó Sími 114 75 Borgin eilífa [(Seven Hills of Rome) [(Arrivaderci Roma) Söng- og gamanmynd tekin í Rómaborg í litum og Techni- rama Mario Lanza og nýja ítalska þokkadísin Marisa Allasio Sýnd kl. 7 og 9 Tumi þumall Sýnd kl. 5 REYKJAYÍKBR iAG Gaman!eikurinn SEX EÐA 7 Sýning í kvöld kl. 8.30. KVIKSANDUR Sýning fimmtudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan er opin Iðnó írá kl. 2. Sími 13191. í Austurbæjarbíó Sími 1 13 84. Heímsfræg amerísk verðlauna- mynd: Ég vil lifa (I Want to Live) Mjög áhrifamikil og ógleyman- leg, ný, amersk kvikmynd Susan Hayward (fékk ,.Oscar“-verðlaunin fyrir þessa mynd) Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10 Hafnarfjarðarbíó Simi 50249 Barónessan frá benzínsölunni Ný úrvals gamanmynd í litum. Ghita Nörby Dirch Passer Ove Sprogöe Sýnd kl. 6.30 og 9. j Stjömubíó Siml 18936 Sumarástir (Bonjour Tristesse) Síðustu forvöð að sjá þessa ó- gleymanlegu stórmynd, sem byggð er á metsölubók Franc- oise Sagan „BONJOUR TRIST- ESSE“. Sýnd kl. 7 og 9. AUra síðasta sinn. Frankenstein hefnir sín Sýnd kl. 5. Bönnuð biirnum. Hafnarbíó i Siml 16444 Koddahjal Afbragðsskemmtileg, ný, ame- j rísk gamanmynd í litum og CinemaScope. i Rock Hudson ! Doris Day Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. rr r rl*l Inpolibio Síml 11-182 V er ðlaunamyndin Flótti í hlekkjum (The Defiant Ones) Hörkuspennandi og snilldarvel gerð, ný, amerísk stórmynd, er hlotið hefur tvenn Oscarverð- laun og leikstjórinn Stanley Kramer fékk verðlaun hiá kvik- myndagagnrýnendum NewYork blaðanna fyrir, sem beztu mynd ársins 1959 og beztu leikstjórn. Sidney Poitier fékk Silfurbjörn- inn á kvikmyndahátíðinni í Berlín fyrir leik sinn. Tony Curtis, Sidney Poitier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 50184 Presturinn og lamaða stúlkan Úrvals litkvikmynd. Aðalhlutverk: Marianne Hold Sýnd kl. 7 og 9. Laugarássbíó Sími 32075 Gamli maðurinn og hafið witb f*lio» P«7«« • Harry (ícllavér Afburðavel gerð og áhrifamik- il amerísk kvikmynd í litum, byggð á Pulitzer- og Nóbels- verðlaunasögu Ernest Heming- ways The old man and the sea. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fáar sýningar eftir. Miðasala frá kl. 4. Nýja bíó Sími 1 15 44 Konan í glerturninum (Der glascrne Turm) Tilkomumikil og afburðavel leikin þýzk stórmynd. — Aðal- hlr.tverk: Lilli Palmer, O. E. Hasse, Peter Van Eyck. (Danskir textar). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 19185 Örlagarík jól Hrífandi og ógleymanleg ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Gerð eftir met- sölubókinni „The day gave babies away“. Glynis Johns Cameron Mitcheli Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Sími 22 140 Susie Wong Amerísk stórmynd í litum, byggð á samnefndri skáldsögu, er birtist sem framhaldssaga í Morgunblaðinu. — Aðalhlutverk: IVilliam Holden, Nancy Kwan. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9. Þetta er myndin, sem kvik- myndahúsgestir hafa bcðið eft- ir með eftirvæntlngu. OPIÐ ALLA DAGA HADEGISVERÐUR frá kr. 25- Þjónustugjald og söluskattur innifalið, framreiddur kl. 12.00 á hádegi til 3.00 e.h. ★ KVÖLDVERÐUR frá kr. 35- Þjónustugjald og sö’.uskattur innifalið, framreiddur kl. 7,00 til 11.30 e.h. ★ Einnig fjölbreyttur franskur matur framleiddur af frönsk- um matreiðslumeistara. ★ BORÐPANTANIR í SÍMA: 22643 DANSAE1 ÖLL KVÖLD GEemmhœr FRÍKIRKJUVEGI 7. Trúlofunarbringir, steln. hringir, hálsmen, 14 o* 18 karata. Klúbburinn Klúbburinn KLUBBNUM er það mikil ánægja að lil- kynna að frá áramótum byrjar hinn vinsæli söngv- ari HAUKUR M0RTHENS að syngja með nýrri hljóm- sveit í efri sal KLÚBBSINS. Hið vinsæla Neo-tríó ásamt Margit Calva mun skemmta gestum Klúbbsins í Italska barnum. Klúbburinn Klúbburinn títsala Vetrarutsalan hefst í dag Úrval af Vetrarkápum Poplinkápum Dröktum Kjólum Blússum Höttum Mikil vexðiækkun. BernharS Laxdal, Kjörgarði. — Laugavegi 59. Bezt - Úfsala - Kjólar — verö frá kr. Pils — verð frá kr. Boxur — verð frá kr. lípur — hálfviröi. Bezt 250.00. 250.00. 100.00. i e z t Klapparstíg 44. VÉLSTJÓRAFÉLAG ISLANDS. KVENFÉLAGIÐ KEEÍJAN. værður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum, föstudaginn 12. janúar n.k. og hcíst með borðhaldi kl. 19. Miðasala á skrifstofunni. Mætið vel og stundvíslega. SKEMMTINEFNDIN. g) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 10. janúar 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.