Þjóðviljinn - 10.01.1962, Blaðsíða 11
Francis Clifford:
rétt áðan.“
„Það stoðar okkur víst lítið!“
sagði Franklinn beizkur í bragði.
„Mér fannst hún vera hérna
fyrir norðan okkur.“ Hann skildi
ekkert í þessum drætti, en hann
Var þó ekki búinn að gefa upp
Vonina. „Það hefur kannski ver-
ið ímyndun mín.“
,.Það væri of seint, jafnVel
þótt þær birtust á þessu auga-
bragði. Litið ó skýin þarna. Þau
kæfa okkur eftir svo sem tutt-
ugu minútur — löngu áður en
nokkur þyrla gæti komið á vett-
vang.“
Hayden tók eftir breytingunni
á honum. „Drengurinn heldur að
við séum i grennd við Ajo“.
,,Hve nærri?“
„Það er erfitt að segja um
það.“
Það hnussaði aftur í Frank-
linn og hann strauk hendinni
yfir þurrar varirnar. „Ajo! Að
hvaða gagni kemur það?“
„Nú; jæja — ef flugvél sér til
okkar í tima, þá gæti leiðangur
þaðan komizt til okkar landvég-
inn.“
,.í óveðrinu?“
Hayden yppti öxlum. Kámug-
ur prestaflibbinn sýndist nú
mjög hvítur. „Það er hugsan-
legt.“
„Það er eins hægt að vonast
eftir karlinum í tunglinu. Vitið
þér hvernig þessi veður eru?“
Hann þagnaði. ,,Að mínu viti er-
um við að minnsta kosti hundrað
milur frá hverjum þeim stað sem
máli skiptir. Auk þess er ég
farinn að halda að það komi
hreint engin flugvél.“
21. dagur
„Því ekki það?“
„Vegna þess að það verður
sennilega allt á kafi í regni og
þoku í Tucson áður en þeir
geta komið leitarflugvélum af
stað.“
Elding blikaði skært, Sem
snöggvast sáu þeir hvor annan
ara sínum. Það kviknaði á litla
logan.um o.g við týruna sáu þeir
hvernig umhorfs var inni. Það
var hræðilegt að sjá stúlkuna
og þeir voru fljótir .að líta af
henni. Gólfið var ein beðja af
smámynt og peningaseðlum og
plastbökkum og glösum og
brotnum flöskum. Það glitti á
stöku stað i vínpolla. Nokkrar
heilar bjórdósir lágu við læstu
hliðardymar og umhverfis ferða-
tösku sem oltið hafði útúr far-
angursgeymslunni.
„Guð minn góður!“ sagði
Franklinn með undrun í rödd-
inni. „Það er alveg ótrúlegt að
við skyldum sleppa óskaddaðir.“
Hann beygði sig í hnjánum,
lyfti kveikjaranum upp og safn-
aði saman þrem eða fjórum
dósum. „Mér datt ekki í hug
að við fyndum þetta.“ Það var
eins og honum liði ögn betur.
„Viltu ná i hinar.“
Þeim tókst -að ná í sjö dós-
ir og síðan fóru þeir aftur út-
undir bert loft. Þar virtist næst-
um svalt. Hin djúpa þögn úti
fyrir var allf í einu rofin af
munnhörpuleik. Þeir litu undr-
andi hvor á .annán og síðan í
áttina að kestinum. Rökkrið
villti þeim sýn. Aðra stundina
og stúlkuna og útlinurnar á sáu Þeir BoQff Qg drenginn| hina
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 ..Við vinnuna"
17.40 Framburðarkennsla í
dönsku og. ensku.
18.00 Útvarpssaga bn.rnanna:
„Bakka-Knútur" eftir séra
Jón Kf. Isfeld.
18.30 Lösr leikin á þjóðleg hljóð-
færi frá ýmsum löndum.
20.00 Varnarorð. — Nýr þáttur á
vegum Slysavaffiarf éla s\s
íslands: Gunnar Friðriks°on
forseti félagsins flytur inn-
aang að þættinum.
20.05 Tón’eikar: George , Feyer
leikur V:ni3.rlöa: á. píanó
20.20 Kvöldvaka': a> Lest-ur forn-
.. rita. Eyrbyggja sr.ga: V.
(Heliri Hiörvar rithöfundur).
Ij ■■<- bt Islenzk tónlist: Lög eftir
Biörirvin Guðmundsson. c)
Be.rgsveinn SkiVason flvtu.r
siðari hluta frá°ög-ubáttar
síns um Höskuldsey. d) Þor-
steinn skáld frá Hamri talar
um Hákonarmái Eyvindar
skáldaspillis og les.
21.45 Is’enzkt mál (Dr. Jakob
Benediktsson).
22.10 Upplest.ur: ..Stjörnusteinar"
saga eftir Rósu B. Blöndal:
f.vrri hluti (Björn Magnús*
son).
22.30 NæturhHómleikar: Sinfónia
um hafið eftir Vaughan
Williams.
23.45 Dagskrárlök.
stélinu. Síðamvirtist skuggsýhna
en fyrr.
iHayden brölti stirðlega á fæt-
ur, gramur yfir rökréttri böl-
sýni hins. ,,Hvar er Boo.g?“
spurði hann og reyndi að y.fir-
gnæfa sterkt þrumuhljóðið.
„Þarna yfirfrá.“ Franklinn
benli á stélið sem skyggði á
hina. „Þar sem við hlóðum |
köstinn.“
„Hjá drengnum?“
,.Jamm.“
Seinna átti Hayden eftir að
rifja þetta samtal upp hvað
eftir annað og velta fyrir sér
hvað gerzt hefði, ef hann hefði
látið í ljós kvíðann sem greip
hann þarna sem snöggvast.
„Hann reynir ekki neitt,“
bætti Franklinn við. „Hann
kæmist ekki langt þótt hann
reyndi — og hann veit það. Ekki
í þesseri bölvaðri ,auðn.“
Það flögraði ekki að Hayden
að Franklinn segði þetta til að
sannfæra sjálfan sig. Og sjálfur
var hann svo þreyttur og af sér
genginn að hann lét fúslega
sannfærast. Hann hirti ekki um
að taka á sig meiri ábyrgð og
hann bældi niður óróleikann
sem hafði gert vart 'úð sig.
Hann horfði á útlínur stúlk-
unnar og sagði: „Ég lagði hinar
sessurnar bakvið sætin. Hún
kemst þap fyrir með naumindum
ef hún er lögð þversum.11
Franklinn umlaði eitthvað. Um
leið og þeir beygðu sig til að
lyfta upp teppinu, barst sviða-
lyktin að vitum Haydens og
enn fannst honum eins og hann
væri þátttakandi í einhverju ó-
raunverulegu. Þeir svitnuðu und-
ir byrði. sinni, báru hana að
skörðóttu opinu á stélinu og
lyftu henni varlega inn milli
sætgnna. Inni var koldimmí og
heitt eins og í bakarofni. Frank-
linn gekk ö.fugur á undan og
hann bölvaði þegar hann hrasaði
um eitthvað sem valt glamrandi
eftir gólfinu. Þeir létu hana síga
hægt niður, fundu sessurnar með
fótunum og skóp þeirra urguðu
við sand og möl.
Franklinn þefaði út í loftið
um leið og hann rétti úr sér.’.
,jHvað ætli þetta sé?“
„Áfengi, býst ég við —whiský,
gin... og það sem til hefur
verið í barnum. Ég steig á glér-
brot þegar ég kom inn áðan.“
Raddir þeirra bergmáluðu und-
arlega í lokuðu skotinu.
„Nokkuð óbrotið?"
„Ég veit það -ekki. Drengurinn
er með eldspýturnar mi|iar.“
Franklinn-þreifaði eftir kveikj-
sturrdina' Sáust þeir ekki. En
munnharpan hélt áfram að senda
veikburða og annarlega tóna út
í liflaust loftið.
,,Hlustaðu.“ sagði Hayden.
„Það er drengurinn.“
„Nei, ekki það.“ Hann hall-
aði undir flatt og munnurinn var
opinn. ,,Hlustaðu!“ Gegnum lag-
ið fannst honum hann heyra
eitthvað annað, dimrnt og þungt
hljóð, sem hófst og hneig eins
og daufar hrotur. „Heyrirðu
það?“
„Nei.“ '
!Hayden hélt niðri í sér and-
anum og lagði við hlustir.
Hljóðið hvarf. Sem snöggvast
yfirgnæfði hjartsláttur hans
það; svo kom það aftur og nú
vissi hann hvað það var.
,,Flugvél!“ Rödd hans brast af
æsingnum. „Það er flugvél!“
Hann fleygði frá sér bjórdósun-
um og tók á rás í áttina að
kestinum. ,,Hæ,“ hrópaði hann.
„Kveiktu bálið! Kveiktu bálið
„Kveiktu bálið! Drengur!
Kveiktu bálið!“
Hann vissi ólióst að Franklinn
kom á eftir honum. Hann hras-
aði um einhvern gróður og datt
kylliflatur. Um leið og hann reis
á fætur var eins og vélarhljóðið
kæmi úr öllum áttum í senn. Nú
var ekki lengur hægt að villast
á því. Franklinn náði honum
um leið og hann hljóp aftur af
stað og kallaði hásri röddu til
drengsins. Þeir sáu verurnar
tvær koma í Ijós, þétt saman.
Stjórn Styrktar-
félags vangefinna
hefur ákveðið að verja nokkru fé í námsstyrki til þeirra,
sem nema vilja kennslu og umönnun vangefinna.
Þeir, sem kynnu að vilja gefa kost á sér til slíkra stanfa
og óska að afla sér þekkingar í því skyrii, skili umsókn-
um ásamt meðmælum til skrifstofu Styrktarfélagsins,
Skólavörðustig 18, fyrir lok janúarmánaðar.
STYRKTARFÉLAG VANGEFINNA.
Námskeið í
fríhendisteikningu
Framhaldsnámskeið í almennri fríhendisteikningu, á
vegum Iðnskólans í Reykjavík, mun hefjast 18. þ. m.,
ef næg þátttaka fæst. ,
Kennsla íer fram tvisvar í viku, eftir kl. 8 á kvöldin.
Þátttaka tilkynnist í skrifstofu skólans eigi síðar en 16.
þ. m. Námskeiðsgjald, sem er kr. 400,00, sé greitt við
innritun.
SKÓLASTJÓRI.
Þjóðviljann
vantar ungling til blaðburðar um
Herskólahverli
Afgreiðslan, sími 17-500
Bílstjórinn með bognu hrygginn til hægri situr í mjög svo al-
gengu bílstjórasæti. Hann á á hættu að fá bakverk og hrygg-
þófahlaup (þ. e. að brjóskið milli hryggjaliða særi inænuna).
1 sætinu á miðmyndinni er liryggur bílstjórans hins vegar i
réttum stellingum og hryggurinn er verndaður gcgn áföllum.
Með húni á sætisbakinu (t. hægri) er hægt að hagræða skíf-
unni í samræmi við líkamsbyggingu sérhvers bílstjóra.
HEILSUBÓTARTÆKI
FYRIR BfLSTJÓRA
• Lítil stálplata f sæfisbak-
inu er allur leyndardónjurjinn.
Bílstjórasæti með ,slfkúm út-
búnaði er kallaður „skífu-
Vagga“ eða ýmsúnv áljka nöfn-
um. Þessi nýja uppfinning á
að vérnda bílstjóra i gegn
hrvggmeiðsjum, bákverk,
þreytu — og þar með slysum.
.• Jóhíinn Swarz heitir sá er
færði’ bílaheiminum ■ þetta
þarfaþing fullskapað. Býr
hann i Leverkusen, en sýndi
uppfinninguna á bílasýningu
í Frankfúrt í Vestur-Þýzka-
landi sl. haust. Réttai’læknis-
fræðistofnun Háskólans í Md-“
inz ■heífj-r : -raPnsakað «eáhrlf
skífunnajvilóg t'elur.lþari3 frá- '
bært heilsutæki fyrir bilstjóra.
• Gerð skífuvöggunnar er af- '
ar einföld: Skífan - þrýstir
sætisbakinu fram. á við og
styður þannig • við baki bíl-
stjórans þanriig " að hánn
skekkist ekki líkamsfræðilega.
Á sætisbakinu er, húnn og
með honum má færa skífuna
upp cða niður eftir stærð bíl-
stjóráns. Einnig má færa hana
fram . og eftir því livernig
hrýágbygghfgiá!! bílstjórans er
-háttað. - -
• Sitjaridi stélling er óhollari
fynr líkamsbyggingu mansins
heldur en margan grunar.
Einkum er það hryggurinn og
lendarnar, sem geta aflagazt
við langvarandi setuvinnu.'
Vöðvarnir á þessum líkams-
svæðum verða einnig oft hart
úti, óg getur þetta leitt til
gigtveiki og þjáninga. Mikið
er hægt að bæta úr þessu
með sérstökum sætaútbúnaði,
t.d. eins og að ofan er lýst,
og einnig með lfkamsæfingum.
Miðvikudagur 30. janúar 1962 — ÞJÖÐVILJINNj-ý- Klll