Þjóðviljinn - 10.01.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.01.1962, Blaðsíða 9
FLINKIR POSTMENN Eins og flestum cr kunnugt eru lögreglulijónar vorir margir hverjir kunnir íþrótta- garpar og í tómstundum sínum æfa þcir söng og siitthvað annað. Aftur á móti hefur ekki miklum ljóma stafað af póstmönnum — svona í heiltl, að því við bezt ’. itum. Á myndinni hér að ofan sjáum við kínverska poslmepn' leiká lístir sinar a einu reiðhjóli. Kínverskiir póstmenn stofnaðu fjöllistaklúbb fyrir 12 árum og náðu Rinna lengst í að leika Iistir á reiðhjóli, þar sem þeir hjóluðu um mcð póstinn í f- innutímanum og höfðu gaman af að sý na, fólki listir sínar um leið. Svíar líft hrifnlr af hand° knaftleíkssfúikunum Fyrir nokkru léku unglinga- landslið Svíþjóðar og Danmerk- ur handknattleik og sigruðu Danir í karlaflokki 26:22 og í kvennaflokki 20:4. Svíar eru að vonum daufir i dálkinn yfir tapinu og einn íþróttafréttaritari þeirra skýrir frá því að Danir hafi u.nnið í unglingaflokki þrjú ár í röð og það sé umhugsunarvert. Og segir hann, hvað stúlkurnar snertir, þá standa þær ekki einu sinni í stað, heldur drag- ast þær langt aftur úr. Þessi ósigur fyrir dönsku stúlkunum er metósigur, bæði innan og utanhúss. Vitið þið hvað er langt síðan að stúlkurnar okk- ar hafa unnið iandsleik? Jú5 það var fyrir 11 árum síðan er dönsku og sænsku stúlkurnra kepptu í fyrsta sinni. Sænsku stúlkurpar innu þá 3:2. Vegabréfastríð vegna þátt- töku A-Þýzkalands í íshokkí Berlín 9/1 — Austurþýzka ís- hokkíráðið Iagði í gær fram á skrifstofu í Vestur-Berlín skrif- lega umsókn um vegabréf fyr- ir austurþýzka íshokkíliöið, sem á að taka þátt í EM í Colar- ado Springs í Bandaríkjunum í marz. Á laugardaginn sagði sovézka íhokkíráðið, að Bandaríkja- menn myndu neita Austur- Þjóðverjum um vegabréf. Það svar kom þá frá Washington að Austur-Þjóðverjar hefðu enn ekki lagt fram beiðni um vegabréf. Ennfremur sagði í svarinu að A-Þýzkaland væri ekki viðui'kennt sem sjálfstætt ríki og þvi þyrfti umsókn um vegabréf að ganga í gegn um skrifstofur í Vestur-Berlín. A- Þjóðverjar bíða nú eftir svari, þar sem þeir hafa nú farið eftir óskum Bandaríkjamanna í sambandi við vegabréfin. Kositsjkin Kositsjkin tvö faldur sigur- vegeri á skautum Á skautamótinu í Alma Ata, sem sagt er frá á öðrum stað, sigraði Kositsjkin í 1500 m hlaupi á 2.15,0, í öðru sæti var Matusevitsj 2.16,3 og í þriðja sæti Grisjin á 2.16,6. Kositsjldn sigraði einnig í 5000 m hlaupi á 8.06,0 á undan Kotoff 8.15,1 og Khabibouline 8.21,4. • Frjálsíþróttlr Fyrir skömmu var haldið frjálsíþróttamót I. Melbourne. Þar stökk Morrish 207,5 í há- stiikki, Filshie 4,35 á stöng, Vincent hljóp 5000 m á 14.19.6 og Beasley hljóp 100 m á 11,7 (kvennahlaup). Bandaríkjamaðurinn John Uelses stökk nýlega 4.37 m í stangarstökki og bætti per- sónulegt met stt um 3 sm. Á sama móti hljóp Ray Cunn- um þjóðum í keppnisför um ingham 110 m grind á 13,9. Sovétríkin. • Sund Japan og Ástralía reyndu með sér í sundi fyrir skömmu í Brisbane og sigruðu Jap- anir með 33 stigum gegn 22. • Tcnnis Þá ætla Sovétríkin að hefja þátttöku í tcnnismótum. Sov- ézkir tennisleikarar ætla að taka þátt í Davis Cup 1962 og einnig í mótum Í Brctlandi, Sovétríkin munu ennfremur bjóða tennisleikurum frá ýms- • Handknattlcikur Sænska handknattleiksliðið Lugi, sem væntanlegt er hing- að í boði Fram, tapaði 20:15 fyrir Heim fyrir skömmu. Ileim þykir líklcgasti sigur- vegarinn í 1. deild. Áhorfend- ur að leiknum voru 2.424. Lugi er nú í þriðja sæti, Hcim í fyrsta og Vikingarna í öðru. utan úr HH m menn fara ekki vegna anna New York 9/1 — Bandaríska frjálsíþróttaráðið hefur tilkynnt að engir sovézkir íþróttamenn muni taka þátt í innanhúss- mótum í Bandaríkjunum í vet- ur. Ástæðan er sú að sovézku íþróttamennirnir æfa nú af kappi milli keppnistímabilanna vegna Evrópumeistaramótsins í Belgrad í september. Lík svör hafa borizt frá Þýzkalandi og Tékkóslóvakíu, en Svíþjóð og Pólland hafa enn ekki svarað boði Bandaríkja- Átfa telkjum fresfað og sjö jafntefli Um helgina var leikin fjórða umferð bikarkeppninnar ensku. Átta leikjum varð að fresta og sjö urðu jafntefli, svo leika verður 15 leiki í vikunni til að fá hrein úrslit í 4'. umferð. Af úrslitum leikja má nefna að Birmingham gerði jafntefli við Tottenham 3:3. Yfirleitt var markamunur sáralítill hjá lið- unum. Delaney manna. Einu útlendingarnir sem hafa tekið boði Bandaríkjamanna eru Michel Jazy, franski langhlaup- arinn, finnski stangarstökkvar- inn Risto Ankic, Ungverjinn Iharos og írskt lið með Ron Delany í fararbroddi. Sinfónmhljómsveit íslands — Ríkisútvarpið TÓNLEIKAR í Háskólabíóinu, íimmtudaginn 11. janúar 1962, kl. 21.00 Stjórnandi: JINDRICH ROHAN Einleikur á hörpu: MARIE LUISE DRAHEIM EFNISSKRÁ : Franz Schubert: Ófullgerða sinfónían nr. 8, h-moll Claude Debussy: Tveir dansar fyrir hörpu og strengjasveit: a) Danse-sacrée b) Danse profane Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 6, op. 68, Pastorale Áskriftaskírteini gilda sem aðgöngumiðar. — Aðgöngu- miðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Bóka- verzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og í Vesturveri. SENDILL ÓSIÍAST eftir hádegi — Þarf að hafa hjjól. ÞJÓÐVÍIJINN símí 17-500 Tilboð óskast í vélskóflu (Payloader) % CU. YD. með ýtutönn og gaffal- lyftu. Ennfremur „Penta Volvo loftpressu" 210 CU. FT. á vagni. Vélarnar verða sýndar í Rauðarárporti í dag, miðvikudaginn 10. þ. m. kl. 1 til 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri fimmtudaginn 11. j þ. m. kl. 11 f. h. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. Miðvikudagur 10. janúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (§

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.