Þjóðviljinn - 16.01.1962, Síða 9
Urslitaleikir
HKRR jafnir
afmœlismóts
og spennandi
E
Hraömót Handknattleiksráös Reykjavijcur í tilefni
20 ára afmœlis þess fór fram á laugardags- og sunnu-
dagskvöldið a3 Hálogalandi. Margir spennandi leikir
fóru þar fram, en hápunktur mótsins voru úrslita-
leikirnir, sem báðir unnust með aðeins einu marki.
Valur vann Fram í M.fl. kvenna 6:5 og FH vann ÍR 6:5.
Leikirnir á laugardags-
kvöidið
Fyrsti leikur mótsins var í
M.fl.kv. Valur : Víkingur. Leik-
urinn var mjög jafn og var
staðan 3 : 2 eftir fyrri hálfleik-
inn Val í vil. í síðari hálfleik
bætti Valur einu marki við, en
Víkingsstúlkunum tókst ekki
að skora. Lauk i>ví leiknum
með sigri Vals 4 : 2.
KR — Breiðablik 6:2
Það er alltaf gaman að sjá
ný lið keppa að Hálo.galandi,
en Breiðabliks-stúlkurnar úr
Kópavogi léku nú sinn fyrsta
leik þar í M.fl. kv. Fyrri hálf-
leikur var mjög jafn, en í síð-
ari hálfleik tryggðu KR-stúlk-
urnar sér öruggan sigur.
Heimsmet í
flugsundi
Kevin Berry frá Ástralíu
setti nýtt heimsmet í 220 jarda
flugsundi. Hann synti vega-
lendinga á 2.13,8, cn gamla
metið var 2.14,8.
SIDNEY 15/1 — Hin 18 ára
gamla flugsundkona, Jan Andr-
evv frá Ástralíu, ætlar að ger-
ast atvinnumanneskja. Ástralíu-
mcnn gerðu sér miklar vonir
með Jan í sambandi við niæstu
olympíuleika og kom fréttin
yfir þá sem reiðarslag.
Úr leik Þróttar og Hauka
(Ljósm.: Bjarnleifur)
Breiðabliksstúlkurnar vantar
leikréyns'.u, því bær voru mjög
óstyrkar þegar leið á leikinn.
í iiði þeirra bar mest á Krist-
ínu Harðardóttur.
Ármann — Þróttur 9 : 2
Sigur Ármanns-stúlknanna
var aldrei í hættu og að lokn-
um fyrri hálfleik, var staðan
6 :1 þeim í vil. Síðari hálfleik-
ur var öllu jafnari, eða 3 : 1, en
það nægði Ármannsstúlkunum
til að sigra auðveldlega.
Fram — FH 6:5
Þessi sigur' kom dálítið á ó-
vart þar sem FH er íslands-
meistari frá því i fyrra. En
Framstúlkurnar náðu sínum
bezta leik > til þessa, og sigr-
uðu að vísu naumlega en þó
var þetta stór sigur fyrir þær.
Bezfu skíðamenn Russa
höfðu ekki réttan áburð
Svíar og Norðmenn eygja nú frekari von með heimsmeistara í
Zakopanc, þar scm margir be.ztu menn Rússa hafa ekki komizt í
þann hóp sem á að senda til Zakopane. Á úrtökumótum hafa ný-
ir menn rutt þeim gömlu úr vegi, en það er mest því að kenna, að
skíðamennirnir hafa ekki haft réttan áburð á skíðin og því hafa
ótrúlegustu hlutir gerzt.. — 1 50 km göngu varð bronshafinn frá
Squavv-Valley, Anikin, að gefast upp, og tveir Sovétmeistarar
voru ekki mcðal efstu ínanna. í 10 km göngu kvcnna varð olym-
píumeistarinn Klotsina að láta sér nægja 3. sæti og annar olympíu-
sigurvegari, Gusakova, var ckki mcðal 8 fyrstu.
llngllngamot á skfðum í
Hveradölum um helaina
því þær hafa verið í hálfgerð-
um öldudal fram að þessu.
• • •
Nú fóru fram fimm leikir í
M.fl. karla og léku fyrst:
FH — Breiðablik 13 : 3
Breiðabliksmenn sendu nú í
fyrsta sinn til keppni M.fl.
karla og er þar um algjörlega
nýtt lið að ræða. Þjálfari
þeirra Frímann Gunnlaugsson
leikur með þeim, en hann lék
hér áður fyrr með KR og er
hann mikill styrkur fyrir hina
óreyndu Kópavogsbúa, sem nú
hafa kveðið sér hljóðs.
KR — Valur 10 : 9
Valsmenn byrjuðu vel og
héldu forustunni mestallan leik-
inn. Fyrri hálfleik unnu þeir
5:4, en KR-ingar sóttu sig er
á leið og unnu með einu marki.
í lið KR vantaði þrjá leik-
menn þá Guðjón, Karl og
Reyni.
Framh.ald á 10. síðu.
Innsnhússniót í
Hamar Noregi
Um helgina var haldið inn-
anhússmót í frjálsum íþróttum
í Hamar í Noregi. Kjell Hovúk
og Mikael Schie stukku 4,10 í
stangarstökki. — Unglingurinn
Harald Hareid stökk 1.68 í há-
stökki án atrennu, sem er nýtt
ntorskt unglingamet. Evandt
stökk 1,70.
Evant sigraði í langstökki án
atrennu 3,48.
Unglingamót Skíðaráðs
Reykjavíkur var haldið við
skíðaskálann í Hveradölum sl.
sunnudag, veður var mjög gott,
bjart og dálítið frost.
Sigurvegari í 8—12 ára flokki
drengja varð Eyþór Haraldsson,
ÍR, á samanlögðum tíma 46,8
sek. í 13—15 ára flokki sigr-
aði Þórður Sigurjónsson ÍR, á
samanlögðum tíma 43,00 sek.
Sigurvegari í 8—12 ára flokki
telpna, varð Auður Sigurjóns-
Það var ekkert lát á sigur-
göngu Burnley í ensku deilda-
keppninni og framlínan er
marksækin með afbrigðum.
Fyrir viku settu þeir 6 mörk
hjá Queens Park og á laugar-
daginn fékk Manchester City að
kenna á stórskotaliðinu. Frarn-
lína Burnley lék vörn andstæð-
inganna sundur og saman og
eftir kortérsleik hefðu þeir átt
að vera búnir að setja 6 mörk,
en þau urðu ekki fleiri en tvö.
Manchester-liðið tók sig nú á
og skoraði tvisvar í snöggum
dóttir ÍR á samanlögðum tíma
48,8 sek. í 13—15 ára flo.kki
sigraði Erla Þorsteinsdóttir KR
á samanlögðum tím.a 66,5 sek.
Brautarstjóri var Steinþór
Jakobsson frá ísafirði og móts-
stjóri Ágúst Björnsson ÍR-
Eftir keppni var verðlauna-
afhending og sameiginleg kaffi-
drykkja í Skiðaskálanum, og
við þetta tækifæri hélt Lárus
Jónsson, Skíðafélagi Reykjavik-
ur, mjög snjalla hvatningaræðu
fyrir unglingana.
upphlaupum. Burnley-liðið hðS
þá aftur sókn og hálfieikur end-
aði 4:2 og leiknum lyktaði 6:3.
Tottenham varð að láta sér
nægja jafntefli á móti Cardiffj
1:1. Ipswisch sigraði Bromwich
3:0 og Bolton Arsenal 2:1.
Burnley hefur 34 stig eftir 23
leiki, Tottenham 32 eftir 25
leiki, Ipswisch 31 stig og Ever-:
ton 30 stig.
Liverþool er efst í 2. deild
með 37 stig og Leyton er með
35 stig.
★ Osló, 14/1 — Sture Grahm,
Svíþjóð, varð sigurvegari í
svonefndu „Monolittskíða-
göngu“, næstir voru Norðmenn-
irnir Einar östby og Harald
Grönningen.
★ Norðmenn hafa valið 17
karla og konur til þátttöku í
HM í Chamonix í svigi og
stórsvigi.
★ Á alþjóðlegu stökkmóti í
Semmering á sunnudag átti
Austurríki fyrstu þrjá menn.
Urslit: Willy Egger 227,5 stig,
Otto Leodolter 223,0 stig, Fritz
Gamweger 221.5 og í fjórða
sæti var Miro Oman Júgóslav-
íu 209 stig. Lengsta stökk Egg-
ers var 69,5 metrar.
★ í svigkeppni í Wengen
sigraði Adblf Mathis Sviss.
Næstir voru Charles Bozen
Frakklandi. Martin Burger
Austurríki og Adrian Duvilard
Frakklandi.
★ í Finnlandi var haldin
skíðagöngukeppni um helgina
og þar varð Sixten Jernberg
að lúta í lægra haldi fyrir
Finnum,. Hann var í fjórða
sæti í 15 km göngu og í 3.
sæti í 30 km göngu. Kalevi
Hamalainen sigraði í 15 km
52,17 og Pentti Pesonen í 30
km göngu 1.53,01.
★ Italía bar sigur úr býtum
í 3x5 km boðgöngu í Le
Brassus. Næstir urðu Finnar,
síðan B-sveit Itala ,og í fjórða
sæti voru Svíar.
urþýzku skíðastúlkuna Heidi
Biebl, sem varð sigurvegari
(samanlagt) á skíðamóti í
Grindalwald fyrir helgina.
Harðasti keppinautur lienmr
var Traudl Hechcr frá Aust-
urríki.
★ Á skíðastökkmóti í Þránd-
heimi sigraði Toralf Engan
Oddvar Saga. Toralf stökk
lengst 71,5 metra en Oddvar
70 metra.
Á skautamóti í Arendal
varð Knut Johannesen sigur-
vegari, og annar varð Roald
Aas. Henk Van Der Grifft
féll úr keppninni í 1500 m
hlaupi og átti dagblaðaljós-
myndari sök á þVí. Knut vann
1500 m á 2,18,4 og 5000 m á
8,23,7. Finn I-Iodt vann 500 m
á 45,1 iog Kurt Stille 3000 m
á 15.13,5.
Ilenk Van Der Grifft hljóp
1500 m aukalega á 2,15,1, sem
er nýtt brautarmet. Áhorfend-
ur voru 9000.
★ Vestur-Þýzkaland sigraði í
stökkkeppni og tvíkeppni á
skíðamótinu í Le Brassus á
sunnudag. Wolfgang Happle
sigraði í stökki, næstur var
Finninn Time Kivela. Georg
Thoma meiddist í æfinga-
stökki fyrir keppnina. í tví-
keppni sigraði Sepp Schiffner,
annar var Herzer A-Þýzka-
landi.
★ Franski skautahlauparinn
Andre Kouprianoff sigraði i
alþjóðlegri keppni í Madonna
Di Campiglio, næstur var
Nilsson Svíþjóð og þriðji
Traub V-Þýzkalandi.
'
utan úr
Þriðjudagur 16. janúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN —