Þjóðviljinn - 01.02.1962, Side 1

Þjóðviljinn - 01.02.1962, Side 1
★ ★ * * * * ★ ★ ★ ■k * ABURÐARVERK- SMIÐJA HAFSINS V'iötal við Unnstein Stefánsson OPNA VIUINN fimmtudagur 1. febrúar 1962 — 27. árgangur — 25. tölublaö Verðlagningu á fiski lokið í gœi? I gær kl, 4 síðdegis kom yf- irnefnd Verðlagsráðs sjávarút- vegsins á ný saman til fundar til þess að ákveða verð á öði'um fiski en þorski og ýsu en nefndin hafði lokið verðlagningu þeirra fisktegunda sem kunnugt er. Nefndin mun hafa lokið störfum seint í gærkvöld en þó verið eft- ir að fara yfir útreikninga á hin- um ýmsu verðflokkum, þannig að eigi var hægt að birta blöð- um og útvarpi fréttir um verð- lagninguna í gærkvqld en vænt- Bandaríkjastjox'n hefur óspart notað leppríki Fólkið samþykkir ekki sitt Guatemala í ofsóknunum gegn Kúbu, m. a. til þess að stuðla að því að Kúbu verði bolað burt úr Ameríkusamtökunum. En meðan þessu hcfur farið fram á ráðstcfnunni í l'unta del Este hefur alþýðan í Guatcmala risið gegn bandarískri yfírgangsstefnu og farið í fjölda- göngur til stuðnings Kúbu.. . Morg or liðin fra síðustu skoðun anlega verður það gert í dag. Myndin hér að ofan var tekin á fundinum í gær og sjást við borðið frá vinstri, Sverrir Júlíusson, Tryggvi Helgason, Sig- urður Péturssön, Helgi Þórðar- son, Valgarð Ölafsson og Gunn- laugur G. Björnsson, formaður neíndarinnar. — (Ljósm. Þjóðv.). Áskriftarverð Þjóðviljans verður frá og með 1. febrúar kr. 55.00 á mánuði. Tollfrjóls búslóð Sjóliðinn R. M. Garcia á Keflavíkurflugvelli hefur fengið hús- næði fyrir fjölskyldu sína niðri í Keflavík og flytur þangað búferíum. Búslóð hans er komin tollfrjáls til landsins og toll- frjáls fer hún út af Vellinum. Til þess að koma því í kring þa(rf ekki annað en útfýlla eyðublaðið sem liér er myndað. i Leyfið til flutnings þcssarar tollfrjálsu búslóðar út af Veilia- um er gefið vit 4. janúar s.l. Á listanum eru hlutir sem venju- legir eru á heimili. Legar búferlabíll fjöiskyldunnar fór út um flugvallarhliðið var þar afhent eintak af þessum lista, en geta má nærii hvað löggæzlumenn hafa gramsað vandlega t kössum undir beru iofti um háveturinn til að ganga úc skugga um að ekkert hefði siæðzt með sem ekki er á listanum. AUThORIZATION FOR REMOVAL 0F DUTY r.REC SUPPLIES & EQUIPMFN'** . DATE; U JAHUARCTNI 19^2' 1 UNÐÍ r jrHE PROVISIOMS OF TdF INSTRUCTION 50^0.2, REQUEST AUTHORI TY TO REMOVE THE PRÓPERTY LISTED IN ITEM 2 FROM THE KEFLAVIK AGREED AREA TO • 7 VESTimTPAUT. KEVLAVIIC, IOnUIID • L. 2. 3. b. 6. 7. 9. 9. lp. 11. 13. líu 15. 16. 17. 16. 19. 20. 21. 2?a 23. ( HOUSrjíOLD El'fEOTS) ,2?. Ona metal tool box , Ono carton (hats) One Stroller One carton of booka Ono Book Sftelf One carton coat han^ers One rolrror carton Picture One Ked Carton Kitohen '.7ara One lar.:e Carton litohonwar® Throc Table lampa T7 snaok tabls (one) í. LI8T-or -ITEM8 TO BE REM0VEDÍ One ceiling íloor lamp Ironing board(one) One carton. Clothes c On* oarion Linen ’ Ono Child Auto (toy) One Child trjroylo Ono 3ed vith Tnattress (child) One Double bed w/ box sprlne and Tnattress One Co'fee Ta&le One ni^ht tabla Two Snd Table — . cí£ Book llVlllllllllltw'llwT^xxre.im'uilllIIIIIIIIIIIIIIH One Set Of Enoyelopedi* One Hamper One Barrel of Cnin« and Gla3» ébíitíMM' • '."SiáSSÉt úatíSí-v&- One Barrel of Lampa One earton of lamp^ ahadas^^ One Mt of Seetlcnal (furnituraL-^^^** . . <ragnwiL atf imo and ono £abl«)_ One black rug • 2ó. 27. 23w 29. 30. 31. 32. 33. 3b. 35. -0»ie peatj GAECIA, R.lí. * sa SN W7 ?3 19 0RGN USU SIGNATURE • REMOVAL OF ITEMS LISTED IN ITEM 2 ABOVE FROM THE KEFLAVI s authori?ed; DATE h January 19^2 ^f D ARE» IGNA7URE :cuc' tf. W. RACE, CUR, SC, USN GATE GUARD: I certifv th»t the iteus listed in iteu 2 »ehe reuoved erou the Agreed Are» on the date »hd tiue indicated: DATG GATE GUARD 5. I CERTIFV THAT THE ITEMS USTED IN ITEU2 IERE RECEIVED: 5ITE Comm'ander at Destination or individuals authorued to remove personal ITEM3• ÖETURN ONE C0PV TO AUTHORIEINS OEFICIAL IDF F0RM 15 HELLISSANDI 31/1 — A fjörur undir Ólafsvíkurenni hefur rekið ýmislegt dót úr björgunarflekum, og er talið að það sé úr m.s. Skjaldbreið, sem strandaði eins og kunnugt er við Bjarneyjal- á Breiðafirði fyrir hálfum mánuði. Mcðal þess sem á land rak voru blys og flugeldar og vakti það sérstaka athygli að á umbúð- ir þessara neyðarljósmerkja var stimpað að þau þyrfti að cndur- nýja í nóvembdr 1957. Menn velta því fyrir sér hér — og setja þá þessi nýju tíðindi í samband við fréttirnar sem bárust af því að tóin í gúmmbátnum Skjald- breiðar slitnuðu þegar á reyndi I — hvort verið geti, að skoðun hafi ekki verið framkvæmd á | bjargtækjunum í strandferðaskip- , inu um ára skeið. Fulltrúar Islands og Portúgals fjarstaddir Allsherjarþingið samþykkti með 97 atkvæðum gegn 2, að skora á Portúgal að létta á nýlendukúguninni í Angóla NEW YORK 31/1 — Ahsherjarþing Sameinuöu þjóöanna samþykkti í dag með 97 atkvæðum gegn tveim að skora á Portúgal að hraöa stjórnarbótum í Angóla til þess að nýlendan fái sem fyrst sjálfstæði. Franski fulltrúinn greiddi ekki atkvæði, en sendinefndir Portugala og ís- lands voru ekki viðstaddar atkvæðagreiösluna. Meðal þeirra sem greiddu at- kvæði með tillögunni voru öll stórveldin í austri og vestri. Á móti voru fasistaríkin Suður- Afríka og Spánn. Frakkland tók ekki þátt í atkvæðagreiðslunni. Fulltrúi nýlenduveldisins Portú- gel var ekki á fundinum þegar greidd voru atkvæði um tillög- una, enda var ekki þúizt við því. Hann hafði áður lýst því yfir að Sameinuðu þjóðunum kæmi það ekki við hvernig Portúgalar kæmu fram í nýlendunni Angóla. Hinsvegar vekur það athygli, að í Reuters-frétt er það tekið fram að sendinefnd Islands hafi einnig verið fjarverandi er atkvæða- greiðslan fór fram. Fulltrúar Portúgals og Islands munu vera þeir einu sem ekki voru við- staddir. Engin skýring hefur verið gefin á þessu atferli ís- lenzku sendinefndarinnar. I Hættið morðárásum Allsherjarþingið fordæmdi harðlega kúgunarstefnu Portú- gala gagnvart Angóla-búum. Skorað var á Portúgali að hætta þegar vopnuðum árásum á inn- Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.