Þjóðviljinn - 11.02.1962, Page 12

Þjóðviljinn - 11.02.1962, Page 12
Francis Clifford : óttum chollaarmi og daufi von- minnsta kosti tvisvar kom þyrla arneistinn slokknaði fljótlega hættulega nærri, hékk í loftinu aftur. Hann sá þyrluna stefna í nokkur hundruð metra fjarlægð beint á sandste'nshrygginn sem frá felustað þeirra. í bæði skipt- þeir höfðu farið framhjá fyrir in kom Boog sé-r fyrir alveg svo sem tíu mínútum, beygja í hálfhring og stefna út á slétt- una aftur. Hún tók suð-austlæga stefnu á ný og flaug iþvert fyr- ir framan þá. Hvinurinn í spöð- unum heyrðist ge-gnum dimman niðinn í vélinni og í gegnsæju stýrishúsinu gat Hayden greini- lega séð tvær l.'tlar verur sem sólin skein á. Hann langaði mest til að þjóta á fætur, veifa, hrópa, hlaupa fram á bersvæði ....... en hann barðist gegn þessari löng- un. Byssart hélt aftur af horium. Alls konar hugsanir: þutu um huga hans, börðust hver við aðra, rugluðu hann, unz þyrlan var komin langt framhjá þeim og það var um seinan að aðhaf- ast nokkuð. Hann lá á harðri jörðinni, fann þungan hjartsiátt sinn, og svitann streyma, o,g hann vissi að hann hafði skort kjark til að láta til skarar skríða. Nál í heystakki Setning- in hafði festst.. í honum. Honum var farið að verða ljóst að flug- vél gat komið hvað eftir annað og flögrað beint yfir þeim, varla steinsnar frá þeim án þess að sjá til þeirra, nema einhver þeirra gæfi henni merki. Hann leit útundan sér og gaf hinum gætur. Hann gat ekki séð framan í drenginn, en Franklinn var hrumur og sljór á.svip. Það staðfesti aðeins það sem hann hafði vitað og gert róð fyrir klukkustundum saman — að einsk's var að vænta af lög- regluþjóninum. En þrátt fyrir það fór um hann ónofahrollur, næstum eins og hann hefði fyrst á þessari stundu gert sér ljóst, að hann og hann einn bar ábyrgð á aðgerðum. Þyrlan var orðin á stærð við býflugu. Hann sneri höfð'nu lengra til hliðar og leit á Boog. Hann var risinn upp tii hálfs o.g starði á hann. Og Hgyden vissi með sjálfum sér að hann hafði lesið í huga hans eins og opna bók. Þyrlan sveimaði fram og aft- ur milli hæðahryggjanna og færð ist sífellt sunnar. Hún kom ekki aftur eins- nærri þe:'m; en aðrar vélar gerðu það. Eftir stundar- fjórðungs gö-ngu sáu þeir þrjár aðrar, hærra 'uppi, sem v-irtust. vinna saman. Lítil flugvél kom líka á vettvang og flaug suður sléttuna í átt til landamæranna, en það voru þyrlurnar sem Boog óttaðist. f tóifta skipti neyddist hann til að hlaupa í felur, áður en klukkan var orðin tíu, Oft hefði ekki verið þörf á því, en að X3-Ví'.3 i'..-:, ■SYÚ;.-: ó,-" ■; upp við Hayden, lá undir sömu greinunum, og meðan- hættan stóð yfir, hrópaði hann aðvaran- ir án afláts. Hayden gat ekkert gert. Hann horfði upp gegnum runnann og það var eins og hann gætj með engu móti hugsað rök- rétt. í hvert skipti, þegar þyrlan fór aftur af stað burt frá þeim, fylltist hann sömu iðrunarfullu örvæntingunni. Þeír hefðu getað haldið áfram á þennan hátt allan morguninn, ef einmenningsþyrla hefði -ekki stöðvað sig næstum beint fyrir ofan þá. Skugginn af henni féll á þá og sólin hvarf. Til allrar hamingju fyrir Boog voru- þeir staddjr í tiltölulega þóttum gróðri, en þetta var hræðileg taugaspenna sem leiddi til þess að hann ákvað að fórna hraðan- um fyrir öry-ggið. í talsverðu uppnámi þeindi hann þeim upp í hæðirnar. Jarð- vegurinn var ósléttur í kringum þá, gulleitur, brúnleitur, þakinn stórgrýti og rauðleitum sand- rákum og rytjulegur grænleitur gróður á stöku stað. Þeir bröltu upp brekkur, lyppuðust niður halla, drögnuðust milli gilja og' skarða. Sólin hækkaði á lofti. Boog reyndi að hafa hana íram undan vinstri öxl. Hann hafði engan annan áttavita. Þeir heyrðu enn urrið og þytinn í þyrlunum, .en hæðirnar trufluðu hljóðið og þeim var ekki alltaf ijóst hvar þær voru staddar. Alltaf öðru hverju sáu þeir ein- hverja þeirra :— hangandi í loft- inu yfir hæðabungunum. En að mestu leyti var himinninn auður, jafnvel þegar háværar drunur kváðu allt í einu við fyrirvaralaust og Boog skipaði þeim að leggjast niður. Óttakenndin hjá honum fór vaxandi. Hæði'rnar voru eins og hálfgert fangelsi um leið. Hann saknaði jafnsléttunnar. Torleið- i'ð hafði þegar. valdið því, að Hayden mjakaðist varla úr ^sporun.um;,L.Boog--^igaðÍ£,þDiium áfram í sífellu, en það gagnaði lítið. Hann -var': sijóf og þrjózk- ur af þreytu og þunga stang- anna, í þröngum giljunum var loftið heitt og dautt og ó hæð- unum var sólin logheit og brenn- andi. Þeir hlykkjuðust áfram, fylgdu brúnunum. Svitinn bogaði af þeim og þeir voru skrælþurr- ir í kverkunum. Umhugsunin um regnið nóttina áður var kvöl, en þó var hún kærkomin. Nú heyrð- ust engar skammir, engar illgirn- islegar athugasemdir að aftan. Aðeins stöku hróp um að fara hraðar eða flýja í felur. Fraklinn reikaði á hæla Hay-1 dens, niðursokkinn í undarlegan hrærigraut hugsanaringlg og hljóða. Tungan í þonum leitaði í sífeilu yfir þurra gómana, ekki að tönnunum, heldur að munn- vatni. Hann hélt stönginni upp að brjóstinu mpð báðum hönd- um, reikaði eins og maður sem bjargazt hefur úr jarðskjálfta og tekizt að bjarga einhverju dýrmæti. Óljósar minningar um sveitina umhverfis Champlain vatn — raunverulegar minning- ar og imyndanir — liðu um sljóvgaðan huga hans. Aðra stundina sá hann hana 1— græna og frjósama með umgirtum hög- um og stórum fresíum í skugga trjánna og djúpum, svölum ám og lækjum; hina stundina var hann að depla augunum til :að losna við svitastrauminn og elta Hayden gegnum þyrniflækjur eða liggja á jörði-nni og horfa tómlega á þyrlu í fjarska ...... Og allt var þetta jafnóraun- verulegt. Drengurinn dragnaðist á eftir honum haltrandi á vöfðum fæt- inum. Tausólinn var tættur og rifinn og vafningarnir voru að losna. En hann þorði ekki að stanza til að lagfæra það af ótta Missti af 100.600 króna vinningi 1 gær var dregið í 2. flokki Happdrættis Háskólans. Hæsti vinningurinn, 200,000 -krónur, kom á hálfmiða númer 5.887. Báðir miðdrnir voru seldir í umboði Fn'manns, Hafnarhúsinu. Maður hér -í bæ hefur -átt annan -miðann í nokkur ár. Hann hætti við mið- ánn um seinustu áramót og missti þar með af 100,000 króna vinn- ingi. Miðinn var seldur nýjum viðskiptavini, sem hafði endur- nýjað númerið. 100.000 krónur -komu á fjórð- ungsmiða númer 9794. Voru allir fjórðungarnir seldir í umboði Frímanns í Hafnarhúsinu. í, V' Okkar áilega útsala heíst á morgun og stendur í nokkra daga. mgtMXXiSAm* SELIUM UNDIRFATNAÐ. LÍFSTYKKIAVÖRUR o. 11. Storlækkað verð — Laugavegi 26. — Sími 15-18-6. 10 þús. krónur: 534 1877 3611 5791 9338 16551 27382 31111 31320 33858 35916 37259 38349 42049 43560 44159 47756 53130 54358 55851 5886 5888. (Birt án á-byrgðar). tJtgerðarmenn Netasteinar fyrirliggjandi. Verð kr. 4 pr. stk. 10% afsláttur gegn staðgreiðslu. Rössteypa Kópavogs. Sími 10016. Hlutavelta Húnvetningafélagsins er í dag í Edduhúsinu við Lindar- götu og hefst kl. 14. MAHGT GÓÐRA MUNA. ENGIN NÚLL. NEFNDIN * Fastir liðir eins og venjulega. 8.30 Létt morgunlög. 9.20 Morgunhugleiðing um músik: „Orð og tónar“ eftir Carl Nielsen; fyrri hluti (Árni Kristjánss-on). 9.35 Morgun-tónleikar: a) Sinfón- ia nr. 39 í Es-dúr (K 543) eftir Mozart. b) Anton Der- mota syngur óperuaríur eftir Mozart. c) „Don Quixote", tónaljóð op: 35 eftir Richard Strauss. 11.00 MeSsa í barnaskóia Kópa— vogs. Séra Gunnar Árnason. Organieikari: Guðmundur Matthíasson, \ 13.15 Erindi: Kristin trúarkenning í menningarbaráttu nútím- ans (Séra Sigurður Einars- -««4, 14.00 Miðdegistónleik-ar: a) Frá tónleiku-m tveggja rúss neskra li-stakvenna í Aust- urbæjarbíói 12. nóv. s.l.: Vera Podolskaja leikur á píanó verk eftir Kabal- évsikí, Liszt og Chopin, — og Valentína Maximova óperu- söngkona syngur lög eftir Mozart, Grieg, Liszt, Ro-ssini, Rimsky-Kofsakov, Tjak kovsky o.fl. b) Tónleikar i útvarpssal: Sinfóniuhijóm- sveit Islands leikur sinfóníu nr. 92 í G-dúr, „Oxford- bliómkviðuna", e-ftir Haydn. Stjórnandi: Jindrioh Rohan. 9Q3f> Kórsönp-nr: Aiþýðukórinjj, J10.25 Einsöngur: Álfheiðuv G# 16.15 Endurtokið efni: a) Páll Kolka, segir frá því er hann var staðgengill á Ströndum 1918 (kvöldvökuþáttur frá 17. f.m.). b) Gunnar Guðmunds- son kynnir heimsfrægar sópra.nsöngkonur (úr Hljóm- plötusafninu 8. f.m.). 17.30 Barnatími (Anna Snorradótt- ir); a) Ævintýrasikáldið frá - Óðinsvéum, X- og síðasta kynning. b) Leikritið „Miillj- ónasnáðinn"; annar þáttur Leikstjóri: Jónas Jónas'son. 18.30 „Að lífið sé skjál-fandi lítið gras“: Gömlu lögin. 20.00 Erindi: Vornótt í óbyggð- um (Theódór Gunnlau'gsson frá Bjarmalandi í Öxarfirði). 22.10 Danslög lok. 23.30 Dagskrágj Útvarpið á mánudag. 13.15 Búnaðarþáttur: Gísli Krisfv jánsson ritstjóri ræðir vfiS Gissur Gissurarson bónda a Selkoti undir Eyjafjöllum. 13.30 „Við vinnuna". 17.05 „í dúr og moll“: Sígild tóí!'* list fyrir ungt fólk (Reyn! ‘ Axelsson). 18.00 1 góðu tómi: Erna Aradótf'* ir talar við unga hlusten&f ur. 20.00 Daglegt mál (Bjarni EinarJN son cand. mag). 20.05 Um da-ginn og vegirfit. (Vignir Guðmundsson blaðfef maður). syngur íslenzk lög. Söng- stjór.i: Dr. Hállgrímur Helga- son. Pianóleikari: Jórunn Viðar. a) „Blessuð sértu sveitin mín“ eftir Bjarna Þors-tein-sson. b) „Árhvöt Is- lands" ef-tir Jón Leifs. c) Þrjú lög eftir Ingunni Bjarnadóttur. útsett af Hall- grími Helgasyni: „Krakki í kóti“, „Ljúiflingsljóð“ og Amma raular í rökkrinu". d) „Þitt hjartans barn“, mót- etta eftir Hallgrim Helga- son. e) „Það er elskunnar ómdýpt“ eftir Björgvin Guð- mundsson. 21.00 Hratt flýgur stund: Jónas 15.30 Kaffi-tíminn: a) Jónas Dag- bjartsson og félagar hwvsþ, ■; ,Jónas?on efnir til kabaretts leika. b) Oberkraiáfer músifcí* ý '>Í4»^fffrpswal.f Hljómsveitar-stj. antarnir leika. Magnús Pétursson. mundsdóttir syngur; Frit'* Weisshappel leikur undir és pianó. a) „Amma raular r rökkrinu“ eftir Ingunt?' Bjarnadóttur, útsett af HalL grími Helgasyni. b) „I3B engill -eg væri“ eftir Half grím Helgason. c) Tvö lö£~- eftir Siigvalda Kaldalónf „Svanasöngur á heiði“ of „Heimir“. d) „Still wie dlp Nacht" eftir Carl Bohm. 20.45 Leikhúspistill (Sve-inn Eiir arsson fil. kand.). 21.06 „,Háry Janos‘“, hljómsveif- arverk eftir Zoltán Kodáf> 22.30 íltvarpssagan: „Seiður Saf* túrnusar". 22.10 Hljómplötusafnið (Gunnafþ Guðmundsson), 23.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. febrúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (JJ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.