Þjóðviljinn - 14.02.1962, Side 10

Þjóðviljinn - 14.02.1962, Side 10
Á vinnustaðnum er launþeginn meira en þríðjung starfsævinnar Framhald af 4. síðu. margir bíða þess, að tylla sér í kaffitímum inn í vistlega kaffi- stofu, fá „fatageymslu í sér- klefa utan vinnurúms, eða í lokuðum skápurn", eiris og segir í heilbrigðissamþykktinni, fá „góða hreinlætisaðstöðu'1, að ræsting fari fram „daglega utan vinnutíma". og gólf séu þvegin „ekki sópuð“, — því Sören seg- ir: „Ef ekki er t.d. kaffistofa þar eða viðunandi aðstaða til þess að þvo sér, þá reyni ég að fá slíkt lagfært. Ég hefi síð- an nánar gætur á, að bætt sé úr því, sem ég hef gert athuga- semdir við“. Og ef menn skvldu halda, að hér sé um einhver vettlingatök að ræða hjá Sör- en og hann láti það nægja ,,að reyna“ að fá lagfæringar, þá gfrðir hann fyrir allan slíkari rriisskilning, því blaðamaðurinn spyr: — „En ef forráðamenn vinnustaða skella skollaeyrum við fyrirmælum þínum?“ — Þá svarar Sören: ,,Þá gef ég við- komandi stuttan frest til þess að bæta úr því, sem aflaga fer. Ef ekki er skipazt við. innan frestsins. þá legg ég málið fyr- ir borgarlækni og hann tekur ákvörðun um, hvort ástæða sé til þess að leggja málið fyrir heilbrigðisnefnd borgarinnar. — Nefndin getur síðan samþykkt að loka vinnustaðnum með at- beina lögreglustjóra“. Hér virðist því allt vera á hreinu frá hendi eftirlitsmanns- ins. Þó er ástandið í heilbrigð- ismáli'.m vinnustaðanna í Reykja vík yfirleitt þannig f dag víð- asthvar, að um meiri og minni brot á heilbrigðissamþykktinni er að ræða. Það er því fýsilegt að fá úr því skorið eftir hvaða reglum eftirlitsmaðurinn vinnur. Það er augljóst mál, að hér er mikið undir honum komið. Að sjálfsögðu ber honum að fara eftir fyrirmælum laga og heil- brigðissamþykktar, en mat hans sjálfs og hvað háar kröfur hann gerir ræður líka miklu um ár- angurinn af starfi hans. Hafi röggsemi hans hins vegar verið slík, sem hann lætur Morgun- blaðið hafa eftir sér, þá hljóta aðfinnslur hans og tillögur til úrbóta oft að hafa strandað annarsstaðar. Um síðustu helgi hófst heims- menn eru með nýja menn, meistarakeppnin í bridge. Spil- Coon, Murray, Key, Nail, Port- að er í Barbison Plaza hótelinu en og Mathe, sá eini með heims- í New York og e'ga fjögur meistaramótsreynslu. Lið Arg- lönd þátttakendur. Það eru ítal- entínumanna er sv.'pað og á ir, núverandi heimsmeistarar, síðasta ári, Attaguille, Jaques, Englendingar, núverandi Evr- Calvente, Rocchi, Berisso og ópumeistarar, Bandaríkjamenn Cabanne. og Argentínumenn, núverandi Hætt er við að þessi keppni Suður-Ameríkumeistarar. ítalir fari á sömu leið og fjórar und- stjlla upp „bLáa liðinu‘‘ — anfarándi, þ.e. að ítalir vinni D’Alelio, Chiaradia, Avarelli, með nokkrum yfirburðum. Eng- Belladonna, Forquet, Garozzo. lendingar verða að öllum lík- Fyrirliði er A. Perroux. Eng- indum í öðru sæti og Banda- lendingar mæta með Evrópu- ríkjamenn í þriðja. meistarana frá Torquay, Rose, Hér er spil úr leik ítala við Gardener, Konstam, Rodrique, Bandaríkjamenn úr síðustu Truscott. Prjday. Fyrirliðinn er heimsmejstarakeppni. Staðan er einnig sá sami og á Evrópu- n-s á hættu og norður gefur. mótinu, L. Tarlo. Bandaríkja- BORÐ I. Gerber S: K-7 H: D-G-10-6 T: K-10-5 L: 9-8-5-2 D’Alelio S: D-10-9-5-4 H: 7 T: G-3-2 Chiaradia S: A-8-3 H: 9-4-2 T: A-D-8 Hodge S: G-6-2 H: A-K-8-5-3 T: 9-7-6-4 L: G jy«rður Austur Suður Vestur pass 1 grand pass 2 spaðar pass 3 spaðar pass 4 spaðar pass pass pass * BORÐ H. Forquet Schenken Garozzo Leventritt pass 1 hjárta pass 1 spaði pass 1 grand pass 2 lauf pass 3 grönd pass pass pass Á borði 1 korriast ítalimir í hjarta og fer síðan í þrjú fjóra spaða, sem er ágætur grönd. En Garozzo lætur ekki samningur. D’Alelío. reymist líka blekkjast, ítalimir taka fimrn auðvelt að vinna sp.’lið, fyrstu slagina á hjarta og fá Á borði 2 ópnar Schenken á svo spaðakóng að auki. j]0) - ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 14. febrúar 1962 HlaSið undir gróðraféfög ! '-i Tillaga Guðmundar er stórt skref í rétta átt Allt ástand þessara mála sannar nau.ðsyn þess, að tillaga Guðmundar J. Guðmundssonar verði samþykkt í borgarstjórn svo öll kurl komi til grafar og enginn aðili verði grunaður að ósekiu um að hafa vanrækt skyldu sína. Hins vegar verði gert nauðsvnlegt átak til þess að bæta úr mikilli vanrækslu og hættulegri sem allra fyrst. Um fiárskort er alveg þarflaust að tala í þessu sambandi. Það er sem sé hægurinn hjá að taka fé til þessa nauðsynlega þáttar heilbr’gðismálanna af 750 þús- undum loftvarnanefndar, með því móti gæti það fé þó orðið lifandi mönnum að gagni. Það er svo annar báttur bessa máls. sem að verkalýðsfélögun- um snýr. Þau þurfa öll að láta sig þau meiru varða en hingað til og knýja enn fastar á hið opinbera um að gera skyldu sína í því að framfylgja lög- um og samþykktum, sem snerta rétt lau.nþeganna til þess að njóta verndar lífs og heilsu þar sem þeir eru að störfum. Allir aðilar þurfa að vera minnugir þess, að á vinnu- staðnum dvelur launþeginn meira en þriðjung starfsævi sinnar og því eru heilbrigðis- hættir vinnustaðarins ekki þýð- ingarminni fyrir heilsu hans og öryggi en heimilið sjálft. — St. Framhald af 12. síðu. hækkaður úr 8% í 10° j„ félags- gjöld til atvinnurekendasamtaka eru gerð frádráttarhæf og reglur um frádráttarhæf varasjóðstillög eru gerðar langtum víðtækari en verið hefur. 3. Eignarskattsstiganum er breytt þannig að skatturinn er lækkaður á stóreignum, en hækk- aður á lægri eignum yfir 100 þús. króna. 4. Fleiri nýmæli eru sem miða í þá átt að lækka skatta á félög- um og fyrirtækjum, t. d. að flytja megi tap á milli fimm ára í stað tveggja. Auk þessa er svo boðað að á eftir muni fylgja útsvarsívilnanir til gróðafélaganna. Ofsagróði og skattafarg- an á almenning Alfreð tók til athugunar all- mörg atriði frumvarpsins og gagnrýndi þau. Ræðu sinni lauk hann með þessum orðum: Fjármálaráðherra virtist í ræðu sinni leggja á það mikla áherziu að félög og fyrirtæki hlytu sem mestan gróða allra og að þar ættu helzt engin takmörk að vera á. Því meiri gróði félaga, því betra! Er þetta skoðun ráðherrans? Ef svo er þá gengur hann feti lengra en auðvaldshagfræðingar, sem þó viðurkenna, að gróði fyrirtækja geti orðið það mikill, að nauð- synlegt verði að draga úr hon- um, m. a. með skattlagningu. Ráðherrann talaði um SKATTAFARGAN. Hvað átti hann við með því? Er það skattafargan, að hátekjumenn eða gróðafélög greiði hærri hundraðshluta af hreðnuni tekjum í skatt en láglauna- fólk? Ef ráðherrann telur það, þá er ég honum ósammála. Ef hann hins vegar með skatta- fargan á við háa skatta al- mennt talað, þá hefur hann I gær nefnt snöru í hengds manns húsi. Alðrei hefur það skattafargan orðið jafnmikið og í tíð núv^randi ríkisstjórn- ar, eins og svo rækilega hefur verið sýnt fram á í umræð- unum. Hlaðið undir gróða- félögin Ráðherrann gerir sér ljóst og- viðurkenndi í gær, að með þeim meginbreytingum sem í þessu frumvarpi felast, er verið að hlaða undir gróðafélög, ég held að hann hafi notað þau orð. Já, það er rétt, það er verið að hlaða undir gróðafélög, eins og ráð- herrann sagði. En mér fannst slá út í fyrir honum. þegar hann gaf bað í skyn að það væri ekki fyr- ir félögin gert, heldur fyrir al- menning. „Það er til hagsbóta fyrir öll landsins börn,“ sagði ráðherrann í föðurlegum tón. Ég vil nú meina að þetta sé álíka mikið tiil hagsbóta fyrir landsins börn eins og kaunílækkunin 1959, dýrtíðarskriðan 1960 og 1961, gengislækkanirnar og viðreisnar- fargan stjórnarflokkanna síðustu þrjú árin. ★ f stuttri ræðu er Gunnar Thór- oddsen hélt, revndi hann ekki, að svara neinum þetm meginádeilum sem þin.smenn st.jórnarandstöð- unnar höÆðu flutt. — taldi það óþarft á þessu stigi! MÚRARAFÉLAGIÐ Framhald af 3. síðu. es Ögmundsson. Jón B. Guðjóns- son. Jón G. S. Jónsson. Kristján Haraldsson. Ólafur Bjarnason. Varamenn: Þórir Guðnason. Þor- steinn Einarsson. Sigurður G. Sig- urðsson. Víðtœkt samstarf til aS fram- kvœma áœtlunarbúskap Framh. af 7. síðu. enn fengu þeir launabætur á árinu 1961. Árið 1958 samþykkti Alþingi skipun nefndar til þess að fylgj- ast með launabreytingum á frjálsum vinnumarkaði og gera .tillögur um launabreytingar hjá opinberum starfsmönnum, þegar nefndinni þætti ástæða til. í þessari nefnd eiga sæti fimm menn, tveir tilnefndir af B.S.R.B. og þrír tilnefndir af ríkisstjórninni. Tilgangurinn með þessu fyr- komulagi er að koma í veg fyrir, að opinberir starfsmenn dragist aftur úr öðrum stéttum í launakjörum, eins og oft hef- ur átt sér stað. Á sl. hausti var skipuð sam- starfsnefnd ríkisins og B.S.R.B. um launa- og kjaramál, með tveimur fulltrúum frá hvorum aðila. Nefnd þessari er ætlað að fjaila um þau mál, sem hvor aðili um sig telur æskilegt að leggja fyrir hana. B.S.R.B. hefur unnið að því að fá leiðrétt það misrétti, sem ríkt hefur í sambandi við launakjör kvenna. í lög frá 1954 um réttindi og skyldur starfmanna ríkisins var sett ákvæði um, að konur og karlar skuli hafa jafnan rétt til opinberra starfa og til sömu launa fyrir sömu störf. Áður hafði fengizt ákvæði í launalög- in frá 1945 um, að við skipun í starfsflokka og flutning milli launaflokka skuli konur öðru jöfnu hafa sama rétt og karlar. Síðan 1957 hefur starfað nefnd fulltrúa bandalagsins og fjármálaráðuneytisins, sem at- hugar kvartanir um misrétti í sambandi við skipun kvenna í launaflokka og gerir tillögur um leiðréttingar, ef ástæða þykir til. Hafa tugir kvenna, er starfa hjá ríkinu, fengið leiðréttingu á launakjörum sín- um vegna starfs þessarar nefndar. Auk þess, sem hér hefur verið talið, hafa samtökin með starfi sínu fengið framgengt fjölmörgum hagsmunamálum stétta og einstaklinga, sem of langt yrði að telja. Bandalags starfsmanna ríkis og bæja bíða mörg viðfangs- efni, en sem stendur leggja samtökin höfuðáherzlu á að fá viðurkenndan fullan samnings- rétt til handa opinberum starfsmönnum, um kaup og kjör, og að gagngerðar breyt- ingar verði framkvæmdar á launakerfi ríkisins og bæjarfé- laganna. Telja samtökin, að heildarendurskoðun á launa- kjörum opinberra starfsmanna iþoli enga bið. Bandalag starfsmanna' ríkis og bæja hefur gefið út sitt eig- ið málgagn síðan 1944, og er ætlun’n að út komi síðar í þess- *> um mánuði afmælisblað í tilefni 20 ára afmælis samtakanna. í fyrstu stjóm Bandalags starfsmanna ríkis og bæja áttu sæti: Sigurður Thoriacius, skóla- stjóri, formaður, Lárus Sigur- björnsson, skjalavörður, vara- formaöur, Guðjón B. Baldvins- son, deildarstjóri, ritari, Þor- valdur Ámason, skattstjóri, gjaldkeri, dr. Ásmundur Guð- mundsson, biskup, Guðmundur Pétursson, símritari og Sigurð- ur Guðmundsson, skólameistari. Varamenn: Ingimar Jóhannes- son, skólastjóri, Kristinn Ár- mannsson rektor, Nikulás Frið- ríksson, umsjónarmaður, Sveinn G. Björnsson, póstfulltrúi. Þessir menn hafa verið for- menn bandalagsins: Sigurður Thorlacius, skóla- stjóri, Lárus Sigurbjömsson, skjala- vörður, Guðjón B. Baldvinsson, deild- arstjóri, Ólafur Bjömsson, prófessor, Sigurður Ingimundarson, al- þingismaður, Kristján Thorlacius, deildar- stjóri. í núverandi stjóm eiga sæti: Kristján Thorlacius, deildar- stjóri, formaður, Júlíus Björns- son, deildarstjóri, varaformað- ur, Magnús Eggertsson, lög- regluvarðstjóri, ritari, Guðjón B. Baldvinsson, deildarstjóri, gjaldkeri, Andrés G. Þormar, aðalféhirðir, Eyjólfur Jónsson, lögfræðingur, Gunnar Ámason, scknarprestur, Sigurður Ingi- mundarson, alþm., Teitur Þor- leifsson, kennari. Varamenn: Einar Ólafsson, verzlunarstjóri, fHaraldur Steinþórsson, kenn- ari, Jón Kárason, fulltrúi og Þorsteinn Óskarsson, símvirki. Nýtízku kiísgögn FJölbreytt úrval Póstsendum. Axel Eyjólfsson, Bklpboltl. 7. Biml 16117.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.