Þjóðviljinn - 17.05.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.05.1962, Blaðsíða 2
í dag cr fimmtudagurinn 17. maí. Bruno. 5. vika sumars. Tungl í hásuðri klukkan 23.16. Árdegisháflæði klukkan 4.06. Síðdegisháflæði klukkan 16.23. Næturvarzla vikuna 12.—18. maí er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Neyðarvakt LR er alla virka daga nema laugardaga klukkan 13—17, sími 18331. Sjúkrabifreiðin i Hafnarfirðl Sfmi: 1-13-36. skípin Hafskip: Daxá fór frá Akranesi í gær til Norðurlandshafna. Eimskip: Brúarfoss kom til Rvíkur 14. þ. m. frá Hamborg. Dettifoss fór frá N.Y. 15. þm. til Charleston og Hamborg. Fjallfoss fór frá Akranesi 15. þm. til Rotterdam, Hamborgar, Antverpen og Hull. Goðafoss fór frá Dublin 8. þ.m. til N.Y. Gullfoss fór frá Leith 14. þm. væntanlegur til Reykja- víkur í dag. Skipið kemur að bryggju um kl. 8.30. Lagarfoss fór frá Eskifirði 13. þ. m. til Hamborgar, Frederikstad, Gauta- borgar, Mantyluoto og Kotka. Reykjafoss fór frá Rotterdam 15. þm. til Hamborgar, Rostock og Gdynia. Selfoss kom til Rvíkur 12. þm. frá N.Y. Tröllafoss fór frá Keflavík 13. þm. til Hull, Ventspils, Leningrad og Kotka. Tungufoss fór frá Seyðisfirði í gærkvöld til Vopnafjarðar, Raufarhafnar, Skagastrandar, ísafjarðar og Reykjavíkur. Zee- haan fór frá Keflavík 11. þm. til Grimsby. Nordland Saga lestar í Hamborg í gær; fer þaðan til K-hafnar og Reykjavíkur. Ask- vik lestar i Gautaborg 18. til 20. þm. til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Alaborg. Esja fór frá Rvík í gærkvöld austur um land til Vopnafjarðar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Homafjarðar. Þyrill er á Norð- urlandshöfnum. Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan frá Akureyri. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöldi til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Í jöklar h.f.: Drangajökull er á leið til Eyja og Rvíkur. Langjökull er í Riga fer þaðan til Hamborgar, Yatna- íjökuii fer frá Eyjum í dag til /Grimsby, Hollands og London. ÍSkipadeild S.I.S.: í Hvassafell er í Rvík. Arnarfell /fór 15. þm. frá Akureyri áleiðis til Rostock og Ventspils. Jökul- fell fór 15. þm. frá Stykkishólmi áleiðis til N.Y. Dísarfell fór 15. þm. frá Mantyluoto áleiðis til Reyðarfjarðar. Litlafell losar olíu í Krossanesi. Helgafell kemur í dag til Haugasunds. Hamrafell fór 7. þm. frá Rvík til Batumi. Erik Sif losar timbur á Vestfj.- höfnum. Birgitte Frelæen losar timbur á Breiðafjarðarhöfnum. Fandango er væntanleg til Seyð- isfjarðar 19. þm. til kjötlestunar. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur ferá N.Y. klukkan 6. Fer til Lúx- emborgar klukkan 7.30. Kemur til baka frá Lúxemborg klukkan 22.00. Fer til N.Y. klukkan 23.30. jfiugið Flugfélag Islands: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar klukkan 8 í dag. Væntan- legur aftur til Rvíkur klukkan i' 22.40 í kvöld. FlugvéliJjjUier til (lGlasgow og K-hafnar klmckan 8 ((í fyrramálið. ' ilnnanlandsflug: (i! dag er áætlað að fljúga til Ak- i lureyrar þrjár ferðir, Egilsstaða|. illsafjarðar, Kópaskers, Vestm,- l(eyja tvær ferðir og Þórshafnar. ('A morgun er áætlað að fljúga ('til Akureyrar tvær ferðir, Egils- 1 (staða, Fagurhólsmýrar, Homafj., ' i Húsavíkur, Isafjarðar og Vest- Jimannaeyja tvær ferðir. i Það er ti'.hæfulaus upp- spuni og óhróður sem Morg- unblaðið heldur fram að ís- lenzkir námsmenn í Austur- Þýzkalandi temji sér vopna- burð, seyir i yf. r'ýs:nau námsmanna sem Þjóðviljari- um barst í gær. Hljóðar nún á þessa leið: „Vegna endurtekinna fuil- vrMnaa Morgunhiaðsins sið- ustu vikui pes>» eims að wið islen/.k r rtanfemenn i Atistur- Þýzkaianm iðkurri vopnaburð, Lúðrasveit drengja á Akureyri er nú í hljómleikaför hér sunnanlands. I sveitinni eru 22 drengir á aldrinum 11—15 ára og stjórnandi þeirra er Jakob Tryggvason. I gærkvöld áttu þeir að leíka í Bæjarbíói í Hafnarfirði og næstu daga fara þeir til Keflavíkur og Selfoss. Mynd- in cr af Iúðrasveitinni og stjórnandanum. Hann er auðþckktur á svarta jakkanuma Skofar œfir vegna tök- unnar a Allmikið fjaðrafok hefur verið í brezkum og þó eink- um skozkum blöðum vegna tökunnar á Aberdeentogaran- um Ben Lui. Virðist sem Skotar t-úlki tökuna sem sér- staka árás á þjóðerni sitt og heiður. Fulltrúar þeirra á þingi hafa risið upp á aftur- fæturna hver eftir annan og heimtað vopnaða vernd á Is- landsmiðum. Þeir halda því fram, þvert ofan í staðreynd- ir, að takan hafi verið full- komlega tilefnislaus og fram- kvæmd með furðulegum hætti. Þá mótmæla þeir því, að á- hafnir skipa þeirra þurfi að láta bólusetja sig og einnig því að lögregluþjónar séu látnir gæta þess, að óbólu- settir skipverjar haldi sig um borð. í blaðaviðtali, að Russel hefði átt að hindra tökuna með of- beldi. Það var varðskipið Þór, sem hér átti hlut að máli og nokkrum dögum síðar bjargaði það sama skip áhöfn- inni af brezka togaranum Ross lieniiworui. Eigendur togarans Ben Lui bera sig heldur illa yfir því tapi, sem þeir hafa orðið að þola vegna tökunnar, segja það um 10.000 stpd. þ.e. 1,2 millj. króna. Togarinn Ben Lui er stærsti og til þessa mesti happatog- ari Aberdeenborgar. Þeir halda því fram að brezka herskipið Russel, sem ásamt öðrum brezkum her- skipum er að sniglast á Is- landsmiðum í einhverjum dul- arfullúm erindum, hafi gert mælingar á stöðu togarans og sanni þær mælingar að tog- arinn hafi ekki verið’ innan við sex mílna mörkin. Eigendumir hafa sent mót- mæli til brezka þingsins og segir þar að skczkir skip- stjórar séu nú orðnir svo hræddir á miðunum við Is- land að landanir hafi stór- lega minnkað í Aberdeen. Þá segir skipstjórinn á Ben Lui ★ ★ viljunr! "i(! taka (ram eftir- farandi Þaó hefur aldrej ger/t fra þvi isien/kii namsmenr ivrst komu til nams j Austur- ÞvzkaJand; cg fram u þessa óa.as að einn einasti íslenzk- ur námsmaðut hafi bandleik- ið bvssu efta verið a nokkurn annan hat- við heræf.ngar riðinn. Undrumst við og fordæm- um harðlega þá siðlausu og lágkúrulegu íramkomu sem birtist í þessum heimat ibúnu á’.ygum Morgunblaðsins í okkar garð. Þar sem óhróðri þessum er teflt fram í upphafi kosn- ingabaráttu heima og að okk- ur fiarverand:, þykir okkur augljóst að Morgunblaðift og þar með Sjálfstæðisflokkur- inn hyggist með honum hræða einhverja einfeldninga til -fylg's við stefnu sína. En fyrst málstaður Morgunblaðs- ins er ekk; björgulegrí en svo að það skuli finna þörf hjá sér nð tefla íram ímynduð- um vonnuðum sveitum. ís' ienzkra menntamanna á síð- um sínum, höfum við gilda ástæðu til að ætla að það kvíð' þeirri liðskönnun sem fram fer 27. maí næstko.m- andi. fs’enzkir námsmenn f Austur-Þýzkalandi.“ Tekið er fram í skeyti til Þjóðviljans að þessi yfirlýs- ing s.é einnig send 'Morgun- biaðinu, Tímanum op Alþýðu- blaðinu. Skozkir unglingar áhuga> lausir um fiskiinaSinn Skozkir unglingar virðast ekki sérlega ginnkeyptir fyrir sjóvinnu og til marks um það er frétt í nýlegu hefti af Fishing News. Segir í fréttinni að formaður samtaka fisk- kaupmanna í Aberdeen hafi gengið milli unglingaskóla þar í borg til að fræða drengina anna ríkir algert áhugaleysi. Fyrsta námskeiðið sóttu innan við sex og næsta námskeið, sem hófst núna eftir páskana sóttu aðeins þrír drengir. Menntamálaráð borgarinnar hefur eytt 11.000 stpd. í að breyta fyrrverandi fisksöiu- miðstöð í sjóvinnuskóla, en ef um mikilvægi og möguleika árangurinn ætlar ekki að vera fiskiðnaðarins. Hann fékk litl- ar sem engar undirtektir,. Stofnaður hefur verið sjó- vinnu- og fiskiðnaðarskóli í borginni en meðal ungling- meiri en þessi, hefur þeim peningum verið kastað á glæ. Þess má geta að lokumi að Aberdeen er ein mesta fisk- veiðabcrg Skotlands. Benson vissi að „Starlight“ var í loftskeytasambandi við „Taifun" Þeir notuðu eigið kerfi, sem Benson þekkti. „Á ég að taka á móti“, spurði hann. Já ágætt. Hann sendi svar um að þeir væru að ná í tógið. Þórður sigldi hægt í (átt til skipanna. Hann þóttist fullviss um, að það vekti engar grunsemdir. Hann hafði góða von með að lóta (þá falla í gildruna. — ÞJÖÐVILJJNN — Fimmtudagurinn 17. mai 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.