Þjóðviljinn - 17.05.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.05.1962, Blaðsíða 5
I WASHINGTON 16/5. 4000 manna liö bandarískra her- manna hefur verið sett á land í Thailandi síðustu tvo sólarhringana. Sömuleiðis hafa Bandaríkjamenn sent orustuþotur til landsins. Um 1000 bandarískir her- menn voru fyrir í Thai- Iandi. Kennedy Bandaríkjaforseti birti í .gær tilkvnningu um land- göngu Bandaríkjamanna áður en hún hófst. Kvað hann þetta gert í samráði við stjórnarvöld í Thailandi. Hann sagð: að inn- an skamms yrði 5000 manna lið til viðbótar sent þangað. Þrjú herflutningaskip úr 7. bandaríska flotanum komu í dag til Bang- kok. Bandaríska hermálaráðuneyt- Ið segir í tilkynningu í gær, að hinir miklu herflutningar Bandaríkjamanna til Thailands séu vegna framsóknar kommún- ista í Laos, sem geti endað með þyL.að kommúnistar .tækjii vöid- in í Thailandi. Thailand sé að- ili að Suðausturásíubandalaginu (SBATO) ásamt Bandaríkjunum, og því sé heim.lt að gera slík- an samning um hersetu Banda- ríkjamanna bar í landi. Dobrynin, ambassador Sovét- ríkjanna í Washington. átti í dag viðræðufund með Rusk, ut- anríkisráðherra Bandaríkjanna, um ástandlð í Laos. Dobrynin sagði eftir fundinn, að Sovét- stjórnin vildi að vopnahlé hé’.d- ist í Laos og að landið yrði að vera hlutlaust. Suvanna Phuma fer til Laos á laugardag og mun hann freista þess enn einu sinni að mynda þjóðstjórn í landinu, en það hef- ur til þessa strandað á andstöðu stjórnar hægrimanna í Vienti- ane. Suvanna Phuma sagði í dag, að allsher.jarstyrjöld gæti brotizt út í Indókína, ef Banda- ríkjamenn hættu ekki íhlutun sinn.' þar. Síitir.mmkiirótariiarar í War- hington ful’yrða, áð' Bandarikjá’- stjórn hafi skorað á áðfa með- limi SPATO. Ástralíu. Bret’.and, Nýja-Sjáland, Filipseyjar, Frakk- ’.and og Pak.stan, að senda einn- herlið til Thai’.ands. París 16/5 — Fimm ráðherrar úr frönsku stjórninni sögöu af sér störfum í piorgun. Þeir yfirgáfu stjórnarfund hálfri stundu eftir að hann hófst. Ástæðan fyrir brottför ráð- herra þessara er óánægja með stefnu de Gaulle í sameiningar- málum V-Evrópu. Þeir eru allir úr Kaþólska flokknum. París 16 5 — Réttarhöldin yfir Raoul Salan, forspraltka OAS- samtaiounna, hófust í gær. Salan er m.a. ákærður fyrir að bera ábyrgd á 2026 árásum OAS- morðvarga í Alsír. 415 manns hafa verið myrtir í þessum á- rásum og 1145 orðið sárir. Salan hefur þegar verið dæmd- ur til 'dauða að honum fjarver- andi fyrir að taka 'þátt í hinni mishepþnuðu herforingjauppreisn i íyrra.’ Samkvæmt frönskum lög- v.m bar að taka mál hans aftur fyrir, eftir að sökudólgurinn hef- ur náðst.. Salaii var fölur og alvöi-u- þiungipn, er hann kom í réttar- salinn. • Skeggið, sem hann lét vaxa meðan hann fór huldu höfði, var horfið. 200 fréttaritar- ar vo.ru viðstaddir og fjöldi ann- arra áheyrenda. Frétt'aritarar segja að þessi réttarhðid séu þau þýðingar- mestu. í Frakklandi síðan Pétain marskálku.r stóð fyrir réttinum eítir síðari heimstyrjöldina. Yfir- vöMinji Frakklandi hafa látið fixmkvæma gagngerða rannsókn í réttarsalnum og í byggingum og götum í grenndinni til þess að útiloka að OAS-menn' geti komið fyrir tímasprengjum. — Sterkur hervörður er í réttar- byggingunni dag og nótt og bannað er að leggja bílum í nær- liggjandi götum. , Dauðadömur vis Salan var áður yfirhershöfðingi frenska nýlendulíersiriS-'i -Thdó-t kína og síðar.-.í .Alsír.,. .LLíinn irvpr/ handtekin.í. Algeirsþ^rg '2$..^pril sl. Hann getur ekki búizt við neinu öðru én 'dáubaáómC"' )þár sem í ákærunni ge'gn honum eru tvö atriöi, sem bæði gætu nægt honu.m til dauðadóms: 1) Tilraun til að skaða ríkis- stjórnina eða steypa henni, og að hvetja íbúana til að vopnast í þeim tilgangi að hluti þeirra berjist gegn öðrum. 2) Árás á það herlið, sem í um- b-öi stjórnarvaldanna heldur uppi lögum og rétti, og tilraun til að taka sjálfur við yfirstjórn þessa liðs. Verjandi Salans hefur krafizt þess að 133 vitni verði leidd fyr- ir réttinri| m.a. de Gaulle, Débre fyrrverandi forsætisráðherra, Coty fyrrv. forseti, Jcuhaud sem var næstæðsti maður OAS og ; fyrrv. hershöfðingjarnir Zeller og Challe, sem nú afplána langa : fangelsisdóma fyrir þátttöku í i uppreisn.'nní í Alsír í fvrra. iSOFIA 15 5 — Nikita Krústjofi .orsætisráðherra Sovétríkjanní kom í gær til Sofia. Hann dvelst næstu sex daga í opinberri heim sókn í Búlgaríu. Krústjoff ferð ast um landið ásamt Gromyk utanríkisráðherra, en af gestgjai anna hálfu eru í íylgd með þein m.a Anton Yugov forsætisráð ,herrp, ,pg Sjivkov formaðu Kprnm^n^taflokks Búlgaríu. ALGEIRSBORG 16/5. — I gær os í dag hafa OAS- morösveitirnar í Alsír myrt yfir 100 manns og álíka marfftr hafa orðið sárir. Þetta eru hroðalegustu morðdagarnir í Aisír í seinni tíð. Síðdegis í dag höfðu OAS- menn inyrt 45 Serki í Alsír, þar á meðal einn dreng, sem var að ieik. OAS-menn héldu uppi lát- lausrj skothríð á íbúðarhverfi Serkja í Algeirsborg. Beittu þeir bæði véibyssum og sprengju- vörpum. Mikið tjón varð á hús- um Serkja, o.g hrundi eitt þeirra t’l grunna. Óttast er að 15 manns hafi orðið undir húsa- rústunum. í gær drápu OAS-menn 67 manns í Alsír og særðu 40. Allir nema sex voru Serkir. í Algeirsborg einni voru 56 myrt- ’r af OAS-mönnum, sem gerðu morðárásir tiundu hverja mín- útu. Hafa ofbeidisaðserðir OAS- morðvarganna aldrei verið stærri né tíðari síðan Evian- samn'ngarnir yjru gerðir. Sveitir úr OAS gerðu árás á vopnabirgðageymslu í Oran, en árásinni var hrundið. Skipið var yfirgefið Framhald af 16. síðu. sem gféídd hafa verið hér voru- íyrir björgun brezks tog- ara, 33 1/3 verðmætis. — Eru engir erfiðleikar á að fá björgunarlaunin greidd? — Það hefur ekki verið. Björgunarlaunin eru greidd í gegnum tryggingarfélag hér. Hér er u.m óvenjulega björg- un að ræða, þar sem menn- irnir yfirgefa skipiði cg skoð- ast það þá sem flak. Það er enginn samsvarandi dómur til hér og verður þetta því fróð- legt mál fyrir praksis síðari tíma. Ég geri ráð fyrir að við geru.m kröfur til björgunar- launa allt að 60% af mats- verði. Ekki er enn vitað hve há trygging skipsins er,. — Tekur langan tíma að fá dóm í málinu? — Það getur tekið 2—3 ár. Gagnasöfnun tekur langan tíma og svo má búast við að það þurfi að bíða allt að 11 mánu.ði eftir að fá málið tek- ið fyrir dóm eftir að máls- undirbún'ngi er lokið. Ef matsverð skips og farms reynist 10 milljónir, sem er mjög vægt áætlað, og gerðar eru kröfur um 60%, af því í björgunarlaun getur orðið um sex milljónir til skiptanna. Björgu.narlaunin myndu þá skiptast þannig, að 75% renn- ur til landhelgissjóðs og 25% til áhafnarinnar á Þór. 1,5 milljónir myndu þá skiptast milli áhafnarinnar, og er regl- an sú hjá landhelgisgæzlunni, að það er skipt eftir því hvað hver hefur í kaup. Á öðrum skipum tíðkast sú skipting, að skipstjóri fær helming þeirra björgunarlauna er íalla í hlut áhafnarinnar. Þannig mega skipverjar á Þór eiga von á dágóöum glaðningi eftir tvö til þrjú ár, ef. allt gengur að óskum. lúSsijlej 3 kikí þylikS. Siæíök SfKtelSð cm eg HOjíISO ca. Vesé áSelns k 5Í,S0 þí. fe'lm. E»A KPAFPI 40 Sesm. EÚlla aSeins k?. 213,-26. Klapparstíg 20 — Sími 17373. Siór vinnuskúr oll til sölu Tilboð óskast í vinnuskúr s/f Laugaráss að Austurbrún 2. Skúrinii er settur raman úr 6 sjálfstæðum hlutum, stærð alls 140 ferm., innréttaður sem skrifstofa, kaffistofa, verk- stæði og geymsla. í skúrnum er hitalögn og raflögn ásamt skrifstofuhúsgögnum og hátalarakerfi, sem gæti fylgt með í kaupunum. Selst í einu lagi eöa í pörtum til brottflutnings. Á sama stað eru til sölu 84 stykki vinkiljárn (knekti) undir vinnupalla, rafknúin vinda (spil) ásamt gálgum, pallhús á vörubíl og grurndælur Tilboð stíluð tii húsfélaganna Austurbrún 2 og 4 óskast afhent fyrir 1. júni. Upplýsingar á staðnum cg í símum 37803 og 36837. HÚSFÉLÖGIN AUSTURBRÚN 2 OG 4. STÓEKQSTLEG VEBÐLÆKKUN Rússneskir hjölbarðar Stærð: — Strigalag: Verð 500x16 — 4 ............................... kr. 722,00 600x16 — 6 ........................... kr. 1.108,00 650x16 — 6 ............................... kr. 1.221,00 750x16 — 6 ............................. kr. 1.810,00 750x20 — 10 ................................. kr. 3.018,00 670x15 — 6 ............................... kr. 1.050,00 700x15 — 6 ............................... kr. 1.366,00 Öskum eftir umboðsmönnum utan Reykjavíkur. MMS TRHDING C0MPMY H.F. Klapparstíg 20 — Sími 1-7373. Gerðyrkjastöð til sölu Stöðin er 9 gróðurhús all$ um 1800 ferm., steinsteypt íbúðarhús með tveimur íbúðum. f gróðurhúsunum eru nú gúrkur, tómatar, vínber, melónur o.fl. allt í fullri ræktun. — Upp- skera er þegar hafin — Verð ihagstætt og mjög góðir greiðsluskilmálar. Skipti á íbúð í Reykjavík hugsanleg. ARNI GUEJÓNSSON, hæstaréttarlögmaður, Garðastrætd 17. Sími 12813. Aðalfundur Náttúrulækninga- félags Reykjavikur verður í Guðspekifélagshúsinu Ingólfsstræti 22 í kvöld klukkarj 8.30. Venju.leg aðaifundarstörf. Björn L. Jónsson læknir flytur erindi um baðlækningar. Barnaheimilið Vcrboðinn Tekið verður á móti umsóknum fyrir börn til sumardvalar í bamaheimilinu í Rauðhólu.m laugardaginn 19. maí og sunnu- daginn 20. maí klukkan 2-6 báða dagana í skrifstofu Verkakvenna- félagsins Framsóknar í Alþýðu- b.úsinu. Tekin verða börn á aldr- inum 4-6 ára. I ! » ; Pan American flugvél kom til Keflavíkur f morgun frá N.Y. og hélt áleiðia til Londcn. önnur flugvél kom í nótt frá London og hélt áfram, til N.Y. Fimmtudagurmn 17 maí 1962 — ÞJÖÐVILJINN — /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.