Þjóðviljinn - 17.05.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.05.1962, Blaðsíða 12
íh~ og tóv élasalan i;k fíjUtt Cn ingólfsstbæti n aö EskiMíð 15 ijétt vic MiKrATOEG Sími 23138. Geymiö auglýsinguna. Fataiisarkaður Allt fyrir börnin i sveitina. VERZLUNIN Miklatorgi. Vélritunarstúlka Oskum eftir að ráða duglega og reglusama vélritunar- stúlku. Hálfsdagsvinna getm komið til greina. UmsæKjendur korni á skrifstofuna næstu daga frá kl. 9 til 12. Upplýsingar ekki í síma. VITA- OG HAFNARMALASKRIFSTOFAN, Seljavegi 32. Uppboð Opintoert uppboð verður baldið að Fm'kirkjuvegi 11, !hér í bænum, eftir be'ðni yfirsakadómarans í Reykjawúk, föstudaginn 2.1. maí n.k. kl 1,30 e.h. Seldir verða ýmsir óskilamunir s.s. reiðhjól, úr, lindar- pennar, töskur, fatnaður o.fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfóg.etinn í Reykjavík. F élagsmenn athugið Eyðublöð fyrir húsaleigusamn- inga fást í skrifstofu okkar. HUSEIGEND AFELAG. REYKÍAVÍKUR. Austurstræti 14 (3. hæð). Sími 15659. LðGFRÆÐI- STÖRF hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi endurskoðun og fasteignasala. Ragnar ölaísson Sími 2-22-93 KRANA- og klósettkassaviðgerðir. VATNSVEITA REYKJAVÍKUR. Sími 1 - 31 - 34. Hiíseigendafélag Reyhjavíkur Austurstræti 14 (3. hæð), Sími 15659. Almenn afgreiðsla kl. 9 til 12 og 13 til 17. alla virka daga nema laugardaga. Lögfræðilegar upplýsingar er í Tjarnargötu 20, símar: Utankjörfundaratkvæða- greiðsla: 17512 Almennar upplýsingar: 17511 Opið alla virka daga frá kl. 10—10 og sunnudaga frá kl. 2—6 e.h. Skrifstofan hefur kjörskrá af öllu landinu og veitir allar upplýsingar varðandi þær. Utankjörfundaratkvæða- greiðsla fer fram hjá borgar- fógeta í Reykjavík í Haga- skóla alla virka daga frá kl. 10—12 f.h. og 8—10 e.h og sunnudaga frá kl. 2—6 e.h. Úti á landi er kosið hjá sýslu- mönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum. Erlendis hjá sendiráðum og ræðismönnum og vararæðismönnum. . Allar upplýsingar um lista- bókstafi eru gefnar í skrif- stofu G-listans. Hafið sam- band við skrifstofuna og veit- ið allar þær upplýsingar sem að gagni mega koma við und- irbúning., kosninganna Starfsfólk: Þeir sem geta lán- að bíla á kjördegi eru beðnir að hafa samband við skrif- stofuna sem allra fyrst. Þeir sem vildu starfa fyrir G-list- ann í kjördeildum o.fl.. eru beðhir að hafa sem fyrst sam- band við skrifstofuna. Sími 20443. Kosningasjóður: Stuðnings- menn Alþýðubandalagsins eru beðnir að taka vel á þessa fáu daga sem eftir eru til kosninga. Takmarkið er að allir skili því sem áætlað var í. útsendu bréfi,- Tekið er á móti skilum í skrifstofunni Tjarnargötu 20. Fram til starfa fyrir G-iistanna . Kosningaskrifstofur Alþýðu- bandalagsins utan Rvíkur eru sem hér segir: G-listinn Vestmannaeyjum er' á Bárugötu 9, sími 570. G-listinn Akureyri er Strandgötu 7, sími 2850. G-listinn Akranesi er að Rein sími 630. G-listinn Hafnarfirði er 1 Góðtemplarahúsinu, sími 50273. G-listinn Siglufirði er f Suð-i urgötu 10, sími 194. H-listinn Kópavogi er í Þing-!J hól Reykjanesbraut, símij ( 36746. ,i . H-listinn Selfossi er í húsi“ K_A. sími 103. || HhLSSSBmrSBI Larsenmótið vár haldið í Sjálfstæðishúsinu um helgina og var keppnin í Barometer- formi með 52 pörum. Hino t ;^hhi bridgespi.iari og keppnis- stjóri Björn Larsen stjórnaði keppninni og var gre.'nilegt 'að hér var þaulvanur kunnáttu- maður á ferð. Sigurvegarar í 'keppninni voru tveir þekktir bridgemeistarar, Jóhann .Tóns- son og Lárus Karlsson. Röð og stig efstu paranna var eftir- •farandi: 1. Jóhann Jónsson — Lárus Karlsson 3148 stig. 2. Asmuhdur Pálsson—Hjalti Elíasson 3114 st. 3. Árni M. Jónsson — Bene- dikt Jóhannsson 2999 st. S: 9-6-3 H: 4-3 T D-G-5-4-2 L: 9-8-6 4. Símon Símonarson —• Þorgeir Sigurðsson 2895 st. 5. Guðlaugur Guðmunds. — Ingólfur Isebarn 2893 st. 6. Jakob Bjárríásoh — Birg- 'ir Sigurðsson 2873 st. Keppnin var spiluð í þrem- ur lotum og voru veitt verð- laun fyrir ihverja lotu. Fyrir fyrstu tvær loturnar fengu Lárus og Jóhann verðlaunin, spilasett frá Óiafi Þorsteins- syni & Co., en fyrir íþá síðustu hrepptu Guðlaugur og Ingólfur þau. Á sunnudagskvöldið var svo árshátfð Bridgesambands íslands og verðlaunaafhend- ing. Á eftirfarandi spil fengu sigurvegararnir mjög góða skor. Staðan var enginn á hættu og vestur gaf. S: G-4 H: K-D-G-7-5 T: K-8-7 L: D-7-3 S: A-2 H: A-10-8-2 T: A-10-9-3 L: A-K-4 S: K-D-10-8-7-5 H: 9-6 T: 6 L: G-10-5-2 Á þessi spil spiluðu Lárus (noi’ður) og Jóhann (suður) sex hjörtu og unnu sjö, eftir að austur hafði spilað út tígul- drottningu. Það virðist nokkuð upplagt að segja hálfslemmu á þessi spil, jafnvel þótt spaða- útspil bani henni. Útspil aust- urs er náttúrulega fyrir neðan allar hellur og ekki hægt að segja að hafi verið happahend- ur á honum. Ái'angur var all- misjafn á þetta spil, en tvo pör í sjö á spilið og unnu. Eitt par kcimst í þrjú hjörtu, og nálgast það óeðlilega var- fæmi. Skipulagsmál Roykjavíkur Framhald af 9. síðu. ingar- og skemmt.'starfsemi og félagslega þjónustu, svo og fyrir frjálsa félagsstarfsemi í- búa hverfisins. Slíkar miðstöðvar þyrftu e'nnig að skapast við endur- skipulagningu gamla bæjar- ins og skiptingu hans í hverfi, en drátturinn á bví að unn.ð sé markvisst að skipulagi hans og það staðfest er fyrir. löngu orðinn óþoland:. Endurskipulagning \ gamla borgarhlutans í hvert skipti sem hefjast á handa um .byggmgar, í gamla bænum, hefst hið kunna réip- tog um hvernig bygeja skuli, hvo.rt fara skuli eftir óstað- festri skipulagstillögu frá OOf é BELGRAD 15/5 Milovan Djilas, fyrnv. varaforseti Júgóslavíu, var i gær dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að hafa Ijóstraö upp rókisleyndarmálum, er hann hafði komizt að meðan hann var háttsettur embættismaður, Djilas var látinn laus úr fangelsi fyrir rúmu ári, en þá átti hann eftir að afplána nær f jögur ár af fangelsisdómi. Uppljóstan.'r Djilasar eru birt- ar x bók þar sem hann greinir frá samtölum sínum við Stalín. Bókin er að • konia út í f jölda Vestur-Evrópulanda og í Banda- ríkjunum- um þessar■ mundir.. . þessu ári eða h!nu, eða hvort unnt sé að knýia í gagn enn aðra lausn. Hefur oft komið út úr bessu hin furðulegasta framkvæmd, þá sialdan tekiit hefur að knvia ákvörðun fram. Skipulagsleysið í gamla bæn- um stendur í vegi fyrir skipu- legri uppbyggingu hans og hefur valdð lóðaeigendum þar mik'-u tjóni, þar sem flestir þe'rra eru árum saman hindr- aðir í byggingarframkvæmd- um. Er þetta báðum til tjóns, bæjarfélaginu og einstakling- unum. Tjón bæjarfélagsins stærst En þótt tjón e.'nstaklinganna sé mikið í sambandi við öng- þveitið í sk.'pulagsmálum er þó tjón bæjarfélagsins stærst. Hefðj borgin í tíma, t.d. fyrir 20 árum, feneið hentugt og skj;nsamlegt skipu’.ag og það verið framkvæmt hefði án efa mátt komast hjá verulegum hluta útþenslunnar á löngu tímabiii, og Jlar með spara borg'nni og fyrirtækjum hennar, svo sem vatnsveitu og ■ rafmagnsveitu og strætis- vögnum, gífurlegar fjár- fúlgur, sem farið hafa til gatnagerðar, í leiðslur í nýjum hverfum og vagnakaup. Þá hefð; einnig verið komizt hjá myndun óskipulagðrar byggð- ar he.'lla hverfa, sem risið hafa vegna skipulagsleysis, og, sem e.'ga eftir að draga mik- inn fjárhagslegan dilk á. eftir sér fyrir einstaklinga og bæj- arfélag. |]2) - ÞJÓBVILJINN — Fimmtudagurinn 17. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.