Þjóðviljinn - 17.05.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.05.1962, Blaðsíða 11
Umrœðurnar um upptökubeiðni Ákvörðun brezku ríkisstjórnarinnar að sækja um upptöku í Efna- hagsbandalag Evrópu hratt af stað endurskoðun á afstöðunni til banda- lagsins í öðrum löndum Vestur-Evrópu sem utan þess standa. Enn er engin niðurstaða fengin af viðræðum Breta við EBE, en búizt er við að þær komist á úrslitastig um mitt sumar. í hinum ýtarlegu umræðum á enska þinginu um heimild til ríkis- stjórnarinnar að sækja um aðild að EBE komu fram mörg athyglisverð atriði, sem einnig eiga erindi til íslenzkra lesenda vegna þeirra umræðna sem orðið hafa hér á landi um eðli og starfshætti bandalagsins. Haraldur Jóhannsson hagfræðingur hefur þýtt ýmsa kafla úr umræðunum sem fram fóru í neðri deild brezka þingsins 2. og 3. ágúst í fyrra, og birtist hér fyrsti hluti þeirra. Harold Macmillan forsætisráðhcrra Bretlands (t.v.) ásamt Debrá, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands, í eitt skiptið þegar þeiB ræddust við um afstöðu Bretlands tii Efnaliagsbandalagsins. H. Macmillan, forsætisráð- herra: Eg flyt þá tillögu til þingsályktunar, „að málstofan styðji þá ákvörðun ríkisstjórn- ar hennar hátignar að Icggja fi am formlega upptökubeiðni samkvæmt 237. grein Rómar- samningsins í því skyni að hefja samningaviðræður til að grennslast fyrir um, hvort kost- ur er á viðunandi skipan mála með tilliti til hagsmuna Bret- lands, samveldisins og Frí- verzlunarsvæðis Evrópu, og tek- ur ennfremur gild fyrirheit ríkisstjórnar hennar hátignar, að ekki verði gerðir neinir samningar, sem varða þessa sérstöku hagsmuni eða snerta fullveldi Bretlands, unz þeir hafa verið samþykktir af mál- stofunni eftir ítarlegt samráð við önnur samveldislönd að þeim hætti, sem þau verða ásátt um.“ Allir hljótum við að vera sammála um, að samskipti okk- ar við Evrópu á ókomnum árum séu meðal erfiðustu og merkustu vandamála, sem þjóð- in hefur nokkru sinni staðið andspænis. Stund ákvörðunar- innar er samt ekki runnin upp ...........Að Jokinni síðustu styrjöld var vitandi vits og mankvíst unnið að sáttum. Það eáttastarf kom í fyrsta sinn fram í stórbrotinni mynd ár- ið 1950, að ég man, þegar þýzku fulltrúarnir tóku sæti í Evrópuráðinu..........Atlanz- hafsbandalagið færði saman þrettán Evrópuþjóðir, eitt mik- ið samveldisland, — Kanada, og Bandaríkin í bandalag að nokkru hernaðarlegt og að nokkru stjórnmálalegt. önnur samveldislandanna sátu hjó, ekki sakir þess, að þau væru ekki hlynnt markmiðum okk- ar, mörg þeirra Voru það vissu- lega, heldur vegna hins að þau voru fjarri Atlanzhafssvæðinu. Sumar þjóðir Evrópu, svo sem Svlþjóð, héldu hlutleysi sínu, að nokkru sakir legu - sinnar. Evrópski hópurinn var enn færður úr Efnahagssamvinnu- stofnun Evrópu og náði þá til landa svo sem Sviss. Og að Evrópuráðinu stendur enn nær 'sarfti rþjóðahópur. — Og nú hefur viðleitnin til að skapa einingu á meginlandi Evrópu birzt í myndun Efnahagsbanda- lágs Evrópui'-T .... 1 landi okkar á erfðavenja einangrun- arinnar sér langán aldur . . . . Ehgu að síður er vert að minn- ast, að Brétland hefUr 'fallið frá einangrunarstefnu sinni, hvenær sem harðstjóm og á- rásarstefna hafa ógnað heimin- um .... Hver efast um, að fyrir ihöndum sé iöng og lýj- andi barátta, sem vari lengur en skeið einnar kynslóðar, e£ halda á útþenslu kommúnism- ans í skefjurrí............. Ef aðildarland að Atlanzhafs- bandalaginu félli í hendur 'kommúnista eða hálfgerðra kommúnista, hver væri þá orð- in aðstaða annarra aðildarland- anna? Hver yrði aðstaða þessa eylands, ef öll ríki Vestur-Evr- ópu yrðu fylgiríki Moskvu? — Að varpa þessum spurningum fram er að svara þeim. Við gætum ekki umflúið afleiðing- ar slíks regináfalls með því að leita í einangrun þess öryggis, sem lega landsins veitir okkur ekki lengur.........-Eg tel, að okkur beri að taka stöðu í framvavðsveit hreyfingarinnar, sem stefnir í átt til meiri ein- ingar hins frjálsa heims, og að við eigum hægara með að veita leiðsögn innan hópsins en ut- an hans. Eg hef að minnsta kosti sannfærzt um, að okkur beri að Teyna það........Frjáls aðgangur að Bretlandi og við- skiptalegar ívilnanir hafa verið öllum samveldislöndunum mik- ill áyinningur, þótt hvort tveggja hafi á síðustu árum skipt minna máli en áður. Jafn- framt hafa orðið mikilvægar breytingar á þessum þrátíu ár- um. Þess skal getið fyrst og öðru fremur, að brezkur land- búnaður hefur rétt úr sér og ileggur nú af mörkum tvo þriðju hluta matvæla landsins, framleiddra í tempruðu lofts- lagi, og ihelming allra matvæla þess. öll samveldislöndin fram- Jeiða nú fjölbreyttari iðnaðar- varning en áður.............Við höfum aldrei dregið dul á, að ákvörðunin að ganga í Efna- hagsbandalag Evrópu væri komin undir því, að samningar næðust við bandalagið um við- unandi skipan til tryggingar áframhaldandi velmegun brezks landbúnaðar. Við miðum að því, að landbúnaðurinn njóti hagsældar, öruggra framleiðslu- skilyrða.ogþeirrai skipuiagning- ar, sem sér fólki til.syeita fjór-j ir góðu lífi. Traúsfur ásetning-' ur þjóðarinnaf bírtist "t þeinji” stefnu -r- Staðráðnir er- um við að leita fyrirkomulags, sem yrði nægileg vemd lífs- hagsmunum okkar í landbún- "aði . . : Eg vík nú bð þörf- um brezks iðnaðar. Þróun Efnahagsbandalags Evrópu, myndun þess risamarkaðar, sem það hefur myndað fyrir iðjuhöida á meginlandi Evrópu, og sú hvöt sem hann hefur 'Verið þeim til að leggja rækt við samkeppni og hagkvæmni í rekstri, bjóða brezkum iðn- aði byrginn .... Allmörg ár eru liðin, síðan hreyfing sú hófst, sem hefur nú náð há- Hugh Gaitskell, foringi brezka V erkaman naf lokksins. marki í Rómarsamningnum, og ég verð að segja, að ég sé engin merki þess, að aðilarnir að samfélaginu séu að glata iþjóðlegum, sérkennum sínum, sökum þess að þeir hafi afsal- að sér fullveldi sínu að ein- hverju ’leyti. Þetta vandamál fullveldisins, sem við hljótum að sjálfsögðu að telja hið mik- ilvægasta, snýst ef til vill, þeg- ar öllu er á 'botninn hvolft, ein- ungis um stigsmun. Eg viður- kenni afdráttarlaust, að á meginlandi Evrópu eru nokkr- ir aðilar, sem stefna að- því að koma á skipan ósvikins sambandsríkis. Margir þing- menn, beggja vegna málstof- unnar, hafa veitt því athygli £ Strassborg og á öðrum sam- komum. Þeir kysu, að á megin- landi Evrópu yrði komið á fót einhvers konar Bandaríkjum, en ég -held, að sajnÚking í þá ótt sé alveg út í hött. — Banda- híki Norður-Ameríku' eiga rót sína að. .rekja til nýlendubúa hneð aðeins sögu fáeinna kýn- slóðá að báki sér. Þeir voru nokkiím véginA af sama þjóð-" erni og mæltu á sömu tungu. Evrópa er of gömul, og sund- urleit um erfðavenjur, mál og sögu til að eiga kost á þeirri Íeið til einingar .... Hin hug- myndin, eina hugmyndin, sem í framkvæmd getur komizt, er myndun ríkjabandalags (confed- eration), — samveldis ef hátt- virtir þingmenn kjósa að nefna það því nafni, — sem de Gaulle hershöfðingi hefur nefnt Evr- ópu föðurlandanna, — sem varðveitir hinar miklu erfða- venjur og stolt hverrar þjóð- ar um sig, jafnframt því, sem þær ynnu saman á skýrt af- mörkuðum sviðum.............. Að minnsta kosti er ekkert í Rómarsamningnum, sem skuld- ibindur aðildarríki að Efna- 'hagsbandalagi Evrópu til hlut- deildar í lausn (þessara vanda- mála) með myndun neins kon- ar sambandsríkis, né verður þess háttar kerfi þröngvað upp á aðildarríkin.......iÞað er einmitt versnandi ástand í Evrópu, sem styrkja híýtur þá, sem að sameiningu vinna. í gamalli dæmisögu segir frá keppni sólarinnar og vindsins um, hvort þeirra geti komið ferðamanninum til að kasta frakkanum. Þegar austanvind- urinn blæs, taka þjóðirnar að þoka sér saman undir sam- eiginlegan kyrtil einingarinnar. — Upp ó því hefur einnig ver- ið stungið, að upptökubeiðni okkar yrði á öðrum grundvelli, ef til vill samkvæmt 238. grein, þannig að við yrðum aukaað- ilar fremur en aðilar, — „sveitafélagar,“ ef svo má að orði kveða. Við höfum íhugað það og ekki getað betur séð en (slík uþptökubeiðni) bryti upp á öllum hinum sömu vandamálum fyrir brezkan landbúnað og verzlunina við samveldislöndin án þess að við fengjum nokkra aðstöðu til að eiga hlut að ákvörðunum sam- f élagsips. á öðrum, sviðum. Ef t-, ir óformlegar viðræður, sem fram hafa farið um alllangt skeið, eins og þingmönnum er kunnugt, höfum við þess vegna komizt að þeirri niðurstöðu, að eina færa leiðin til að fá úr þessum málum skorið væri að sækja um aðild samkvæmt 237. grein Rómarsamningsins. ar að leggja fram upptökubeiðuf samkvæmt 237. grein Rómar- samningsins í því skyni að hefja samningsviðræður til ai grennslast fyrir, hvort kostuo er á viðunandi skipan mála með tilliti til hagsmuna Bret-' lands, samveldisins og Fríverzl- unarsvæðis Evrópu; harmao veika samningsaðstöðu ríkis- stjórnar hennar hátignar; og lýsir því yfir, að Stóra-Bret- land gangi einungis í Efna- hagsbandalag Evrópu, ef sam- þykki málstofunnar kemur til og ef umsamin skilyrði eru þannig, að ráðstefna forsætis- ráðherra samveldislandanna geti veitt þeim allsherjarsam- þykki og að þau samræmist skuldbindingum og heitum við aðra aðila Fríverzlunarsvæðia Evrópu“. Ákvörðunin að hefja form- lega sanmingsviðræður • þykir söguleg og marka tímamót. Við fyrstu sýn er erfitt að henda reiður á ástæðum þess. Málin standa þó ekki þannig, að eng- ar samningsviðræður hafi áðuc farið fram. Eg hef ekki einvörð- ungu í huga hið langa tímabil samningaviðræðnannai um Fríverzlunarsvæð.ð eða jafnvel hinar miili Fri- verzlunarsvæðisins og Efna- hagsbandalags • Evrópu. Eg hef í huga hinar óformlegu* opinberu samningaviðræður, sem farið hafa fram nú að minnsta kosti um sex mánuðl milli Frakklands, Þýzkalands og okkar...........Hvað sem þessu líður, þá er hér um að ræða verulega stefnubreytingu af hálfu ríkisstjómarinnar, jafnvel þótt breytingin eigi sér nokkurn aðdraganda. Viðskipta- málaráðherra sagði.........23. majz 1958: „Ein.s og málstofunni er ljóst< höfum við skýlaust skuldbundið okkur“ — ég endurtek skýlausti skuldbundið — „gagnvart samveldisIÖHdun- um að viðhalda aðstcðu þcirra á mörkuðum vcrum til (sölu á) matvörum, drykkjarföngum og tóbaki." (Þingtíðindi 28. marx 1958, bindi 585, d. 793.) Hugh Gaitskcll, leiðtogi Þessi hæstvirtur ráðherra, stjórnarandstöðunnar: Eg flyt ysagði lík'a annað, sem mi‘ð 'breytingartillögu við tiilöguna, l^ngar' til að rninna forsætiSy, til þingsályktúnár'é-jjá’ íeið, að; ráðherra á. Hann teagði: niður falli orðin 'fra ýmálstof-" -Að lokum verðum við á» an“ til loka hennar og í stað átta okkur á að markmið hðf- komi: ; ~ • . .. uðlivatamannanna áð E£nahagi£ „er kunnugt um þá ákvörð- bandalaginu cr stjórmnálaleg un rfldsstjórnar hennar hátign- Frámhald á 14. síðu. Fimmtudagurinn 17. maí 1962 — ÞJÖÐVILJINN — { J>|J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.