Þjóðviljinn - 18.05.1962, Síða 2
flugið
Loftloiðir h.f.:
Eiríkur rauði er væntanlegur frá
N.Y. kl. 6. Fer til Glasgow og
Amsterdam kl. 7.30. Kemur til
baka frá Amsterdam og Glas-
gow kl. 23. Fer til N.Y. klukkan
00.30. Þorfinnur karlsefni er
væntanlegur frá N.Y. kl. 11. Fer
til Oslóar, K-hafnar og Ham-
borgar kl. 12.30. Leifur Eiríksson
er væntanlegur frá Stafangri og
Osló kl. 23.00. Fer til N. Y. kl.
\ 00.30.
jifélccgslíf
(i Nemendasamband
(' Kvennaskólans
(ihefur ákveðið að halda árshátíð
^miðvikudaginn 30. maí klukkan
('7.30 e.h. í Klúbbnum við Lækj-
1 Jarteig. Til skemmtunar verður
1 ^danssýning, fluttar gamlar skóla-
|(minningar, spilað bingó o. fl. —
(I Aðgöngumiðar verða afhentir í
(i Kvennaskólanum mánudaginn
('28. og þriðjudaginn 29. maí kl.
('5—7 e.h. Stjóm nemendasam-
('bandsins hvetur eldri sem yngri
' 'árganga skólans til að fjöl-
1 .menna á hófið til að endumýja
Vkynni skólaáranna og efla veg
] i sambandsins.
1 dag er föstudagurinn 18. maí.
Kóngsbænadagur. Árdeg'ehá-
flæði klukkan 4.40. Síödegis-
háflæði 1U. 18.56.
Næturvarzla vikuna 12.—18. maí
er í Vesturbæjarapóteki, sími
22290.
Neyðarvakt LR er alla virka
daga nema laugardaga klukkan
13—17, sími 18331.
Sjúkrabifreiöin í Hafnarfiröl
Sími: 1-13-36.
skipðn
Jöklar h.f.:
Drangajökull er í Rvík. Lang-
jökull er í Riga fer þaðan til
Hamborgar. Vatnajökull fór frá
Vestmannaeyjum í gær áleiðis
til Grimsby, London og Rotter-
dam.
- ;j&sm
Skiadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í Rvík. Arnarfell
fór 15. þm. frá Akureyri áleiðis
til Rostock og Ventspils. Jökul-
tell fór 15. þm. frá Stykkishólmi
áleiðis til N.Y. Dísarfell fór 15.
þm. frá Mantyluoto áleiðis til
Reýðarfjarðar. Litlafell er á leið
til Rvíkur frá Akureyri. Helga-
fell er í Haugasundi. Hamrafell
fór 7. þm. frá Rvík til Batumi.
Erik Sif losar timbur á Breiða-
fjarðarhöfnum. Birgitte Frelsen
losar timbur á Breiðafjarðar-
höfnum. Fandano er væntanlegt
• til Reyðarfjarðar 19. þm. til
kjötlestunar.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Rvíkur 14.
þm. frá Hamborg. Dettifoss fer
frá Charleston á morgun til
Hamborgar, Hull og Rvíkur.
Fjallfoss fór frá Akranesi 15.
þm. til Rotterdam, Hamborgari
Antverpen og Hull. Goðafoss 'fór
i frá Dublin 8. þm. til N.Y. Gull-
foss kom til Rvíkur í gær frá
K-höfn og Leith. Lagarfoss fer
frá Hamborg á morgun til Fred-
erikstad, Gautaborgar, Mantyl-
uoto og Kotka. Reykjafoss fer frá
Hamborg á morgun til Rostock
og Gdynia. Selfoss fer frá Rvík
kl. 10 í dag ti.1 Akraness og það-
an til Rotterd.am og Hamborgar.
Tröllafoss fór frá Keflavík 13.
þm. til Hull, Ventspils, Lenin-
grad og Kotka. Tungufoss fór
frá Raufarhöfn 17. þm. til
Skagastrandar, Isafjarðar og R-
víkur. Zeehaan kom til Grims-
by 16. þm. frá Keflavík. Nord-
land Saga fór frá Hamborg 17.
þm. til K-hafnar og Reykjavík-
ur. Askvik lestar í Gautáborg 18.
til 20. þm. til Rvíkur.
Eftir helgina hefjast í Kópa-
vogsbíói sýningar á kvik-
myndinni Mein Kampf, en
h'ún fjallar um uppgang, veldi
og endalok nazista í Þýzka-
landi.
Kvikmyndin bregður ljósi
yfir þann jarðveg, sem naz-
ismlnn spratt uppúr, Þýzka-
lf».n->. Versalasamningsins cg
ht.n.n prússneska hemaðar-
ar.da, júnkarana sem sáu í
H.tlér speglast draum sinn
i’.m að gera aílar þjóðir að
þrælum hinna þýzku ofur-
menna. Myndin lýsir því
hvernig skrípakallar, eins og
Göbbels, gátu töfrað heila
þjóð svo að hún gekk syngj-
andi í dauðann fyrir þá.
Ekki eitt einasta atriöi
myndarinnar er leikið, heldur
er hún sett saman úr sam-
tímaheimildarmyndum á hinn
snilldarlegasta hátt.
Höfundur myndarinnar er
þýzkur flóttamaður, Erwin
Leiser að nafni, en íhann varð
ungur að flýja til Svíþjóðar
og þar menntaðist hann. Ár-
ið 1959 hóf hann gerð mynd-
arinnar Mcin Kampf — Sann-
leikurinn um hakakrossinn.
Danskan texta myndarinnar
samdi John Danstrup og hann
hefur einnig tekið saman
nokkur minnisatriði, sem hér
fara á eftir:
Hver mynd í þessari kvik-
mynd er raunsönn. Allt þetta
hefur gerzt — á vcrum dög-
um — í Evrópu.
Á þessum texta hefst heim-
ildarkvikmynd Erwins Leisers
um nazismann og örlög
Þýzkalands í r.'ki H::tlers.
Hann heíur sótt myndirnar í
áróðursráðuneýti Gcfcbels og
mörg önnur söfn, og þær voru
teknar, þegar atburðirmr
gerðust. Hér sjáum við margt,
sem við könnumst við, en þó
skýrar en oft áður og frá nýj-
um sjónarhóli. Og hér er lífca
margt, sem við höfum aldrei
séð. Þetta eru átakanlegar
myndir um það, hvernig hin
nýja Evrópa Hitlers varð
þeim, sem kynntust upphaf-
inu að veldi hans.
Allt er þetta svo nærtækt,
að það er engu líkara en
kvikmyndin lami meðvitund
manns hvað eftir annað. Á
eftir vaknar maður til skýr-
ari skilnings á því, að þetta
var hinn rúmhelgi dagur Evr-
ópu fyrir aðeins tveim ára-
tugum.
Já, fyrir fáum árum, en þó
er nógu lapgt um liðið til
þess að ný kynslóð, sem ekki
hefur lifað þetta — megin-
hluta þess höfum við hinir
eldri ekki heldur séð með eig-
in augum. Við höfum aðeins
lesið um það og heyrt af því
sagt. Hér sjáum við það og
heyrum iþað eins og við stæð-
um við hlið þeirra, sem Ijós-
mynduðu þetta mitt í rás at-
burðanna; eins og við stæð-
um í brennandi rústum Var-
sjár eða í helvíti fangabúð-
anna .
En hvcrnig gat þetta gerzt?
Við spyrjum hvað eftir ann-
að og fáum oftast svör — sjá-
um svörin — sjáum hýer i
kallaður er, hver gerir þáð,
Þessi mynd er tekin af Þjóðverjum sjálfum í iyrstu loftárás-
unum á Varsjá, höíuðborg Póllands, í septembermánuði 1939.
Myndin cr af Gyðingakonum og börnum í Auschwitz, útrým-
ingarbúðunum alræmdu. Allt þetta fólk varð gasklefunum
að bráð.
og hvemig hann gerir það.
Hér birtist hið gamla Þýzka-
land með herfylkingar sínar,
svo kemur ibyltingin eftir
fyrri heimsstyrjöldina, undir-
róður hinna ólöglegu flokka,
fyrstu nazistarnir, Hitler og
menn hans. Svo tekur hin
þýzka örvænting við og knýr
til úrslita. Við fylgjumst með
baráttu nazista í Þýzkalandi,
baráttunni um Berl'n og hin-
ar stóm borgir; við sjáum
taflið í höndum hinna gömlu
leiðtoga landsins, valdatökuna
með blysför stormsveitanna
til Hitlers, fyrstu hreinsanirn-
ar og ofsóknirnar. Við sjáum
ungt fólk með uppljó.muð
andlit og skóflu í hendi —
og. svo hermennina. Þeir
jkoma- • úr öllum héruðum
Þýzkalands, ogvið fylgjum
þeini séipna, til, Stálilígrad og
til farigagönguhnar um götur
Moskvu. Við sjáurii SS-menn
spranga fram, marséra; —
sjáum flokkinn, sem hafinn er
yfir aðra memi. Ofsóknir
andstæðinga hefjast, og leik-
urinn berst að Gyð.'ngum.
Svo koma stjórnmálin til
sögunnar og stórmenni þeirra
ganga hjá — MussolinL,
Franco og litli austurrí-ski
kanslari.nn. Dolfus, og Benes
frá Tékkóslóvakíu. Við förum
með Hitler til innlimunar
Austurríkis og sjáum Daladi-
er og Chamberlain í Miinch-
en. Svo kemur stríðið við Pól-
verja og fall Varsjár — og
ekki sízt baráttan bak við
múra þagnarinnar. Hér birtist
hún í öllum sínum ægileik
— lífið í pólskum smábæ
hersetnum af Þjóðverjum; líf-
ið í Gyðingahverfunum í
höfuðbo.rginni. Þessar mynd-
ir, sem starfsmenn Göbbels
tóku, dirfðist hann aldrei að
sýna þýz-ku fólki. Okkur 'birt-
ist Varsjá í reisn sinni og
tortímingu; eyðilegging,
sprengingar og æðandi eldur
hús úr húsi, hverfi úr hverfi,
meðan þýzkir lið-sforingjar
krossa við nöfn á skrám sín-
um.
Margur mannlegur harm-
leikur blasir við. Stalingrad-
sagan líður fram, og við sjá-
um þá t.d. I-Iitler halda stork-
unarræðuna til samstarfs-
manna sinna, meðari ósigur-
inn er staðfestur á Volgu-
bökkum. En enn er eítir löng
saga um líf vinnuþrælanna,
fangabúðirnar og dauðastöðv-
arnar og loks tilræðið við
Hitler 1944.
Að lokum birtast ný andlit
í straumi fólksins — þegar
ríkið fiðar til falls, og Hitler
kemur fram fyrir þýzku þjóð-
ina í síðasta sinn. Fall Ber-
línar er lokastigið.
Hvernig gat þetta gerzt?
Erwin Leiser svarar nokkrum
spurningum okkar. Hér birt-
ist sagan .án skýringa — við .
sjáum hána — og við' 'skilj-
um samhengið, sem tengir
þessar talandi myndir.
En er það annað en saga'
— átakanleg saga? Já, það er
bæði fortíð og pútíð. Og sama
aflið lifir enn, í hugskoti
mannanna og bíður lausnar,
þegar tækifærin gefast, í , dag
í þessum heimshluta — á
morgun í öðrum. Hér blasir
við harðstjórn míhilismans,
sigur smámenna. Hér þeysir
lygin gandreið, hér er manna-
Pinning. Jahn Danstrup.
Skipin lágu nú blið við hlið og ungi stýrimaðurinn klifr-
aði niður. Lesiie Arch tók á móti honum og varð ókvæða
við er stýrimaðurinn sagðist ætla að taka við stjórninni.
„Hvað á þetta að þýða“, hrópaði hann, „hvað á slíkur
græningi að kenna mér?“ Þá sá hann fleiri menn koma
um borð. Hvað átti þetta að þýða? Hann hafði hér öll
völd. „Halló, þið þarna", hrópaði hann, „komið ykkur í
burtu, þið hafið ekfcert hér að gera“.