Þjóðviljinn - 18.05.1962, Side 13

Þjóðviljinn - 18.05.1962, Side 13
Búið oð grafa samtals 180 metra niður í Á uppstigningardag, 31. maí n.k., efnir Jöklarannsóknarfé- lag Islands til rannsóknarferðar á Vatnajökul tíunda voriö í röð. Verðiir farið á tveim snjóbílum og þátttakendur væntanlega um 15 að tölu. Fararstjórar yerða þeir dr. Sigurður Þórarinsson og Magnús Jóhannsson. Til baka verður komið á 2. eða 3. í hvíta- suun. Þeir Sigurður og Magnús áttu viðtal við fréttamenn nýl. á- samt Jóni Eyþórssyni veðurfræö- ingi og skýrðu frá förinni og til- garigi hennar. Fyrsta vorferðin á Vatnajökul var farin 1953 eftir að Guðmundur Jónasson hafði fundið vaðið á Tungnaá. Síðan hefur verið farið á hverju ári og einnig á haustin s.l. fimm ár. Rannsóknir á jöklinum hófust í vetrarferð, sem farin var 1951, og voru þar gerðar þykktarmæi- ingar á jöklinum. Síðan 1953 hafa á hverju vori verið grafn- ctr gryfjur í jökulínn til þess að mæla vetrarsnjóinn og sagði Sigurður, að beir væru búnir að grafa samtals 180 metra nið- ur. Þarf að gera mælingar i allmörg ár til þess að íá nægi- lega öruggt meðaltal. Félagið er nú búið að fá bor til þess að nota við þessar. mælingar á snjó- bykktinni. Þá hafa Grímsvötn verið mæld en í þeim hækkar að jafnaði 10—15 metrá á ári á milli hlaupa. Hefur einnig ver- ið gert kort af Grímsvötnum. Ekkert gos hefur orðið þarna síðan þessar reglulegu jökul- ferðir hófust fyrir 10 órum og sagði Sigurður, að þetta væif lengsta hlé á milii gosa síðan um 1500. Þá hefur Steingrím- ur Pálsson landmælingamaður hjá Raforkumálaskrifstofunni annazt sniðmælingar á jöklinum. Sigurður Þórarinsson sagði, að þessar rannsóknir og mælingar á jöklinum gætu haft mikla þýð- ingu í sambandi við væntanlegar stórvirkjanir í ám þeim, sem eiga vatnasvæði .að honum. T.d. eru 20nn af vatnsvæði Tungnaár hulin jöklinum sem hefur mikil óhrif á rennsli í þessum ám. Sagði Sigurður að rennslið myndi t.d. aukast um 30m3 á sekúntu, ef jökullinn þynnist um 1 metra Holland og Noregur háðu landsleik í knattspyrnu í Osló á miðvikudagskvöld og sigruðu Norðmenn 2:1 og kom sá sigur á óvart, þar sem hollenzka lið- ið hafði nýlega sigrað Irland 4:0. Kjarasamningarnir á Akureyri Framhald af 1. síðu. Samningarnir náðust vegna þess, að atvinnurekendum var ljóst, að við gætum náð fram viður- kenningu á þessum taxta á stuttum tíma, hvað sem þeir segðu. V:ð höfðum ekki hugsað aug- lýsta taxtann sem framtíðar- lausn, sagði Björn ennfremun heldur var með honum stefnt að samningum. Kvaðst hann telja, að þetta hefði verið rétt aðferð og framkvæmd á réttum Sjóðandi haf undir Síheríu MOSKVTJ — Komið hefur í ljós að heilt neðanjarðarhaf af sjóð- andi vatni liggur undir Vestur- Síberíu. Gerð hefur verið áætlun um að notfæra sér hitann og eru boranir þegar hafnar í Omsk. Gert er ráð fyrir að bærinn verði í framtíðinni hituður upp með vatni úr hafinu, en i tveggja km dýpt er vatnið um 90 gráður heitt. Komið hafa fram tillögur um að bora niður í hafsbotninn um- hverfis strendur Síberíu og nið- ur í þetta heita haf. Mun þá heita vatnið stíga upp og verða til þess að ís myndist ekki fram með ströndunum, en ekki hei'ur verið ski.pfært á þessum slóðum vegna íss, nema sex mánuði árs- ins. Sænskir hermenn stálu í Kongó STOKKHÓLMI 17/5 — Réttar- höld hófust í dag í máli tíu sænskra hermanna sem sakaðir eru um að hafa framið þjófnað er þeir gegndu herþjónustu í Elisavethville í Katanga. Stuldirnir voru framdir með- an barizt var í Elisabethville í desember í fyrra. Hermönnunum var fengið það verkefni að leita uppi leyniskyttur sem höfðust við í yfirgefnum viHum í borg- inni. Gripu þeir þá með sér dýr- mæta hluti sem voru í eigu yillubúa. Hermennirnir fullyrða að gripi tíma, þótt kaupið hefði vitanlega þurft að hækka meira til þess að vinna upp það sem búið er að hafa af verkamönnum. Þá sagði Björn, að Verka- mannafélagið ætti eftir að semja við Akureyrarbæ, Krossanes- verksmiðjuna, Niöursuðuverk- smiðjuna og fyrir netagerðar- menn, sem eru aHfjölmennir á Akureyri. Hafa verkamenn á Akureyri unnið mikinn sigur með þessum samningi eftir öll stóryrðin, sem Morgunblaðið og Visir hafa við- haft um kauptaxtann, sem félag- ið auglýsti, og hctanirnar um bráðabirgðalög til þess að hindra kauphækkunina. Eins og undanfarin þrjú ár gefur Jöklarannsóknarfélagið út 5000 tölusett eintök af umslög- um í sambandi við þetta ferða- lag á jökulinn. Eru þau að þessu sinni með mynd af Sveini Páls- syni í tilefni af 200 ára afmæli hans. Umslögin verða til sölu hjá Magnúsi Jóhannssyni í Radíóbúðinni að Óðinsgötu 2 og hafa þeir, sem eiga númer frá fyrra ári forkaupsrétt til 23. þ.m. Sérstaklega merktur póstkassi verður settur upp í Pósthúsinu, þar sem menn geta látið um- slögin í. Síðan verður farið með þennan póst upp á Vatnajökul og hann stimplaður þar af starfs- manni póststofunnar og síðan sendur viðtakanda. Hefur félagið haft talsverðar tekjur af þess- ári umslagasölu undanfarin ár, Einnig gefur það út 1000 ótölu- sett umslög. í fréttaskeyti frá NTB segir að Hollendingarnir hafi van- metið Norðmennina i fyrstu, en Norðmenn reymdust miklu frískari en þeir höfðu átt von á. Hollendingar skoruðu fyrsta markið á 26. mínútu, en Norðmenn jöinuðu í byrjun síðari hálfleiks og sigurmark- ið kom skömmu síðar. Dómarinn var sæn-skur og hélt hann leiknum í skefjum með ákveðnum dómurn. Jugéslevís vann tf-Þýzkaland 3:1 BELGRAD 17,5 — Landslið lúgóslavíu vann V-Þýzkaland i i:l 1 undirbúningsle.k fyrir I1 íeimsmeistarakeppnina. öll ' nörkin kðmu í síðari hálf- ]i eik. SAO PAULO 17 5 — Landslið Brasilíu vann Wales 3:1. VÍN 17/5 — Ungverjinn Lazio Papp sigraði Danann Chris i keppni um Evrópumeistaratit- ilinn í millivigt. Keppnin var stöðvuð í 7. lotu. 17 þúsund manns horfðu á keppnina, sem mátti heita sýnikennsla af hálfu Ungverjans. 1. deildar liðið enska, Arsen- al, hefur verið á keppniferða- iagi að undanförnu og lék nú síðast við Kaupmannahöfn og endaði leikurinn 1:1. Kaup- mannahafnarbúar voru ekki sérlega hr'fnir af liðinu og bjuggust við meiri marka- mun, þar sem liðið hafði unn- ið Berlín 5:0, Gautaborg 5:1 og Osló 3:0. Húsavík Framhald aí 16. síðu. mánuði Qg er uppsegjanlegur með eins mánaðar fyrirvara. Verði breyting á gengi ís- lenzku krónunnar má segja þessum samningi upp með eins mánáðar fýrirvára hve- nær sem er. Húsavík 17. mai 1962. Fýrir hönd Verkamanna-. félags Húsavikur: Sveinn Júlíusson, Guðmundur Þor- grímsson. “’ÍVíir"'”' ííönd Kaupfélags Þingeýinga: Finnur Kr.'stj-' ansson. Fyrir hönd Fiskiðjusamlags Húsavíkur h.f.: Verhharður Bjarnason. Fyrir hönd Húsavíkurbæj- ar; Áskeli Einarsson. — Fréítaritari — ÍSABELLA kvensokkar Kaupið hína viðurkenndu ISABELLA sokka — og Iœkkið sokkareikninginn ÍSABELLA þessa hafi þeir tekið með sér ' >(Ar& ‘jfrJjh'J. unn -mmjagnpi. 'íSr&lte Forseti íslands 0£ forsetafrú- :n héldu flugleiðis tij útlanda í gærmorgun ■ í einkaferð. Fóru þau með flugvél Fiugfélags fs- Jands til Kaupmannahafnar, en þar munu þau dveljast um skeið. f mnsaúmnosmk ■' <oo muaussxu Laufásvegi 4la ’* & 'Öft" ^ll - • • j 13 “ M a (1 e I e i'n e saumlausir ÍSABELLA G r a c e saumlausir Skrásctt vörumerki. Þetta eru sömu vönduðu og fallegu sokkarnir, sem ætíð hafa verið seldir með ISABELLA vörumerkinu. Þessir sokkar eiga meiri vinsældum að fagna um allt land en nokkur önnur sokkategund. ÞÓBBUR SVEINSSON & 00. H.F. Sími 18—700 * * „ • ' éí-:tA ;•■ * > 'Í*" V* - : t SJBíl ' Föstudagurinn 18. maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — QJ’

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.