Þjóðviljinn - 19.05.1962, Side 16

Þjóðviljinn - 19.05.1962, Side 16
*L. 117 GRODAFELOGUM mmwmæmzMmk Þegar íhaldið hyglar gæðingum sínum gætir það þoss að gera Framsókn samábyrga. Um lciö og Geir Hallgrímsson gaf H. Bcnediklsson h.f. tvær milljónir króna lét hann S.f.S. { fá 12.000 fermetra lóð við Ármúla 3. Myndin sýnir stórhýsi S.f.S. í byggingu á þessari 1 lóð, en af því húsi hefði S.f.S. átt að greiða kr. 1.080.000 í gatnagerðargjald. Eiga óbreyttir borgarar eða gróðoféiög að ró m Geir Hallgrímsson borgarstjóri er ekki aðeins aðaleigandi fyri tækisins H. Benedikts- son h.f., heldur er hann valdamikill einka- hluthafi í a.m.k. 17 gróðafélögum sem Þjóð- viijanum er kunnugt um. Öll þessi gróðafélög hafa mikilla hagsmuna að gæta í sambandi við stjórn bæjarins. Þær tvær milljónir sem H. Benedik.isson h.f. fékk á kostnað bæjarbúa eru þannig áreiðanlega ekkert einsdæmi. Fyrirtæki þau, sem Þjóð- viljanum er kunnugt um að Geir Hallgrímsson á hlut í, eru þessi: Hreinn h.f. Iðnaðarbankinn h.f. H. Benediktsson h.f. Verzlunarbanki íslands h.f. Ræsir h.f. Borgarvirki h.f. Síríus h.f. Sjóvátryggingafélag ís- lands h.f. Nói h.f. Áburðarverksmiðjan h.f. • Flugfélag íslands b.f. Stuðlar h.f. Hvalur h.f. Arvakur h.f. Skeljungur h.f. Kimskipafélag íslands h.f. Steypustöðin h.f. Auk þessara fyrirtaekja mun Geir Haligrímsson vera ó'beinn hluthafi í fjclmörgum gróðafyrirtækjum öðrum, á þann hátt að fyrirtæki hans ’eigá hlut í öðrum félögum þótt Geir sé ekki persónuieg- úr hlut/hafi. Þannig er H. Boned kisson h.f. , stór h'ut- hai:, i Saineinuðum verktök- um. enda staríaði Geir Hall- grímsson um skeið að her-j námsframkvæmdum á Kefla- víkurflugvelli. Fyrirtæki þau sem Geir hiefur áhrif á eru einnig tengd hvert öðru með margvislegu móti. Þannig er H. Beniediktsson h.f. umboðs- sali fyrir Bui'meister og Wain, skípasmíðastöðina dönsku — en þar lætur Eimskip smíða öil skip sín. Arður og stjórn- arlaun Geir er ekki aðeins stór hiuthafi i þessum gróðafyrir- tækjum, hann er. stærsti valdarhaður í þeim ýmsum og gegnir störfum fyrir þau samhliða borgarstjórastarf- inu. ÞjóðviljanUm er kunn- ugt um að hann er i stjórn a.m.k. fimm þessara fyrir- tækja ög hirðir stjörnarlaun ,þar, jafnhliða borgarstjóra- laununum. Munu stjórnar- iannin ein nema hátt í hundr- að þúsund krónum á ári. auk arðsins sem Geir faer að sjálf- sögðu gneiddiin aí öllum hlutafélögunum sinum. M.a. er Geir í stjórn Árvakurs h.f., en svo nefnist auðfélag- ið sem á Morgunblaðið. Fær Geir þar árleg stjórnariaun, auk þess sem hann getur haft stöðug áhrif á málflutning þessa blaðs, sem er talið vera málgagn Sjálfstæðisflokksins, þótt það sé i rauninni aðeins máigagn þeirra gróðamanna sem eru í hlutafélaginu. Gróðafélögin stjórna Reykjavík Eins og vikið var að í blað- inu í gær er það algeriega ó- sæmilegt 'hneyksli að æðsti valdamaður höfuðborgar stjórni jafnframt hinu um- fangsmesta gróðabraili. Hvar- vetna í nálægum löndum verða borgarstjórar að afsala sér öllum einkarekstri, og kom- ist það upp að þeir hygli ein- hverjum fyrirlækjum í á- bataskyni eru þeir umsvifa- iaust látnir vikja. Þykir þetta sjáll'sögð negla, jafnvel. þótt ihaldsílokkar eigi í hlut. En hér í Reykjavík má segja að Sjálístæðisflokkurinn afhendi gróðafélögunum beinlínis stjórn höfuðborgarinnar, og milljónirnar tíl H. Benedikts- sonar h f. sýna hvaða skyni það er. ger Um þessi atriði verður kosið 27. mai. Eiga óbreytt- ir borgarar eða gróðafélög að ráða stjórn Revkjavik ur? Hver einasti Revkvík- ingur verður að gera það upp við sig. íi H. Bénédikts- \ sýna ijóslega ’í i Dað er. ger.t. ' f ÞlÓÐVIUINN Laugardagurinn 19 maí 19G2 — 27. árgangur — 110. tölublað. Minnihluti hafði enga vit- neskju um ráðagerðir meiri- hlutans við lóðaúthlutunina Út af skrifum Morgunblaðsins í gær um verzlunar- og iðnaðar- lóðir við Suðurlandsbraut, er út- hlutað var til níu aðila 17. des. 1957. tel ég rétt að taka þetta fram: Þegar umrædd lóðaúthlutun var til umræðu og afgreiðslu í bæjarráði og bæjarstjórn 17. og 18. des. 1957, var mér og að ég ætla öllum öðrum bæjarfulltrú- um minnihlutaflokkanna gjör- samlega ókunnugt um að nokk- ur breyting væri í vændum eða undirbúningi varðandi skily’rði fyr'r ióðaúthlutun. Tillaga lóðanefndar um ráð- stöfun umræddra lóða var því afgreidd ágreiningslaust, enda þá ekki kunnugt að efni væri til annars. Hitt virðist augljóst, þótt það verði sjálfsagt aldrei að fullu sannað, að þá þegar hafi bæjarstjórnarmeirihlutinn 'verið íar.nn að ræða og undir- búa tillögur sínar um gatna- gerðargjaldið, en formleg sam- þykkt var fyrst um það gerð í bæjarráði 15. júlí 1958. Ákvörðunin um gatnagerðar- gjaldið var það mikið nýmæli og svo veigamikið skref til tekju- öflunar fyrir bæjarsjóð, að eng- um sem t;l þekkir kemur annað til hugar en það hafi verið lengl undirbúið og rætt í fulltrúaráði Sjálfstæð'sflokksins í bæjar- stjórn. Það er þetta sem hlýtur að vekja spurningar og tor- tryggni í sambandi við hina skyndilegu ráðstöfun lóðanna við Suðurlandsbraut rétt fyrir siðustu bæjarstjórnarkosningar, ekki sizt þar sem hér var um að ræða óvenjulega eftirsótt og dýrmætt byggingarsvæði. Ég tel rétt að þetta komi fram. þar sem Morgunblaðið er að reyna að skýia sér og Sjálfstæð- isflokknum á bak við mína af- stöðu 17. og 18. des. 1957. Guðmundur Vigfússon. Framsékn neitaði sam- eiginlegum utifundi! Kosninganefnd Alþýðubanda- lagsins sneri sér fyrlr nokkru til fulltrúa Framsóknarfélag- anna og lagði til að Alþýðu- bandalagið og Framsóknarfélögj in efndu t;l sameiginlegs úti- fundar í Reykjavík í tilefni af borgarstjórnarkosningunum. í bréfinu var komizt svo að orði: „V.ið. leggjum áherzlu á, að á slíkum sameiginlegum fundi væri öllum málflutningi beint gegn pólitískum yfirráðum. Sjálf- stæðisílokksins í Re.vkjavik og gegn núverandi ríkisstjórn og stefnu’ hennar. en ílokkarnir sem að fundinum standa lctu ágrein- ingsetni sín í miili órædd. Við ieggjum til að fiokkarnir hefðu jaínan ræðutíma og jafnan fjölda ræðumanna. ennfremur að fundur þessi yrði haldinn á tímabilinu frá 15.—20. maí. V.ð viljum vekja athygli á þeirri meginþýðingu, sem, slíkur fund- ur getur haít i baráttu vinstri- fiokkanna gegn sameiginlegum andstæðingi“. Svar fulltrúaráðs Framsóknar- félagánna var algerlega nei- kvætt, án bess að málefnaleg rök væru tlutt fyrir beirri af- stöðu. Kemur bar enn lram tví- skinnungurinn í afstöðu Fram- Stöðugar við- rœður um samningana Viðræðnr Dagsbrúnar við Vinnuveitendasamband Is- lands héldu áfram i gær, cinnig ræddu í'ulllrúar Dags- brúnar við fyrirsvarsmenn Ueyk.iavíkurbte,iar. ( dag kl. !l hefst nýr viðræðuíundur við Vinnuveitendasambandið sóknarflokksins. Flokkurinn er sem kunnugt er þverklofinn í hægri og vinstri, og bæði Morg- unblaðið og. Alþýðublaðið hafa lýst- yf-ir því að hægrimönnum haíj tekizt að ,.svínbeygja“- for- ustuna. Þótt flokkurinn þykist þannig heyja harða oh vinstri- sinnaða kosningab^ráttu vlð í- haldið, verða það hægrimenn- irnir sem öllu ráða þegar að kosningum ioknum. ! Konurnar gáfu ; 5008 krónur í kosningasjóðinn í gær afhenti stjórn Kveníélags sósíalista 5000 krónur að gjöf í kosninga- sjóð G-l.istans. Um leið og við þökkum konunum fyrir fórnfýsi þeirra viljum við sko.ra á aðra stuðnings- menn Hstans, að taka sér fordæmj þeirra til fyrir- t myndar. Tekið er á móti framlögum í kosningasjóð- inn á skrifstoíunni í Tjarn- t argötu 20. Orðsending frá H-iistan- um í Kópavogi Hverfisstjórar og annað stuðn- ingsfólk. hafið samband við kosningaskrifstofuna og veitið aðstoð við undirbúning kosning- :mna. Kosningask.rifst.ofan er í Þinghóli við Haínarf jarðarveg, sími 3674«. ALÞÝÐUBANDALAGSFÓLK! STYRKIÐ KOSNINGASJÓÐ G-iistans! í

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.