Þjóðviljinn - 09.06.1962, Side 11

Þjóðviljinn - 09.06.1962, Side 11
2) — . ÓSKASTUNDIN ÓSKASTUNDIN — (3 STF.LPA ! SKOTA- PILSI Framhald af 1. síðu. — Og t>á vinnur þú engan silfurbikar, sagði íaðir hennar. Frændur og frænkur Betu fréttu hvernig þau gætu hjálpað. Því fjöl- skyldan var samhent, og væri ejnn í vanda stadd- ur voru Þau það öll. — Við verðum að út- vega Betu nýtt i)ils, hvað sem það kostar, sagði Ágúst frændi. — Ég á grænt efni, ég get saumaðnhenni pils úr því, sagði móðir Bétu. — Béta 'getur d^insað skotáöans i gijænu pilsi, sagðí Bikki frændi. _____ — Nei, nei, það er ekki hægt, sögðu allir einum rómi. Hún verður að fá skotapils eins qg það sem fauk. — En ég á ekki eirin einasta bút af sko.zku efrii, ég bjó til afmæhs- gjafír úr því öUu, sagði móðir Betu. í— Ó, þú gafst mér eihmitt svo fallega tösku, sggði Marta frænka, — Já, og mér gafstu hálsbindi, sagði Pétur frændi. lí— Og ég fékk svo ÚLFABRÓÐIR Eftir Rudyard Kipling fallega tehettu frá þér, sagðj Molly frænka. Öll mundu þau eftir einhverrj fallegri gjöf, sem móðir Betu hafði búið til handa þeim úr skozka efninu. Ein frænkan hafði fengið sjal, einn frændinn vesti. Anna litla, yngsta írænk- an hafði , fengið bæði .-jáifcka og brúðupils. Fjölskyldan ræddi nú váhdámálið .fram og aft- ur og komst að þeirri niðurstöðu að ef allir skiluðu gjöfunum sínum aftur, væri hægt að sauma úr þeim nýtt skotapils handa Betu. Nú var mikið að gera. — Snipp-snipp, sögðu skærin og klipptu í á- ka.fa. — Sthis-sthis, sögðu riálarnar og saumuðu af kappi. — Vhis-vhis,. sagði straujárriið' ög þressaði út saurnana. Allt var á fleygiferð, all-r hjálpuð- ust að og loksins var pilsið tilbúið. Síðan fór öll fjölskyld- an á Markaðshátiðina. Þar var margt að sjá og glaumur o.g gleði. Þar var sýning á ' hestum, kúm og kindum. Það var hjólreiðakeppni og margt fleira til skemmtunar. Börnin fengu míslitar blöðrur og sælgæti. Siðast var danskeppn- in. Beta var dauðfejmin þegar röðin kom að herini, og , hún . stóð -' á pallinum frammi fyrir áhorfendaskaranum. Henni fannst hún ekki geta hreyft sig. — Dansaðu, kallaði Molly frænka. — Dansaðu, kallaði kallaði Marta. Beta leit vfir áhorf- endahóþinn1, og hún leit á skotapilsið sitt, sem allt var aukið saman úr afmæljsgjöfum fjölskyld- unnar. Þegar hún hugs- aði um hvernig allir höfðu hjálpapt að * svo hún gætj komizt á dans- keppnina, komu tárin Framhald á 4.-'siðu. við (Framhald) það við stóra nautið sem ég drap að ég ætla mér ekki að standa lengi úti fyrir þessu vesala greni til þess að heimta það sem mér ber. Gleym.'ð ekki, að það er Shere Khan, sem nú talar til ykkar. Tígrisdýrið öskraði, syo að glumdi í hellinum. En úlfamamma hristi af sér hvolpana og spratt á fætur eins og kólfi væri skotið. Augu hennar voru eins og græn leift- ur í myrkrinu, þar sem hún hvessti sjónir fram- an í ægilega ásýndina á Shére Khan. — Og mundu, að það er Raksha (forynja), sem svarar þér. Ég á mannshvolpinn, Skakka- löpp. Hann er minn og einskis annars. Hann verður ekki drepinn. Hann á að fá að lifa og vaxa upp og veiða með úlfastóðinu, þegar timi er til þess kominn. Og taktu eftir því, froskæt- an og fiskætan þín, þú, sem ofsækir varnarlaust ungviði, að hann mun að lokum standa yfir þín- um höfuðsvörðum. Nú skaltu hypja þig héðan. Að öðrum kosti sver ég krónhjörtiiin, '’sem ég sjálf lagði að velli :(hor- ket af beljum legg ég mér ekki fil munns), að þú skalt hverfa aftur til þíns upphafs ennþá halt- ari en þegar þú komst í þennan heim. Snáfaðu héðan, skepnan með þinn sviðna bjór. Úlfapabbi rak upp stór augu. Hann hafði verið nærri búinn að gleyma þeim tímum, þeg- ar hann vann úlfamömmu til eignar í bardaga v;ð fimm úlfa. í þá daga var hún enn í fylgd með úlfastóðinu. Þá var hún kölluð Forynjan, og ekki að ástæðulausu. Vera má að Shere Khan hefði reynt að gera sig breið- an við Úlfapabba. En Honum leizt ekki á að standa uPPÍ í hárinu á úlfamömmu. enda- vissi hann að hún stóð betur að vigi en hann og var- albúin til bardaga upp á líf og dauða. Þessvegna hrökklaðist hann rymj- andi aftur á bak út úr helljnum. En jafnskjótt, sem hann var laus úr þrengslunum, kallaði hann þárri röddu; — Heima þora allir hundar að gelta. En við skulum sjá hvort úlfa- stóðið kærir , sig' um að láta ala upp manns- hvolpa. Hvolpurinn ér mín eign og ég ætla að ná í hann áður en lýk- ur. Munið þið það, þjóf- ar, með ykkar loðnu rófur. Úlfamamma kastaðj sér niður hjá hvolpunum, másandi eftir áreýrisí- una. En úlfapabbi sagði með alvörusvip:: — Shere Khan hafði rétt. fyr; r sér að því, leyti, að úlfastóðið verður að fá að sjá hvolpinn. Ertu samt ráðin í að taka hann að þér, móðir gpð? — Taka hann að mér?{ Úlfamömmu lá við and - { köfum. — Hann kom hingað um nótt, hurigí- aður, nakinn og einn sins liðs. Og þó var hann óhræddur. Líttu á, hann er strax búinn að ýta einum af mínum eigin hvolpum til hliðar. ýíerau þér í hugarlund. hvernig farið hefði, ef Sheré Khan. þessari b’.óðþyrstu skakklöpp, hefði tekizt að drepa hann. Sjálfur hefði Shere Khan forðað sér niður að Waingunga, en við hefðum fengið að kenna á mönnunum, þeg- ar þeir hefðu komíð hingað til þess að hefna sín. Hvort ég ætla að taka hann að mér? Vissu- lega ætla ég að gera það. Liggðu kyrr, Mowgli, litli beri fróskur.inn 1 minn. Og taktu effir því aciíif/i Austin Gipsy landbúnaðarbiíreiðin með hinni sérstöku FLEXITOR fjöðrum við hvert hjól er gerir aksturinn þýðan og skemmtilegan. Benzín eða díselvél. Hátt og lágt drif með algjörlega sjálfstæðu framhjóladrifi. Breidd milli hjóla er 140 cm. Garðar Gíslason h.f., bifreiðaverzlun. Hreppsneínd Patrekshrepps hcfur ákvcðið að ráða sveitarstjóra fyrir Patrekshrcpp. Umsóknir um starfið sendist oddvita Patrekshrepps fyrir 1. júli n.k. Patreksfirði, 4. júní líi62. Ásm. B. Olsen, Oddviti Patrekshrcpps. messur Messur nm hvítasunnuna Bústaðasókn Hvntasunnudagur; Messa í Rétt- árholtsskóla. kl. 10.30 f.h. Séra Gurinar Árnason Kópavogssókn Hvításunnudagur: Messq í jýópa- vogsskóla kl. 2 e;h. Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan Hvítasunnudagur: Messa kl. 11. séra Jón Auðuns. Messa kl. 5, séra Óskar J. Þorláksson. Annar í hvításunnu: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Háteigsprestakall Messa á hvítasunnudag í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 11. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup messar. Séra Jón Þorvarðsson. Hallgrímskirkja Hvítasunnudagur: Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 2, séra Jakob Jónsson. Annar í hvítasunnú: Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Langholtsprestakall Hvítasunnudagur: Hátíðamessa kl. 11 árdegis. Annar í hvíta- sunnu: Hátíðasamkoma í safn- aðarheimilinu kl. 8.30 síðdegis (Ræður og söngur. Veitingar) Séra Árelíus Níelsson. Lau garneskirk j a Hvítasunnudagur: Messa kl. 11 f.h. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavars- Framhald af 13. síðu. fyrst, og hvernig lcikurinn þró- aðist hcr fyrstu árin. Gunnlaugur Hjálmarsson þakkaði stjórn HSl fyrir gott starf í þágu handknattleiksins og samverustundanna í ferðum erlendis, og kvað hann sér- staklega landsliðsmcnn standa bak þeirri kveðju og þakklæti. Jón Ásgeirsson flutti kveðju frá Knattspyrnufélaginu Þrótti. Stjórn sambandsins hafði á- kveðið aö sæma þá Valdimar Sveinbjörnsson og Benedikt G. Waage scrstöku heiðursmerki fyrir mikil brautryðjendastörf, og framkvæmdi varaformaður sambandsins, Axcl Einarsson, það. Ennfremur afhenti Axel öllum þeim, scm leikið hafa landsleiki fyrir Island í hand- knattleik sérstök landsliðs- merki, og þeir sem leikið hafa 10 leiki eða fleiri fengu einnig snotran bikar til eignar, cn það vcru 6 karlar og 2 konur sem þá fengu, en alls hafa 38 Kirkja Óliáða safnaðarins Hátíðamessa kl. 2 á hvítasunnu- dag. Séra Emil Björnsson. JÁRNSMIÐIR Nokkrir járnsmiðir, eða menn variir járnicfribðí óskast sfrax. Mikil vinná. . ;v JÁRNSMIÐJA GKÍMS og PÁLS, £ ' Sími 32673. karlar lcikið í landsliöinu og 23 konur: Eftirtaldir menn hafa leikið 5 Ieiki og fleiri í landsliði: Ragnar Jónsson, F.H........ 13 Karl Jóhannsson, K.R........ 11 Birgir Bjomsson, F.H........ 10 Leikir: Einar Sigurðsson, F.H.......13 Gunnlaugur Hjálmarsson, ÍR 13 Karl G. BenediktssonHTram 10 Hjalti Einarsson, F.H........ 9 Sólmundur Jónsson, Valur 0 Hermann Samúelsson, Í.R. 8 Guðjón Ólafsson, K.R........ 7 Pétur Antonsson, F.H. .... 6 örn Hallsteinsson, F.H. .... ti Kristján Stefánsson, F.H. .. 5 Fyrsta stjórn sambandsins var þannig skipuð: Árni Árnason formaður, Hall- steinn Hinriksson varaformað- ur, Rúna Bjarnason ritari, Ás- björn Sigurjónsson gjaldkeri og Sigurður Norðdahl bréfritari. Á þessu 5 ára tímabili hefur verið unnið þrotlaust að eflin'gu handknattleiksíþróttarinnar með útgáfu reglna um leik og mót. Haldin námskeið fyrir þjálf- ara og dómara. Höfð viðskipti við útlönd með þátttöku í hcimsmcistaramótum og rgð- stefnum, cinnig tekið þátt i Norðurlandamótum og fárið sjálfstæðar keppnisfcrðir.' Ár- angur hefur verið mikill' á ekki lengri tíma og framirrii- staðan ótrúlega góð miðað við aðstæður. Núverandi stjórn er , þannig skipuð: Ásbjörn Sigurjónsson formáður, Axel Einarsson vara- formaður, Valgarð Thoroddsen gjaldkeri. Axel Sigurðsson hréíf- ritari og Valgeir Ársælsson rit- ■ ari. V'V I;ví:C i (fj I Laugardagur 9. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (J ]_]

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.