Þjóðviljinn - 09.06.1962, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 09.06.1962, Qupperneq 15
verð ég að fara til frú Doppel. Þar fæ ég viðúrkeriningu og þáð svo að um mu.nar. — Mér finnst, þér alveg frá- bær, segir frú Doppel. Hreint alveg frábær. — Allt sem þér komizt yfir, allt sem þér gerið! Þér eruð al- veg einstakur! Það er rétt' eins og að beyra frænkurnar tala um Bittu. Doppelh.iónin eru næstu ná- grannar okkar. Hann er skrif- Btofustjóri hjá stóru vefnaðar- vörufirma, hún gjaldkeri hjá heildsala niðri í miðbæ. Húsið þeirra er nákvæmlega eins og húsið okkar, nema hvað þeirra hús er gult og okkar rauðleitt. Frú Doppel er ein þein’a úti- cinnandi kvenna sem er íþyngt méð samvizku. Hún er af þeirri tégundinni sem vinnur tveggja kvenna verk og slítur sér út á stri'ti og sariiviskusemi. Og allai Bvoriefndar frístundir ' sínar er hún í kapphlaupi við sjálfa sig og hlýtur alltaf að bíða ósigur á öðrum vígstöðvunum• eðö hi-riurri. F-Ivernig hún ber sig að í Slarjf- stofutímanum veit ég ekki. En ei dæma má eftir . dæmalausri starfsorku hen-nar seinni hluta dagsins, mætti ætla að hún sæti f peningakassanum og safnaði kröftum fyrir...starf núm'er tvð, húsmóðurstarfið. Klukkan fimm mínútur yfii fjögur er hliðinu . skellt. Ég líl útum > eldhúsghvggann, og þama kemur >frú Doþpel þjótandi upp garðstíginrt. Fyrst kemur höfuð og á því skringilegur, íítill hatt- kúfur, sem hún heldur í með annarri hendi, meðan hin dregut á eftir sér níðþunga innkaupa- tösku og net sem þrútnar ai flöskum og pökkum. Svo kemur kroppu,rinn á eftir í skálínu og endar í sæmilega bústnum botni f 'í fullþröngu pítei. Hún , hreyfþ1 sig í rykkjum og hraðinn ér svcri mikil!, að þegar botninn er komr Inn inn fyrir, garðshliðið, er höf; uðið komið að útidyrunum. Ef ég má vera að því, er ég! vanur að halda á mjólkurkörf- □nni hennar frú Doppel heim úr búðinni og þá fæ ég tækifæri til að virða hana fyrir mér í fullum gangi í eldhúsinu. Áð horfa á frú Doppel undirbúa miðdegis- verð er eins og að vera viðstadd- ur indverskan musterisdans eða elöngukonu æfa sig. Manni dett- ur helzt í hug áttaarma gyðja — eldsnöggar slönguhreyfingar, ó- trúlegustu teygjur og fettur — langir, grannir handleggir sem þjóta um ioftið. grípa skaftpotta, steikarapönnur. skola undir krana. skrúfa frá og fyrir rofa, þeyta, hræra. stinga í. Þessi í milli teygist á löngum anni og hann þrífur símann frammi í gangi eða tekur kennslubók of- anúr hillu. Frú Doppel gerir nefnilega aldrei minna en R O Y H E R R E : konuríki þrennt í senn. Stundum er , hún með. sex eða átta verk .í takinu í einu; talar í síma, hlýðir yfir í þýzku og enskp, bakar upp hvíta sósu, skrælir kartöflur, þvær upp og strýkur yfir gólfið. Hún talar í rykkjum og virðist alltaf lafmóð, því að hún má aldrei vera að því að anda. Sennilega dregur hún ekki and- ann fyrr en hún er lögzt í rúmið á kvöldin. — Ef ég ætti svona mann eins og yður, stynur hún. Ég myndi bera ' hann á höndum mér! Það myndirðu ekki gera, hugsa ég. Það er Doppel sem þú berð á höndum þér, þetta feita leti- dýr. Annaðhvprt' sefur hapn mjð- degislúr eða hann ' er að leika golf. Mér myndirðu bara níðast á,- Sunnudagurinn er mesti anna- dagurinn hjá frú Doppel. Þá þarf hún nefnilega að gera allt það, sem hún hefur ekki komizt yfir alla vikuna, þrátt fyrir þennan stöðuga sprett. Hún þvær smá- þvott, gerir , við föt, pressar, strýkur, tekur til úti og inni. — Ef ég fæ nokkurn tima næði til þess, iþá ætla ég að skrifa skáldsögu, ségir hún tii mín á hlaupunum yfir limgerð- ið. Hún á að heita Sunnudagur útivinnandi konu. — Já, >siirinudagurinn er mikill annadagur, það er sátt og víst. En hann getur' sVo sem ’vérið annasamur líka fyrir eigirimanri útivinnandi konu. Fyrst ber, ég kvinnunum mjþi, |^rgu|j|^r&},^g síj^ij ber eg tómú oakkaná niður aft- ur. Hvers vegna ég geri þaö? Til þess að ljúka morgunverðin- um af fyrir miðdegisverð.; Tii þess að koma kvenfólkinu á lappir og út. Ef ég færði þeinl fekki morgunverð í rúmið, myndu þær bara liggja þar fram til miðdegisverðar, ef ekki til kvölds. Næsta mál á dagskrá er garð- urinn, aumasti bleturinn á sam- vizku minni. Lóðin okkar er marflöt eins og tennisvöllur, ger- sneydd runnum og trjám, og skrúðgarðaarkitektinn mælti með grasflöt með fjölærum jurtum og skrautrunnum í kring. Ein- faldast af öllu væri auðvitað að bjóða hóp af skólakrökkum upp á kókakóla og bollur og láta þá gróðursetja tré yfir þvera og endilanga lóðina. En skrúðgarða- elskandi nágrannar kæfa alla slíka framtakssemi í fæðing- unni. Og auðvitað varð það að vera grasflöt og skrautrunnar. — Lóðin okkar er ekki stór, en hún mælist þó hálfur annar hektari af slæmri samvizku. Fyrir þann sem hcfur samvizku. Bitta á hana ekki til. Henni stendur alveg á sama þótt hún sitji í skógi áf illgresi og ná-Á grannarnir fenrii í káf frá biðu- kollunum okkar.' Hún er með lokuð augun hvort sem er og það skiptir ekki máli fyrir hana livort það er grasflöt eð fífla- skógur undir stól-num hcnnar. Það er nefnilega þannig sem Bitta ver sunnudögum sínum: mókandi í legustól í sólskininu. Hún íklæðist sólblússu og ör- smáum stuttbuxum, tyllir sér á lóðina miðja og verður smám saman gullin og brún í takt við íteikina sem ég er með í ofn- inum. — Elsku mannsi minn, nenn- irðu gfi sækja sólolíuna mína? Það er þetta sem ég heyri til Bittu ó 9unnudögum og svo ein- stöku velsældarstunur. — Uhm, en hvað okkur líður vel hérna í sólinni! Þetta með vellíðan í sólinni á nú tæplega við frú Ðoppel og mig. Ég ýti sláttuvélinni fram og aftur um slæmu samvizkuna mína, og frú Doppel hleypur eins og íkorni út og inn, út og inn. Það kemur fyrir að hún tekur sér andartaks hvíld og leggst fram á gerðið og blæs á meðan eins og smiðjubelgur. — En hvað þetta hlýtur að vera dásámlegt, fvú Herre! Og Bitta lyftir öðru augnalok- inu og malar: — Það er dásamlegt í sólinni frú Doppel. — Ég dáist að yður, stynur frú Doppel og strýkur hárlýju frá enninu. Það hvílir svo mikið á yður, og samt getið þér notið hvíldarinnar! — Sunnudagurinn er hvíldar- dagur, umlar Bitta og drekkur í sig sólina með barnslegri á- fergju. Maður ætti aldrei að vinna á sunnudögum. — En að þér skulið mega vera að því, stynur frú Doppel og starir öfundaraugum á þetta gul- brúna1 ’lúkus-dýr. 1 — Maður verður að koma sér vel fyrir, malar Bitta. Þér getið ekki trúað því, hvað það er mik- ilvægt að lcoma sér vel fyrir. Og um leið birtist ég í eld^ús,- ^Higgpn tin> [ ’ 'q$ i fvjji£a! í j ,||pjéjega meö kartöiiiihnifnum. — Elsku mannsi, kvakar Bitta. Flaskan er tóm. Þú nennir víst ekki að sækja handa mér meiri sólolíu? Af hverju ég geri það? Af hverju ég er að stritast við að búa til betri sunnudagsmat án allrar hjálpar? Sumpart vegna bess að ég verð leiður á að ýta sláttuvélinni á undan mér, en einkum vegna þess að ég nýt bess að borða góðan mat. Eink- um á sunnudögurn. Ég vil ekki siá pakkasúpur og eitthvert upp- hitað gums í sunnudagsmatinn, begar ilmur af nautasteik berst útum gluggann hjá frú Doppel. — Æ. hver skollinn, segir frú Doppel döpur í bragði. Ég get ekki reitt meiri arfa í garðinum núna, ég verð að flýta mér inn að hugsa um matinn. Tengda- móðir mín kemur að borða og maðurinn minn er vanur því að heiman. að það séu þrír réttir á sunnudögum. — Þú mátt hafa tíréttað mfn vegna. segir Bitta, með gæsadún innímilli til þess að þeir komist fyrir. En ef þú vilt fá svona mikinn og fínan mat, þá verð- Urðu að búa hann .til sjálfur. ætlá ekki að hanga f eldhúsinu eina frídaginn minn. • • • Á föstudaginn kom frú Doppel heim samtímis mér og virtist ennþá lafmóðari en vanalega. Ég opnaði dyrnar fyrir hana og sá að hún var rauðfiekkótt af gráti. Og þess vegna dró ég hana með mér inn í eldhús til mín og hellti í hana stærðar glasi af sherry, sem ég er van- ur að nota til að hressa upp á pakkasúpurnar. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26., 29. og 32. tbl. Lögbirtingablaðsins á Vallargötu 18, Sandgerði, eign Jóhannesar Jóhannesson- ar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar, hrl. á eigninrá sjálfri, þriðjudaginn 12. júní 1962 kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Tilkynning um áburðarafgreiðslu í Gufunesi Frá og með þriðjudeginum 5. júní n.k. vcrður áburður afgreiddur frá kl. 9 — 5. Engin afgreiðsla verður á laugardögum. Aburðarverksmiðjan h.f. Skrifstofu- stúlka Viljum ráða skrifstöfustúlku á afgreiðslu vora í Kaup- mannahöfn. Kunnátta í vélritun, dönsku og ensku nauð- synleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu, vorri fyrir 15. þ.m. merkt „Skrifstofu- stúlka". H.f. Eimskipafélag íslands Þjóðviljiim frá upphafi Tilboð sendist Jóni Bjarnasyni fréttaritstjóra sem gefur nánari upplýsingar. Plöntusala Asters, — Plæx — Ljónsmuni, Nemesía í litum og blönduð. Gylder.lack — Morgunfrú — Centauria, Lobelia, blá, rauð og hvít. Flauelsblóm 3 tegundir, Paradisarblóm — Cosmia, Levkoj — Stjúpmæður. Stór blómstrandi Kaktusdahlia í 5 litum, Petuniur, fl. afbrigði. Agaratum, Salvia og Begoniur. GRÓDRARSTÖBdN BIRKIHLlÐ, Nýbýiaveg 7, Kópavogi — Sími 36881, Jóhann Schröder. Scndibíj! 12%. Stotionblll 1.2Q2 ■ > miCIA SportbíU OKTAVIA FóIksbiU 5KOM © TRAUST BODYSTAL - ORKUMIKLAR Ott VIÐURKENNDAR VÉLAR-HENTUGAR ISLENZKUM. AÐSTÆÐUM - IAST VERD PÓSTSENDUM UPPLÝSINGAR 1ÍKKNESKA BIFREIDAUMBODID lAUCAVEOl17« > SÍMI 37881 Laugardagur 9. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — 'Qjjj

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.