Þjóðviljinn - 19.09.1962, Blaðsíða 2
! i I dag er m'ðvikudagurinn 19.
september. Imbrudagur. Sjelu-
vika. Tungl í hásuðri kl. 5.57.
Árdegisháflæði kl. 9.56. Síðdeg-
isháfiæði kl. 22.25.
Næturvarzla vikuna 15.—21.
september er í Vesturbæjar-
apóteki, sími 22290.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. Læknavörður
LR fyrir vitjanir er á sama
stað frá kl. 18—8, sími 15030.
Ncyðarvaktin kl. 1—5 e.h. alla
virka daga nema Iaugardaga,
sími 11510.
Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar,
sími 51336.
\ skipin
Jöklar
Drangajökull er í Keflavík. Fer
þaðan í kvöld til Reykjavíkur.
Langjökull fór 17. þ.m. frá Rvík
áleiðis til N.Y. Vatnajökull er á
leið til Calais. Fer þaðan til
Amsterdam, Rotterdam og Lon-
don.
Skipadeild SlS
Hvassafell átti að fara 17. þ.m.
frá Archangelsk áleiðis til Lim-
erick í írlandi. Arnarfell. er í A-
bo. Jökulfell átti að fara 17. þ.m
frá Riga áleiðis til Kristiansands.
Dísarfell er á Vopnafirði. jLítla-
! fell. er væntanlegt til Reykjavík-
■ ur á morgun frá Norðurlands-
. i höfnum. Helgafell er i Gufunesi.
11 Hamrafell átti að fara 18. þ.m.
frá Batumi áleiðis til íslands.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Rvíkur 17. þ.
má frá Hamborg. Dettifoss fór
frá Dublin 17. þm. til N.Y. Fjall-
foss fór frá K-höfn í gær til
Kotka og Rvíkur. Goðafoss fór
frá Dublin 8. þm. til N.Y. Gull-
Jfoss fór frá Leith 17. þm. til R-
víkur. Lagarfoss fór frá Kotka
í gær til Rvíkur. Reykjafoss fór
frá ísafirði 17. þm. til Hólrrja-
víkur, Skagastrandar, Akureyrar,
Raufarhafnar, Húsavíkur, Siglu-
fjarðar, Ölafsfjarðar og Austfj.
og þaðan til K-hafnar og Ham-
borgar. Selfoss kom til Rvíkur
14. þm. frá N.Y. Tröllafoss kom
til Rvíkur 15. þm. frá Hull.
Tungufcss fór frá Hamborg 15.
þ.m. væntanlegur til Hafnarfjarð-
ar á morgun.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er í Hamborg. Esja er í R-
vík. Herjólfur fer frá Reykjavík
kl. 21.00 í kvöld til Vestmanna-
eyja. Þyrill er á Norðu.rlands-
höfnum. Skjaldbreið er í Rvík.
Herðubreið er 1 Rvík.
flugið
Loftleiðir
I dag er Þorfinnur karlsefni
væntanlegur frá N.Y. kl. 5.00. Fer
til Osló og Helsingfors kl. 6.30.
Kemur til baka frá Osló og Hels-
ingfors kl. 24.00. Fer til N.Y. kl.
1.30. Snorri Þorfinnsson er vænt-
anlegur frá N.Y. kl. 6.00. Fer til
Gautaborgar Kaupmannahafnar
og Stafangurs kl. 7.30. Leifur
Eiríksson er væntanlegur frá
Stafangri, Kaupmannahöfn og
Gautaborg kl. 23.00. Fer tií N.Y.
kl. 0.30.
Flugfélag íslands
Millilandaflug:
Hrímfaxi fer til Osló Og Kaup
mannahafnar kl. , 8.30 í, dag.
Væntanlegur aftur til Reykjavík-
ur kl. 22.15 í dag.
Innanlandsflug:
1 dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Hellu, Homafjarðar, Isafjarðar og
Vestmannaeyja (2 ferðir).
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir), Egils,
staða, Isafjarðar, Kópaskers,
Vestmannaeyja (2 ferðir) og
Þórshafnar.
fundur í kvöld klukk-
an níu í Tjarnargötu
20. — Stundvísi.
Kynning á Taylorix-bók-
og
bókhaldsins. Þes;’ vél heíur
f-arið sigurför um hs rninn,
enda talin uppfylla p -ýðllega
þau skilyrði, se:n g-arð e:u til
hraðvirkrar, handhæg :ar og
öruggrar bókhaldsvél'r. Me5
einu handtaki má skipta um
prógramm í vélinn’ og vinna
ýmsa aðra vinnu en sjálft
bókhaldið, svo sem lage.-bók-
hald, launabókha d, reikn-
ihgsyfirrt, reiknin.gsútskrift
o. fl. Iiér á landi hefur þeg-
ar fengizt góð reynsla af vél
þessari og mun hún nú í
notkun í ca, 30 fvrirtækjum.
Jung, skipulagsráðunautur
frá Taylorix-fyrirtækinu
dvelst hér á landi þessa dag-
ana. Mun hann verða þeim
aðilum sem þess óska til leið-
beiningar um bókhald og
annað í því sambandi. Sýn-
ingin ií Kirkjustræti er opin
kl. 10—12 árdegis og 1.30—
7 síðdeg:s.
• Frétt fyrir
bókamenn ..
Siguxður Markan hefur
•hafið’. ífráftjléiðsltr -1-á býsna
merkilegu tæki, bókabera eða
lesgrind. Þetta er vírgrind
með dálítilli hillu og er hægt-
að tylla henni á magánn á
sér við lestur, hvort heldur
er í rúminu eða letistólhum.
Bókin er að sjálfsögðu sett á
hilluna.
Bókalesgrind þessi ter sér-
staklega heppileg fyrir menn,
sem lesa mikið af stórum og
þykkum bókum, sem þreyt-
andi getur verið að halda á
í rúminu.
Véladc'ld SÍS kynnir þessa
dagana hið svoneínda Tayl-
orix-bókhaldskeríi í sýningar-
skáianum Kirkjustræti 10.
í bókhal.dskerfi þessu er böð-
ið upp á miög fjölbreytt úr-
val ýmiskonar tækja t'l þess
að færa bókhald méJ.
Taylorix-fyrirtækið í1 Stutt-
gart, Vestur-Þýzkalandi, hef-
ur um 40 ára skeið haft for-
ystu á sviði bókhaldsskipu-
le.gn’ng.ar í Þýzkalandi og
raunar á síðari árum um
fce m ■ sllan Stofnandi þess,
d1'. Stieeler. kynnti fyrstur
manna í Þýzkalandi fyrir
rúmum 40 árum þá nýjung
í bókhaldi, að leysa upp hinn
svonefnda ameríska journal
og færa bókhaldið á laus
spjöld með gegnumskrift á
dagbók. Til þess að þetta
væri unnt varð prentun hinna
lausu spjalda og dagbókar-
innar að falla nákvæmlega
saman, auk þess sem þessum
tveim hlutum, og kalkipapp-
ír, varð að hjalda i nákvæm-
um skorOurn. Til þessá var
smíðað hið ...svon.eínda hand-j;-
skriftartæki, ,eaí tvær. geÍÍSr?
þeirra eru sýndar í Kirkju-
stræti. Þessi aðferð vann sér
fljótt viðurkenningu í Þýzka-
landi og er nú svo komið að
segja má að bókhald hvers
einasta fyrirtækis í þv!! landi
sé fært á laus spjöld, ýmist
með vélum, eða með fyrr-
greindri handskriftaraðferð.
Auk handskriftartækjanna
eru á sýningunni ýmsar gerð1-
ir bókhaldsvéla. Máþarnefna
nýju bókhaidsvélina Fixomat,
aðallnýjung Taylorix á sviði
Stjörnubíó hefur sýnt í nær þrjár vikur við góða aðsókn
norsku gamanmyndina „Svona eru kalmerin“. Leikendur eru
hinir sömu og léku í kvikmyndinni „Allt fyrir hreinlætið"
sem sama kvikmyndahús sýndi fyrir fáum árum við mjög
miklar vinsældir.
Verkfæri og járnvörur h.f.
Ægisgötu 7 hefja bráðlega
innflutning á allskonar raf-
magnshandverkfærum fyrir
trésmiði og aðra. Verkfæri
þessi eru frá Sk'l verksmiðj-
unum í Bandaríkjunum og
Ho’landi og halda umboðs-
mennirnir sýningu á þeim í
húsakynnum Byggingarþjón-
ustunnar að Laugavegi 18 í
dag.
Meðal þeirra hluta, sem á
sýniígunni eru, má neína
voldugan höggbor, sem geng-
ur fyrir rafmagni og getur
komið í staðinn fyrir loft-
hamar. Þarna eru margar
stærðir af handsögum, en
þessi verksmiðja varð fyrst ti
að framleiða rafmagnshand-
sagir. Þá er á sýningunni raf-
magnsstingsög hið mesta
þing. Stálraspar fyrir við og
gler. Einnig sagarblöð með
stálraspi, sem skila sárinu
si'éttu og slípuðu.
Sýningin verður opin i dag
Við iandgöngubrúna rakst. Þórður á Titiu. Hann ætiaði
að fara að aísaka sig en um leið gaf hún honum merki
um að þegja og, iaumaði bréfmiða í lófa hans. Þegar
hann kom aftur um borð i Braunfisch las hann mið-
ann. Þar var hann beðinn að koma i rafmagnsdeiid
vöruhússins næsta morgun kl. 11. Það væri mjög áríð-
andi og hann mætti ekki segja neinum frá því. Undir-
skrift var engin. Þórður braut saman miðann hugsandi
en ákvað svo að verða við þessari ósk
íEins og skýrt liefur verið frá í fréttum blaðsins, tóku tveir
iaf stofnendum Loftleiða, Alfreð Eliasson framkvæmdastjóri
og Kristinn Olscm flugdeildarsljóri, fyrstu skóflustungurnar sl.
Iaugardag fyrir grunni hinnar nýju stórbyggingar félagsins á
Reykjavíkurflugvelii. Sést Kristinn til vinstri á myndinni en
Alfreð til hægri. Loftleiðamenn pella að reyna að hafa bygg-
jmgar þessar hagrænar og nýtizkulegar og mun til Jeiðbein-
inga í þeim efnum leitað til innlendra og erlendra kunnáttu-
nianna. Félagið sjálft mun annast gerð kjallara, en að öðru
■Jeyti er fyrirhugað að bjóða verkið út. Framkvæmdum verður
ihraðað eftir föngum og að þvi stefnt að kjallara verði lokið
fyrir næstu áramót, en byggingunni allri í árslok 1963.
* ★ *
Verkfœrasýning
á Laugavegi 18
sem fyrr segir og á næst-
unni verður hún opnuð á Ak-
ureyri.
• Safnið á Burstar-
felli eign béndans
Vegna texta með mynd af
Burstarfelli íi Vopnafirði sem
birtist hér í blaðinu í gær,
hafði Þórir Guðmundsson tal
af blaðinu og benti á að rang-
hermt væri að þar á bænum
væri geymt Byggðasafn Aust-
urlands, og það þegar af
þeirri ástæðu að ekkert slíkt
safn væri til. Það safn .gam-
alla muna sem er á Burstar-
felli er eign Methúsaitems
Methúsalemssonar bónda og
algerlega safnað af honum.
Burstarfell er búið að vera í
ætt Methúsalems nokkuð á
fimmtu öld, og má segja að
munirnir sem hann hefur
safnað gefi orðið vísir að
byggðasafni.
— ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 19. september 1962