Þjóðviljinn - 19.09.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.09.1962, Blaðsíða 4
Rœtt við forseta ÆF í filefni þingsiiís Auglýst hefur verið að sambandsþing Æsku- lýðsfylkingarinnar verði haldið um næstu helgi Þetta er 20. þing ÆF og það verður haldið norð- ur á Húsavík. í þessu tilefni sneri Æskulýðs- síðan sér til forseta ÆF, Eysteins Þorvaldsson- ar, og ,spurði hann nokkurra spurninga. — Hversvegna er þingið hald- ið svona langt úti á landsbyggð- inni? — Það er engin tilviljun. Að fengnu samþykki Fylkingarinn- ar á Húsavík ákvað fram- kvæmdanefnd einróma að halda þingið þar. Það er bæði að við viljum heiðra félagana á Húsa- vík fyrir dugmikið starf, og eins vitum við, að Húsvíkingar eru góðir heim að sækja og þeim fyllilega trúandi fyrir því að taka á móti stórum hópi þinggesta og sjá um þingundir- búning á staðnum. — Hver verða helztu við- fangsefni þingsins? — í fyrsta lagi skipulagsmál samtakanna, og í öðru lagi stjórnmálaástandið og hlutverk Æskulýðsfylkingarinnar í þeim öriagaríku átökum sem fram- undan eru í sjálfstæðisbaráttu Islendinga. — Hvað líður undirbúningi þingsins? — Skipulagður málefnalegur undirbúningur hófst snemma í sumar, er framkvæmdanefnd kaus nefndir til að fjalla um þingmájin og 'semja drög að á- lyktunum um þau. og námskjör hafa svo að segja staðið í stað þrátt fyrir öra þróun og íramfarir á þessu sviði í öðrum Evrópulöndum. Unga fólkið verður að beygja sig undir vinnuþrælkunina, eins og þeir eldri, ef það ætlar sér að hafa peninga handa á milli. Þessi þrotlausa vinna, sem stafar af lélegum launa- Þau hugsa sér gott til glóðar- innar og þeim finnst nú tími kominn til að ánetja ísland Eínahagsbandalagi Evrópu — ríkjasamsteypu einckunarauð- valdsins í Vestur-Evrópu. Þessi hætta kailar á margfalt starf u.ngra sósíaiista og allra ann- ara sem íslenzku sjálfstæði u.nna. Það er hörð barátta fram- undan, og í þeirri baráttu hefur Æskulýðsfylkingin miklu hlút- verki, »ð .gegna,- enda>hafa Fylk- ingarfélagar alltaf verið í fremstu vígiínu þegar barizt er fyrir sjálfstæði íslands. I hags- munamálum æskunnar er margt óu.nnið, eins og vænta má þar sem æskan á undir högg að sækja gagnvart áTturKaldssömu ríkisvaldi. ÆF mun halda á- fram að vinna að hverskonar hagsmunamálum æskunnar, en því má aldrei gleyma aö ein- mitt sjálfstaéðismálin eru Fráfarandi sambandsstjórn ÆF á fundi. En framkvæ.mdanefnd u.ndir- býr einnig þingið með erind- rekstri til hinna ýmsu deilda og staða á landinu. Erindrekst- ur er í fulium gangi á norður- austur og vesturlandi. Á suður- iandi ev eríndrekstur fram- kvæmdu.r með styttri ferðum frá Reykjavík. — Hvað álítur þú um þátt- kjörum, gerir fóJk sljótt.1 Það fær ekki þann áhuga fyrir fé- lagsmálum og þjóðmálum, sem æskilegt væri. Það hefur ekki tíma til að hugsa um þær stóru hættur sem steðja að íslend- ingum og íslenzku sjálfstæði. Afturhaldsöflin syrgja það ekki, þótt illa sé búið að æskunni. stæráta hagsmunamál iþeirra sem eiga að erfa landið. Æsku- lýðsfylki.ngin hefur bæði hags- munalegu og þjóðfélagslegu hlu.tverki að gegna fyrir æsk- una. Við verðum því að efla samtök oklcar bæði inn á við og út á við þannig að árangur starfs okkar verði sem mestur. Tvennt er það,. sem, orsakar þverra.. Rétt eins og drau.gatrú- rheiri ótta hjá lcauplækkunar- in, þokaði iyrir aukinni birtu, flokkunum í yfirstanda-ndrkosn- '->dugir kommúnistagrýlam-TiftUF- töku? <•>- — Horfur er á góðri þátttökp hvaðanæfa af lapdinu, og þá ekki sízt úr Norðu.rJandskjör- daemi eystra, frá héruðunum krir.gum þingstað. Flestir full- trúar verða frá Reykjavík, eðá 25—30 talsins. — Hvenær verður haldið tiJ þings? — Við leggjum af stað hérna af suð-vesturlandinú seint ; á' fimmtudag.' Þingíð verðúr sétt síðdegis' á 'föstudag. Síðarí munti' í)ingfréttaritarár sjá' bláðinu fyrir fréttum af framhaldinu. — Og að 'lökt’.m, — hvað 'álít- ur þú um aðstöðu æskunnar í dag og framtíð samtaka ungra sósíalista? — Unga fólkið í dag er hvorki betra né verra en fyrri kynslóðir, en að bví steðja nýj- ar hættur og stærri en gamla fólkið þelckti í sinni æsku. Það hefur sannazt að erfiðara er að gæta fengins frelsis en afla þess.'Það er'ekki hægt að segja að u.ngu. fólki séu boðin góð k>ör á Islandi. Námsmöguleikar ingu.m ti.l Alþýðusambands- þings, en áður hefurgætt .í þeim herbúðum. Þeir vita sem er. að engin ríkisstjórn hefur nokkru sinni gengið svo gagngert í ber- högg við gefin loforð við launa- stéttirnar og sú, sem nú situr. Og þeir vita annað, sem gerir þeim ennþá meiri geig, og það er sú staðreynd að viðhorf manna til áróðursaðferða aftur- haldsins er mjög að breytast. Því hefu.r til skamms tífha nægt að veifa kommúnistagrýlunni. haldinu ekki lengur . til ■ að hylja . óhæfuverkin, eða hóa fólki saman eins og skynlausum skepnu.m. Það verður æ tíðara að heyra menn taka til orða svipað því eem verkamaður einn, sem fylgt hefur íhaldinu, gerði nú á dögunum, þegar kcmið var til hans með undirskriftaplaggið frá afturhaldinu í Dagsbrún: ,sÉg læt ekki lengur skipa mér •fyri.r vérku.m í kosningum. Ég læt ekki lengur segja mér það, jafn- En ,nú„ er.. má.ttur, þgn.níu;. »ð . gð. ég.,sé Jrjáls. maður en STOKKHÓLMI 18/9 — Á morgun verður skipt um utan- ríkisráðherra í sænsku stjórn- inri. Östen Undén, sem gegnt hefur því starfi frá stríðslok- um, lætur nú af cmbætti fyrir aldurs sakir, en Torsten Nils- son, sem verið hcfur félágs- málaráðhcrra undanfarin sex ár, tekur við af honum. Östen Undén Við- embætti félagsmálaráð- he-rra tekur fra-mkvæmdastjóri sósialdemókrataflokksins, Sven Aspling, og fær þannig laun fyrir vel unnið starf á vegum flokksins undanfarið, en hann er taiinn eiga mikinn þátt í sigrum flokksins í síðustu kosningum. Hann er fimmtug- ur að aldri og hóf starfsferil sinn sem blaðamaður. ★ Östen Undén sem varð 75 ára í ágúst i fyrra á að baki langt og mikið starf í sænsk- um stjórnmálum. Hann varð fyrst ráðherra 31 árs gamall o.g hafði þá nýlega verið skip- aður prófessor í borgararétti og a’þjóðlegum einkamálarétti í Uppsölum. Þegar á háskóla- árum sínum starfaði hann mik- ið í samtökum jafnaðarmanna, en toann hafði gengið í f’.okk sósíaldemókrata í verkfallinu 1909 vegna þeirrar harðýðgi sem vinnuveitendur sýndu -verkamönnum iþá. Hann varð fyrst dómsmála- ráðherra í nokkra mánuði 1920 og embætti utanríkisráðherra gegndi hann fyrst á árunum 1824—26. Á þriðja áratug ald- arinnar gegndi hann ýmsum a ráðherraembættum, e-n síðan! | 1945 hefur hann verið utanrík- | isráðherra í stjórnum Per Alb- in Hansons og Tage Erland- ers. Samtals gegndi hann því embætti í 19 ár, eða lengur en nokkur annar Svíi á siðari tím* um. Hann hefur átt manna mest- a-n þátt í að móta hlutleysis- stefnu Svía á árunum eftiri stríð og honum er eignaður heiðurinn af því hve vel hún hefur reynzt og hve al-mennS fylgis hún nýtur meðal sænskui þjóðarinnar. f æviágripi Undéns sem! norska fréttast-ofan NTB sendi út í gær var sagt að sumir teldu að hann hefði sýnt ofl mikla undanlátssemi gagnvarli Sovétrikjunum, en fréttasto.f- an vildi telja þetta stafa afl þvi að hann hefði hvergi vilj- að slaka á hlutleysisstefnunni. Sjálfur hefur hann sa-gt; Við erum á móti því að hluti-rnir séu gerðir of einfaldir. á móti mynd í aðeins svörtu og hvítu. Við teljum ástæðu til að metá ástandið oftar en ge-rt er úfc frá sögulegum forsendum. Hann var andvígur því að hlutlausu ríkin sætu aðgerðar- laus hjá í átökum stórveld- anna: Við álítum, að hlutlausb ríki eigi ekki að sitja með hendur í skauti. Hlutleysi og -mikil athafnasemi -geta farið saman. Þetta á einkum við efl stríð vofir yfir. Ef við erum á hættusvæði verðum við að meta hvaða stefnu skal taka til að forða landi okkar. Sæns.ka stjórnin hefur farið fram á viðræður við Efnahags- bandalag Evrópu um 'hugsan- lega aukaaðild, en Undén hef- ur jafnan í umræðum um mál- ið lagt á það rika áherzlu, að flestir stjórnmálaflokkar í Sví- þjóð, einnig þeir sem eru í stjórnarandstöðu, séu sammála um að Rómarsáttmálinn sé með öllu óaðgengilegur. ★ Thorsten Nilsson sem nú tek- ur við embætti utanríkisráð- herra er heldur' enginn nýgræð- ingur í ssenskum stjórnmálum: Hann hefur verið ráðherra síðan 1945. Hann var fyrst samgöngumálaráðherra, en tók við embætti landvarnaráðherra 1951 og gegndi því í sex ár. Síðan hefur hann verið félags- Fr-amhald á 10. síðu. framt troða upp á mig gervi- djöfli til að hata. Héðan í frá - mun: é& sjálfur velja-mína and- stæðinga . hjálparlaust .. og. þá mun ég velja eftir verkum þeirra. Nú heitir sá andstæð- ingur ríkisstjórn íhalds og krata“. Það er þetta viðhorf hugsandi manna, sem nú ryður sér æ meir til rúms og er að skapa vaxandi ótta í herbúðum aftur- haldsins. Skilningur fólks á því, hve mögulegt er að beita ríkisvald- inu til góðs eða ills, þefur aldr- eí verið meiri en nú. Og rík- isstjórnin, sem nú situr, á heið- urinn af því að vera hinn mikli kennari, sem kennt hefur ’fólki, það-með meiri hraða.og dýpri .rö.ku.rp, hversp. gírug og ófyrir- leitin stjórnarvöld geta á skömmum tíma rænt vinnandi fpík áratuga fjárhagslegum og félagslegu.m árangri. Þegar nú kauplækkunar- flokkarnir kalla menn til full- ti'úakjörs á Alþýðusambands- þing, mu.nu allir hugsandi menn minnast þess að sú rík- isstjórn, sem þeir flokkar stjórna hefur staðið fyrir gróf- ari afbrotum gegn íslenzku launafólki og samtökum þess, Framhald á bls. 10. 4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 19. september 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.