Þjóðviljinn - 19.09.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.09.1962, Blaðsíða 10
Evrópumeistaramótið í sundi í Leipzig Framhald af 9. síðu. 1. Gottvalles Frakfcl. 0:55,0 2 L'ndberg Svíþjóð 0:55,5 3. Kroon Holland 0:55,5 (holl. met) 4. McGregor Eng'and 0:55,7 5. Wiegand A- Þýzkal. 0:56,1 (þýzkt met) 6. Buryhin Sovétr. 0:56,1 (.sovézkt met) 100 m fr.iá’s aðferð kvenna. — Úrslit í mjög spennandi 'fceppni sigraði öV'um á óvart Ls'pzig-stúlkan Heidi Pech- stein, en flestir höfðu íalið íulltrúa Englands sigurinn vís- an. 1. Pechstein A Þýzkal. 1:03,3 (þýzkt :met) 2. Wilkinson England 1:03.3 3. Tigelaar Holland 1:03.0 4. Terpsta Holland 1:03,6 5. Frank Ungverjaland 1.04,3 6. Saini Ítalía 1:04,8 Listdýfingar: ísj. sundunn- endur munu litið þekkja til þessarar skemmtilegu og fögru 'keppnisgreinar, þar eð að- stöðu vantar, en húh nýtur mik. illa vinsælda erlendis og ekki .síður stökk af hærri pöllum <10 m, higboard diving), sem einn:g er keppt í á þessu móti. Hver keppandi hefur 10 stökk til umráða og gefa 8 dómarar stig fyrir hvert þeirra, sem síðan eru reiknaðir saman eft- ir ákveðnum reglum. Eins og reiknað hafði verið með reynd- ist ólympíusigurvegarinn frá Ttóm, Ingrid Kramer, ósigrandi í kvennastökkunum, en hin á- gæia frammistaða annarra a- þýzkra þátttakenda í þessari grein kom á óvart. Heiztu úr- sM't: Dýfingar kvenna, 3ja m palliur. Stig. 1. Kramer A-Þýzkaland 153,57 2. Lanzke — 137,78 3. Kuznetsova Sovétr. 133,78 Fyrsti Norðurlandabúi: 9. Sehlin Sviþjóð 97,41 Dýfingar kvenna, 10 m pal'lur: 1. Krámer A-Þýzkaland 107,96 2 Krutova Sovétr. 95,72 3. Schöpe' A-Þýzkaland 90,88 Dýfingar karla, 3 m pallur: 1. Mrkwicka Austurríki 147,21 2. Pophal A-Þýzkaland 145,70 3. Polulyakh Sovétr. 145,20 Fyrsti Norður'andabú1: 6. Köskinen Finn'iand 131,80 Dýfingar karla, 10 m pallur: 1. Phelps England 150,81 2. Sperling A-Þýzkaland 148,24 3. Gallin Sovétr. 143,18 21. ágúst — Tvö Evrópumet. Undankeppni fór fram í 200 m baksundi karla, en þar var Guðmundur Gíslason skráður til leiks. Vegna smávegis las- leika varð hann að hætta við þátttöku, en í riðli hans sigraði Barbier (Sovét.) á 2:20,6 sem jafnframt var bezti tími í und- ankeppni í undankeppi í 4x400 m frjálsri aðferð karla sigraði íranska sveitin á nýju Evrópu- meti 8:25,8, en það átti ekki cftir að standa nema daginn. Keppt var til úrslita í eftirfar- andi greinum: 200 m bringusund kvenna: — Sigurvegarinn frá Róm 1960, hin hávaxna Anita Lonsbrough frá Englandi sigraði örugglega. 1. A. Longsbrough Eng. 2:50,2 2. Bimfoolt Holland 2:51,2 3. Kúper A-Þýzkaland 2:52,2 4. Heukéís Étöfiahd 2;§3,1 5. Einfield England 2:53,4 6. Beyer A-Þýzkaland 2:54,9 100 m baksund kvenna: Hér gerðist ekkert óvænt. Evrópu- methafinn R:a van Velsen (1:10.2) frá Hollandi tryggði sér gullverðlaun. 1. Ria -van Velsen Holl. 1:10,5 2. Winkel HoLiand 1:10,7 3. Holletz A-Þýzkaland 1:11,3 4. Schmidt A-Þýzkaland 1:116 5. Ludgrove Eng'and 1:11,9 6. Piacsntini Frakkland 1:12,6 4x100 m fjórsund (medley reley) karla. í undankeppni hafði Sovét náð beztum tíma á 4:13,4, en í 5. sæti var a- þýzka sveitin á 4:17,5 Búizt var við spennandi lokakeppni, en bæði tími og röð sveitanna kom mjög á óvart. Þá úrsl ta- ksppnin fór fram var ausandi rigning. en áhorfendur tóku vari eftir henni í hita leiksins og allt ætlaði um koll að keyra er Wiegand fró A-Þýzkalandi náði fyrstur í mark á : og g'æsilegu Evrópumeti. Fyrra metið átti Sovét 4:11,1, en hér syntu 3 fyrstu sveitirnar und- ir þeim tíma. 1. A-Þýzkal. (Dietze, Henn- iger, Gregor, Wiegand) 4:09,0 (evrópumet) 2. Sovét 4:10,3 (sovézkt met) 3. Hol’and 4:10.9 (holl. met) 4 Frakkland 4:12,5 (fr. met) 5. Ungverjal. 4:12,7 (u. met) 6. Tékkóslóvakía 4:16,1 (tékkn met) Hjörleifur LÍÖ bansiar að borga eftir samningum Framhald af 1. síðu. skipti Aliþýðuflokksins í þessu máii, þóttust fulltrúar A’Jþýðu- flokksins í gerðardómnum óán- ægðir með viss atriði í niður- stöðu hans, enda þótt Jón Sig- urðsson ihefði í raun lagt bless- un siína yfir o.fbeldislögin með því að tilnefna sig í dóminn. Og enginn skrípaleikur fær dul- ið þá staðreynd, að Emil Jónsson er sá maður sem fulla ábyrgð ber á gerðardómslögunum. Sjómenn hafa síðasta orðið Sjómenn hafa látið mótmæl- in dynja á Emil í sumar og er ekki ósennilegt ?_ð þeir eigi eftir að íbakka íhalds- og A'þýðu- flokksforustunni betur fyrir, hvernig hún hefur komið fram í málum þeirra. Gerðardómslög Emils Jónsson- ar munu beldur ekki nægja LÍÚ- valdinu til þess að brjóta gild- andi samninga á sjómönnum. Til þess yrði ráðherrann að gefa út ný bráðabirgðalög. En sjómenn munu einnig þótt síðar verði fá tækifæri til þess að sýna afturhalds- liðir.u álit sitt á því. Gerðar- dómslög Emils gilda ekki til eilífðar og þau munu vissu- lega ekki auðvelda samninga við sjómenn í framtíðinni. Ráðherraskipti Framhald af 4. síðu. málaráðherra og staðið fyrir miklum umbótum á félagsmála- löggjöf Svía, m.a. eftirlaunalög- uriUfh hýju, - — Nilsson sem fæddist 1905 ér múrari að iðn. en hóf þegar á æskuárum afskipti af stjórn- málum og gegndi mörgum trúnaðarstöðum í æskulýðs- samtökum sósíaldemókrata þar til hann varð framkvæmda- stjóri flo.kksins 1940. 10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 19. september 1962 Skólastjórar krefjast hœrri launa og bœttra kjara Framhald af 3. síðu. og tómstu.ndastörfum tækju við gæzlu og eftirliti nemenda, þegar daglegri kennslu er lokið. Kynningarmót næsta sumar Þá ræddi fundurinn ennfrerfiUí kennaraskortinn og staðarupþ- bætur til kennara í ýmsum byggðarlögum landsins. Taldi fundurinn ekki nema Framhald af 3. síðu Skandinavar, þar sem hann lýs- ir Norðurlandabúum á gaman- saman hátt. Vacdinn að vera pabbi kom út fyrir fáum árum oa hlaut hinar beztu viðtökur. í bók- inni lýsir höfundur því. hver vandi það er að vera faðir, þó að það sé hinsvegar lítill vandi að verða faðir. eins og höfundur segir í formá'.a. Og hann bætir við „En ástæðan til ritunar þess^ arar bókar er sú, að verðandi og nýorðnir feður hafa alls eng- in fræðirit við að styðjast, þeg- ar þeim ligm? mest á... því að öil fræðirit um barnið — undirkomu þess, gerð og þroska — bei.na máli sínu og leiðsögn tii hinnar verðandi móður.“ Andréj KrístjáiiSsoh ’ ritstjóri hefur þýtt bókina á íslenzku (lauslega stendur pröntað), en hún er alls 144 b'.aðsiður. Svo. skemmtilega vill til, að Wil'.y Breinhoist er einmitt staddur hér á landi nú þegar 1 bók hans Vandinn að vera pabbi kemur út á íslenzku. Mun hann dveljast hér um skeið til að kynnast íslendingum og viða að sér efni i næstu bók sína. Framhald af 4. síðu en þekkzt hafa í meira en tvo áratugi. Þegar launafólk kýs til þíngs heildarsamtaka sinna, er því skammt að minnast laganna. sem Alþýðuflrkksstjórnin setti er hún svipti launamenn lands- ins 150—200 kr. á viku hverri, en eyðilagði jafnframt þann varnargarð, sem kaupgjaldsvísi- tolan var gegn beinum árásum peningavaldsins á lau.nastéttirn- ar. Þegar launafólk kýs til Al- þýöusambandsþings, mun það minnast gengisfeilingarlaga nú- verandi ríkisstjórnar, þar sem allt verðlag vöru og þjónustu var hækkað, öllum samningum verkalýðsfélaganna riftað og þegar þau báru hönd fyrir höf- uð sér, þá samþykkt hefndar- lög um nýja gengislækkun, sem rændi launafóik meiru en því tókst að ná til verndar lífsaf- komu heimila sinna. Þegar launafólk nú kýs til Alþýðusambandsþings mun það einnig minnast verkfallanna. sem ríkisstjórnin hefur hru.ndið af stað og framleiðslustöðvana, sem kostað hafa þjóðina hundr- uð milljóna króna. Það mun minnast gerðardómslaganna, sem núverandi ríkisstjórn hefur beitt gegn sjómönnum til frek- legri rána en áður hefur þekkzt. Launafólk mun minnast þess að enginn ríkisstjórn, sem set- ið hefur að völdum á Islandi hefur ráðizt jafn beittum klóm að hl’nu vinnandi fólki í landinu og félagssamtökum þess og sú sem nú cr almennt kölluð rík- isstjórn kauplækkunarflokk- anna eða veiðreisnarundrið. St. eðlilegt að sveitar- og bæjarfélög færu þess á leit til þess að íu hæfa starfskrafta til kennslu : skóiu.m landsí.ns, en skoraði hir.i, vegar á fræðslumálastjórn að vi.nna að því. að þe'.m kennurum sem enn halda tryggð sinni vio skóla rg heimabyggð, verði bætt i.ir upp launamismu.nur. sen. skapast vegna kapphlaupsins urn kennara. Fund.urinn gerði. einnig san.- þykktir um: kenn'iuskyldu skóla- stjóra, útgáfubækur Ríkisútgáf- unnar, erindi.sbréf skólastjóra skó’abókasöfn o. fl og skoraði á Alþi.ngi og Ríkisstjórn að sarn- þykkja frumvarp það um al- menningsbókasöfn, sem liggur fyrir Alþingi. Fundu.rinn sambykkti að fé'ag- ið efndi. ti.l fræðs'u- og kynning- armóts að Laugum í Þingeyjar- sý.slu. síðari hluta ágústmánaðar næsta ár, er stæði í 5—6 daga og skorar á alla skólastjóra lands- ins að sækja það mót. Stiórn féiagsins var endur- kiörin. en iiana skipa: Hans Jörgensen, skólastjóri Reykja- vík, formaður, Vilbergur Júlíus- -on. skóiastjóri. Silfurtúni. ritari og Páll Guðmundsson. skólastjóri Mýrarhúsaskóla. Seltjamarnesi gjaldkeri. Meðstjórnendur eru: Si.gurb.iörn Ketilsson. skólast.ióri Ytri-Njarð- vík og Hermann Eiríksson skóla- stjóri Keflavík. Hurwifz flyt- ur fyrirlestur Hinn kunni lögfræðingur dr. Stephan Hurwitz, umboðsmaður danska þjóðþingsins, flytur fyr- irlestur í hátiðasal háskólans í dag kl. 5.30 síödegis. Fyrirlesturir.n, sem Hurwitz flytur í boði Háskóla íslands, nefnist á dön.sku „Om den nord- iske omfoudsmandsinstitution og verður þar einkum fjallað um aðdraganda að stofnun emb- ættis þess er fyrirlesarlnn gegn- ir og reynsluna af því, en um- boðsmaðurinn hefur einkum það starfssvlð að íannsaka kvartan- ir og kærur borgara og annarra aðilja um misfeLur í starfi op- infoerra starfsmanr.a. — Að- gangur að fyrirlestr.num er öll- um heimi'l. Tvö umferðarslys Síðdegis í gær urðu tvö um- ferðarsiys. Klukkan 18.45 varð 5 ára drengur fyrir bíl á mótum Miklubrau.tar og Lönguhlíðar. Meiddist hann lítið. Klukkan 19.17 varð maður fyrir bíl á ® Hafa þeir gleymt tölunum? Alþýðublaöið er ósköp aum- legt í gær vegna spurninga þeirra sem Þjóðvilj'nn lagði fyrir blaðið um afstöCu ríkis- Sjórnarinnar til kauphækkun- ar Ðagsb’únarmanna og ann- arra stéttarféiaga á þessu sumri. Og blaðið er ófáanlegt til þess að svara afdráttar- laust, hve mikla kauphækkun Dagsbrúnarmenn hafi. átt að fá að dómi ríkisstjórnarinnar. Má þaó þó te'ja undarlegt og ættu þeir á Alþýðublaðinu að minnsta kosti ekki að véra feimnir að nefna íölur í því sambandi, ef þær eru þó ekki LÆGRI en sú kauphækkun, sem Dagsbrúnarmenn náðu í samningum sínum. Það skyldi þó aldrei vera . . . • Aðrar stéttir áttu ekkert að fá En hitt er sjálfsagt að taka fram, að forystumenn Dags- brúnar eru ávallt reiðubúnir að vinna að því að Dagsbrún- armenn fái kjör sín bætt og myndu vissulega fagna því, ef ríkisstjórirn vildi ljá því máii lið. En Dagsbrúnarmenn og aðrir stéttvísir launþegar munu aldrei setja það skilyrði fyrir samningum sínum, að aðrar stéttir fái engar kjarabætur e'ns og ríkisstjóm íhaVls og krata krafðist sem skilyrðis fyrir bættum kjörum hinna lægsf launuðu. Dagsbrúnarmenn munu aldrei á nokkurn hátt fást til að leggja steina í götu fyrir frjá'sa samninga annarra stétt- arfélaga, enda þótt kratar telji það sjálfsagt. • Þekkja sína Alþýðublað’nu er líka ákaf- lega illa við þá forvstu sem Dagsbrún hefur oft haft í kjarabaráttu verkalýðsins, og segir að svo komi „launahærri stéttirnar á eftir og fá án fórna sömu hækkanir — og oftast meir”. Þeir þekkja sina á Alþýöu- blaðinu. En er það ekki dálít- ið napurt af þeim að vera að skensa „verkalýðsforingja” sína svona augljóslega. Það er aikunna, að þau félög, sem kratar og íhald stjórna, fara sér hægt í kjarabaráttunni, — Skúiagotu natægt wyocrg hlaut hann dálítil meiðsli. og hirða svo ávöxtinn af starfi annarra félaga. Trésmiðafélag avikur Allsherjaratkvæðagreiðsla um kjör fulltrúa félagsins á 28. þing A'iþýðusamfoands ísiands fer fram laugardag- inn 22. septemiber ki. 14—22 og sunnudaginn 23. septem- ber ki. 10—12 og 13—22 og er þá lokið. Kosið verður í skrifstofu félagsins, Laufásvegi 8. Kjörstjórn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.