Þjóðviljinn - 19.09.1962, Blaðsíða 9
.. .: • y.:-:-.; - :■ ■Kviv-ái
Laugin þar sem EM i sundi fór fr fram. Fyrir miðju sést dýfin&apallurinn.
Met í flestum greinum
EM í sundi
Leípzig
Fréttaritari Þjóðviljans í
Leipzig sendi bíaðinu frétta
bréf um Evrópumeistaramótið
í sundi, seim haldið var þar í
borg síðara hluta ágústmánað-
■ar sl. og bárust blaðinu bréfin
um það leyti, sem prentara-
verkfallið hófst Vegna mikilla
nýrra íþróttafrétta síðan verk
fallið leystist hafa bréfin beð-
ið birtingar þar til nú, en hér
kemur fyrsta bréfið og hin
munu koma í næstu blöðum.
Hefur lítið verið sagt' frá mót-
inu í íslenzkum blöðum, svo
að lesendur munu væntanlega
hafa gaman af að fá nán-ari
fréttir af því, þótt seint sé.
Leipsig, föstudginn 24. ágúst.
Evrópumeistaramótið, sem
fram fer hér þsssa vikuna, hef-
ur ekki verið atburðalaust
fremur en vænta mátti. í mót-
iuh
Cliicago, 18/9 — Forleikurinn
að lieiinsmeistarakeppninni í
þungavigt miili Floyd Patter-
sons og Sonny Listons hófst
i fullri friðsemd á skrifstofu
hnefaieikaráðsins í Illinowa á
mánudag, er fulltrúar kepp-
endanna hittust til skrafs og
ráðagerða.
Ilarðar umræður urðu um
það, hvaða hanzkatcgund
skyldi nota. Hnefaicikararnir
hafa hvor um sig sérstakt fyr-
irtæki. sem þcir skipta við,
og v^ilja einnig gera það í
þetta sinn. Var málið óútrætt.
Hins vegar náðist samkomulag
um nokkur atriði "varðandi
framkvæmd sjálfrar keppn-
innar. Ef annar hvor verður
sleginn í gólfið, má hann [iggja
kyrr þar til talið hefur verið
upp í átta. Dómarinn má ekki
vísa öðrum hvorum úr keppni
vegna ólöglegra högga, ef
hann telur, að þau hafi ekkii
verið geíin að yfirlögðu ráði.
Verði annar keppendanna
sleginn út úr hringnum, fær
hann talningu upp að 20 í stað
10 til hess að koma scr inn í
hringinn aftur.
inu taka jþátt flestir beztu sund-
menn ál'funnar nema frá V.-
Þýzkalandi, en sundgarpar
þaðan urðu að sitja heima
vegna pólitisks ofstækis þar-
lendra ráðamanna. En þrátt
fyrir það hafa Þjóðv. komið
mjög við sögu það sem af er
mótinu, þar eð austur-iþýzkir
sundmenn hafa sýnt meiri
styrkleika en nokkurn hefði
órað fyrir. Að mótinu hálfn-
uðu eru þeir hæstir að stiga-
'tölu bæði !í: karla- og kvenna-
greinum. Sjálfsagt er að taka
það með í reikninginn, að gest-
gjafarn'r hafa að nokkru leyti
betri aðstöðu en aðrar þátt-
tökuþjóðir, þeir þekkja sitt
vafn og sína iaug. en .alit um
það er augljósh að hér hefur
verið æft og unnið síðustu 4
árin.
En það eru fleiri en a.-þýzkir
sem safna verðlaunum. í nær
hverri grein hafa verið sett ný
met í einhverri mynd og engu
síður í undankeppni en úrsíit-
um, en baráttan um að kom-
•asit í úrslitakeppni hefur verið
geypihörð í hverri grein. Þar
er eingöngu farið eftir tíma,
og enda þótt reynt hafi verið
að velja sem jafnast í riðlana,
hafa þeir verið mjög misjafnir
og jafnvel komið fyrir, að 1.
sæt'ð í riðli hafi ekki nægt til
að komast í úrslit.
Veður hefur verið leiðinlegt
fram að þessu, kalt (15—18°C)
og vætusamit. Hefur það aðal-
lega hrjáð áhorfendur, en ekki
sakað keppendur mikið, sem
eru vanir blautum brautum.
Þrátt fyrir úrhellisrigningu
suma keppn:sdagana, hafa á-
horfendapallarnir verið þétt
setnir undir regnhlífum, en
um þúsund manns rúmast í
sæfi. Áhugi almennings hér á
suhdíþróttinni er mikill og
yax.andi .e'ns og reyndar í öðr-
’úm ’iþróttágreinum. Hér er unn.
ið markvisst að því að laða
æskuna til þátttöku í íþrótta-
lífinu enda styrkir ríkisvaldið
.’iþróttahreyfinguna með rífleg-
um fjárfranúögum á ári
hverju.
Enda þótt lesendur Þjóðvilj-
ans nafi þegar fengið yfirlit
yfir helztu úrslit mótsins, mun
undirritaður, sem fylgdist með
mótinu, rekja þau nokkru níán-
ar og reyna að bregða upp
nokkrum myndum af þeirri
hörðu baráttu, sem háð er
þessa dagana í Sportforum.
20. ágúst.
400 m fjórsund karla (flug-
sund, baksund, bringustund,
skriðsund):
1. Androsov Sovétr. 5:01,1
(sovézkt met)
2. Jiskoot Holland 5:05,5
(holl. met)
3. Bachmann A-Þýzkal. 5:05,9
Cþýzkt met)
4. Pleifer — 5:08,4
5. Vaahtoranta Finnl. 5:11,6
(finnskt met)
6 Toivonen — 5:11,9
100 m frjáls aðferð karla —
úrslit. Evrópumethafinn Gott-
valles frá Frakkl. jafnaði sitt
eigið met og vann gu’.lið eftir
harða keppni.
Framhald á 10. siðu.
Land'sIiS í
Valið hefur verið landslið í
körfuknattleik, sem keppa á
við landslið Skctlands, 29. okt-
óber n.k. og taka þátt í Po’ar
Cup keppninni í Stokkhólmi.
Liðið er þann’g skipað:
Birgir Örn Birgisson, Á, Ein-
ar Matlhíasson, KFR, Ólafur
Thorlacius KFR, Hólmsteinn
Sigui'ðsson, Guðmundur Þor-
sieinsson, S:gurður P. Géslason,
Sigurður E. Gíslason, Haukur
Hannesson, Þorsteinn Hall-
grímsson og Agnar Friðriks-
son, allir í ÍR, Davíð Helgason,
Á, og Bjarni Jónsson ÍFK.
sittuf hvérju
★ Á laugardaginn vann Finn
land Danmörku í unslinga-
landsleik í knattspyrru með
2 mörkum gegn engu. í hálf-
Ieik var staðan 2:0.
★ Á sunnudag léku Austur-
Þýzkalaiuj og Júgóslavía
landsleik í knattspyrnu í
Leipzig. Jafntefli varð, 2:2.
★ Áhngamannalandslið Eng-
lands og Eire í knattspyrnn
gerðu jafntefli í leik í Dubl-
in á sunnudaginn, 2:2. í hálf-
leik var staðan 0:0.
★ Á sunnudaginn kepptu A-
landslið Danmerkur og Finn-
lands í knattspyrnu í Hels-
inki og vann Danmörk með
6:1. í hálflcik var staðan 4:1.
Þrátt fyrir mörg mörk sýndu
Danirnir ekki verulega góða
kmattspyrnu. Á síðustu mín-
útum leiksins áttu Finnar
mörg tækifæri, sem þeir niis-
notuðu öll.
★ Þessa dagana stendur yf-
ir heimsmeistarakeppni í
lyftingum í Búdapest. Á
sunnudaginn setti Japaninn,
Yoshinobu Mayke nýtt lieims-
met í bantamvigt, lyfti 352,5
kg. (105 107,5 140). Annar
í röðinni varð Imrc Földi.
Ungverjalandi, 3,37,5 kg. og
þriðji fyrrverandi heimsmeist-
ari Vladimir Stogoff, Sovét-
ríkjunum, 330 kg.
★í fjaðurvigt varð Eugeni
Minayen, Sovétríkjunum,
heimsmeistari, lyfti 362,5 kg.
Annar varð Kakura, Sovét-
ríkjunum, 357,5 kg. og þriðji
Kosloivski, Póllandi, 352,5 kg.
★ Á þingi Alþjóða frjáls-
íþróttasambandsins, sem hald-
ið hefur verið í Belgrad, var
tekið 'f sambandið nýtt frjáls-
íþrótlasamband fyrir Suður-
og Norður-Kóreu sameigin-
lega. Til þessa hefur aðeins
Suður-Kórea verið í Alþjóða
frjálsíþróttasamhandinu. Hin
frábæra frjálsiþróttakona Sim
Kim Dan, Norður-Kóreu, fær
nú viðurkennt heimsmet sitt
í 400 m hlaupi, en hún hef-
ur lilaupið vegalengdina á
53,7 sek.
Reykavíkurmótið:
• #
KR-ingar urðu Reykjavákur-
meistarar í knattspyrnu á
sunnudag’nn er þeir sigruðu
Fram í úrslitaleik með 2 mörk-
um gegn e:nu. ÖIL mörkin
voru sett í síðari hálfleik.
Gunnar Felixson setti bæði
mörkin fyrir KR en Ásgeir
S:gurðsson setti mark Fram
um miðjan hálfLeikmn. ■
•
Framarar kusu að leika und-
an vindinum og hugðust gera
mikið í fyrri háifieik en ekk-
ert gerðist og varia skapaðist
tæk:færi. Það var eins með
KR-inga að varla fengu þeir
tækifæri, sem talandi er um.
Varð því leikurinn fremur þóf-
kenndur og daufur framan af,
en yfir birti þó heldur í siðari
hálfleik.
Fyrra mark KR kom á 9.
mín. síðari hálfleiks og setti
það Gunnar Felixson. Spyrnti
hann skáskoti á rnarkið sem
hafnaði örugglega í netinu,
enda var Geir illa staðsettur.
1:0. „ .
4 +
úrslítaleíl
Varla var mínúta liðin, þegaf
Gunnar var aftur á ferðinni og
tókst að skapa sér gott tæki-
færi sem hann nýtti mjög vel,
renndi knettinum fram hjá
Geir sem kom út á móti og
hafnaði knötturinn í stöng og
inn — 2:0.
KR-ingar gerðu því næst
harða hr'Ið að marki Fram en
Geir var sem klettur á milli
stanganna og bjargaði oft vel.
Framarar náðu sér á strik
um miðjan hálfleikinn og upp
úr einu áhlaupinu tókst Ás-
geiri Sigurðssyni að setja eina
mark Fram í leiknum eftir að
hafa einleikið inn fyrir víta-
teiginn og spyrnt óverjandi fyr-
ir Heimi. — 2:1.
®
Framarar héldu áfram bar-
áttunni allt til leiksloka, en
ekki tókst þeim að jafna leik-
inn enda var meira um lang-
spyrnur og strit en jákvæða
knattspyrnu.
Dómari var Baldur Þórðar-
son.
Miðvikudagur 19. september 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (9