Þjóðviljinn - 19.09.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.09.1962, Blaðsíða 8
íg> tlÓDlEIKHÚSID Hún frænka mín eftir Jerome Lawrence og Robert E. Lee. Þýðandi: Bjarni Guðmundsson. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. Frumsýning föstudaginn 21. íeptember kl. 20. J’rumsýningargestir vitji miða fyrir miðvikudagskvöld. Önnur sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kí. lj.15 til 20. — Sími 1-1200. Sími 22- 1-40. Fimm brennimerktar konur '(Five branded women). Stórbrotin og áhrifamikil ame- risk kvikmynd, tekin á ítalíu og Austurríki. Byggð á sam- nefndri sögu eftir Ugo Pirro. Leikstjóri: Dino de Laurentiis, er stjórnaði töku kvikmynd- arinnar „Stríð og friður“. Mynd þessari hefur verið likt við „Klukkan kall'ar“. Aðalhlutverk; Van Heflin, Silvana Mangano. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. HafnarfjarSarhíó Sími 50-2-49. Kusa mín og ég Frönsk úrvalsmynd með hinum óviðjafnanlega Fernandel Sýnd kl. 5, 7 og 9 lonahíó Sími 11-1-82. Pilsvargar í sjóhernum (Petticoat Pirates) Snilldarvel gerð og spreng- hiægileg, ný, ensk gamanmynd í litum og CinemaScope, með vinsælasta gamanleikara Breta í dag, Charlie Drake. Charlie Drake, Anne Haywood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ I MÍMI •Sími: 22865. kl. 1—8. H Ú S G Ö G N Fjðlbreytt órval. Póstsendum. Axel Eyjólfsson, Rkipholtl 7. BfmJ 11111. I v^ÚFÞóa óummm | V&rturujOla,/7r’ko 'SónL 23970 JNNHBíMTA LÖOFRÆ0/3TÖ12F Simi 50-1 84. Eg er enginn Casanova Ný söngva- og gamanmynd í eðlilegum litum. Aða'.hlutverk: Peter Alexander Sýnd kl. 7 og 9. 4usturbæjarbíó Sími 1 - 1S - 84. Kátir voru karlar (Wehe wenn sie losgelassen) Sprenghlægileg og mjög fjörug ný, ■ þýzk gamanmynd í litum. Danskur texti. Peter Alexander Bibi Johns. Sýnd kl. 5. Hafnarhíó Sími 16 - 4 - 44. ^vja bíé Simi 11-5-44. Eigum við að elskast ? („Skal vi elske?“) Djörf, gamansöm og glæsileg sænsk litmynd. Aðalhlutverk: Christina Schollin Jarl Kulle (Prófessor Higgins Svíþjóð- ar.) — (Danskur texti). Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18-9-3G. Svona eru karlmenn Bráðskemmtileg og sprenghlægi- leg ný norsk gamanmynd, sem sýnir á gamansaman hátt hlut- verk eiginmannsins. Inger Marie Andersen Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Svikahrappurinn (The Great Impostor) Afar spennandi og skemmtileg ný amerísk stórmynd um af- rek svikahrappsins Ferdinand Demara. Tony Curtis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla bíó Sími 11-4-75. Draugaskipið (The Wreck of the Mary Deare). Bandarísk stórmynd. Gary Cooper Charltqn Heston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. LAUOARA8 Ökunnur gestur Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Flóttinn úr fanga- búðunum Aiiglýsing um lausar lögregluþjónsstöður í Reýkjavík Nokkrar lögreg’.uþjónsstöður í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Umsóknir skulu ritaðar á þar til gerð eyðublöð, er fást í skrifstofu minni og :hjá lögreglustjórum úti á landi. Umsóknarfrestur er til 1. oktcber næstko.mandi. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 18. september 1962. Sigurjón Sigurðsson. frá Sjómannafélagi Reykjavíkur Ákveðið er, að !kjör fulltrúa til 3. iþings Sjómannasam- bands ÍSlands fari fram að viðhafðri allsherjaratkvæða- greiðslu. Kjósa skal 18 fulltrúa og 18 til vara. Framboðslistum, sem bornir eru fram af öðrum en stjórn og trúnaðarmannaráði, þurfa að fylgja meðmæli minnst 100 fullgildra félagsmanna. Framboðslistum skal skila til kjörstjórnar í skrifstofu félagsins fyrir kl. 11 fyrir hádegi föstudaginn 21. sept- ember næst komandi. Reykjavík, 19. septemiber 1962, Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. Lausnargj aldið Hörkuspennandi amerísk lit- ■kvikmynd með Randolph Scott. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Kópavogsbíó Sími 19-1-85. Sjóræningjarnir Spennandi og skemmtileg ame- rísk sjóræningjamynd. Bud Abbott Lou Costello Charles Laughton. Sýnd.kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 3. * Fasteignasala * Báíasala * Skipasala * Verðbrefa- viðskipti J6n ð. Hjirlelfssaii viðskiptafræðingur. Fastelgnasaln. — Umbaðssala. Tryggvsgötu 8, 3. hseð. ViðUlstiml kl 11—11 f.h. og 5—6 eh.. Síml 20610. Heimaslml 82869. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. MARKANS bókalesgrind hlífir bókinni, veitir yður aukin þægindi við lestur, ibæði í stól og rúmi. Fæst í bóka og ritfangaverzl- unum og hiá framleiðanda, SÍMI 38 - 0 -78. Felagslíf Farfuglar! — Ilaustferð í Þórs- mörk. Hin vinsæla haustferð í Þórs- mörk verður farin um næstu helgi.. Fyrsta ferð er á föstudag klukkan 20.00 og hin seinni á iaugardag. — Skrifstofan er opin öll kvöld fram að helgi klukkan 20.30—22.00. — Farmiðar sækist fyrir klukkan 22.00 á fimmtudag, sími 1-59-37. Erá Náttúrulækn!ingafélagi Reykjavíkur: Matreiðslunámskeið verður hald- i.ð á vegum Náttúrulækningafé- lags Reykjavíkur dagana 20.—23. sept. n.k. í Miðbæjarbarnaskólan- um. Hefst það klukkan 20.30 alla dagana. Verðu.r þar sýnikennsla í matreiðslu: grænmeti, bauna, ávaxta, osta, brauða og köku- bakstri og fleiru. — Kennari við námskeiðið yerður frú Þórunn Pálsdóttir húsmæðrakennari. — Þátttaka tilkynnist í skrifstofu fé- lagsins Laufásvegi 2, sími 16371. Þar verða veittar nánari upplýs- ingar og einnig hjá Svövu Fells, sími 17520 og önnú Matthías- dóttur, sími 17322. SUMRI HALLAR UPPSKERUTÍMI Gnægð góðra ávaxta og grænmetis. CílUfíl/öhU, Verkamenn óskast Byggingafélagið BRÚ h.f. Borgartúni 25 — Símar 16298 og 16784. Trúlofunarhringar, steinhring- ir, hálsmen, 14 og 18 karata. KHDKI 8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 19. september 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.