Þjóðviljinn - 19.09.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.09.1962, Blaðsíða 12
broddabaknum, sem einstöku sinnum hefur veiðzt útaf Suðurlandi. Nei'bro.ddabaknum, frænda Siéttbroddabaksins er svo lýst í Fiskunum eftir Bjarna Sæmundsson, að hann sé allstór, verði yfir 1 metri á lengd, mjóvaxinn og þunn- vaxinn. Höfuðið fremur iít- ið og munnurinn allstór. Siéttbroddabakur sá sem Velia veiddi mun hafa verið um 120 sentímetrar á lengd og eitthvað geta menn gert sér grein fyrir út’.iti hans af myndinni sem iylgir. piÖSVILIINH Miðvikudagur 19. september 1962 — 27. árgangur — 202 tölubiað Þrjótíu og eénn dœmdur BEIR.UT 18/9 —• Herréttur í Sýrlandi kvað í dag upp dauða- dóma yfir 21 manni. Hinir dauðadæmdu eru sakaðir um að hafa tekið þátf i hinu misheppn- aða samsæri hersins í desem- ber síðastliðnum. Meðal hinna dæmdu eru tveir háttsettir her- foringjar og margir forystumenn Þmðlega sósía’.istaflokksins sem i á sí.num tirna var leystur upp. Veiddi SLÉTTBRODDABAK VIÐ HVALBAK Þegar áhiifnin á brezka tog- aranum Velia frá Fleetwood hafði innbyrt síðasta „ho!ið“ á miðunum við Hvalbak suð- austur af íslandi, koni furðu- fiskur r,;Okkur í l.jós innan um þorskinn. Bátsnianninuni var Ijóst að hér gæti verið um sjaldgæfan fisk að ræða og lét ísa hann vandlega í Iest- inni. Þegar heim kom var fisk- urinn hraðfrystur og sendur til British Museum. þar sem sérfræðingar greindu hann sem .„Notacanthus phasgan- orus“, sem þeir eiga mjög fá eintök af. Frétt þessi birtist í brezka fiskveiðibl. „Fishing News“, sem er dagsett 14. þ.m. Þjóðviljinn sneri sér til Ósk- ars Ingimarssonar hjá at- vinnudeildinni og spurði hann hvað íiska þessi Notaeanthus phasganorus væri og gaf hann þau svör að fiskur sá bæri heitið Sléttbroddabakur á is- lenzku og væri mjög sjald- gæfur. Sá fyrsti, sem vitað væri til að veiðzt hefði hér við land hefði fengizt við Dyrhólaey árið 1950 og ár- ið 1951 veiddust nokkrir djúpt útaf suðausturlandinu, aðallega af þýzkum togurum. Enn fremur einn við Vest- mannaeyjar 1952. Sléttibrodda- bakurinn er násky’.dur Nef- Kennarinn barðist gegn staðaruppbót á laun! Að undanfcrnu hef- ur allmikið verið rætt um kennaraskortinn við gagnfræða- og barnaskólana og hafa sumir staðir úti á landi gripið til þess að greiða uppbót á laun kennara, svonefnda staðaruppbót. Hafa sums staðar verið boð- in allt að tvöföld laun, t.d. við Gagnfræða- skólann í Vestmanna- Eftir því sem Þjóðviljinn. hefur fregnað vantaði enn helming kennara að Gagn- fræðaskólanum í Keflavík um síðustu helgi og svipaða sögu var að segja um barnaskólann þar. Fræðsluráðið í Keflavík samþykkti að leggja til við bæjarstjórnina, að greiddar yrðu staðaruppbætur, kr. 700,00 á laun kennara. Einn kennari, Ragnar Guðleifsson, á sæti í bæjarstjórninni fyrir krata og barðist liann ákaft á móti þessari tillögu í bæjar- stjórninni. Þorðu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins ekki að sanvþykkja tillöguna af ótta við samvinnuslit krata og sjálfstæðismanna í bæjar- stjórn og er tillagan enn óaf- greidd. í Njarðvíkum hefur verið greidd staðaruppbót allt að kr. 2000, en þrátt fyrir það vantaði þar enn tvo kennara um síðustu helgi. Þá vantaði einnig 2—3 kennara í Sand- gerði og eins vantaði kennara í Grindavík. eyjum. Bretar vilja ekki að ÍSLANDSSÍLDIN ER GÓÐ! Það er gömul og góð venja síldarkaupmanna og innflytjenda í Svíþjóð að ganga niður á bryggju, þegar skipað er upp fyrstu fiirmunum af Íslandssíld, og bragða á síldinni ómengaðri úr turinunum. Þetta gerðist líka, þegar Fjallfoss kom til Gauta- bcrgar sl. fimmtudag með 7200 tunnur síldar. Fulltrúar inn- f'utningsfyrirtækjanna flykktust að tunnunum og fengu sér bita. Mun þeim liafa komið saman um að hér væri um góða vöru að ræða. — Á myndinni sjást tveir síldarspekúlantar gæða sér á Íslandssíkl, Jolin Olssom til vinstri og Olof Morberg til hægri, en G. E. Starner (í miðið) lætur sér nægja að finna þefinn úr tunnunum. Arekstur og slys ó Sóleyjargotu Á 10. tímanum í gærkvöld varð harður árekstur á mótum Hringbrautar og Sóleyjargötu. Tveir Volkswagenbílar, R-2464 og R-9384 lentu saman með þeim hætti að annar þeirra kom vestur Hringbraut og ætlaði að beygja inn á Sóleyjargötuna. Hann stanzaði á gatnamótunum fyrir aðvífandi bil og tók síðan af stað án þess að sjá hinn Volkswagen bílinn, sem kom austur götuna. Skipti svo eng- um togum, að bílarnir skullu saman með þeim afleiðingum að kona sem var farþegi í öðrum bílnum slasaðist svo að flytja varð hana í sjúkrahús Hvíta- bandsins. Bílnum, sem kom aust- ur Hringbraut ók kona úr Reykjavík og með henni var í bílnum ung telpa. Konan slas- aðist eitthvað, en ekki er blaö- inu kunnugt um hve rnikið. Hún var flutt á Slysavarðstofuna. Telpan slapp hinsvegar nleð kúlu á höfði. Bilarn'r eru báðir mikið skemmdir, en annar þó sýnu meira. Malbikuð gatan var blaut og mjög hál, en skyggni slæmt í rigningunni. andúðáEBiE sénefnd LONDON 18/9 — í dag komu forsætisráðlierrar brezku sam- veld'slandanna saman til fundar til að leggja síðustu hönd á yf- irlýsingu frá samveldisráðstefn- unni sem nú er að ljúka. Á fundinum náðist ekki samkomu- lag og var frekari við'ræðum frestað til morguns. Margir ráðherranna kröfðust þess að í yfirlýsingunni verði getið um þá afstöðu þeirra að Bretland eigi ekki að gerast að- ili að Efnahagsbandalagi Evrópu með þeim skilmálum sem nú erugær. Ráðherrarnir hafa flestir i boði. Brezka sendinefndin reynir hinsvegar að hindra að á þetta sé minnzt. I dag ræddu ráðherrarmr um utanríkismál. Kongómá’ið bar meðal annars á góma og lýstu allir ráðherrarnir yfir stuðningi sínum við aðgerðir Sameinuðu þjóðanna þar i landi, nema Sir Roy Welensky, forsætisráðherra Suður-Ródesíusambandsins. Umræðum ráðstefnumanna um Efnahagsbandalagið lauk í ÍSLENDINGAR EFSTIR VARNA 18/9 — í annarri um- ferð á olympíuskákmótinu sem fór fram hér í gær sigruðu ís- lendingar Kýpurbúa á öllum borðum, 4 á móti 0. Önnur úrslit í riðli íslands í umferðinni urðu þessi: Finnland vann Holland með 2y2, Uruguay vann Lúxemborg með 3'/2, Tékkóslóvakía vann Pólland með 2Vz og Júgóslavía vann Frakkland með 3. Eftir tvær fyrstu umferðirnar eru því íslendingar efstir ásamt Finnum með 6y2 vinning, en næstir koma Tékkar með 6 og Júgóslavar með 5y2. Þess ber að gæta að bæði Finnar og ís- lendingar hafa þegar teflt við Kýpurbúa sem hafa tapað öllUm Sínum skákum. látið í ljós ugg sinn við hugsan- lega aðlld Bretlands að banda- laginu og þær afe'ðingar sem hún hefði fyrir samveldislöndin. Brezk stjórnarvöld vilja fyrir alla muni þagga slíkt niður, einkum til þess að óánægjan heima fyrir magnist ekki enn. Brennuvargar handteknir ALBANY 18/9 — Bandaríska lögreglan hefur handtekið fjóra hvíta menn sem játað hafa að þeir hefðu kveikt í negrakirkj- unum þremur í Georgiu sem brunnu til kaldra kola fyrir skömmu. Piltur slasasf Kl. 13.40 í gær varð 16 ára piltur, Gauti Stefánsson, Hörpu- götu 14, fyrir bifreið á gatna- mótum Reykjavíkurvegar og Góugötu. Slasaðist hann á fæti var flnttnr á T.andsnitnlarm (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.