Þjóðviljinn - 06.12.1962, Page 7

Þjóðviljinn - 06.12.1962, Page 7
Fimmtudagur 6. desember 1062 Þ.TÓI>yH,JlNN SÍÐA 7 Verkalýðsmál Afnám vinnuþrælkunar er brýnasta hagsmunamálft Lúðvík Jesepsson, flytur framsöguræðu á flokksþinginu um stefnu Sósíalistaflokksins j atvinnu- Með valdatöku núverandi stjómarflokka urðu þáttaskil í hagsmunabaráttu verkalýðssam- takanna. Harðdrsegasta og aftur- haldssamasta hluta atvinnurek- enda hafði tekizt að ná undir- tökunum á ríkisvaldinu og móta stjómarstefnu að því takmarki að brjóta niður áhrif verka- lýðshreyfingarinnar á efnahags- hagslífið, skerða almenn lífs- kjör stórkostlega, breyta varan- lega tekjuskiptingu í þjóðfé- laginu í þágu fjármagnsins og þrengja að réttindum verka- fólks og samtaka þess. Til þess að nálgast þessi markmið hef- ur verið stefnt að því að lama verkalýðshreyfinguna, með því að þreyta hana í átökum, með því að grafa undan baráttuþreki hennar með skemmdarstarfsemi innan frá og síðast en ekki sízt með því að ráðast að rétti hennar til þess að starfa eftir þeim leikreglum, sem borgara- Gegn ríkinu 1 tímaritinu „Sovézkar bók- menntir" voru nýlega birt þrjú bréf frá Hemingway, tvö til gagnrýnandans og þýðarans Ivans Kasjkíns og eitt til Kon- stantíns Símonofs. Fyrsta bréfið er skrifað í ág- úst 1935 og fjallar að veru- legu leyti um afstöðu rithöf- undarins til stjórnmála. Hem- ingway segir meðal annars: „Ég get ekki verið kommúnisti vegna þess að ég trúi aðeins á eitt: frelsið. Fyrst myndi ég hugsa um sjálfan mig og starf mitt. Svo myndi ég sjá fyrir fjölskyldu minni. Síðan mjmdi ég hjálpa nágranna mínum. En ég hef engan áhuga á ríkinu. Rikið hefur aldrei þýtt neitt annað fyrir mig en óréttláta skattheimtu. Ég hef aldrei beð- stéttin sjálf hafði mótað með vinnulöggjöfinni 1938. Skattakerfi breytt í þágu auðmanna Á öllum sviðum hefur þessi stjórnarstefna sótt að verka- lýðshreyfingunni. Gengið hefur verið fellt tvívegis í þeim til- gangi að lækka launakjörin. Gerbreyting skattakerfisins í þá átt að taka upp jafna neyzlu- skatta sem aðal tekjustofna ríkisins og að nokkru bæjar- félaganna, en hverfa með öllu frá því að nota skattakerfið til tekjujöfnunar og auðjöínunar, hefur reynzt stórfellt spor í þá átt að breyta tekjuskipting- unni varanlega til hags auð- mönnum og auðfélögum en til óþurftar alþýðu. Laun hafa ver- ið lækkuð með lagaboði, verk- föll verið bönnuð í einstökum ið það um neitt. Máske hafið þið betra ríki, en ég yrði að sjá það til að trúa því.... Hvenær sem ég hefði verið fæddur hefði ég orðið að sjá um mig sjálfur. Rithöfundur er eins og sígauni. Hann skuldar engri stjórn neitt. Ef hann er góður höfundur mun honum alarei líka sú stjóm sem hann býr við.....Á því augnabliki þegar þú þekkir eitthvert skrif- finnskubákn nógu vel byrjar þú að hata það. Vegna þess að á því augnabliki þegar það fer fram úr einhverri ákveðinni stærð hlýtur það að verða ó- réttlátt. . .. Einn af jógínum starfsins Hví sikyldi rithöfundur búast við launum ða viðurkenningu tilvikum og mikilvægustu samn- ingsatriði milli samtaka verka- lýðsfélaga og atvinnurekenda, svo sem ákvæðin um verðlags- bætur á laun, verið numin úr gildi með lögum og valdboði. Gerðardómur um kjör- in stefna stjórnarinnar 1 æ ríkara mæli hefur ríkis- valdið stefnt að því að takmarka og skerða samtakafrelsi verka- lýðsstéttarinnar. Lögþvingaðir gerðardómar um kaup og kjör eru orðnir greinilegt stefnu- mark ríkisstjórnarflokkanna. Á þessu ári hefur ríkisvaldið þann- ig staðið fyrir lögþvinguðum gerðardómum, sem varanlegum ákvörðunaraðila um fiskverð til sjómanna og sem tímabundn- um. ákvörðunaraðila um kjör síldveiðisjómanna. Jafnframt frá einhverjum hópi af mönn- um eða frá einhverju ríki? Einu launin eru fólgin í því að vinna verk sitt vel, og það eru nóg laun fyrir hvem mann... Ef þú trúir á eitthvað og vinnur að því alltaf, eins og ég trúi á þýðingu þess að skrifa, þá verður þú ekki fyrir nein- um vonbrigðum nema þú sért metnaðargjam. Allt sem þú hefur er hatur á þeim stutta tíma sem þú hefur til að lifa og ljúka verki þínu á. Líf í athöfnum er mér miklu auðveldara en að skrifa. Ég er hæfari til athafna en til rit- starfa. 1 athöfn hef ég ekki neinar áhyggjur framar. Þegar þú hefur gengið athöfninni á hönd upphefur hún þig, af því þú getur ekki gert annað en það sem þú ert að gera og þú berð enga ábyrgð. En að skrifa er hlutur sem þú getur aldrei gert eins vel og ætti. Það er eilff áskorun og það er erfiðara en allt sem ég hef annað gert — og því geri ég það. Og ég er hamingjusamur þegar ég geri vel. Ég vona þér leiðíst þetta ekki. Ég skrifa þetta vegna þeirrar alúðar og nákvæmni sem þú hefur viðhaft í rannsókn þinni á því sem ég hef skrifað, til að þú vissir hvað ég hugsa. Jafn- vel þótt þú svo haldir mig vera verri drullusokk þegar þú lest það. Mér er andskotans sama hvort nokkur bandarísk- ur gagnrýnandi veit hvað ég hugsa því ég ber enga virðingu fyrir þeim. En ég ber virðingu fyrir þér og kann vel við þig vegna þess að þú vildir mér vel“. Flaskan t eftirskrift fer Hemingway út í aðra sálma: „Drekkur þú ekki? Ég tek eftir því að þú minnist lítillega á flöskuna. Ég hef drakkið síðan ég var fimmtán ára og ekkert hefur veitt mér meiri ánægju. Þegar þessari viðleitni til þess að beita gerðardómum í auknum mæli, er svo haldið uppi linnu- lausum áróðri gegn þeim rétt- indum, sem vinnulöggjöfin veit- ir, og fyrir stórbreytingum á henni til skerðingar eða jafn- vel afnáms verkfallsréttarins, frumréttarins til þess að árang- ursrík hagsmunabarátta verði háð. þú þrælar allan daginn með höfðinu og veizt að þú verður að vinna næsta dag, hvað ann- að en viskí getur þá breytt hugmyndum þínum og látið þær hlaupa um á öðru plani? Hvað annað getur yljað þér þegar þú ert kaldur og blaut- ur?..... Aðeins gerir það þér ekki gott þegar þú skrifar eða þegar þú berst. Það verður þú að gera með köldu blóði...... Nútímalíf er líka oft vélræn kúgun, og vín er hinn eini vél- ræni léttir. Lráttu mig vita ef það kemur eitthvaö inn fyrir bækurnar mínar, og ég kem þá til Moskvu, við finnum ein- hvem sem drekkur og drekk- um upp auðæfin til að binda endi á þá vélrænu kúgun“. Samt er stundum nauðsynlegt að berjast Seinna bréfið til Kasjkíns er skrifað í marz 1939, þegar Hemingway var að vinna að Hver jum klulckan glymur. Hann byrjar á því að lýsa á- nægju sinni, ekki aðeins með þýðingarstörf Kasjkins heldur einnig með gagnrýni hans „beztu og nytsamlegustu gagnrýni um verk mín sem ég hef lesið“. Hann bætir því við að líklega viti Kasjkín meira um verk hans en hann sjálfur. Hemingway hafði afneitað ríkisvaldi og stjórnmálum 1935, síðan þá hafði hann veitt mik- inn stuðning spönsku lýðveldis- stjóminni og hverskonar bar- áttu gegn fasisma. Ýmislegt í þessu bréfi varpar Ijósi á nýja afstöðu rithöfundarins: „Við vitum að stríð er slæmt. Samt er stundum nauðsynlegt að berjast. Engu að síður er stríð slæmt og hver sem segir að svo sé ekki er lygari. En það er mjög flókið og erfitt af skrifa um það satt verk...... Það eina sem um er að ræðs í stríði, sé það á annað borð byrjað, er að vinna það — og málum. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Dómsvaldi herfilega misbeitt Loks heyr svo afturhaldið miskunnarlausa baráttu fyrir því að ná beinum yfirráðum yfir forastu verkalýðssamtak- anna og fyrir því að eyðileggja þau þannig sem baráttutæki verkalýðsstéttarinnar og svífst það er það sem við gerðum ekki. Fjandinn hirði stríð núna, — mig langar til að skrifa..... Það er allt afstaðið nú, en fólk sem gerði ekkert til að verja spænska lýðveldið finnur nú hjá sér mikla þörf fyrir að ráðast á okkur sem reyndum að gera eitthvað, til að lá4a okkur sýnast fífl og réttlæta sig í eigingirni sinni og hug- leysi. Og þeir segja okkur, -em börðumst eins vel og við gát- um og án allrar eigingimi og töpuðum okkur segja þeir hve heimskulegt það var að berjast yfirleitt....“ Skáld í heims- styrjöld Þriðja bréfið sem birt var í „Sovézkar bókmenntir" er skrifað í júní 1946 til rithöf- undarins Konstantlns Símonofs. Þar segir Hemingway að sig hafi langað mikið til að vera með sovézka hemum, en hafi samt ekki viljað reyna að ger- ast stríðsfréttaritari þar, vegna þess að hann kunni ekki rúss- nesku og gerði þar að auki ráð fyrir að hann gæti komið fleiri Þjóðverjum fyrir í öðru starfi. Hann segir stuttlega frá þátt- töku sinni í stríðinu, eink- um frá innrásinni i Frakkland: „Ég reyndi að gera gagn með frönskukunnáttu minni og þekk- ingu á landinu og fór jafnan á undan ásamt frönsku Maquis- sveitunum. Það var gott líf og þú hefðir haft gaman af. Ég man að André Malraux kom til mín eftir að við vorum komnir til Parísar og herinn hafði náð okkur, og spurði hann mig hve miklu liði ég hefði stjórnað. Eg sagðist aldrei hafa haft fleiri en 200 menn og oftast eitthvað á milli 14 og 10. Honum létti sýnilega, því að ijálfur hafði hann stjómað 2000 manns. Svo að bókmenntalegur heiður okkar var ekki í neinni hættu. einskis til að ná því marki. Hámark ósvífinna bardagaað- ferða í þessum efnum er hin svívirðilega misbeiting dóms- valdsins, er meirihluti Félags- dóms hefur nú að boði ríkis- stjórnarinnar brotið allar rétt- arreglur, lög og stjómarskrá lýðveldisins með því að dæma L.l.V. inn í Alþýðusamband ís- lands. En sá pólitíski stéttar- dómur, sem enga stoð á í ís- lenzkum lögum, er jafnframt hið freklegasta brot á íslenzku félagafrelsi. Verkalýðshreyfingin hefur enn ekki megnað að mæta sókn afturhaldsins af þeim krafti, sem þurft hefði til þess að halda í horfinu. Þrátt fyrir frækilega vamarbaráttu 1961 og 1962 eru launakjör verkafólks nú allt að 20% lægri en þau voru 1959 og meginhluti vinn- andi manna býr nú við slíkan Vinnuþrældóm, hvað vinnutima snertir, að hvergi er hliðstæðu þess að finna meðal menning- arþjóða. Þessum árangri hefur afturhaldið náð í sókn sinni. Verkefnin framundan Það hlutverk bíður nú verka- lýðshreyfingarinnar að brjóta þessa stefnu og allar afleiðing- ar hennar á bak aftur og snúa vörn í sókn í hagsmunabarátt- unni. Á næstu tímum hlýtur hún því að einbeita sér að því: 1. að verja samtaka- og samn- ingafrelsið fyrir öllum árás- um ríkisvalds og atvinnurek- enda. 2. að afnema hinn óhæfilega vinnuþrældóm og takmarka vinnu bama og unglinga. Tryggja 8 stunda vinnudag sem hámarksvinnutíma í flestum eða öllum starfs- greinum, án skerðingar launa. Þetta er nú brýnasta hags- munamálið og jafnframt grundvallarskilyrði fyrir hæfni verkalýðsstéttarinnar til að verja og bæta lífskjör sín. 3. að knýja fram vísitölutryggð- ar launahækkanir, sem jafni metin frá því að sókn aftur- haldsins hófst 1959 og síðan tryggingu fyrir árlegum raunverulegum launahækk- unum með réttlátari tekju- skiptingu og með tilliti til aukningar þjóðarframleiðslu og framleiðni. 4. að koma fram félagslegum umbótum í tryggingum, hús- næðismálum og menningar- málum, og stórbæta aðbúnað og öryggi á vinnustöðum. Víðtækt fræðslustarf nauðsyn Til þess að verkalýðssam- tökin geti, ásamt með stjóm- málasamtökum alþýðunnar, í næstu framtíð náð framan- greindum markmiðum ber þeim nauðsyn til að styrkja alla inn- viði sína, samheldni og við- bragðsskerpu gegn árásum aft- urhaldsins. Breyting á skipu- Framhald á 8. síðu. Ernest Hemingway á efri árum. 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.