Þjóðviljinn - 06.12.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.12.1962, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 6. desember 1962 ÞJÓÐVILJINN SÍÐA 11 íSí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ht)N FRÆNKA MlN Sýningar í kvöld, föstudag og laugardag kl. 20. Síðustu gýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.11 til 20.00. Simi 1-1200. IKFÉ1A6 REYKJAVÍKUR Nýtt íslenzkt leikrit Hart í bak eftir Jökul Jakobsson. Sýning í kvöld kl. 8,30. Sýning laugardagskvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó frá klukkan 2. Simi 13191. TÓNABÍÓ Sími 11 1 82. Peningana eða lífið (Pay or Die) Hörkuspennandi og mjög vel gerð. ný. amerisk sakamála- mynd. er fjallar um viðureign lögreglunnar við glæpaflokk Mafiunnar Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. Ernest Borgnine. Allan Austin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. CAMLA Bió Simi 11 4 75 Spyrjið kvenfólkið (Ask Any Girl) Bandarísk gamanmynd i litum og CinemaScope. Shirley MacLaine. David Niven. Sýnd kl. 5. 7 og 9. TfARNARBÆR Sími 15171 Kjartan Ó. Bjarnason sýnir: fslenzk börn að leik og starfi til sjávar og svejta'. Ennfremur: Glæsilegar myndir af knattspyrnu. skíða- mótum kappreiðum, skáta- mótinu á Þingvöllum og fleiri myndir Sýndar ki. 5, 7 og 9. * Innlieimtur * Lögfræðistörf * Fasteignasala Hermann G. Jónsson, bdl. lögf ræðisk ntslofa. Skjólbraut l. Kópavogi. Simi 1003) kL 2—7. Heima 51245. HAFNARBÍÓ Sími 16 4 44. Freddy á framandi slóðum (Freddy unter fremden Sterne) Afar fjörug og skemmtileg ný þýzk söngva- og gamanmynd í litum. Freddy Guinn Vera Tschechova. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. AUSTURBÆjARBÍÓ Á ströndinni Mjög áhrifamikil amerísk stór- mynd. Gregory Peck, Ava Gardner, Anthony Perkins. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKOLABÍÓ Sími 22 1 40. I návist dauðans (Jet Storm) Einstaklega spennandi brezk mynd er gerist j farþegaþotu á leið yfir Atlanzhafið. Richard Attenborough, Stanley Baker, Hermione Batteley. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. Aukamynd: inn. Við Berlinarmúr- Tónleikar kl. 9. BÆJARBIÓ Jól í skógarvarðar- búsinu Aðalhlutverk: Ghita Nörby, Claus Pagh. Sýnd kl. 9. Conny 16 ára Sýnd Jtl. 7. HEftCÐ Allar helztu Málningarvörur ávallt fyrirliggjandi. Sendum heim. HELGI MAGNÚSSON & CO. Hafnarstræti 19. Símar 13184 — 17227. * NÝTfZKU * HCSGÖGN HNOTAN húsgagnaverzlun Þórsgötu 1. STJÖRNUBÍÓ Sími 18 9 36. Borg er víti Geysispennandi og viðburðarík ný ensk-amerísk kvikmynd i CinemaScope, tekin í Englandi. Stanley Baker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. KÓPAVOCSBIÓ Simi 19 1 85. Engin bíósýning í kvöld. Leiksýning Leikfélags Kópavogs Saklausi svallarinn Sýning kl. 8,30. HAFNARFjARÐARBÍÓ Simi 50 2 49. Fortíðin kallar Spennandi frönsk mynd frá undirheimum Parísarborgar. Aðalhlutv.: Kynþokkastjarnan Francoise Arnoul, Massimo Girotti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 11 5 44. Ræningjaforinginn Schinderhannes Þýzk stórmynd frá Napóleons- tímunum. Spennandi sem Hrói Höttur Curd Jurgens, Maria Schell, Bönn«ð yngri en 12 ára. Sýnd ki 5, 7 og 9. Símar 32 0 75 — 38 1 50. Það skeði um sumar (Summer Place) Ný amerisk stórmynd i litujn, mea hinum ungu og dáðu leikurum Sandra Dee og Troy Donahue. Þetta er mynd sem seint mun gleymast Sýnd kl. 6 og 9,15. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. A AAr"' KHAKI Munið Jólagjafasjóð stóru barnanna Tekið verður á móti gjöfum f sjóðinn eins og undanfar- in ár í skrifstofu Styrktaríélags vangefinna, Skólavörðu- stíg 18, sími 15941. Styrktarfélag vangefinna. Aðalsafnaðarfundur Hallgrímsprestakails varður haldinn í kirkjunni, sunnu- daginn 9. desember 1962, kl. 17. Dagskrá; 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning 2ja manna í sóknarnefnd. 3. Önnur mái. SÖKN ARNEFNDIN. MÓTATIMBUR fyrirliggjandi. MUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA byggingavörudeild — Sími 50292. Fyrírlestur Dr. phil. Jón Helgason, próf- essor, flytur erindi um Atla Húnakonung í Snorrasal, Laugavegi 18, föstudaginn 7. desember kl. 20.30. MÁL OG MENNING Útboð Tilboð óskast í jarðvinnu í sambandi við frágang á athafnasvæði Tollvörugeymslunnar h.f. við Héðinsgötu. Er hér um að ræða brottflutning á ca. 5500 rúmmetrum af jarðvegi (ýtuvinna) og akstur og þjöppun á ca. 15 þús. rúmmetrum af fyllingarefni. Ctboðsgögn verða afhent á teiknistofu Bárðar Daníels- sonar Laugavegi 105, gegn 200 króna skilatryggingu. T0LLV0RU6EYMS1AN H.F. Jólatré með rótum fella ekki barrið. Groðrastöðin Bústaðabletti 23. H'ALS ur GULLI og SILFRI Jóhannes Jóhannes- son gullsmiður Bergstaðastræti 4 Gengið inn frá Skólavörðustíg. ÓDÝR BARNALEIKFÖNG Verzlunin .tiiiiumwttíAÉíÉÉÉÉ"""",............ .MHIMIIUmI Mikiatorgi. Trúlofunarhrtngar, steinhring- lr, hálsmen. 14 oa 18 karata BYRJIÐ DAGINN með B0LZAN0- rakstri * Bátasala * Fasteignasala * Vátryggingar og verðbréfa- viðskipti JÓN ö. HJORLEIFSSON. viðski ptaíræðingur. Tryggvagötu 8. 3. hæð. Símar 17270 — 20610. Heimasími 32869. HftlMílÐ RUSl (ÍR 6ÍYMÍ1UM í m! Húseigendafélag Reykjavíkur. Kaupum hreinar léreftstuskur Prentsmiðja Þjóðviljans

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.