Þjóðviljinn - 06.12.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.12.1962, Blaðsíða 8
8 SÍÐA f’- Þjé®VlLJINN Fimmtudagur 6. desember 19d2 ir I' dag er fimmtudagur 6. desember. Nikulásmessa. Tungl J hásuðri kl. 20.23. Ár- degisháflæði kl. 0.24. Síðdegis- háflæði kl. 13.00. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 1.—8. desember er í Lyfjabúðinni Iðunni. sími 17911. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan i heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn, næturlæknir á sama stað kl. 18—8. sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ir Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga tek eru opin alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnar- firði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er ' ið alla virka daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Otivist barna. Böra yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00. böra 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðura eftir kl. 20.00. söfnin Krossgáta Þjódviljans ir Nr 45. — Lárétt: 1 vind- ing, 6 ferð, 7 ógna, 8 varð hverft við, 9 sómi, 11 kona. 12 titill (skammstöfun), 14 fljótið, 15 tusku. Lóðrétt: 1 húsgagn, 2 nudda, 3 klukka, 4 sjá eftir, 5 skammstöfun. 8 vegarbót, 9 tryllir, 10 úr- gangur, 12 vemd, 13 keyr, 14 fisk. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl- 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Otlán þriðjudaga og fimmtudaga f báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22, nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Otlán alla virka daga klukkan 13-15. félagslíf •itvarpid ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga. þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A, sími 12308 Otlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19, sunnudaga kl. 14—19. Otibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Otibúið Hofsvallagötu 16. Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSl opið alla virka daga nem;- laugardaga kl. 13—19. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga kl. 13.30—15—30. Fimmtudagur 6. desember. 13.00 Á frívaktinni; (Sigríður Hagalín). 14.40 Við, sem heima sitjum (Dagrún Kristjánsdóttir). 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustend- urna (Gyða Ragnarsd.) 20.00 Or ríki Ránar: Jutta Magnússon fiskifræðing- ur talar um fiskseiði. 20.25 Einsöngur: Kim Borg syngur lög eftir Jan Sibelius. 20.40 „Bónorðsförin”, kafli úr finnska ljóðabálkinum Kalevala í þýðingu Karls Isfeld (Sigríður Einars frá Munaðaraesi les). 21.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar Islands í Háskóla- bíói; fyrri hluti: Stjórn- andi William Strickland. Sinfónía nr. 7 í C-dúr eftir Franz Schubert. 22.10 Saga Rotschild ættarinn- ar eftir Erederick Mort- on; XII (Hersteinn Páls- son ritstjóri). 22.30 Harmoniktiþáttur (Reýn- ir Jónasson). 23.00 Dagskrárlok. ir Frá Styrktarfélagi vangef- inna. Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fund fimmtudaginn 6. desember kl. 8.30 í Tjamargötu 26. Séra Sveinn Víkingur talar um jól- in. Frú Amheiður Jónsdóttir sýnir skuggamyndir frá Aust- urlöndum. Rætt um kaffisölu o.fl. ★ Þingeyingar, Reykjavík. Af óviðráðanlegum ástæðum fell- ur desemberskemmtun félags Þingeyinga niður. Stjómin. ic Mæðrafélagið. Konur fjöl- mennið á fundinn í kvöld kl. 8.30 að Hverfisgötu 21. Hall- dór Hansen læknir, yngri, tal- ar um uppeldismál. ir Fundur verður haldinn hjá kvenfélaginu Bylgjunni í kvöld kl. 8.30 á Bárugötu 11. Stjómin. skipin qengid ★ i Ensict pund ------ 12ud/ i Bandarík.iadollar . . 43.0f 1 Kanadadollar 40.94 100 Tékkn krónur .. 598.01 1000 Lírur ............. 69.38 100 Austurr sch ... 166.8P 100 Pesetar 71 8" 100 danskar krónur 623.27 100 norskar krónur 602.89 100 sænsk kr ...........831.20 LOL F:nnsk mörk 100 Franskir fr ....... 878.6-> ?00 Beleískir fr ....... 86.50 inn Svissneskir fr. 995 100 gyllini ......... 1.195.90 100 v-þýzk mörk 1.072.61 ★ Skipadeild SlS. Hvassafell er í Reykjavík. ArnarfeU er í Reykjavík. Jökulfell kemur til Reykjavíkur í dag frá N. Y. Dísarfell fór 4. þ.m. frá Hvammstanga áleiðis til Ham- borgar, Málmeyjar og Stett- in. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell er í Riga, fer þaðan áleiðis til Leningrad og Ham- borgar. Hamrafell fór 3. þ.m. frá Batumi áleiðis til Rvík- ur. Stapafell fór í gær frá Hafnarfirði til Austfjarða- hafna. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Esja er í Reykja- vík. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill fór frá Karlshamn 3. þ.m. áleiðis til Hornafjarðar. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. ★ Hafskip. Laxá er á Akra- nesi. Rangá er í Patras. ★ Eimskipafélag Islands. Brúarfoss fór frá Dublin 3. þ.m. til N.Y. Dettifoss fór frá N.Y. 30. f.m. til Reykjavikur. Fjallfoss fer frá Leningrad í dag til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Akureyri í gær til Siglufjarð- ar, Vestfjarða, Breiðafjarðar og Faxaflóa. Gullfoss fór frá Kristiansand í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 30. f.m. til N.Y. Reykjafoss fór frá Gdynia 4. þ.m. til Gautaborg- QBQ orðuregn alþingi ★ Forseti Islands hefur að tillögu orðunefndar sæmt eft- irgreinda menn heiðursmerkj- um hinnar íslenzku fálkaorðu. 1. Gunnar Thoroddsen, ráð- herra, stjörnu stórriddara fyr- ir embættisstörf. 2. Árna Tryggvason, hæstaréttardóm- ara, stjörnu stórriddara, fyrir embættisstörf. 3. Árna Siem- sen, aðalræðismann, stórridd- arakrossi, fyrir embættisstörf. 4. Egil Guttorínsson, stórkaup- mann, riddarakrossi fyrir störf í þágu verzlunarsamtak- anna. 5. Eirík Ormsson, raf- virkjameistara, riddarakrossi, fyrir störf að raforkumálum. 6. Jón G. Sólnes, bankastjóra, riddarakrossi, fyrir störf að félagsmálum og embættis- störf. 7. Kristján Guðlaugsson. hæstaréttarlögmann, riddara- krossi, fyrir störf að íslenzk- um flugmálum. 8. Séra Sigurð Stefánsson, vígslubiskup, riddarakrossi fyrir embættis- störf. ★ Dagskrá sameinaðs þings i dag kl. 1.30 e.h. Fyrirspurn: Veradun hrygn- ingarsvæða. Hvort leyfð skuli. Efri deild í dag að loknum fundi í sameinuðu þingi. 1. Ríkisborgararéttur, frv. 1. umr. 2. Fullnusta norrænna refsidóma, frv. 1. unir. 3. Inn- flutningur á hvalveiðiskipi, frv. 1. umr. 4. Almannatrygg- ingar, frv. 2. umr. Neðri deild í dag að loknum fundi sameinaðs þings. 1. Virkjun Sogsins, frv. 1. umr. 2. öryggisráðstafanir gegn geislavirkum efnum, frv. 1 umr. 3. Kjarasamningar op- nberra starfsmanna, frv. 2. umr. 4. Jarðræktarlög, frv. 2. umr. 5. Búnaðarsjóður, frv. 3. umr. 6. Stuðningur við at- vinnuvegina, frv. Frh. 1. umr. 7. Áætlunarráð ríkisins, frv. Frh. 1. umr. Hádegishitinn ar og Reykjavíkur. Selfoss fer frá Hamborg í dag til Rvíkur. Tröllafoss fór frá Immingham 4. þ.m. til Hamborg, Gdynia, og Antwerpen. Tungufoss kom til Reykjavíkur 3. þ.m. frá Hull. vísan ir Visan í dag fjallar um Félagsdóm: Frægðarmet í falsrökum Félagsdómur setti, læddist framhjá lögunum langt frá sæmd og rétti. Þ. flugið ★ Millilandaflug Flugfélags íslands. Skýfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 7.45 í fyrramálið. Innanlands- flug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísa- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Homafjarðar. og Sauðárkróks. ýmislegt ir Farsóttir í Reykjavík vik- una 18.—24. nóv. 1962 sam- kvæmt skýrslum 48 (47) starf- andi lækna. Hálsbólga ........... 95 (118) Kvefsótt ........... 264 (208) Iðrakvef ............ 32 ( 30) Ristill .............. 2 ( 3) Inflúenza ............ 1 ( 5) Heilahimnubólga .. 2 ( 0) Heilabólga eft. misl. 2 ( 0) Mislingar .......... 152 (116) Hettusótt ............ 6 ( 7) Kveflungnabólga .. 12 ( 20) Rauðir hundar .... 3 ( 0) Skarlatssótt ........ 20 ( 4) Munnangur ............ 4 ( 3) Kikhósti ............. 1 ( 1) Hlaupabóla ........... 6 ( 5) Verkalýðsmál Framhald af 7. síðu. lagi samtakanna er þar mikils- verð. En ekki er þó síður nauð- syn á að samtökin hefji víð- tæka fræðslustarfsemi bæði með því markmiði að skerpa skilning verkafólks á þjóðfé- lagsaðstöðu sinni, þróun efna- hagsmála og hlutverki verka- lýðssamtakanna og í þeim til- gangi að tryggja samtökunum nægan fjölda hæfra forustu- manna. Þá ber samtökunum einnig að stefna að því að taka í æ ríkara mæli í sínar hendur fleiri félagsleg og menn- ingarleg verkefni, veita félögum sínum aukna þjónustu og tengja þá betur en áður daglegu starfi samtakanna. Efling sjúkrasjóða, rekstur orlofsheimila, félags- hfeimila og annarra menningar- stofnana eru þar nærtækustu verkefni, sem vinna ber að af kappi. En brýnast allra verkefna nú er það að verja sjálfstæði verka- lýðshreyfingarinnar og þau rétt- indi sem hún hefur unnið sér með áratuga baráttu, en sem hvorttveggja eru nú í bráðri hættu fyrir þeirri sókn til harð- stjórnar, sem mótar nú aðgerð- ir ríkisvalds, dómstóla og for- ustuliðs atvinnurekenda. 1 þess- ari varnarbaráttu verður að koma til stóreflt starf samtak- anna sjálfra, jafnt á sviði hinn- ar beinu kjarabaráttu sem ann- arra verkefna þeirra, byggt á virkari þátttöku og sterkari samheldni allra þeirra, sem samtökin skipa, án tillits til stjómmálaskoðana. En jafn- framt verður að skapa hina víðtækustu samstöðu aUra frjálslyndra afla í þjóðfélaginu til vemdar lýðréttindum og mannréttindum og stöðva þann- ig framgang þeirrar ofbeldis- stefnu, sem um sinn hefur sér- staklega sótt að verkalýðshreyf- ingunni en ógnar í raun öUum hagsmunasamtökum vinnandi stétta. íþróttir Framhald af 4. síðu. ins hefur mjög batnað á árinu og hefur félaginu bætzt mikið af nýju sundfólki og hefur það aðallega byggzt á sundæfing- um s.l. sumar í Sundlaug Vest- urbæjar. Mest hefur borið á Erlingi Þ. Jóhannssyni, Sig- mari Björnssyni og Sigrúnu Sigvaldadóttur. Á árinu var endurreistur sundknattleiks- flokkur félagsins og hefur það fært nýtt líf í þá íþróttagrein, sem legið hefur niðri um nokk- ur ár. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för móður okkar og tengdamóður AÐALBJARGAR JAKOBSDÖTTUR Eyrbekkingum þökkum við sérstaklega hlýju og vin- semd á kveðjustund. Jakob Gíslason Sigríður Ásmundsdóttir Guðmundur Gíslason Karolína Einarsdóttir Ólafur Oislason Lise Gíslason Guðrún Gísladóttir Pétur Sumarliðason Ingibjörg Sigvaldadóttir Einar Þorvarðarson Ketill Gíslason Sigurður Gíslason Pétur Gíslason CRÖWN F Y R I R U N G A FÖLKIÐ Ferðatæki með stereo - plötuspilara gengur fyrir rafmagni og má nota hvort sem er venjulegt ljósaraímagn eða rafhlöðu. RADIOBUÐIN Klapparstíg 26. S í m i 19-800. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.