Þjóðviljinn - 06.12.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.12.1962, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 6. desember 1962 1 ÞJÓÐVILJINN SÍBA 9 BLMA vörur w l baksturinn Brúnkökukrydd Hunangskrydd Allrahanda Engifer Kardimommur Paprika Múskat Negull Pipar Matarsódi Hjartatsalt Eggjagult Súkkat Möndlur Hnetukjarnar Bökunarhnetur Kókósmjöl Skrautsykur Vanillusykur Lyftiduft Matarlím Jarðarberjasulta Hafið listann með yður þegar þér kaupið í JðLABAKSTURINN. Efnageröin ILMA Þýzkir og hollenzkir INNISKÓR • fyrir KVENFÓLK • fyrir KARLMENN • fyrir UNGLINGA • fyrir BÖRN, ...... STÓRGLÆSILEGT IJRVAL SKÓVAL Austurstrceti 18 Eymundssonar-kjallura. Afturgöngur Á bemskuskeiði verkalýðs- hreylingarinnar reyndi atvjnnu- rekendavaldið að knésetja hana, ofsótti forystumen hennar og beitti þá atvinnukúgun. En framvindan varð ekki stöðvuð, verkalýðssamtökin döfnuðii og máttur þeirra fór vaxandi, þau fóru að hafa í fullu tré gegn atvinnurekendavaldinu. Þegar það sá, að ofbeldisaðgerðir dugðu ekki lengur, var gripið til annarra ráða. Flugumenn atvinnurekenda .voru sendir inn l samtökjn til að veikja þau innan frá, koma á pólitískri sundrung í félögunum og draga þannig úr sóknarmsetti þeirra í kjaraþaráttunni. En jafnvel þessi aðferð dugði ekki til, að- gerðir ríkisvaldsins knúðu fé- lögin, jafnvel þau félög, sem fulltrúgr atvinnurekendá höfðu r.áð völdum í, til baráttu til vemdar lífskjörum meðlimanna. Jafnhliða tilraunum atvinnu- rekenda til að ná völdum í verkalýðssamtökunum með að- stoð erindreka sinna innan þeirra sjálfra, hafa þeir fundið upp ótal nýjar aðferðir til að fclekkja verkalýðinn og reyna að telja honum trú um að flest- ar leiðir aðrar en leið stétta- baráttunnar leiddu til kjarabóta. Almenningshlutafélög og arð- skiptafyrirkomulag eru uppá- haldsslagorð atvinnurekenda og erindreka þeirra. í Morgunblaðinu frá 23. f.m. birtist grein undir fyrirsögninni: „Tilraun til að sætta vinnu og fjármagn”, í henni segir frá þingsályktunartillögu er þrír sjálfstæðismenn flytja á Al- þingi. Hér er um að ræða gamla afturgöngu, því þetta mun vera í þriðja sinn að samskonar til- laga er flutt þar. Tillagan felur þáð í sér að rannsakað verði é hvern hátt verði fyrirkomið hlutdeildar- og arðskiptafyrir- komulagi í atvinnurekstri Is- lendinga. 1 greinargerð gera flutningsmenn ráð fyrir að þetta fyrirkomulag geti dregið mjög úr hagsmunaárekstrum i atvinnulífinu. Þó þetta fyrirkomulag sé hér með öllu óreynt og hljómi mjög laglega í tillöguformi á Alþingi, hefur fengizt af því nokkur reynsla víða erlendis. Sú reynsla er allstaðar á eina lund, að hér sé um hina örgustu blekkingu að ræða. Það hljóm- ar að vísu laglega að starfs- menn eins fyrirtækis skuli vera meðeigendur í því, en hvernig \erður þetta svo í framkvæmd- inni? Reynslan hefur sannað að þar sem þetta fyrirkomu- lag hefur verið framkvæmt, eins og t.d, í Vestur-Þýzkalandi hefur hlutur verkamanna í fyrirtækinu aldrei getað orðið nema svo lítið brot að þeir hafa engu ráðið um rekstur þess. Hins vegar hefur því ver- bridge iö haldið fast að verkamönn- unum að nú væru þeir með- eigendur og ættu því ekki sam- leið með öðrum verkamönnum, ■ að fjarstæða væri að þeir færu 'að taka þátt í verkfalli gegn ;sínu eigin fyrirtæki og annað í þeim dúr. Þá hefur það sýnt sig í framkvæmdinni, að vinnu- hraði jókst meira í þessum fyrirtækjum en í öðrum og ör- ; yggiseftirlit og útbúnaður var í verra horfi, því skírskotað . var til eignarhluta verkamann- anna þegar um tijkostnað var að ræða. Því er ekki að neita að þetta herbragð atvinnurek- enda heppnaðist mjög vel í fyrstu. Með þessu gerðu þeir stóran hóp verkamanna óvirk- an í stéttarbaráttunni, menn sem létu blekkjast af því að vera kallaðir meðeigendur í .fyrirtækjunum. En reynslan opnaði augu þeirra þegar þeir fóru að athuga hvemig arður- inn af striti þeirra skiptist. Það hljómaði vel að fá kannski 20°/ci arð af hlutafénu, en þettá hækkaði ekki mikið í buddu verkamannsins, þó hann fengi 20 marka arð af hlut sínum, sem ef til vill var ekki nema ein hundrað mörk, en hinir raunverulega eigendur tóku arð af hundruðum þúsunda marka. Fyrir þessi tuttugu mörk hafði harin lagt á sig mejri vinnu, búið við minna öryggj á vinnu- staðnum og gerzt liðhlaupi úr röðum stéttarbræðra sinna. Vel má vera að tillaga sú er að framan greinir, verði r,ú loksins samþykkt á Alþingi, er ekki þykir mér líklegt að verkamenn almennt verði gin- keyptir fyirir þeim möguleikum er hún býður upp á, þó ein- hverjum dytti í hug að fara að ■ framkvséma r 'þettá'’' fýrir- komulag hér. Það eitt út af fyrir sig, hver-jir flutningsmenn- irnir eru, þingmenn atvinnu- rekendaflokksins, ætti að vera nægilegt til að vekja tor- tryggni allra þeirra verka- verkalýðnum til handa, þó sú manna er eitthvað þekkja til afstöðu íhaldsins til kjarabóta reynsla sem fengin er erlendis af þessu fyrirkomulagi kæmi Reykjavíkurmeistaramót í tvímenning var haldið um s.l. helgi og tók 28 pör þátt. Reykjavíkurmeistarar urðu Einar Þorfinnsson og Gunnar Guðmundsson frá Bridgefé- lagi Reykjavíkur, Ef til vil'l er það einkennilega að orði komizt að segja að sigur þeirra félaga hafi legið í loft- inu um árabil en þegar lítið er yfir afrekaskrár liðinna ára í tvímenning sér maður að Einar og Gunnar hafa oft- ar veyið yið það að vinna, en nokkurt annað par, Nú þegar þeir hafa verið leystir úr á- lögum, má búast við að þeir magnist um allan helming- Röð og gtig efstu manna vqru eftirfarandi. 1. Ejpar Þorfinngs. — Gunn- ar Guðmundss. 1662 st. BR 2- Eggert Benónýsson — Þór- ir Sigurðss. 1591 stig. BR. 3. Símon Símojiarson — Þor- geir Sigurðss. 156f stjg, BR 4. Kristinn Bergþórss. — Lár- us Karlsson 1544 sjig, BR. 5. Guðlaugur Guðmundss. — Ingólfur Isebam 1543 stig. BR. Þetta voru verðlaunasætin, og eins og á undanföj-num árum átti Brigdefélag Reykja- víkur öll efstu pörin. Hér er skemmtilegt spil frá keppninni. Staðan var all- ir á hættu og suður gaf. A Á-K-6-5-4-2 V 4 ♦ Á-K ♦ Á-K-D-2 A DlG-8-7 Á 3 V 10-7-6-5-3 V 9-2 4 G-10-9-8 ♦ 7-5-4 ♦ Ekkert 4> G-9-8-7-6- 5-4 ♦ 10-9 V Á-K-D-G-8 ♦ D-6-3-2 ♦ 10-3 Á þessi spil voru spijuð allt frá sex hjörtum upp j sjö grönd. Ragnar Halldórsson og Björn Pétursson frá Brjdge- félagi Reykjavíkur komust í sjö grönd á spilin og voru svo heppnir að fá elcki hjarta úf. Það var svo aðeins routine- spilamennska að vinna spilið, því eins og þið sjáið er vestur í óviðráðanlegri kastþröng, um leið og tveir hæstu í laufi eni teknir. Komi hius vegar hjarta út, er skorið á sam- gönguæðar n—s og spilið um lejð vonlaust. Þó að hjartaútspil hnekki sjö gröndum, er það ekki ó- sanngjarn samningur á spilin og undarlegt að aðeins Ragn- ar og Björn skyldu reyna hann. UM HUNGRUÐ BÖRN Um sjö ára skeið, jók heift- úðugt stríð svo á hversdagslega örbirgð serknesku þjóðarmnar, að á sigurdegi sínum stóð hún frammi fyrir hungursneyð og hverskyns hörmungum er af styrjöldum leiða. Svo mörg hús, svo margar byggðir voru lagð- ar í auðn, að húsnæðisskortur hrjájr nú þetta fólk, sem frakk- neskur her brytjaði þó jafn- framt niður í hundrað þúsunda tali.- jfá. J5VO margif feðvjr .fajln- ir, svo margar mæður myrtar. að í dag er fáheyrður fjöldi munaðarlausra barna á ver- gangi suður i Alsír, — þau eru að veslast upp úr hungri og sjúkdómum- Hvílík fim. Allur hinn „siðmenntaði“ heimur er felmt.ri sleginn og ólíklegustu ekki til viðbótar. Björn Bjarnason. hendur á lofti til hjálpar. Að vísu eru sveltandi böm eng- Plötusmiðir — Rafsuðumenn og Aðstoðarmenn óskast. Mikil eftirvinna. Vélsmiðjan Jám Síðumúla 15. — Símar 35555 og 34200, Fimm nýjar bækur frá Menningarsjóði in nýlunda í siðmenningunni; ef við höldum okkur innan landamæra þeirra þjóða, „sem okkur eru skyldastar“, má reyndar finna annan eins ara- grúa vannærðra og sveltandi barna. 1 Tyrklandi svelt^ böm, á Grikklandi, ftalíu, á Spáni, í Portúgal. Og varla trúi ég að serknesku angamir í verka- mannahverf um Parísar og Mars- eille fái hoUara viðurværi nú, en þau höfðu þegar ég sá þau síðast fyrir tveimur ámm. Eða öll þessi böm, sem em svo til ekkert skyld okkur: kolsvartir króar í Angóla, sem vélbyssur okkar og jarðýtur hafa geirt munaðarlausa. Rauð böm, gul böm, brún böm — milljónir svangra bama. En þörfin er brýnust í Alsír. Þ.e.a.s. þörf auðvalds Evrópu að breiða yfir skömm sína; stríðið er tapað, ein nýlenda enn brostin úr höndum þess, en eftir hvílir sektin og smán- in, að fullu afhjúpaðar frammi fyrir heiminum. Nú skulu sárin sleikt, sjónhverfingahula borv- aralegrar skinhelgi dregin yfir ósómann. Einnig okkur fsiendingum er gefinn kostur á að kaupa synda- kvittun fyrir lítið fé. Það hæfði og, að málgagn utanríkisráð- herra skipulagði aflátssöluna, en ung blaðamey, sem svo pft áð- ur hefur lánað blaðinu bokka sinn til auglýsingabralis, er sölustjóri. Fyrir smáskildinga gefst íslenzkum góðborgurum kostur á að friða samvizku sína; draga guðrækilegt dyggða- strik yfir ábyrgð NATÓ — ís- lands á niðurlægingu og vesöld serknesku þjoðarinnar; frið- þægja fyrir samsektarsetu okk- ar í fastaráði Atlanzhafsbanda- lagsins öll árin sjö, sem það studdj Frakka og bjó nýlend- urher hans vopnum til að leiða yfir Alsírbúa þær píslir, sem þeir enn eygja enga leið frá. Tekjunum af aflátssölunni fá aðilar góðfúslega vixlað í doll- ara: silfrið, sem við þyggjum fyrir vikið; fyrir að vera und- irgefpir samábyrgðarmenn í þeim alþjóðlegu glæpaverkúm, sem engan endi taka — og jafnt þótt nokkur hundruð böm fái mjólkurskammt fram á út- mánuði. Vei yður, fcér hræsn- arar. —C, Hjv. IðerRÆÐI- STðRP Endurskoðun og fasteigna- sala. Ragnar Ólafsson fiæstaréttarlógmaður og lög- giltur endurskoðandi. Laugavegi 18 — Sími 22293. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.