Þjóðviljinn - 13.12.1962, Blaðsíða 6
6 SÉÐA
ÞJÓÐVILJINN
Fimmtudagur 13. desember 1962
Afmælisútgáfa Máls og menningar komin út
Bækurnar verða afhentar áskrifendum í Reykjavík í Bókabúð MÁLS
OG MENNINGAR, Laugavegi 18, en verða sendar áskrifendum úti á
landi með fyrstu ferð.
, ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON: í Unuhúsi Skrásett eftir Stefáni frá Hvítadal 1 jpÉfc \ HALLDÓR KILJAN LAXNESS: Prjónastofan Sólin Nýtt leikrit Halldór Kiljan hefur nú hvilt sig um
%?■: m Stefáni frá Hvítadal var sú list lag- stund frá sagnagerð, en ryður sér
■ in að færa frásagnir um kynni sin af kappsfullur nýja braut í leikritasmíð. .tyþ
vmsum mönnum í furðulega skoplegan og þar er ekki síður haft á honum J ' Jpr /r.
búning, og var sá spéskapur mörgum fví’v ■■ ÍWH vakandj auga. Stro.mpleikurinn oll
unun á að hlýða“. Sýnishorn þessar- J tÍ;/' m* niklu umróti i hugum leikhúsgesta
ar frásagnarlistar birtist í minning- ?rjónastofan Sólin er flóknara leikrit Æ? jWr
um Stefáns úr Unuhúsi, sem Þórberg- ildin j grímubúningi. heimsviðburðir :,æSQÍ 3 r .óíegjs? : xafe.
ur Þórðarson skráði eftir skáidinu i I?? í^. {á i hnotskurn, ragnarök gerast og líð
Mmmi nMimmm 1922. I jj& ' 9W£ « Æk hjá. |
STEFÁN JÓNSSON:
Vegurínn að brúnni
Skáldsaga
Þessi nýja skáldsaga Stefáns Jónsson-
ar er mikið verk, sem höfundur hefur
jnnið að síðustu árin. í sögu tveggja
bræðra, sem vaxa upp eftir fyrri
heimsstyrjöldina, eru ofnir þættir úr
irlögum þeirrar kynslóðar sem lifði
■íroskaár sín á krepputímunum.
FRIDHIK ÞÓRÐARSON:
Grískar þjóðsögur
og ævintýri
Þessi bók flytur lítið sýnishorn grískr-
ar göguskemmtUnar eins og hún gerist
nú á tímum. Annars vegar eru ævin.
týri eða lygisögur, hinsvegar nokkrar
sögur úr grískri þjóðtrú af því tagi.
sem enn hefur verið trúað til skamms
tíma af flestum, sem hlýddu á eða
sögðu. Sögurnar eru allar skráðar eftir
munnlegum frásögnum á þessari öld
eða hinni síðustu.
JÓN HELGASON:
Tuttugu erlend kvæði
)g einu betur — þýdd og stæld
Af undirtektum þeim að dæma sen
Jón Helgason hlaut þegar hann las úr
þessum ljóðaþýðingum í vor, er óhæí'
að fullyrða að Tuttugu erlend kvæð’
og einu betur verði á sína vísu annar
eins bókmenntaviðburður og fyrsta út
gáfa frumsaminna Ijóða Jóns fyrir
tuttugu og þremur árum.
JÓHANNES ÚR KÖTLUM
Öljóð
•uðasta ljóðabók Jóhannesar úr Kötlum.
Sjödægra. flutti með sér algera endur
nýjungu á ljóðstíl 'nans. Með þessari
bók brýtur skáldið enn nýtt land, og
er þó skeleggur og óhlífinn sem jafnar
fyrr. Það er nú æ betur að koma í ljós
nð Jóhannes úr Kötlum er eitt fremst-
skáld nútímastefnunnar í ijóðagerð :
íslandi.
GUNNAR BENEDIKTSSON:
Skriftamál uppgjafaprestf
Þetta eru eiztu fyrirlestrar og rit
gerðir Gunnars Benediktssonar, fr;
þelm árum þegar orðið var of þröng
um hann innan kirkjunnar og hanr
hóf boðskap sinn um rétt’æti í þjóðfé
laginu Margir minnast þess umrótf
sem þessar ritgerðir ollu á sínum tíma
en þær hafa ,§kki birztg^áðu.r í bókar-
formi. Bókin er helguð sjötugsafmæl:
höfundar.
EINAR OLGEIRSSON:
Vort land er í dögun
Enginn á frjórri hugmyndir en Eina
um framtíðarþjóðfélag íslendinga
þessari bók birtist kjarninn úr rit
gerðum hans um framkvæmd sósia!
isma og lýðræðis, nýsköpun íslenzk
þjóðfélags og um þjóðfrelsisbaráttr
f=lendinga Björn Þorsteinsson hefu-
:nnazt útgáfu bókarinnar, en Sverri
Kristjánsson ritar inngang.
RANNVEIG TÓMASDÓTTIR:
Andlit Asíu
Ferðasaga
í þessari bók bregður höf. upp mynd-
um frá Indlandi* Nepal, Ceylon,
Kambodia. Tailandi. Uzbekistan og
Kazakstan. Rannveig hefur jafnt
auga fyrir fornum musterisborgum,
náttúrufegurð landanna og örlögum
"ólksins. og kann að gera marglitan
mfnað. Barbara M. Ámason skreytti
lókina í austurlenzkum stíl.
HALLDÓR STEFÁNSSON:
Blakkar rúnir
Smásögur
Eftir að hafa gefið út tvær skáldsög-
ur á undanförnum árum, Fjögra manna
póker og Söguna af manninum sem
steig ofan á höndina á sér, kemur Ha'
dór Stefánsson nú aftur að sérgrei
sinni, smásagnagerðinni
Tvær kviður fornar
með skýringum eftir Jón Helgason
í þessari bók eru birtar tvær af elztu
kviðum Eddu. Völundarkviða og Atla-
kviða. ásamt ýtarlegum skýringum og
ritgerðum um kvæðin, forsögu þeirra.
fyrirmyndir Qg hliðstæður. Jón pró-
"essor He’.gason er kunnur að djúp-
tæðri þekkingu á fornum skáidskap
og engu síður að sérstökum hæfileik
um til að miðla lesendum af henni.
SVERRIR KRISTJÁNSSON:
Ræður og riss
Fáir íslenzkir ritgerðahöfundar hafa
kunnað betur en Sverrir Kristjánsson
að ydda orð sín og senda skeyti sin
beint í mark: og fáir standa jafn föst
um fótum i jarðvegi húmanískrar
■rrfleifðar sem hann. Það er því ekki
vonum fyrr að gefið er út úrval greina
hans um menn og málefni. pólitik
uókmenntir síðustu tuttugu ó-n
m
Afmælisútgáfan er aðeins seld áskrifendum í einn lagi og er þegar uppseld en
allar bækurnar nema ein (Prjónsstofan Sólin) koma út einstakar hjá Heims-
kringlu. í dag koma þessar bækur í bókaverzlanir: Jón Helgason: TUTT,'GlF HR-
LEND KVÆÐl OG EINU BETUR - Halldór Stefánsson: BLAKKAR RÚNIR -
Þórbergur Þórðarson: I UNUHÚSI — Rannveig Tómasdóttir: ANDLIT ASÍU —
Stefór ’ónsson: VEGURINN AD BRÚNNI - Jóhannes nr Hötlum- ÓLJÓD.
Mál og menning Laugavegi 18