Þjóðviljinn - 06.01.1963, Blaðsíða 9
Swftewdagur 6. j-anúar 1963
t-9
Hvenœr erbeztað
Andrés önd
kynnir
krakka-
myndlirnar
Það er sænska blaðið
Stockholms-Tidningen, sem
nýlega lagði þessa spurn-
ingu fyrir fjóra þarlenda
sérfræðinga í uppeldis- og
skólamálum, eftir að móðir
nokkur hafði hringt í blað-
ið og spurt um þetta atriði.
„Eftir hádegi þurfa börnin
að vera úti að leika sér“,
sagði hún, „og á kvöldin
togast lexíurnar og sjón-
varpsdagskráin á um hug
barnsins. Pelle, tólf ára son-
ur minn, fer á fætur kl. 6
á morgnana til að lesa
það sem hann hefur van-
rækt kvöldið áður. Hann
segist læra vel á morgn-
ana þegar hljótt er í hús-
inu. En er þetta góð lausn
á vandanum?“
Blaðið skýrir frá því að
vinnustundir tólf ára skóla-
barna i Svíþjóð séu komnar
upp í 35 á viku — fyrir utan
heimalestur! Þar sem ástandið
í þessum málum er sízt betra
hér á landi — börnin bundin í
skólanum sjálfum bæði fyrir
og eftir hádegi flesta daga vik-
unnar og verða meira að segja
að fara heim í mat á milli (í
Stokkhólmi er hádegismatur
framreiddur í skólunum). þyk-
ir rétt að birta hér svör sér-
fræðinganna. en þeir eru Ch
Leijonhielm skólasálfræðingur.
T Husén uppeldisfræðiprófess-
or, S I Rol’.af skólayfirlæknir
og .Ton Naeslund iektor
Sem betur fer er enn ekki
komið hér sjónvarp til að leiða
hu? bama og unglinga frá
starfi sínu en auðvitað er út-
varp og ýmislegt annað sem
glepur oe við erum líka áreið-
anlega öii sammála um að
skólalærdómurinn má heldur
ekki vera neinn braeldómur á
börnunum Þau burfa að eiga
sínar frístundir ekki síður en
aðrir os helzt meira af þeim
en nú vill verða ef þau stunda
námifi af samvizkusemi a.m.k
i unffiineaskniimum Vandamá’.
in í bes=um efnum eru víst lík
alls staðar i he’minum j dae
þvj hvarvetna er stefnt að
meiri oe bpfvi menntun almenn-
ings ne m lengra og sérhæfð
ara báskóla, oe æðra námi
’ -i />«- -- or —Ví-' t
— Auðvit.að eiga börnin ekki
að þurfa að byrja strax á
heimanárm begar hau koma úr
skólanum Þau eru bá vfirleitt
þreytt oa barfnast hvíldar áð-
ur en þau geta byrjað á því
sem beim hefur verið sett fyr-
ir heima segir jkólasáifræðin?
urinn Leiinnhielm í svari sinu
— Semsagt- leyfið þeim að
vera úti og leika sér fyrir
kvöldmat. Þag er a’ls ekki til-
ætlunin að bau helgi skóla oe
námi allan daginn. Þau verða
að hafa tíma Úl að vera með
félögum sínum og sinna ýmsum
áhugamálum.
Bezt væri að bömin gætu
sjálf gert áætlun um það
hvernig og hvenær heimanám-
ið fer fram. Þar sem Pelie
hefur auðsjáanlega fundið út
að honum hæfir bezt að læra
á morgnana. finnst mér að það
ætti að leyfa honum að halda
því áfram.
Námið framyfir
elórwarp o% útvarp
Foreldrarnir geta að sjálf-
sögðu hjálpað börnunum við að
gera óætlun um heimanámið.
En mikilvægt er að sú aðstoð
sé aðeins hjálp til sjálfshjálp-
ar.
Það er mikilvægt að Pelle
taki afstöðu til þess hvort hann
eyðir kvöldinu í sjónvarpið. Frá
sjónarmiði skólans er auðvitað
æskilegast að námið sé tekið
framyfir sjónvarpsda'gskrána.
en mörg dagskrárefni eru líka
fróðleg og uppbyggjandi. Það
verður að vega og meta, að hve
miklu leyti þeirra er no.tið á
kostnað heimanámsins.
T Mnrifjun á
-^-wqrnana
Ókosturinn við að geyma
heimalesturinn þangað til um
morguninn er að þá missir
maður af því að það sem lært
er festist i minni meðan sofið
er segir prófessor Husén.
— Það sem Iær.t er um kvöld-
ið festist í huganum um nótt.
ina. og morgnninn eftir er svo
hægt að hressa upp á minnið
með stuttri upprifjun á efninu.
Það hafa sums staðar verið
gerðar tilraunir með undir-
búning og lestur undir tímana
næsta dag í skólunum sjálfum.
í Bandaríkjunum er þessi að-
ferð útbreidd og hefur þann
kost. að börnin eiga þá frí þeg-
ar þau koma heim úr skólan-
um. En þetta krefst mikils hús-
rýmis
Börnin ættu ekki að þurfa að
eyða meiru en tveim tímum á
dag i heima’.esturinn. segir dr.
Rollof Það er mjög mikilvægt
að þau fái að vera úti nokkra
stund eftir skólatimann a.m.k
meðan bjart er.
Auðvitað ákveða foreldrarn-
ir hvort og hvenær sjónvarp-
ið er í gangi Ég vill annars
leggja áherzlu á að reglur um
heimalestur verður ætíð að
miða við barfir og get.u hver=
einstaklings.
'’-'ttí f*'
-'óinum
Neslund lektor við Kennara-
báskólann i Sto.kkhólmi. bend-
■v einnig á að taka verði tii’i’
til mismunandi þarfa ólikr-
“instaklinga.
— En það verður að konia<=‘
að því. hvort morgunlestur Pell-
lœra lexíurnar?
Á kvöldin, segja sænskir sérfræð
ingar, þá festast þær í minni
meðan sofið er.
es er ekki aðeins Ieið til að
fresta því sem honum leiðist.
Kannski segist hann bara læra
betur á morgnana af því að
hann vill sleppa við það og
hafa frí á kvöldin.
Gleðilegt nýár, krakkar mfn-
ir, og þakka fyrir gamla árið.
Æ, því miður virðist það
ekki ætla að verða eins og ég
vonaði, að kvikmyndahúsi.i
tækju sig á á nýja árinu og
reyndu að velja betur fyrir
okkur krakkana. Vonandi að
það standi til bóta.
Það er þessvegna alls ekki
kvikmjmd, sem ég mæli mest
með í dag, heldur bamask«nmt-
un sem Leikfélag Reýkjavíkur
stendur fyrir og verður kl. hálf-
tvö í Háskólabíói. Þar verður
sýndur leikþátturinn Verkstæði
jólasveinanna og svo verðar
söngur, upplestur og fleira til
gamans. f Þjóðleikhúsinu er
haldið áfram að leika Dýrin
í Hálsaskógi.
Kvikmyndimar eru flestar
gamlar, en sumar þó nokkuð
skemmtilegar ef þið hafið ekki
séð þær áður, t. d. Lísa í Undra-
landi í Tjarnarbæ og Órabclgir
í Tónabíói. Þið hafið sjálfsagt
flest lesið söguna um Lísu, en
um Örabelgi er það að segja
að hún fjallar um stráka i
brezkum heimavistarskóla sem
gera hálfgerða uppreisn og það
eru margir krakkar setn leika
í myndinni.
Myndir sem ég hef sagt ykk-
ur frá áður em í Stjömubíói:
Tígnisstúlkan, Háskólabió: Son-
ur indíánabanans, Kópavogsbíó:
A grænni grein, Hafnarfjarðar-
bíó: Flemming og Kvikk og í
Nýja bíói: Höldum gleði hátt á
loft (smámyndasafn). í Austur-
bæjarbíói er gömul kúreka-
mynd, Roy og smyglararnir, í
Bæjarbíói smámyndasafn og i
Laugarássbíói nýtt amerískt
teiknimyndasafn kl. 2.
Það er semsagt ekki sérlega
gott úrval frekar en fyrri dag-
inn, en við vonum að það
batni. Nú, annars verðum við
bara að hætta að fara í bíó-
Bless!
Andrés. u
París
á heiðurinn af tappatogurunum
á næstu mynd og Maurice
Francke gerði báðar næstu
greiðslur í chignon-stíl. Við þá
aftari eru notaðir tveir stórir
gervilokkar sem mynda gard-
ínur um andlitið. Greiðslan
lengst til hægri er eftir Alcx-
andre, skreytingin er rós sem
stungið er milli lokkanna uppi
á höfðinu. Þó að þeir frönsku
hafi hugsað sér þessar hár-
greiðslur fyrir hátíðarnar, væri
áreiðanlega ekki úr vegi að
reyna eltthvað af þeim. Og
bráðum komast árshátíðarnar I
algleyming ....
Jólin ro
anum
nóttina gjaman til að flytjast bú-
ferlum eins og á nýársnótt. Sagt
er að kýr tali bæði á nýárs-
nótt og þrettándanótt og má þá
margt af þeim fræðast um menn
og málefni. Þá verður vatn
sem snöggvast að víni þessar
nætur og er þá um að gera
að vera viðbúinn að ná því á
réttri stundu. Hér á landi virð-
ist þetta einkum bundið við
vatnið í öxará á Þingvöllum.
Fyrir árámótin sögðum
við frá ýmsum siðum sem
í gamla daga tíðkuðust á
nýársnótt. En ýmis hjátrú
og hindurvitni voru einnig
tengd þrettándanum, eink-
um þrettándanótt.
Jólanóttin gamla
Þrettándanótt hefur stundum
verið kölluð jólanóttin gamla,
sem virðist mega rekja til
munnmæla eða vitneskju um
það, að 6. janúar var fyrr
haldinn hátíðlegur sem fæðing-
arhátíð Krists en 25. desember,
og er enda enn haldin hátíð-
legur sem slíkur í rétttrúnað-
arkirkjunni rússnesku. Þá
kunna líka að blandast í þetta
munnmagli um hin fornu miðs-
vetrarblót, sem talið er að hafi
farið fram um þetta leyti. Þó
mun ein elzta helgi þrettánd-
ans sprottin af því. að menn
trúðu því víða, að þá tæki sól-
in aftur að hreyfa sig eftir tólf
daga hvíld.
Vatn að víni
Meðál þess sem gerist á þrett-
ándanótt samkvæmt gamal’i
trú er að kirkjugarðar rísa, þ.
e. dauðir rísa úr gröfum sínum
og er þá betra fyrir myrkfælna
að halda sig fjarri. Álfar nota
Draumnóttin miikla
Þrettándanóttin hefur verið
kölluð draumnóttin mikla, þvi
að þá átti Austurvegskonunga
að hafa dreymt um fæðingu
Krists, og því eru allir þeir
draumar merkilegastir og þýð-
ingarfyllstir, sem menn dreym-
ir þá nótt.
Þrettándinn er síðasti dagur
jólanna og var þá áður og er
enn oftast nokkuð um dýrðir
og vel haldið til í mat og drykk.
Hefur þetta verið kallað að
rota jólin.
1 þeirri fullvissu að lesendur
heimilissíðunnar gefi ekki for-
feðrum sinum eftir að kröftum
til að greiða rothöggið, óskum
við góðrar skemmtunar!
Hátíðarhárgreiðslur frá
Það er alltaf spennandi að
reyna nýja hárgreiðslu og hér
kemur nýjasta nýtt scm blcss-
aðir hárgreiðslufrömuðirnir
borg tizkunnar sköpuðu handa
kvenfólkinu til að bera um jól-
in og áramótin. Takið eftir
liárskrautinu sem virðist ge-
úr öllu möuulegu um
mundir — perlur, ullardúskar,
flauelsbönd, fjaðrir o. s. frv.
Lausir gerviilokkar samlitir hár-
inu eða einn og einn Iokkur i
5ðrum lit eru einnig mikið i
ízku.
Scrge Simon greiddi stúlk-
•'ni lengst til vinstri. Skreyt-
‘ ’»r ullargarni. Carita
SILFURFESTAR. Silfur virölst nú aftur vera að ná fyrri vin-
sældum sfnum í tízkuheiminum, sérstaklega mcðal ungu stúlkn-
anna. Þær vilja heldur ekta silfur en óekta gyllta skartgripi.
Mynztur og lögun gripanna er cinfalt, en oft nýstárlegt. Fest-
arnar á myndinni eru danskar, en Danir hafa löngum fengið
viðurkenningu fyrir góða silfursmíði.
Það allra bezta — a-m.k. frá
sálfræðilegu sjónarmiði — er
að lesa lexíurnar á kvöldin og
rifja þær upp á morgnana.
Það er um að gera fyrir fpr-
eldran.a að reyna að kom-
ast eftir þvi, hvemig og hve-
nær heimanámið kemur börn-
unúm að beztum notum.
Nokkur útivera eftir skóla-
tímann er auðvitað ráðleg, en
einnig hér þarf að taka tillit
til ólíks eðlis einstaklinganna
Mörg börn geta nefnilega ekki
notið hvíldar og leikja til fulls
fyrr en þau hafa !okið heima-
lestrinum af og vilja því helzt
læra fyrst og leika sér á eft-