Þjóðviljinn - 06.01.1963, Page 11

Þjóðviljinn - 06.01.1963, Page 11
Sumnudagur 6. janúar 1963 ÞJÓÐVILJINN SlÐA jíílií! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Dýrin í Hálsaskógi Sýning í dag kl. 15. Sautjánda brúðan Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. ÍKFÉLAfi reykjavíkur’ Hart í bak Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan j Iðnó er opin frá kl. 2 — Sími 13191. HÁSKÓLABÍÓ Barnaskemmtun til ágóða fyrir húsbyggingasjóð L.R. verður haldin sunnudag- inn 6. jan. kl. 1. Meðal skemmtiatriða; Leikrit: Verkstæði jólasvein- anna. sögur, upplestur, barna- skrítlur hljómsveit Svavars Gests o.m.fl. Aðgöng’jmiðasalan í Háskóla- biói frá kl. 11 f.h. í dag. Siðasta sinn. TÓNABIÓ Simi 11 l 82. Heimsfræg stórmynd: Víðáttan mikla (The Big Country) Heimsfræg og snilldar vel gerð ný amerísk stórmynd í Iitum og CinemaSeope Myndin var talin at kvikmyndagagnrýnend- um f Engiandi bezta myndin. sem sýnd var þar í landi árið 1959, enda sáu hana þar yfir 10 milljónir manna, Myndin er með íslenzkum texta. Gregory Peck. Jean Simmons. Charlton Heston Burl Ivies. en hann hlaut Oscar-verðlaun fyrir leik sinn Sýnd kl 5 og 9. Barnasýning kl. 3: Örabelgir STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Mannaveiðar í „Litlu-Tokyo“ Geysispennandi og viðburða- rik ný amerísk mynd. tekin i japanska hverfi Los Angellos- borgar Gienn Corbett, Victoria Shaw. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. Tigrisstúlkan (Tarzan) Sýnd kl 3. NÝJA BÍÓ Simi 11544 Nýársmynd: Esterog konungurinn („Esther and the King“) Stórbrotin og tilkomumikil itölsk-amerísk CinemaScope litmynd. byggð á frásögn Est- erarbókar. Joan Collins. Richard Eggn. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Bönnuð yngri en 12 ára. Höldum gleði hátt á loft (smámyndasafn) Teiknimyndir. Chaplinmyndir og fleira. Sýnd kl. 3. 1 TRULOFUNAR HRINBIR AMTMANNSSTIG 2 Halldór Kristinsson Gullsmiður — Sími 16979. Sími 22865 — kl. 1 — 7. GAMLA BÍÓ Simi 11 4 75 J ÓLAMYNDIN Prófessorinn er viðutan (The Abscnt-Minded Professor) Ný bandarisk gamanmynd frá sniliingnum Walt Disney. Fred MacMurray. Keenan Wynn. Sýnd í dag kl. 5. 7 og 9. Söngskemmtun kl. 3. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22 1 40. My Geisha Heimsfræg amerisk stórmynd í Technicolor og Technirama. Aðalhlutverk: Shirley Mac Laine, Vves Montand, Bob Cummings. Edward Robinson. Yoko Tani. Þetta er frábæriega skemmti- leg myno tekin i Japan. — Hækkað verð. — Sýnd kl 5 og 9. Barnasýning kl. 3: Sonur indíánabanans með Roy Rogers og Bob Hope. LAUGARASBÍO Símar: 32075 — 38150 í hamingjuleit (The Miracle) Stórbrotin. ný, amerísk stór- mynd í technirama og litum. Carol Baker og Roger Moore. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9,15. Hækkað verð Bönnuð börnum innan 12 ára. Barnasýning kl. 2: Nýtt amerískt teiknimyndasafn Aðgöngumiðasala frá kl. 1. ans STEINÞMŒí Trúlofunarhringar, steinhrins- tr. hálsmen. 14 og 18 karata TJARNARBÆR Sími 15171. Lísa í Undralandi Hin fræga teiknimynd eftir Walt Disney Sýnd kl. 3. CIRCUS Frábær kínversk kvikmynd. Mynd þessi er jafnt fyrir unga sem gamla. Sýning kl. 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. MUSICA NOVA: Amahl og nætur- gestirnir Ópera eftir Cian-Carlo Menotti. Aðalhlutverk: Sigurður Jónsson, Svala Nielsen. Tónlisiarstjóri; Magnús Bl. Jóhannsson. Leikstjóri: Gunnar R. Hansen. Sýning kl. 9. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 STRAX! BÆJARBÍÓ Simi 50184 Héraðslæknirinn Sýnd kl. 7 og 9. Alakazam Japönsk teiknimynd í Cin- emaScope. Sýnd kl. 5. Smámyndasafn Sýning kl. 3. Velsæmið í voða Afbragðs fjörug ný amerísK CinemaScope-litmynd. Rock Hudson, Gina Loilobrigida. Sýnd kl. a. 7 og 9. KÓPAVOCSBÍÓ A grænm grem Bráðskemmtileg amerisk ævin- týramynd. Sýnd kl. 3. 5. 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Miðasala frá kl. 1. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384. Nunnan (The Nun’s Story)' Mjög áhrifmikil og vel leikin, ný, amerísk stórmynd í litum, þyggð á samnefndri sðgu, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. — fslenzkur texti. Audrey Hepbum, Peter Finch. Sýnd kl. 5 og 9. Roy og smyglararnir Sýnd kl. 3. vsir^ KHDKI vantar unglinga til bloðburðar um: HEIÐAR- GERÐI SKJÓL NoriP APFitiS ÖÍZUGGA ÖSKU&AKKA! HUSEIGENDAFÉLAG REYKJAVÍKUR. N'ALS 'úr G U L LI og SILFRI Jóhannes Jóhannes- son gullsmiður Bergstaðastræti 4 Gengið inn frá Skólavörðustíg. Simi 50249 Pétur verður pabbi Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd Ghita Nörby, Dirch Passer. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Flemming og Kvikk Sýnd kl. 3. * Skattaframtöl * Innheimtur Lögfræðistörf Fasteignasala Hermann G. Jónsson, hdL lögfræðiskrifstofa. Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2—7. Heíma 51245. Auglýsing til Kópovogsbúa fró Bœj< arsíma Reykjavíkur Þeir, sem eiga óafgreiddar símapantanir £ Kópavogi, eru beðnir að endurnýja þær fyrir 20. janúar 1963, vegna undirbúnings nýrrar símaskrár. Pantanir, sem ekki verða endumýjaðar fyrir þann tima, verða skoðaðar sem úr gildi fallnar. Reykjavík, 5. janúar 1963, 1 ' BÆJARSlMI REYKJAVlKUR. Tilkynning Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að sam- kvæmt auglýsingu viðskiptamálaráðuneytisins, í 1. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1963, fer fyrsta úthlutun gjald- eyris- og/eða innflutningsleyfa árið 1963 fyrir þeim inn- ílutningskvótum, sem taldir eru i I. kafla auglýsingar- innarj fram í janúar—febrúar 1963. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Lands- banka Jslands eða Utvegsbanka Islands fyrir 20. janúar næstkomandi. LANDSBANKIISLANDS OTVECSBANKI ISLANDS. Skrifstofur vorar verða lokaðar fyrir hádegi mánudaginn 7. janúar vegna jarðarfarar. OLlUFÉLAGIÐ h.f. Verkamenn óskast til byggingarvinnu við Hallveigarstaði við Garða- strseti. Upplýsingar hjá verkstjóranum á vinnustað. Verldegar framkvæmdir h.f. Verkamenn óskast til byggingarvinnu við nýju lögreglustöðina við Snorrabraut. Uppiýsingar hjá verkstjóranum á vinnustað. Verklegar framkvæmdir h.f.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.