Þjóðviljinn - 20.04.1963, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 20.04.1963, Qupperneq 2
2 SÍÐA HÚÐVILJINN Laugardagur 20. apríl ■ 1963 Verknámsskóli í járniðnaði eigi síðar en 1. okt. 1963 Með samþykkt þingsályktunar-®' tillögu Hannibals Vald.imarssonar og Eðvarðs Sigurðssonar um vcrknámsskóla í járniðnaði fel- ur Alþingi ríkisstjórninni að braða þeim undirbúningi sem nú fer fram að stofnun slíks verknámsskóla í Reykjavík, og jniða við að skólinn skuli taka ti| starfa eigi síðar en I. októ- ber 1963. Tillagan var samþykkt sam- hljóða á fundi sameinaðs þings í gaer, með óverulegrj breyt- ingu og er tilaetlunin að því er segir í greinargerð tillögunn- ar að námstíminn styttist um eitt ár, hefjist með eins árs námi í verknámsskóla, og á því ári sé. lokið tveim bekkj- um- Iðnskólans en síðan taki við verklegt nám í smiðju hjá meist- ara og þar sé lokið sveinsprófi. Þingsályktunin er þannig: „Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórnjnni að hraða því að stofn- settur verði 1 Reykjavík verk- námsskóli í járniðnaði á grund- velli heimildar í 1. gr. laga um iðnskóla frá 1955. Skólinn skal taka til starfa eigi síðar en 1. október 1963“. Borgarbókasafn Reykjavíkur Framhaid af 12. síðu. I eru á, að útlán aukizt mjög mik- Útibú II var stofnað árið 1936 ið á yfirstandandi ári, eða um allt að 40%, og er þar fyrst og fremst um að ræða árangur af starfsemi utibúsins í Sólheimum 27 í nýjum og glæsilegum húsa- kynnum. Gefur þessi ánægjulégi árangur ákveðna vísbéndingu um hvert stefna þarf í byggingamál- um safnsins. og hefur það frá upphafi verið til húsa á Hofsvallagötu 16. Útibú III var stofnað árið 1948 og starfaði fyrstu mánuðina í Hlíðarenda við Langholtsveg. en síðan um margra ára skeið ,í Efstasundi, 26. Um síðustu ára- mót var útibú þetta flutt í ný og rúmgóð húsakynni við Sól- heima 27. Þegar safnið tók til starfa tyrir 40 árum, var skráð bóka- eign þess 933 bindi, en um síð- ustu áramót var hún orðin 82. 078. Lætur nærri, að þrír fimmtu hlutar bókanna séu skáldrit á íslenzku, frumsamin og þýdd. Fyrsta heila árið, sem safnið starfaði, voru lánuð út 31.961. 'oindi, en árið 1962 hafði þessi tala nær sjöfaldast, og voru þá lánuð út 217.331 bindi. Eru þá talin þau bindi, sem safngestir fá heim að láni, en ótalin öll rit, sem lánuð eru til lesturs í lestr- arsal og barnalesstofum. Horfur Merkjasöiudagur Ljós- mœSrafélagsins á morgun Tréskipasmíðar Tökum að okkur nýsmíði á tréfískiskipum, viðgérðir Og breytingar. Gétum tekið á lánd ákip og báta til stærri lagfæringa. Við erum að hefja smíði á 20 smálésta fiskibát. Skipasmíðastöðin NÖKKVI H.F. Amarvogi, Gárðáhréppi. Símár 51220 og 13186. 4 * 4 4 4 4 4 4 * 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Fyrsti forstöðumaður safnsins var Sigurgeir Friðriksson, sem kom safninu á fót og veitti þvi forstöðu til dauðadags 10. mai 1942. Núverandi borgarbókavörður er Snorri Hjartarson, en hann hefur gegnt stöðunni frá ársbyrj- un 1943. Starfsmenn safnsins við bókavörzlu eru nú um tuttugu talsins, og eru þó ótaldir kenn- c-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-Mt-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-k-K-K-K-k-k-K-K-k-K-k-K-K-K ©Æú&IB RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 _ — Síml 24204 ^cjaÍM^BJÖRNSSON * CO. P O BOX 1SM . rjyicjavIk arar þeir, sem annast gæzlu I :-*t-K-Mc-K-K-K-K-K-K-K-*c-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-*:-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K*-K-K-K-K-K-K-K-K-K4 harnaclrnlanTia ií Ljósmœðraféiag Reykjavíkur hefur hinn árlega merkjasölu- dag á morgun, sunnudag. til á- góða fyrir Hvíldarheimilið í Hveragerði og einnig verður var- ið því' sem hægt er til að varð- veita hús Þorbjargar Sveins- dóttur, Ijósmóður, sem stendur við Skólavörðustíg. Þorbjörg Sveinsdóttir var mjög merkileg kona á sinni tíð, ekki aðeins sem mikil og góð ljós- móðir heldur einnig sem fram- sækin Kvenréttindakona. Hús Þorbjargar er lágreist á meðal stórhýsa en þar laufg- aðist sú björk, sem teygði lim sitt langt út fyrir íslands strend- ur. Ölafía Jóhannsdóttir var alin upp hjá Þorbjörgu ljósmóður og má segja að mannúð hennar og kærleikur umvefði smæstu og hjálparlausustu götubörn Oslóborgar. Enginn var svo djúpt fallinn að hann hefði ekki skjól hjá henni, enda reistu Norð- menn henni veglegan minnis- varða í Osló. Nú hefur forstjóri Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis gefið Ljósmæðrafélagi Reykjavíkur hús Þorbjargar, sem við erum mjög þakklátar fyrir, en markið er að flytja það stein fyrir stein og hlaða það upp eins og það var. Vonandi á eftir að vaxa bjark- arlim í kringum það á ný, sem nær til alls þess sem lifir og veitir skjól' og kærleika hverj- um sem þarfnast. Góðir Reykvíkingar kaupið merki félagsins og styðjið gott málefni. Merkin eru afhent í Bamaskólunum og hjá Guðrúnu Kalldórsdóttur Rauðarárstíg 40. F.h. Ljósmæðrafélags Reykja- víkur. Helga M. Níelsdóttir, ljósmóðir. lesstofum bamaskólanna. Skráðir lánþegar safnsins voru tæplega 7.000 árið 1962. Má reikna með, að 38 af hverjum 100 lánþegum séu böm og ung- lingar 16 ára og yngri. Þeir yngstu geta talið árin á fingrum annarrar handar og eru mjög á- hugsasamir, þótt þeir séu ný- búnir að kynnast lestrarlistinni. Elztu lánþegar munu hins vegar vera á níræðisaldri, en ekki eru þeir margir talsins. SKIPAUTGCRB RIKISINS Herðubreið fer vestur um land í hringferð 26. þ.m. ’Vörumóttaka árdegis í dag og á mánudag til Kópa- skers, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur, Djúpavogs og Homafjarðar. Baldur fer 22/4 til Rifshafnar, Skarð- stöðvar, Króksfjarðamess, Hjalla- ness og Búðardals. Vörumóttaka árdegis í dag . 0- breytt stefna Það vakti athygli í út- varpsumræðimum að bæði Bjami Benediktsson og Her- mann Jónasson notuðu ræðu- tíma sinn til þess að reyna að fela fortíð flokka sinna í afstöðunni tll Efnahags- bandalags Evrópu. Svardag- ar þeirra voru mjög áþekk- ir, enda hefur fortíð þeirra fajlið saman. f ágúst 1961 ákvað rikis- stjórnin að senda formlega umsókn um aðild íslands að Efnahagsbandalagi Evrópu. Málið var borið undir full- trúa 15 helztu fé.lagasamtaka í landinu og allir lýstu jáyrði sínu, nema fulltrúi Alþýðu- sambands fslands. Meðal hinna aðspurðu voru ýmsir kunnir ráðamenn úr Fram- sóknarflokknum, til að mynda Erlendur Einarsson forstjóri Sambands íslenzkra samvinnufélaga. Þeir sem bekkja starfshætti Fram- sóknarflokksins vita að for- stjóri SÍS hefur borið mál- ið undiV aðalleiðtoga Fram- '”'flokk=ins, enda lysti Tíminn yfir fullum stuðn- ingi við aukaaðild í ýmsum greinum í ágústmánuði og fór sérstaklega hörðum orð- um um andstöðu Þjóðviljans. Engu að síður hafa leiðtogar Framsóknarflokksins síðar haldið því fram að þeir hafi ekkert um málið vitað, af- staða sú sem tekin var í ágúst 1961 hafi stafað af glópsku forstjóra Sambands- ins og ritstjóra Tímans, og hafi verið leiðrétt umsvifa- laust þegar Hermann og Ey- steinn fréttu um gerðir rík- isstjórnarinnar. En þessi til- raun til að krossfesta Erlend og Þórarinn fær engan veg- inn staðizt. Framsóknar- flokkurinn hélt áfram að styðja aukaaðild löngu eftir þetta. 14. janúar í íyrra tal- aði Tíminn til að mynda af mestu fyrirlitningu um þá „sem vilja enga aðild að bandalaginu, mála fjandann á vegginn og telja hina mestu hættu á ferðum, ef við forðumst ekki öll við- skipti við það.“ Slíkt sjón- armið er „ f|arstæðukennt“ sagði Tíminn og hélt áfram: „Ef skynsamlega er haldið á málum ætti að vera hægt að ná sérsamnisgum við bandalagið, t.d. líkt og Grikkland . . . því geta fylgt verulegar torfærur ef við höfum ekkert samstarf og engin tengsl við bandalag- ið. Jafnvel þótt við reiknum með því, að vinaþjóðir okk- ar, sem eru í bandalaginu, beitj okkur ekki viðskipta þvingunum, ættum við samt á hættu að dragast út úr þeirri eðlilegu þróun, sem nú er að verða á samstarfi vestrænna þjóða. Þess vegna er eðlilegt að við leitum eft- ir að hafa gott samstarf við bandalagið. t.d. með því að tengjast við það á þann hátt, sem bandalagssátfcmálinn ætl- ast til að hægt sé fyrir þær þjóðir, sem ekki telja sig hafa aðstöðu til að verða beinir aðiiar. Þetta er sú leið sem Grikkir hafa valið og Svíar, Svisslendingar og Austurríkismenn ætla sér að fara“. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Kvikmyndasýning verður fyrir böm í Austurbæjarbíó sunnudaginn 21. april kl. 1.30. — Sýnd verður kvikmyndin RAUÐA BLAÐRAN, og verður sagan lesin upp áður. Sala aðgöngumiða verð- ur í Austurbæjarbíói i dag frá kl. 2, og við mngang- inn ef eitthvað verður eftir. Verð: kr. 10.— NEMENDASAMBAND FÓSTRUSKÓLANS. c-K-K-K-K-K-If-tc-K-K-K'K-K-tt-tc-K-K-K-K-KV-K-K-tt-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-tc-K-K-K-K-K-K-K-lc-K-K-K-K-tt-*' Nauðungaruppboð verður haldið eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavlk að Dugguvogi 13, hér í borg, mánudaginn 29. apríl n.k. kl. 1,30 e.h. Seldur verður einn rennibekkur tilheyrandi Vélsmiðj- unni Dynjandi h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ 1 REYKJAVlK. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ VORNÁMSKEIÐ 6 vikna vomámskeið hefst 22. apríl. Barnaflokkar fyrir oe eftir hádegi. Dag- og kvöldtimar fyrir konur Byrjendur og framhalds- nemendur greiði skóla- gjd’d fyrir námskeiðið að Langavegi 31 kl. 1—6 í dag. BALLETTSKÓLINN Laugavegi 31. ★ i ★ ★ ★ ★ ★ i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ i i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ 'fJf >f)f)f)f >f)f)f)f)f)f)f)f)f>f)f)f >f)f >f>f)f >f)f >f)f)f)f)f3f)f)f)f)f )f >f)f>f >f >f>f)f )f)f 3f)f)f) Þannig hélt Tíminn áfram að kyrja áróður sinn fyrir aukaaðiid — allt þar tll leiðtogar Framsóknarflokks- ins uppgötvuðu að andstaða almennings var orðin svo mögnuð að óhjákvæmilegt vætj að breyta um málflutn- b ing vegna kosninganna. En " enginn sem þekkir til í for- ustu Framsóknarflokksins efast um að það er rétt sem stendur í aðalfyrirsögn á forsíðu Tímans í gær um af- stöðu Framsóknar: „Stefna flokksins í EBE-málinu hin sama frá uppbafi." Austri. ! Aðstoðarlœknisstaða Staða 2. aðstoðarlæknis við Slysavarðstofu Reykjavikur er laus til umsóknar. Staðan er námsstaða, og er 4 mánaða starf í stöðunni viöurkennt sem sérfræðinám í handlækningum, bæklun- arlækningum, taugahandlækningum og skapnaðarlækn- lngum. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og störf send- ist yfirlækni slysavarðstofunnar fyrir 21. míi 1963. Reykjavík, 20. april 1963. SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR. LAUGAVEGI 18^- SIMI 19113 TIL SÖLU: 2 herb. kjallaraíbúðir f Vogunum og í Selási. 3 herb. ibúð á Seltjarnar- nesi. Góð kjör. 3 herb. kjallaraibúð við Langholtsveg. 3 herb. íbúð við Öðinsgötu. 4 herb. íbúð við Melgerði, Njörvasund og Flókagötu. 5 herb. ný og glæsileg íbúð við Kleppsveg. 5 herb. vönduð hæð við Hringbraut, bílskúr. 1. veðr. laus. 5 herb. hæð við Mávahlíð, 1. veðr. laus. 6 herb. nýleg og glæsileg íbúð í Laugarnesi. fagurt útsýni, 1. veðr. laus. Timburhús við Suðurlands- braut, 70 ferm. 3 herb. og eldhús og geymsla. Út- borgun 80 þúsund. Litið einbýlishús við Breið- holtsveg. Verð 250 þús- und, útborgun 150 þús- und. Parhús á tveim hæðum i Kópavogi, í smíðum. Steinhús við Laugaveg, tveggja herb. íbúð á jarðhæð. 3 herb. íbúð á hæð og óinnréttað ris, 230 ferm eignarlóð. Raðhús við Skeiðarvog. 5 herb. nýleg hæð við Kópavogsbraut, sér iiin- gangur, þvottahús og hiti. Höfum kaupendur með miklar útborg- anir að íbúðum og einbýlishúsum. Hafið samband við okkur eí þér þurfið að kaupa eða selja fasteignir. HIÐ ÍSLENZKA BÖKMENNTAFELAG heldur aðalfund í Háskóla ís- lands, laugardaginn 27. apríl. n.k. kl. 3 e.h. Dagskrá skv. féiagslögum. STJÓRNIN. BUÐIN Klapparstíg 26. Saumanámskeið Hefst i Mávahlíð 40, föstu- daginn 26. apríl. BRYNHILDUR ING V ARSDÓTTIR. Gleymið ekki að mynda barnið Laugavegi 2. símj 1-19-80.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.