Þjóðviljinn - 13.06.1963, Síða 8

Þjóðviljinn - 13.06.1963, Síða 8
3 SÍÐA HÓÐVILHSÍN Fimmtudagur 13. júní 1963 Víðtækar fiskirannsóknir á hafinu skrA um vinninga í Happdrættí Háskóla íslands í 6. flokki 1963 milli Grænlands og íslands Þjóðviljanum hefur borjzt skýrsla frá Fiskideild Atvinnu- déjldar Háskóla íslands um fifeirannsóknaleiðangur sem farinn var á varðskipinu Ægi nú í vor og lauk um síðustu mánaðamót. Fer skýrslan hér á eftir: Föstudaginn 31. maí sl. kom v.s. Ægir úr mánaðarleiðangri á Graenlandshafi Eins og áður hefur verið getið, _ var leiðang- ur hessi framlag íslands í víð- táekum rannsóknum^ á haf- svæðunum milli íslands og Áustur-Grænlands og allt til La'br'ador og Nýfundnalands. Megin verkefnið var að kanna útbreiðslu, magn og rek á þorskeggjum og seiðum, svo og karfaseiðum. Ennfremur aðrar þær rannsóknir, sem stuðla megi að frekari þekk- ingu á eðli og háttum þess- ara fisktegunda, svo sem sjó- rannsóknir, rannsóknir á svifi o.fl. Ægir lagði af stað í leið-, angurjnn 30. apríl s.l. Fyrst var sunnanvert Grænlandshaf kfabnað, einkum með tilliti til karfaseiða. Skipið kom svo til Reykjavíkur 16. maí til að taka vistir og olíu, en hélt síðan leiðangrinum áfram 18. maí. Var leiðangrinum þannig tvíSkipt, og voru þorskegg og sejði megin viðfamgsefnið í siðari hlutanum, svo og sjó- rannsóknir. En í öllum leið- angrinum var mikil áherzla lögð á dýrasvifsrannsóknir al- mennt. f fyrri hluta leiðangursins var veður mjög slæmt svo til allan tímann. Háði það rann- sóknum nokkuð og tafði. Varð því ekki hjá því komizt að stytta fyrirhugaða áætlun nokkuð í þessum hluta leið- angursins. Þessj skerðing var þó minni en búast hefði mátt við, ef tekið er tillit iU hins óhagstæða veðurs. í seinni hlutanum var veð- ur hið ákjósaníegasta svo til allan tímann. Gekk ferðin því afbragðs vel, og var ekki að- eins hægt að ljúka .fyrjrhug- aðri áætlun, heldur einnig bæta upp að nokkru leyti það sem fellt.var úr í fSyrri hluta leiðangursins. Leiðangurinn i heild tókst því .mjög vel, og var lokið á. áætluðum tíma. Að svo vel tókst til, er ekki sizt að þakka Haraldi Björnssyni, skipherra á Ægi, og skipshöfn hans allri fyrir sérstaklega góða samvinnu og áhuga á að allt gengi sem greiðlegast. Við, sem þátt tókum í leiðangri þessum frá Fiskideild, færum skipherra og skipshöfn hans okkar beztu þakkir fyrir. Árangur leiðangursins var mjög góður og teljum við, að mjög gott yfirlit hafi fengizt af hinu rannsakaða svæði. Gögn eru að sjálfsögðu ekki fullunnin ennþá, en nokkra mynd má þó fá af svæðinu strax. Alls voru gerðar athuganir á 209 stöðum í leiðangrinum. Á öllum stöðum var fiskað eftir fiskeggjum, seiðum og dýrasvifi með þar tij gerðum tækjum, sjávarhiti mældur frá yfirborði til 270 m dýpis, sjón- dýpi mælt þegar þirtu naut við (en það gefur m.a. til kjmna, hvort mikið eða lítið miagn er fyrir hendi af þör- ungasvifi). Á vissum sviðum voru auk áðumefndra athug- ana gerðar ýtarlegar sjórann- sóknir allt niður á 2500 m dýpi (tekin sýnisborn til seltu- ákvörðunar, súrefni sjávar mælt og sýnishomum til þör- ungasvifsathugana safnað). Á milli athuganastöðva var astic haft í gangi þegar veður leyfði og dýptarmælar til að fylgj- ast með endurvörpun frá lifi í sjónum. Ennfremur sjálfrit- andi hitamælir. Á vissum svið- um voru gerðar dýpismæling- ar fyrir sjókortagerð. Enn- fremur var fylgzt með ís og hvalavöðum og allt skráð. Veð- urathuganir voru gerðar reglu- lega og sendar veðurstofunni. Karfaseiði fengust í úthaf- inu á víðáttumiklum svæðum. Magnið var þó breytilegt, en sums staðar voru þéttir hnappar af nýgotnum seiðum, sem gefa ótvírætt til kynna gotsvæði. Þau veigamestu virtust vera í Ibreiðu belti um og vestan við 2000 m jafn- dýptarlínuna, það er um mið- bik Grænlandshafs. Hins veg- ar var nokkru minna um ný- gotinn seiði á svæðinu milli 1000 og 2000 m jafndýptarlín- anna en í leiðangri. sem far- inn var á sama tíma um sömu Svæði árið 1961. í heild má segja. að meginmagn hafaseiða hafi legið lengra til vesturs nú en þá og útbreiðslan náð lengra til norðurs. Mikil mergð þorskeggja fannst sem vænta mátti í ís- lenzkum sjó. Við A-Grænland var lítið um þau á norðan- verðu svæðinu, og mest af þeim þar fannst eftir að kom- ið var suður fyrir Jónsmið. Dýrasvif (krabbadýr) var í mun minna magni nú í úthaf- inu en í leiðangrinum 1961. Eftirtektarvert var að átutung. ur, sem áður hafa fundizt að vori til SV af íslandi og seinna meir berast inn á ís- lenzkt hafsvæði, fundust ekki nú. Sumarhitun sjávar í úthaf- inu var ekki byrjuð, og bar því einkenni vetrarblöndunar ennþá. Útbreiðsla íss við A- Grænlaind var imeð nokkuð öðrum hætti en oft áður á þessum tíma. Mikið var um spangir og tanga, sem gengu langt út frá meginísnum. Út- breiðsla meginíssins fylgdi í aðalatriðum 0°C jafnhitalínunni í yfirborði, en sumar spang- irnar gengu langt út í hlýjan sjó. Hvalavöður sáust einkum við ísröndina á Dohmbankasvæð- inu. Reynt var að fiska vaxinn karfa í úthafinu með færi. Á einum stað, nálægt því miðja vegu milli Reykjaness og Hvarfs, fengust 8 karfar á færi. 5 voru nýgotnar hrygn- ur og 3 hængar á eðlilegu þroskastigi. Þeir fengust á 150—300 m dýpi, flestir inn- an við 350 m dýpi. Og til gamans má geta þess, að 240 sjóm. SV af Reykjanesi skol- aði laxi inn á þilfar Ægis. Fiskileitartæki sýndu mikl- ar svokallaðar samfelldar lóðn- ingar á 10—40 m dýpi \ út- hafinu og einnig við fsland nálægt landi. Þessar lóðning- ar eru sennilega frá fiskiseið- um og öðru dýrasvifi. Við A- Grænland fengust smávegis torfulóðningar á 2 eða 3 stöð- um. Þar fengum við hálfvaxna loðnu í veiðitæki, svo senni- legt þykir, að lóðningarnar stafi frá þeim. TILB0Ð ÓSKflST í nokkrar fólksbifreiðir, er verða sýndar í Rauðarár- porti íimmtudaginn 13. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl 5 sama dag Sölunefnd varnarliðseigna Þeim félögum, Benna byrj- anda, Lárusi lengrakomna, Gulla gullfiski og óheppna sérfræðingnum kom saman um það, að aldrei hefðu komið jafn mikil skiptingar- spil og einmitt þetta kvöld. Benni hafði lent óvenju illa í því, enda var hann hryggðarmynd á að líta, kaf- rjóður og sveittur. „Þetta er viðbjóðslegasta óstuð, sem ég hefi lent i“, sagði hann, ofurlítið smámæltur. „Það geta allir spilað, Bennd minn,“ sagði Gulli, um leið og hann hagræddi gleraugun- um, „en það er vandi að spila vel“. Það mátti heyra, að það hafði ekki gengið sérlega illa hjá honum. Þeir voru í síðustu rúbert- unni, þegar eftirfarandi spil kom. Gulli gaf og báðir áttu game. Benni A Á-8-7-5-2 V Á-K-2 ♦ D-5-2 4» Á-2 'ulli Lárus A K-D-G-10- A 9 6-4 V G-9-7-5- V ékkert 4-3 ♦ G ♦ K-9-7-4 Á K-D-G-10- * 9-8 7-5 Sérfræðingurinn Á 3 V D-10-8-6 ♦ Á-10-8-6-3 * 6-4-3 -uili opnaði á fjórum ■ ðum, Benni doblaði, Lár- sagði pass og sérfræðing- urinn fimm hjörtu. Sex lauf: komu frá Gulla, sem virtist ■ hvergi smeykur. Sex hjörtu, | sagði Benni og nú doblaði ■ Lárus af sinni alkunnu ró- j semi. Sérfræðingurimi og ■ Gulli sögðu pass og Benni j redoblaði um hæl. Útspil Gulla var ekki mjög j hugmyndaríkt, en það var j tígulgosinn. Drottningin var j látin úr borði. Kóngurinn j frá Lárusi og ásinn átti ■ slaginn. „Það er nú það,“ sagði ■ sérfræðimgurinn hugsandi. j „Ætli þinn tími sé ekki j runninn upp, Benni minn?“ : Síðan kom lauf á ásinn og j tígull til baka og sexinu : svínað. Þegar spaðakóngur- j inn kom frá Gulla, andaði j sérfræðingurinin léttara. j Hann fór nú inn á spaðaás, j svínaði tígli og kastaði laufi j úr borði I 4. tígulinn. Síð- j an trompáði hann lauf með j tvistinum og hafði þar með j fengið sjö slagi. Nú vixl- j trompáði hann restina og j hafði þar með unnið sex j hjörtu dobluð og redobluð j með einum yfirslag. Benni réði sér ekki fyrir j kæti. „Það er ábyggilega j vandi að spila vel. Er það j ekki, Gulli,?“ sagði hann j stríðnislega. „Eg átti gosa- j níu sjöttu í trompinu," sagði j Lárus með grátstafinai í j kverkunum og hélt enn á j spilunum. „Eg varð að j dobla.“ Gulli ræskti cig en j sagði ekkert. flðsioðarmaður óskast í veðurfarsdeild Veðurstofu Islands. Upplýsingar gefnar í Veðurstofunni í Sjómanna- skólanum. Veðurstofa íslands KÓPAV0GUR viljum ráða jámiðnaðarmenn til stálskipasmíða. Úskum eftir plötusmiðum rafsuðumönnum og hjálpar- mönnum. Stálskipasmiðjan h.f. V?ð Kársnesbraut, Kópavogi — Sími 38260 Nemendasamband Menntaskólans í Reykjavík Stúdentafagnaður verður haldinn að Hótel Borg sunnu- dnginn 16. júní n.k. og hefst með borðhaldi kl. 19,00. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg (suðurdyr) föstudag- inn 14. júní kl. 17—19 og laugardaginn 15. júní kl. 16—18. Samkvæmisklæðnaður Stjórnin. 11935 kr. 200.000 55354 kr. 100.000 2308 kr. 10,000 26385 kr. 10,000 48852 kr. 10,000 3059 kr. 10,000 29082 kr. 10,000 50012 kr. 10,000 5307 kr. 10,000 31974 kr. 10,000 50429 kr. 10,000 7420 kr. 10,000 33671 kr. 10,000 50876 kr. 10,000 10746 kr. 10,000 34717 kr. 10,000 51431 kr. 10,000 23416 kr. 10,000 40840 kr. 10,000 52465 kr. 10,000 23955 kr. 10.000 47069 kr. 10.000 52818 kr. 10,000 26334 kr. 10.000 48166 kr. 10,000 53585 kr. 10,000 56343 kr. 10,000 57236 kr. 10,000 Þessí númer hlutu 5000 kr. vinning hvert: 1740 5199 9034 18012 22803 27245 32066 36610 46493 51665 2533 5272 9138 18143 23174 27268 32335 37138 46911 51925 2819 5546 10885 18246 23193 27578 32379 38113 47522 52484 3033 5631 10904 18508 23612 29118 33313 39986 48752 54048 3419 5831 13939 19268 23681 29310 34246 42501 49056 55905 3975 6070 15805 19838 24746 29421 34926 44214 49347 55931 4088 7608 16034 20905 25329 30020 35148 44610 50375 56669 4600 8485 16327 21000 25511 30164 36056 45636 50889 57860 5176 8519 17063 21311 25759 31606 36283 45826 51628 59258 Aukavinningar 11934 kr. 10,000 11936 kr.. 10,000 ÞessT nfimer Wuln 1000 kr. vinning ivert: 4 4023 9038 14790 19028 24141 28674 33735 40556 45856 50384 55355 210 4027 9100 14791 19099 24229 28693 34131 40728 45857 50432 55466 214 4377 9103 14827 191.19 24234 28739 34258 40809 45883 50450 55532 259 4414 9152 14868 19150 24238 28796 34376 40823 45898 50538 55555 280 4466 • 9179 14915 19166 24255 28847 34503 40866 45914= 50590 55583 293 4495 9186 15002 19176- 24259 28849 34577 40880. 45993 .•'50681 i .* 55584 335 4559 • 9235 15035 19183 24272 28862 34604 40962 46006* 50776 55588 404 4618 9271 15044 19194; 24369 28875 34614 41134 46096 50791 55611 434 4630 ' 9294 15068 19263 -24375 28973 • • 34631 41139 46181 50818 55694 440 4669 9317 15184 19283 24440 28994 34694 41156 46279 50822 55750 * 476 4879 9352 15185 19284 24499 29079 34775 41452 46344 50867 55838 497 5063 9377 15214 .19306 24602 29136 34818 41528 46381 51062 55901 502 5158 9379 15231 *19387 24636 29176 • 34965 41556 46404 51299 55914 523 5181 9466 15237 19409 24642 29215 34976 41616 46429 51309 55916 554 5185 9584 15364 19514 24657 29323 34990 41621 46451 51398 56033 588 5314 9758 15367 19546 24698 29411 ' 34993 41750 46576 51420 56196 598 5385 9782 15386 19573 24725 29463 35086 41791 46671 51530 56275 611 5421 9809 15429 39611 24803 29595 35113 41880 46726' 51579 56301 665 5581 9859 15470 19676 24904 29618 35156 42022 46738 51623 56476 694 5621 9916 15498 19746 25011 29748 35190 42106 46777 51629 56530 702 5699 9976 15536 19805 25069 29753 35471 42124 46813 51639 56698 729 5729 9979 15537 19812 25072 29786 35519 42131 46866 51761 56790 757 ’ 5732 10262 15538 19903 25189 29800 35555’ 42178 46880• 51848 56820 765 5753 10362 15569 20167 25268- 29837 35610 42262 46953 51878 56845 797 5764 10411 15595 20179 25293 29850 35678 42298 46971 51908 56870 798 5779 10501 15617 20194 25315 29934 35797 42349 46987 51992 56879 816 5844 10527 15619 20381 25615 30120 36049 42388 47065 51995 56988 906 5932 10553 15666 20410 25635 30210 36113 42495 47092 52024 57045 1049 6011 10621 15746 20538 25729 30274 36116 42653 47207 52058 57102 1206 0017 10838 15817 20576 25777 30297 36218 42664 47212 52223 57137 1254 6126 10848 16033 20637 25941 30363 36248 42818 47248 52263 57147 1303 6183 10957 16066 20677 25943 30412 36334 42825 47312 52299 57317 1329 6275 10963 16092 20700 25985 30478 36458 42858 47416 52370 57444 1387 6290 11002 16132 20730 25995 30521 36565 42873 47534 52475 57478 1393 6294 11256 16144 20825 26181 30605 36588 43010 47554 52534 57601 1464’ 6329 11312 16313 20875 26352 30716 36638 43011 47576 52550 57606 1494 6353 11332 16333 20938 26393 30858 36727 '43068 4759Í 52551 57616 1518 6432 11418 16420 20939 26479 30870 36783 43125 47825 52570 57700 1520 6473 11600 16498 20962 26527 30871 36820 43129 47837 52618 * 57728 1545 6536 11722 16502 20970 26578 30883 36954 43130 47844 52662 57790 1610 6558 11794 16598 21245 26595 30886 37066 43185 48011 52796 57794 1671 6562 11971 16694 21253 '26599 30941 37243 43242 48039 52810 57835 1813 6648 11976 16704 21318 26603 30979 37410 43244 48141 52901 57855 1833 6667 12028 16761 21353 26622 31097 37531 .43271 48193 52983 57869 1905 6704 12137 16765 21426 26745 31161 37653 43335 48197 53057 57907 1958 6739 12309 16819 21549 26803 31197 37772 43445 48201 53063 57929 2052 6828 12393 16823 21613 26838 31277 37787 43161 48204 53212 57965 2105 6839 12402 16834 21691 26966 31364 38018 43498 48239 53307 58096 2114 6852 12419 16847 21784 26970 • 31421 38047 43631 48335 53334 58291 2201 6889 12546 16866 21869 26992 31484 38091 43697 48410 53369 58340 2216 6907 12620 16893 21939 27010 31537 '38124 43701 48428 53400 58418 2217 6935 12731 16971 21972 27028 31603 38141 43710 48431 53429 58487 2245 7036 12732 17017 22115 27071 31609 38261 43767 48447 53527 58603 2392 7052 12836 17064 22157 27078 31614 38788 43894 48492 53535 58687 2398 7266 12899 17145 22223 27118 31672 38855 43897 48551 53633 58696 2409 7314 13110 17221. 22248 27106 31771 38878 43915 48586 53744 58729 2466 7380 13151 17242 22300 27217 31775 38901 44096 48683 53863 58756’ 2594 7433 13176 17282 22382 27295 31781 38921 44179 48688 53869 58792. 2603 ■ 7434 13385 17343 22447 27304 31866 39003 44284 48704 53885 58808 2690 7458 13529 17363 22865 27415 31962 39010 44347 48767 54101 58822 2691 7678 13574 17814 22875 27520 32046 39243 44360 48896 54177 58896 2713 7746 13674 17894 22984 27522 32172 39277 44377 48960 54201 58964 2848 7768 13869 17933 23103 27543 32271 39330 44545 49023 54326 58983 2946 7774 13909 18064 23108 27630 32316 39612 44596 49158 54346 58985 3161 7801 14124 18074 23183 27633 32333 39675 44654 49251 54377 , 59073 3324 7936 14161 18095 23213 27707 32421 39747 44661 49411 54437 59052 3375 7938 14209 18166 23339 27751 32521 39749 44843 49422 * 51564 59110 3519 8069 14239 18229 23455 27763 32602 39839 44915 49441 54583 59117 3528 8157 14299 .18363 23460 27838 32628 39847 \ 44921 49760 54652 .59169 3551 8195 14321 * 18403 23583 27839 32678 39853 »45019 49785 54755 59179 3584 8201 14345 18447 23677 27884 32722 39880 45063 49801 54761 59243 3615 8226 14348 18568 23691 27902 33019 40011 45094 49815 54932 59256 3763 8382 14349 18597 23774 27005 33106 40082 45301 49816 54980 59290 3780 8405 14386 18613 23775 28158 33125 40116 45369 49832 55069 59383 3830 8446 14457 18664 23781 28192 33258 40145 45377 49841 55123 59553 3850 8455 14524 18721 23793 28230 33357 40187 45453 50023 55130 59686 3852 8474 14535 18735 23841 28300 33373 40189 45468 50188 •55137 59698 3891 8627 14565 38820 23881 28319 33395 40194 45650 50244 55140 59768 3913 8672 14681 18851 23892 28482 33401 40236 45690 50282 : 55247 59772 3965 8971 14690 18860 23D02 28600 33470 40241 45768 50320 . 55290 59795 3999 8990 14713 18919 23923 28657 33490 40338 45793 50367 f55304 59882 4011 9020 14768 18980 24069 28660 33694 40389 bifreiðaleigan HJÓL

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.