Þjóðviljinn - 17.09.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.09.1963, Blaðsíða 2
I 2 SlÐA ÞIÓÐVILIINN Þriðjudagur 17. september lð63 ! I Orðsending Samtaka hernámsandstæðinga til varaforseta Bandaríkjanna Hér fer á eftir orðsending sú, sem Samtök hemámsand- stæðinga afhentu Lyndon B. Jolhnson, varaforseta Banda- ríkjanna að loknum fundin- um í Háskólabíó í gær: „Reykjavík, 16. sept. 1963. Herra varaforseti. Vér viljum gera yður kunn- ugt, að á Islandi eru nú starf- andi fjölmenn óflokkspólitísk samtök, er vinna að þvi, að aliur erlendur her hverfi frá Islandi, herstöðvar á íslandi verði eyðilagðar og Islend- ingar endumýi yfirlýsingu þá. sem gefin var við stofn- un sjálfstæðs ríkis á ísl- landi 1918, um ævarandi hlutleysi í hemaði. Samtök þessi voru formlega stofnuð á sögufrægasta stað þjóðar- innar, Þingvölium, 10.—11. sept. 1960 af nær 300 kjöm- um fulltrúum úr> öllum byggðarlögum lands vors. lslenzkir hernámsandstæð- ingar efndu samwrfíi 1960 og 1961 til mómælagöngu 50 km veg frá herstöðinni á Kefla- vikurvelli til Reykjavíkur og sumarið 1962 frá Hvalfirði til höfuðborgarinnar. Tóku í hvert sinn um 10 þúsund manns þátt í þeim mótmæla- aðgerðum og útiíundum að mótmælagöngunum loknum. Vér viljum eigi láta ónot- að það tækifæri, sem koma yðar hingað, hr. varforseti, veitir til að vara yður við að treysta um of á, að sjón- armið opinberra aðila á Js- landi gefi rétta mynd af viðhorfi íslenzku þjóðarinnar. Til dæmis er vafamál, að þeir fræði yður um, að í sumum kjördæmum landsins hefur hreinn meirihluti kjósenda og í mörgum byggðarlögum allt að 90% þeirra undirritað eftirfarandi kröfur: Að Island segi upp her- stöðvasamningnum við Bandaríki Nórður- Amen'ku; að hinn erlendi her hverfi á brott og herstöðvar aliar hér á landi verði lagðar niður; að Island lýsi yfir hlutleysi sínu í hemaðarátökum. Einnig er vafamál, að yður verði sagt frá því, að i grein- argerð þriggja núverandi flokksformanna, Bjama Bene- diktssonar, Emils Jónssonar og Eysteins Jónssonar fyrir tillögu um aðild lslands að Atlanzhafsbandalaginu í marzmánuði 1949 segir, að í viðræðum bandarískra og ís- lenzkra ráðamanna hafi þvi verið lýst yfir af hálfu Bandaríkjanna, að „ekki kæmi til mála, að erlendur her eða herstöðvar yrðu á Islandi á friðartímum“, enda gerði þáverandi ríkisstjóm Islands það að skilyrði fyrir þátttöku Islands í bandalag- inu. Engu að síður hafa bandarískar hersveitir setið í landi voru á þrettánda ár við megna andúð og hörð almenn mótmæli íslenzku þjóðarinn- ar. Það hefur vakið mikinn ó- hug meðal Islendinga, að nú þegar friðvænlegar horfir í heiminum en áður hefur ver- ið um langan tíma, efla Bandaríkin ítök sín á lslandi með nýjum samningum Nató um byggingu stórra hemaðar- mannvirkja í Hvalfirði, er sýnilega miðast við lángvar- andi hersetu hér. Þessum að- förum vilja Islendingar ekki una. Hitt hefði verið í sam- ræmi við vjlja íslenzku þjóð- arinnar. að í kjölfar samning- anna í Moskvu um takmark- að bann við notkun kjam- orkuvopna hefðu fylgt aðrar hliðstæðar aðgerðir til enn frekari eflingar friði í heim- inum. Stærsta framlag okkar Islendinga i þeirri viðleitni hefði verið það að krefjast brottflutnings alls erlends herafla frá Islandi og eyði- leggingar hinna erlendu her- stöðva í landinu, og fyrir því Islands sl. laugardag Mál og tunnur Akraborg Akureyri 16751 Akurey Hornafirði 9163 Anna Siglufirði 12252 Amames Hafnaríirði 6903 Amfirðingur Reykjavík 10017 Árni Geir Keflavík 11838 Ámi Magnússon Sandgerði 13415 Ámi Þorkelsson Keflavík 4235 Amkell Rifi 5277 Ársæll Sigurðsson Hafnarf. 4694 Ársæll Sigurðss. II. Hafnarf 8492 Ásbjöm Reykjavík 5591 Áskell Grenivfk 10354 Ásúlfur Isafirði 6056 Auðunn Hafnarfirði 9355 Baldur Dalvík 10457 Baldur Þorvaldsson Dalvík 9042 Bára Keflavík 14283 Bergvík Keflavík 7150 Bjarmi Dalvík 11891 Björg Neskaupstað 9745 Björg Eskifirði 7514 Björgúlfur Dalvík 17473 Björgvin Dalvík 11566 Bjöm Jónsson Reykjavík 6976 Búðafell Fáskrúðsf. 7186 -Dalaröst Neskaupstað 7788 Dofri Patreksfirði 8703 Einar Hálfdáns Bolungavík 13698 Einir Eskifirði 6236 Eldey Keflavík 7546 Engey Reykjavík 12868 Fagriklettur Hafnarfirði 6961 Fákur Hafnarf. 4961 Frám Hafnarfirði 8931 Framnes Þingeyri Freyfaxi Keflavík Garðar Garðahreppi Gísli lóðs Hafnarfirði Gjafar Vestmannaeyjum Glófaxi Neskaupstað Gnýfari Grafamesi Grótta Reykjayík Guðbjartur Kristján Isaf. Guðbjörg Ólafsfirði Guðfinnur Keflavík Guðm. Péturss. Bolungavik 11398 Guðm. Þórðarson Rvík 27964 Guðný Jsafirði 2368 Guðrún Jónsdóttir Isafirði 10418 Guðrún Þorkelsd. Eskifirði 15613 Gullfaxi Neskaupstað 17027 Gullver Seyðisfirði 17658 10719 7741 13088 4802 12137 6542 7927 22900 7053 8265 5789 Of mikið góðæri Stjómarherramir komast ekki hjá því að viðurkenna það að náttúruauðlindirnar hafa verið okkur mjög eftir- látar síðustu árin. Þannig sagði Gylfi Þ. Gíslason í Al- þýðublaðinu á laugardag um hina skuggalegu þróun í efna- hagsmálum: „Þessi þróun staf- ar ekki af því, að landið hafi orðið fyrir áföllum á sviði ut- anríkisviðskipta. Þvert á móti má telja, að aflabrögð ársins og verðlag útflutningsafurða sé óvenju hagstæð". Og Bjarni Benediktsson segir i Morgun- blaðinu í fyrradag: „Endur- lífgun síldveiðanna fyrirNorð- austurlandi og ný síldarver- tíð fyrir Suðvesturlandi, á- samt humarveiðum o.fl. hafa skapað mikla atvinnu og tekjur. Til þess að taka á móti aflanum hefur þurft að ráðast í margháttaða mann- virkjagerð 1 landi og mikla fjárfestingu“. En síðan held- ur formaður Sjálfstæðisflokks- ■ ins áfram: „Hinar miklu fram- kvæmdir og tekjur hafa leitt til þenslu, sem getur orðið hættuleg ef ekki er við sporn- að...... Gegn verðbólgu eru háir vextir og takmörkun út- lána alviðurkennd úrræði". Þetta er kenning sem vert er að veita athygli. Aðalleið- togi ríkisstjórnarinnar telur vandann f efnahagsmálum stafa af of miklu góðæri. við höfum veitt of mikla síld og of mikinn humar, almenning- ur hefur lagt of mikið á sig til þess að bjarga verðmæt- unum í land og gera þau að útflutningsvöru. Það sem áð- ur nefndist búhnylikur eða happ heitir „hættuleg þensla“ á máli viðreisnarinnar; það fólst ekki í hennar kerfi að hægt yrði að moka upp sfld, og það ferlega sjávarkvik- indi,, humarinn. er trúlega af austrænum uppruna. Þess vegna er nú nauðsynlegt að „spoma við“ þvílíkri ógsefu. Og í samræmi við þá stefnu er ríkisstjómin farfn að selja togarana úr landi einn af öðr- um, þá sem ekki eru bundnir við landfestar; og með því aö skammta útlán naumt og hækka enn vexti gerir hún sér vonir um að geta tak- markað framkvæmdir þær og tekjur sem formaður Sjálf- stæðisflokksins télur bjóðar- böl; að sögn eigenda hrað- frystihúsanna þarf til að mynda ekki nema smávægi- lega vaxtahækkun í viðbót til þess að þeir komist í þrot og humarinn fái að una óáreitt- ur í sjónum. Það er rétt hjá Bjama Benediktssyni að reynsla er þegar fengin fyrir því að við- reisnin breytir árgæzku í óða- verðbólgu og efnahagslegan gluradroða. En væri ekki rétt- ara að afnema viðreisnina en' að reyna að spoma gegn ár- gæzkunni? — AustrL munu samtök vor berjast sem þau frekast mega. Vér vekjum sérstaka at- hygli yðar á því, herra vara- forseti. að Islendingar eru aðeins 180 þúsund manna þjóð, að meira en helmingur hennar býr í næsta nágrenni við helstöðvar Bandaríkja- manna á íslandi, og þúsund ára þjóðartilveru hennar væri lokið, ef til kjamorkustyrj- aldar kæmi. Islenzka þjóðin á því meira í húfi en svo, að þér og samherjar yðar f USA séuð ábyrgðamenn fyrir þeim geigvænlegu afleiðing- um. sem tilvist hinna banda- rísku herstöðva í landinu gætu haft fyrir oss lslend- inga. Vér viljum enn fremur vekja athygli yðar á, að Is- lendingar hafa um aldir ver- ið vopnlaus þjóð, aldrei sýnt öðrum þjóðum ágengni af neinu tagi og vilja hvorki hervæðast sjálfir né eiga neinn hlut að samtökum, sem vopnavald treysta. Aðild vor að hernaðarbandalagi og staðsetning hersveita í landi voru er þess vegna þvingun- araðgerð, fram knúin utan að og verður jafnan i hróp- legri mótsögn við lífsstíl vom sem vöpnlausrar þjóðar. Vér viljum að lokum leggja á það sérstaka áherzlu. að Gunnar Reyðarfirði 15311 Gunnhildur Isafirði 5096 Gylfi II. Rauðuvík 4582 Hafrún Bolimgavík 16222 Hafrún Neskaupstað 7805 Hafþór Reykjavík 8579 Halkion Vestmannaeyjum 9878 Hamravík Keflavík 14341 Hannes Hafstein Dalvík 17074 Haraldur Akranesi 10112 Heiðrún Bolungavík 6113 Heimir Keflavík 4696 Helga Reykjavík 13824 Helga Björg Höfðakaupstað 11987 Helgi Flóventsson Húsavík 20627 Helgi Helgason Eyjum 89849 Héðinn Húsavík f 19998 Hilmir Keflavík 5364 Hilmir II. Keflavík 5002 Hoffell Fáskrúðsfirði 15526 Hólmanes Eskifirði 4752 Hrafn Sveinbjs. II. Grv. 6029 Hringver Vestmannaeyjum 7354 Hrönn II. Sandgerði 4098 Hugrún Bolungavík 6330 Húni II. Höfðakaupstað 7426 Hvanney Homafirði 4690 Höfrungur II. Akranesi 9232 Ingiber Ólafsson Keflavík 7988 Ingvar Guðjónss. Sauðárkr. 3915 Jón Finnsson Garði 15981 Jón Garðar Garði 21é90 Jón Guðmundss. Keflavik 11303 Jón Gtmnlaugs Sandgerði 8552 Jón Jónsson Ólafsvik 9425 Jón á Stapa Ólafsvík 11768 Jón Oddsson Sandgerði 7717 Jökull Ólafsvík 5444 Kambaröst Stöðvarfirði 8310 Kópur Keflavík 13808 Kristbjörg Vestmannaeýjum 4929 Leo Vestmannaeyjum 1605 Ljósafell Fáskrúðsfirði 7910 Loftur Baldvinss. Dalvík 5589 Lómur Keflavík 17403 Mánatindur Diúpavogi 14856 Manni Keflavík 9336 Margrét Siglufirði 15545 Marz Vestmannaeyjum 5655 Meta Vestmannaeyjum 1204 Mímir Hnífsdal 7715 Mummi II Garði 7557 Náttfari Húsavík 9369 Oddgeir Grenivík 19911 Ófeigur II. Vestm.eyjum 4128 Ólafur Bekkur Ólafsfirði 12344 Ól. Magnússon Akureyri 21602 Ól. Tryggvason Homafirði 13028 Páll Pálsson Sandgerði 2831 Páll Pálsson Hnífsdal 7347 Pétur Ingjaldsson Rvík 6312 Pétur Jónssom tHúsavík 8779 Pétur Sigurðsson Rvík 10775 Rán Hnifsdal 4997 Rán Fáskrúðsfirði 7423 Rifsries Reykiavik 10075 Seley Eskifirði 14030 Sigfús Bergmann Grindav. 9247 10365 I herseta Bandaríkjamanna á Islandi hefur stórlega spillt vináttu þessara tveggja þjóða, sem að öllu sjálfráðu ættu að geta lifað saman í sátt og samlyndi, og bezta trygging heilsteyptrar vináttu þeirra væri sú, að Islendingar byggju í landi sínu einir án her- búnaðar Bandaríkjamanna eða annarra. Um leið og vér óskum yð- ur, herra varaforseti, konu yðar og dóttur góðrar heim- komu, væntum vér þess, að þér gerið heyrinkunnugt við heimkomuna, að á Islandi sé öflug andstaða gegn dvöl hins erlenda hers og áformin um ný hemaðarmannvirki í Hval- firði séu í fullkominni óþökk flestra Islendinga. Samtök hemámsandstæð- inga. Framkvæmelanefnd. Ari Jósefsson, Haraldur Henrysson, Hreinn Steingrimsson, Ragnar Amalds, Hannes Pálsson. Hermann Jónsson, Kjartan Ólafsson, Sverrir Bergmann, Þóroddur Guðmundsson. Til Hr. Lyndon B. Johnson, varaforseta Bandaríkjanna". i Sigurbjörg Keflavík 7078 Sigurður Siglufirði 9757 Sig. Bjamason Akureyri 25622 Sigurpáll Garði 28126 Skagaröst Keflavík 13466 Skarðsvík Rifi 14888 Skipaskagi Akranesi 10762 Skímir Akranesi 9250 Smári Húsávík 5086 Snæfell Akureyrl 19762 Sólrún Bolungavík 15128 Stapafell Ólafsvík 9103 Stefán Ámason Fáskrúðsf. 8267 Steingrímur trölli Eskif. 12854 Steinunn Ólafsvík 5009 Steinunn eamla Sandgerði 3996 Stígandi Ólafsfirði 11414 Straumnes ísafirði 6699 Sunnutindur Djúpavogi 11948 Svanur Reykjavik 8380 Sæfari Akranesi 5578 Sæfaxi Neskaupstað 12606 Sæúlfur Tálknafirði 14432 Sseunn Sandgerði 6526 Sæþór Ólafsfirði 7241 Valafell Ólafsvík 1124 Vattames Eskifirði 16380 Víðir II. Garði 12248 Víðir Eskifirði 17026 Vigri Hafnarfirði 6102 Von Keflavík 11767 Vörður Grenivík 4823 Þorbjörn Grindavík 16020 Þorgeir Sandgerði 4014 Þorkatla Grindavík 14460 Þorlákur Bolungavík 6247 Þorl. Rögnvaldsson Ólafsf. 6608 Þráinn Neskaupstað 14655 Auglýsið Þjóðviljanum LAUGAVEGI 18 SIMI 19113 TIL SÖLU: 2 HERBERGJA ÍBtJÐIR VIBI: Mosgerði, útborgun 125 þúsund. Efstasund, laus nú þegar. Kleppsveg, ný og glæsileg. Ásbraut, ný 78 ferm. 3 HERBERGJA iBtJÐIR VIEfc Mávahlíð, jaröhæð. Njálsgötu, risfbúð í timb- urhúsi. NjálSgötu, hæð í timbur- húsi. Miklubraut, ásamt 2 herb. í kjallara. 4 HERBERGJA ÍBUEHR VIÐ: Ásvallagötu. Nýlendugötu. Flókagötu, sérinngangur og bflskúr. Suðurlandsbraut, með 40 ferm. útihúsi. Bergstaðstræti, nýstandsett. EINBÁLISHUS VIÐ: Miðstræti, timburhús á eignarlóð, 3 hæðir. Arnargötu, timburhús. Skeiðavog, raðhús. Bjargarstíg, lítið hús. Langholtsveg, múrhúðað timburhús, steyptur bfl- skúr. Bragagötu, 3 herb. og eld- hús á hæð, 2 herb. í risi, Suðurlandsbraut, útborgun 135 þúsund. Breiðholtsveg, 5 herb. og eldhús, útb. 100 þús. KÓPAVOGUR VIÐ: Nýbýlaveg, 3 herb. hæðir í timburhúsi. Lindarveg, 3 herb. hæð, á- samt góðri byggingarlóð. Digranesveg, parhús, 3 hæðir. Kópavogsbraut, einbýlishús með 3.300 ferm eignarlóð. I SMÍÐUM: Lúxushæð við Safamýri, 150 ferm.. fullbúin undir tréverk og málningu. Glæsileg innrétting get- ur fylgt. 4 herb. íbúðir við Háaleit- isbraut og Holtsgötu. 6 herb. glæsilegar endaí- búðir við Háaleitisbraut. Fokheld neðri hæð við Stóragerði, allt sér. Raðhús í Kópavogi, fok- held eða tilbúin undir tréverk og málningu. 6 herb. hæðir við Hlíðar- veg. 6 herb. glæsileg efri hæð við Nýbýlaveg. Einbýlishús í Garðahreppi, 120—160 ferm. Góð kjör. Höfum kaupendur mcð miklar útborganir, að öíl- , um tegundum fasteigna. ............................. NÝTÍZKU HÚSGÖGN Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Axel Eyjólfsson Skiphoiti 7 — Simi 10117. Sigrún Akranesi Innilegar þakkir færum vlð öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hluttekningu, við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður JÓNS SIGURÐSSONAR, Þingeyri. Sérstaklcga þökkum við f jölskyldunum að Engiveg 28- og 31 Isafirði fynir auðsýnda hjálp og vináttu í veikindum hins látna. Jóhanna Bjarnadóttir, börn, tengdabörn og aðrir ættingjar. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.