Þjóðviljinn - 17.09.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.09.1963, Blaðsíða 9
I Þriðjudagur 17. september 1963 ÞlðÐVIUINN ! I ! ! i ! hádegishitinn flugið félagslíf ★ Klukkan 12 í gærdag var suðvestan gola og skúrir á Suðurlandi, en hægviðri ann- arsstaðar og léttskýjað á Aust- fjörðum. Minnkandi lægð yf- ir Grænlandshafi og alldjúp lægð við Baffinsland á fareyf- ingu austur. ' til minnis 'Ai Flugfélag Islands Millilandaflug: MiUilandaflugvélin Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykja- vikur kl. 22:40 í kvöld. Milli- landaflugvélin Gullfaxi fer til London kl. 12:30 í dag. Vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 23:35 í kvöld. ★ í dag er þriðjudagur 17. september. Lambertsmessa. Árdegisháflæði ,klukkan 6.07. Nýtt tungl klukkan 20.51. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 14. sept. til 21 sept. annast , Reykjavíkurapótek. Sími 11760. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 14. sept. til 21. sept. annast Jón Jóhannesson. læknir. Sími 51466. ★ Slysavarðstofan I Heilsu- vemdarstöðinni er opin a'lan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Simi 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lðgreglan simi 11166. ★ Hoitsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9-12. laugardaga kL 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16. ★ Neyðarlæknir vakt *lla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Simi 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kL 13-16. Innanlandsf Iug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Isafjarð- ar, Egilstaða, Sauðárkróks, Húsavíkur og Vestmannaeyja (2 feröir). Á morgun er áætlað að fljúga _____________ til Akureyrar (2 ferðir), Egils- , . * * staða, Hellu. Fagurhólsmýr- UTVSrpiO ar, Homafjarðar og Vest- mannaeyja (2 ferðir). krossgáta Þjóðviljans ★ Lárétt: 1 lofaði 3 flugfélög 6 skjst. 8 hár 9 duglegur 10 eins 12 róm- v. tala 13 spyr 14 h'k 15 tala 16 óhljóð 17 skessu. ★ Lóðrétt: 1 tafið 2 band 4 gælunafn 5 kvennafn 7 matur 11 röskur 15 fen. skipin ★ Húsmæðrafélag Reykjavík- ur. — Húsmæðrafél. Reykja- víkur vill minna konur á bazarinn, sem haldinn verður þriðjudaginn 8. októþer í Góð- templarahúsinu uppi. Konur, og aðrir velunnarar félagsins. era beðnar að koma gjöfum fyrir þann tíma og helzt sem allra fyrst til einhverra eftir- talinna kvenna: Jónína Guð- mundsdóttir, Sólvallagötu 54, simi 14740. Guðrún Jónsdóttir, Skaftahlíð 25. sími 33449. Inga Andreassen, Miklubraut 82, sími 15236, og Ragna Guðmunds- dóttir Mávahlíð 13. simi 17399. 13.00 „Við vinnuna". 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.00 Einsöngur: Mario Del Monaco syngur óperu- ariur. 20.20 Erindi: Frá Mæri (Hall- freður öm Eiríksson cand. mag.) 20.05 „Lati-Brúnn,“ smásaga eftir Áma Ölafsson (Óskar Ingimarsson). 20.45 Tónleikar: Sinfónía í g-moll eftir Franz Ant- ton Rössler. 21.30 Gítarmúsik: Andrés Sé- govia leikur. 21.45 Iþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 22.10 Lög unga frólksins 1 (Guðný Aðalsteinsdóttir) 23.00 Dagskrárlok. ■Aí Hafskip h.f. Laxá fór frá Riga 10. þ.m. til Austurlandshafna. Rangá kom til Reykjavíkur 5. sept. ■iti Skipadcild S.Í.S. Hvassafell er í Borgamesi, fer þaðan til Þorlákshafnar. Amarfell fór í gær frá Gdyn- ia áleiðis til Islands. Jökul- fell er í Keflavík, fer þaðan í dag áleiðis til Calais, Grims- by og Hull. písarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell fór frá Reykjavík í dag til Norðurlandshafna. Helgafell er í Delfzijl. fer baðan á morg un til Arkangel. Hamrafell er í Reykjavík. Stapafell kemur til Reykjavíkur í dag. Rarms- bergen fór frá Torrevija 5. þ.m. til Islands.' Maarsbergen losar á Austfjörðum. iri Skipaútgerð ríkSsins HekiLa fer frá Reykjavík á fimmtudagskvöld til Ham- borgar og Amsterdam. Esja fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hringferð. Herjólf- ur er í Reykjavík. Skjald- breið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð. Baldur fer frá Reykjavík á fimmtudag- inn til Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðarhafna. ★ Jöklar. Drangajðkull er í Reykjavík. Langjökull er f Reykjavík. Vatnajökul! er á leið til Gloucester. U.S.A. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss kom til Stettin f gær, fer þaðan til Reykjavík- ur. Brúarfoss kom til Rvíkur 4. sept. frá N.Y. Dettifoss kom til N.Y. í gær frá publin. Fjallfoss fór frá Leith 13. sept. væntanlegur til Rvíkur í dag. Goðafoss kom til Rvíkur 12. sept. frá Hamborg. Gullfoss fór frá Leith í gær til Rvík- ur. Lágarfóss fór frá Pieters- arri í gær til Helsinki og Turku. Mánafoss er á Alaborg. Reykjafoss kom til Rvíkur 3. sept. frá Rotterdam og Hull. Selfoss kom til Dublin ígær; fer þaðan 20. september til N. Y. Tröllafoss fór frá Rott- erdam í gær til Hull og Rvík- ur. Tungufoss fór frá Siglu- firði 13. september til Lysekil, Gautaborgar og Stokkhólms. glettan Skíðafarar í Kerlingafjöll Þátttakendur í skíðanámskeiðinu í Kerlingafjöllum í sumar hafa með sér lokahátíð næstkomandi fimmtudag kl. 21 t Þjóðleakhúskjallaranum og verður þar glatt á hjalla. Kvik- myndir frá öUum námskeiðunum í sumar verða þama sýndar. Má þar sjá margan kappann á skiðum í sumarsóL Þá verður sungið og auðvitað dansað á eftir. KvöldvökuTOar þóttu marg- ar skemmtilegar og því ekki að fjölmenna á stærstu og skemmtilegustu kvöldvökuna næsta fimmtudag. Myndin er af Loðmundi. / SÍÐA 9 1 I Ef þér eruð að hugsa um að dvelja hér yfir nóttina, ungi maður. þá hcf ég gcstaber- bergi uppi fyrir 50 krónur. 6BD Davíð lyftir lokinu upp, og viti menn . . . Leynihólfið er aðeins fáeina sentímetra á breidd, og hefúr að geyma bæði pakka og dósir. Hann opnár einn pakkann og hrekkur við: Við honum blasir undurfagurt demantadjásn. Ekki skoðar hann þS meira, því tíminn iíður og hann veit það, sem máli skipt- ir: Um borð í skipinu eru milljónaverðmæti. Esperanza er hætt að synda og heldur til káetu sinnar. Þegar hún kemur niður stigftnn nemur hún undrandi staðar. Sumarauki Vefrarferðir FarseSlar eru enn þá fáanlegir í hinum vinsælu og ódýru vetrarferðum Gullfoss. Dragið ekki að tryggja yður farþegarúm. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Við höldum upp á 5 ára afmasli fyrirtækisins 5% AFSLÁTTUR af öllum vörum næstu 5 DAGA Rafröst Þingholtsstræíi 1 Sími 10-2-40 v/Miklatorg Sími 2 3136 Auglýsið í ÞJÓÐVILJANUM Bifreiðaleigan HJÓL Hverfisgötu 82 Sími 16-370 t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.