Þjóðviljinn - 27.09.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.09.1963, Blaðsíða 1
Föstudagur 27. september 1963 — 28. árgangur — 207. tölublað. STJÓRN STÉTTARSAMBANDS BÆNDA MÓTMÆLIR ÚRSKURD! í gær barst Þjóðviljanum greinargerð frá stjórn Stéttarsambands bænda þar sem mótmælt er úrskurði yfirnefndar á verðlagsgrundvelli landbúnaðaraf- urða nú í haust á þeirri forsendu að „mikið vanti á að grundvöllurinn sé við- unandi fyrir bændur". Greinargerðin í heild er birt á 2. síðu blaðsins í dag. Skáldatími — ný bók eftír Laxness RAGNAR JÓNSSON í Smára, forst.ióri bókaútgáfunnar Helgafells, skýrði fréttamönn- um svo frá í gær að ný bók eftir Halldor Killjan Laxness myndi koma út hjá Helgafelli eftdr 10 daga. Bókin nefnist Skáldatími og er efni henn- ar ýmsar endurminningar skáldsins. Nánar vildi Ragn- ar ekki skilgreina efni bók- arinnar. RAGNAR KVAÐ unnið að út- gáfu bókarinnar með met- hraða, hún ætti að vera kom- in út 16 dögum eftir að hand- ritið kom í prentsmiðjuna. Ennfremur kvaðst hann geta lofað því að þetta yrði met- sölubók á markaðnum í ár. Enskurtogara- sjomaður ferst af slvsförum ÍSAFIRÐI ! gær. - togarasjómaður beið faranótt síðastliðins dag. er togarinn St. Enskur bana að- miðviku- Giles frá Hull varð fyrir brotsjó um 30 mílur út af Horni. Hásetinn Barry Newton að nafni skall ! bilfar'í, þegar siórinn reið yf- ir og beið þegar bana. Hann var tvítugur að aldri. i þessu sama ólagi handleggsbrotnaði annar háseti og var hann flutt- ur á Sjúkrahús fsafinrðar. þeg- •>r togarinn leitaði hér hafnar í frær. — Jón. AYISANAFÖLSUN SYO MILJ- ÓNUM KR. SKIPTIR KÆRÐ Rannsóknarlögreglan hefur nú til meðferð-^ ar kæru um eitt stórfelldasta auðgunarbrot sem einn maður hefur verið sakaður um hér á landi. Er um að ræða svo víðtæka ávísana- J fölsun, að Þjóðviljinn hefur fregnað að heild-^ arupphæð hinna fölsuðu ávísana nemi millj- ónum króna — og eru þó enn ekki öll kurl komin til grafar að sjálfsögðu, þar sem rann- sókn málsins er á byrjunarstigi. Kærður: Veiringamaður Rannsóknarlögreglunni mun hafa borizt kæra um ávísanafölsun; þessa frá einum bankanna í Reykjavík og er gizkað á að hinar fölsuðu ávísanir séu að fjárhæð milli 2 og 3 milljónir króna. Hinn kærði hefur verið umsvifamikill vtítingamaður í Reykja- vík um árabil og nú síðast rekið eitt að etærstu veitingahúsum borg- arinnar. Hann mun einnig hafa átt hlut að öðrum fjáraflafyrir- tækjum hér á landi. Sveinn Sæmundsson yfirlögregluþjónn • staðfesti í viðtaH við Þjóðviljann síðdegis í gær að ávísanafölsunarmál þetta væri komið^ til rannsóknarlögreglunnar, en þar sem rannsókn var þá á al- geru byrjunarstigi og hinn kærði hafði enn ekki verið kvaddur til yfirheyrslu var frekari upplýsingar um málið ekki að fá. Póst- og símagjöld hækka um allt ai 25% 7. október nk. Samkvæmt fréttatilkynningu sem Þjóðviljanurn barst í gær frá póst- og símamálastjórninni gengur í gildi um næstu mánaðarmót ný gjaldskrá fyrir póst og síma. Með nýju gjaldskránni er tekur gildi 1. október næst- komandi stórhækka flestir liðir póstburðar- og símgjalda nema þeir sem bundnir eru af miUiríkjasamningum. Árs- fjórðungssímagjöld í Reykjavík hækka um 20 % og við- líka hækkun verður úti á landi en stofngjald í Reykja- vík hækkar um 10%. Símskeytagjald innanlands hækk- ar 20 — 25% og burðargjöld undir bréf bæði innanlands og til útlanda hækkar um 50 aura undir einfalt bréf eða frá 11 17%. 1. fréttatilkynningu póst- og símamálastjórninni um gjald- skrárhækkunina segir svo m. a.: ..Síðan síðasta gjaldskrá var gefin út, hafa laun opinberra starfsmanna hækkað mikið. Af þeim ástæðum er orðið óhjá- Profumomálið er nú aftur efst ú baugi itf Profumomálið er nú aftur á allra vörum í Bretlandi eftir birtingu skýrslu Dennings lávarðar. þar sem aðrtir ráðherrar eru að visu sýknaðir af sömu sökuin og Profumo urðu að falli. it Þrátt fyrir það getur skýrslan orðið hættuleg stjórn Macmill- ars þar sem hún kemur upp um slíkan glundroða og dugleysi h- ntn .:.* "'flível brezku íhaldsblöðin eru stórhneyksluð. Sjá síðu © kvæmilegt aðhækkagjaldskrána. ef komast átti hjá stórhalla hjá stofnuninni. Svipaðar hækkanir hafa orðið að "jmdanförnu í ýms- um löndum. Sú hækkun, sem nú verður hér, ásamt áætlaðri aukningu á við- skiptum, á að auka heildartekj- ur stofnunarinnar um 19%, og er talin svara til tæplega þriðj- ungs úr vísitölustigi. Hækkunin er ekki hlutfallslega eins á ðllum liðum. Sumir hækka ekki, eins og td. gjald fyrir sím- skeyti og simtöl til útlanda, sem eru bundin af millin'kújasanm- ingum, og sama gildir um flug- póstgjald. 1 Reykjavík og öðrum sjálf- virkum stöðvum verður árs- fjórðungsgjaldið fyrir allt að 600 símtöl innanhæjar kr. 640.00 sem svarar til 20% hækkunar. Yfir- símtölin kosta kr. 1.10. Á hand- virkum stöðvum fer afnotagjald- ið eftir þiónustutíma stöðvanna, en hækkar yfirleitt um 20%. Stofngjaldið hækkar í Reykjavík F'ramhaíd á '& síðu. Ljósmyndari Þjóðvilians tók þessa mynd í gær niðri á hafnarbakka næst Löngulínu en þar er búið eins og myndin sýnir að rífa dekkið af talsverðum parti. Samkvæmt upplýsing- YIÐGERÐ FRAMKVÆMD Á HAFNARBAKKANUM um hafnarstjóra í gær á að skipta um dekkplanka á öllum Austurbakkanum sem kallaður er og hafa þær framkvæmdir staðið til alllengi þótt ekki hafi orðið úr þeim fyrr.—(Ljós- mynd Þjóðv. A. K), 600 millj. Sjá 12. síðu *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.