Þjóðviljinn - 27.09.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.09.1963, Blaðsíða 2
2 SlÐÁW- ÞIÓÐVILIINN Föstudagur 27. september 1963 LAUGAMEGt 18 SIM! 19113 TIL SÖLU: Einbýlisb.ús við Breiðholts- veg, 4 herb. góð íbúð. Góð kjör. 2 herb. íbúð við Fálkagötu. 2 herb. íbúð við Mosgerði. 2 herb. glæsileg ibúð við Ásbraut. 2 herb. nýstandsett íbúð við Bergstaðastræti. 2. herb. risíbúð og 3. næð í timburhúsi við Njáls- götu. Eignarlóð. 4 herb. hæð við Nýlendu- götu. 4 herb. hæð við ÁsvaUa- götu. 4 herb. hæð við Suður- landsbraut, með stóru úti- húsi. 4 herb. hæð við Bergstaða- stræti. hagstæð áhvílandi lán. 4 herb. íbúð við Nesveg, 2 herb. og eldunarpláss fylgja í risi. 5 herb. glæsileg íbúð við Kleppsveg. Raðhús við Skeiðarvog. Raðhús við Ásgarð. 6 herb. íbúð á tveim hæðum. stofa og eldhús á jarðhæð. I. veðréttur laus. Timburhús við Bragagötu, 3 herb. og eldhús á hæð, 2 herb. í risi. Múrhúðað timburhús við Langholtsveg. 4 herb. góð íbúð, steyptur bflskúr. Timburhús á 3 hæðum við Miðstræti. I SMlÐUM I BORGINNI: Lúxushæð í Safamýri, 150 fermetrar. tilbúin undir tréverk. Fokheld hæð með allt sér við Stóragerði. 4 herb. íbúðir við Háaleit- isbraut og Holtsgötu. 4 herb. fbúðir við Háaleit- Glæsileg 6 herb. endafbúð við Háaleitisbraut. Glæsilegt einbýlishús á góð- um kjörum í Garðahreppi. 5 herb. glæsileg endafbúð við Bólstaðahlíð. fullbúin undir tréverk. Álmhurðir og tæki á bað fylgja. 2, 3, og 4 herb. íbúðir ósk- ast. — Miiklar útborganir. Höfum kaupcndur með miklar útborganir, að 811- um tegundum fasteigna. 00 Eíhangrunargler Framleiði einungis úr úrvajs gleri. 5 ára ábyrgði Panti® tímanlega. Korklðfan li.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. NÝTÍZKU íltJSGÖGN Fjölbreyti úrval Póstsendum Axel Eyjólfsson Skiphoiti 7 - Sími 10117 Mótmæla úrskurii um verB- grundvöll lundbúnuBurufurðu Greinargerð frá stjórn Stétt- arsambands bænda um verð- lagsgrundvöll landbúnaðaraf- urða haustið 1963. Eins og kunnugt er varð að þessu sinni ekki samkomulag í sex-manna-nefnd um verðlags- grundvöll landbúnaðarafurða fyrir tímabilið 1. september 1963 til 31. ágúst 1964. Varð því að vísa tillögum beggja nefndar- hlutanna til úrskurðar yfir- nefndar. Tillögur fulltrúa framleiðenda í sex-manna-nefnd svöruðu til 36,5 % hækkunar á grundvell- inum en tillögur fulltrúa neyt- enda svöruðu til um 10% hækk- unar, hvort tveffgja miðað við haustið 1962. Úrskurður yfir- nefndar svarar til 20,8hækk- unar á búvörum til bænda að meðaltali. Stjórn Stéttarsambandsins hefur yfirfarið verðlagsgrund- völlinn eins og hann hefur ver- ið úrskurðaður af yfimefnd, og lýsir því yfir, að þótt lagfæring- ar hefði fengizt á nokkrum lið- um hans, telur hún að enn vanti mikið á að grundvöllurinn sé viðunandi fjTir bændur. Þeir kostnaðarliðir grundvallarins, sem stjórn Stéttarsambandsins lýsir sórstakri óánægju sinni jrfir, eru þessir: 1. Kjarnfóður: Fulltrúar fram- leiðenda lögðu til að kjamfóður yrði reiknað á kr. 28.604,00. Var þessi upphæð rökstudd með því að hún svaraði til innflutn- ings á erlendu kiarnfóðri og sölu á innlondu fóðurmjöli frá fóðurmjölsverksmiðjum að frá- dregnum 5% fyrir notkun ann- arra en bænda. Þessi tillaga var líka studd með áliti ráðunauta Búnaðarfélags íslands um kjam- fóðurþörf vísitölubúsins. Þenn- an kos,tnaðarlið úrskurðaði meirihluti yfirnefndar kr. 23,595.00.*?* tomflk ***** M 2. Tilbúinn áburður: Fulltrú- ar framleiðenda lögðu fram til- lögu um að tilbúinn áburður yrði reiknaður kr. 22.161,00. Heildaráburðarsalan svaraði þessari upphæð á bónda að með- altali miðað við 6000 bændur og er fundin eftir sömu aðferð og virðist hafa verið notuð við úr- skurð yfirnefndar 1961 á þess- um lið. Þessi tillaga var líka studd með áliti ráðunauta um áburðarþörf vísitölubúsins til þeirrar fóðuröflunar, sem þarf til að gefa afurðamagm þess. En meirihluti yfimefndar úr- skurðáði þennan lið nú á kr. 16.575,00 og er hann því lækk- aður frá tillögum framleiðenda um 26,8%. 3. Viðhald girðinga: Fulltrú- ar framleiðenda lögðu til að við- hald girðinga yrði reiknað • kr. 5.529,00. Var þetta hækkun frá síðasta grundvelli um kr. 2.403,00. Byggist sú tillaga á því, að liður þessi hafði staðið óbreyttur frá 1950 nema sem svaraði verHagsbreytingum, en á þessu tímabili hafa girðing- ar aukizt um rúman kílómeter á bónda fyrir utan afréttar- og beitilandagirðingar. Sýndist því óbjákvæmilegt að hækka þenn- an kostnaðarlið fyrir þeirri við- bót. Þennan lið úrskurðaði yf- irnefnd kr. 3.080,00 sem er lækkun frá fyrra ári, og virðast engin rök vera fyrir þeim úr- skurði. 4. Vextir: Fulltrúar framleið- enda lögðu til að vextir af eig- in fé yrðu reiknaðir og að vaxtaliðurtnn í heild yrði kr. 35.730,00. Er hér miðað við lægstu sparifjárvexti. Vextir af eigin fé voru úrskurðaðir af yfiméfrid fi'vf og liðurinn í heild kr. 31.162,00. Það hlýtur að vera krafa bænda að þeir fái sömu vexti af því fé. sem þeir leggja í landbúnað og hægt er að fá í vexti af sparifé í bönkum og sparisjóðum. Lágir vextir i verðlágSgTundvellinum koma harðast við frumbýlinga og þá sem standa í fjárfrekum umbót- um og skulda mikið af þeim sökum. Ráðizt á Bjarna Morgunblaðið segir í gær að ýmsir nafngreindir for- ustumenn Sósialistaflokksins fari árlega austur fyrir járn- tjaldið og komi aftur með „fulla vasa fjár, sem notað er til starfrækslu kommún- istadeildarinnar hér á landi, til að byggja eða kaupa stór- hýsi, gefa út blaðsnepil o.s. frv. Fé þetta er greiðsla fyr- ir þjónustusemi „íslenzkra" kommúnista". Óhróðurinn um Rússagull er orðinn meira en fjögurra áratuga gamall. Til hans grípa sljóir blaðamenn þeg- ar andríkið bregst þeim, og slíkt gerist ósialdan. En þótt aðdróttunin sé orðin svo mar: 'væld að hún snertir ekki nokkum mann, heldur veldur aðeins vorkunnlátri grettu hjá sómakærum les- endum, er hún engu að síður til marks um það að ís- 1 .ízkri blaðamennsku ætlar "■aint að takast að hefja sie upr> úr rennusteininum. Ritstjórar Morgunblaðsins eru ekki aðeins eötustrákar: þeim hefur verið falið að hafa umsión með málgagni s.iálfs dómsmálaráðherrans á fslandi Þegar blaðið her fram ásakanir um Rúsrngull. er það að halda því fram að hér á landi séu framin frek- leg lögbrot undir vemdar- væng Bjama Benediktssonar dómsmálaráðherra og for- manns Sjálfstæðisflokksins. Aurkast Morgunblaðsins hitt- ir ekki forustumenn Sósíal- istaflokksins, heldur fyrst og fremst dómsmálaráðherrann sem fær það aftur og aftur framan í sig í sínu eigin mál- gagni að hann ræki ekki embættisstörf sín heldur sé verndari afbrotamanna og hilmi yfir með mútuþegum og agentum erlends ríkis. Þjóðviljinn hefur marg- sinnis skorað á Bjama Bene- diktsson að hreinsa slg af þessum ofboðslegu árásum með því að láta framkvæma réttarrannsókn á fjárreiðum allra íslenzkra stiómmála- flokka og blaða. Dómsmála- ráðherra hefur ekki treyst sér til að taka bor-'i-i áskor- un. Ekki stafar neinni umhygsriu fyrir forustu- mönnum Sðsíalistnflokksins. heldur mun ráðherranum lióst að annarstaðar er að finna grur,<n'„o,. unncnrettu- lindir sem ekki holi dassins llós. Þess vegna heldur hann áfram að ima því mövlunar- laust að 'kalb’ hann siðferðilega liðleskíu o" verndara '''-manna. — Austri. 5. Annar reksturskcstnaður: í tillögum fulltrúa framleiðenda var þessi liður kr. 9.215,00. Er það í samræmi við úrtak Hag- stofunnar um þessi gjöld á hlið- stæðu búi og vísitölubúið er. En þrátt fyrir þá staðreynd úr- skurðaði meirihluti yfimefndar þennan lið á kr. 7.000,00 og er það lítt skiljanleg niðurstaða. Fleiri liði mætti nefna, sem miklu máli skipta en ekki eru nefndir hér og stjóm Stéttar- sambandsins er mjög óánægð með. Það leiðir af sjálfu sér að þeir kostnaðarliðir sem van- taldir eru í grundvellinum or- saka það að bændur ná ekki þeim tekjum, sem þeim eru ætl- aðar. Geta þeir því ekki feng- ið sömu laun fyrir sína vinnu og aðrar vinnandi stéttir sem þeim þó ber að fá samkvæmt framleiðsluráðslögunum. Á það er vert að benda, að þar sem tekjur bænda eru mið- aðar við Iaun annarra stétta ár á undan, að viðbættum kaup- hækkunum sem orðið bafa þeg- ar verðlagning fer fram, eru bændur stöðugt á eftir með þær hækkanir, sem þeim " ber að fá. Með skírskotun til framan- ritaðrar gagnrýni um að gengið hafi verið gegn rökstuddum til- lögum fulltrúa framleiðenda í sex-manna-nefnd og yfirneflnd og hlutur bænda stórlega skert- ur, mótmælir stjóm Stéttar- sambands bænda úrskurði yfir- nefndar á verðlagsgrundvelli landbúnaðarafurða haustið 1963. Reykjavik, 21. sept. 1963. Stjórn Stéttarsambands bænda, Gunnar Guðbjartsson. Borgarráð Reykjavíkur sam- þykkti á fundi sínum á þriðju- daginn að veita Lárusi Sigur- bjömssyni, skjala- og minja- verði, 20 þús. króna ferðastyrk til þess að kynna sér fyrir- komulag bæja- og borgarsafna á Norðurlöndum og í Wales og til þess að sækja alþjóðlega ráð- stefnu um tugstafaskráningu í Berlíri. Póstur og sími Framhald af 1. síðu. úr kr. 3.200,00 i kr. 3.500,00 eða um 10%, en við handvirkar stöðv- ar í kaupstöðum úr kr. 2.500,00 í kr. 2.800,00 eða um 12%. Burðargjald fyrir almenn bréf allt að 20 gr. hækkar um kr. 0,50. hvort sem er innanbæjar, innanlands eða til útlanda, og verður á staðartaxta kr. 3,50, á ríkístaxta og til Norðurlanda kr. 4,50 (eða kr. 6.00 með fluggjaldi) og til annarra landa kr. 5.00 (í stað kr. 4,50 áður). Skrásetningar- gjald ábyrgðarbréfa verður kr. 5,00 (í stað kr. 4,50 áður). Venjuleg innanbæjarskeyti hækka um 20%, en utanbæjar um 25%.” Klapparstíg 26. TECTYL ei ryðvörn Húseigendur - Curðeigendur Seljum gangstéttarhellur stærö’ir 50x50 sm. 50x25 sm. PÍPUVERKSMIÐJAN H.F. Rauðarárstíg 25. — Sími 12551. BYGGINGAFÉLAG ALÞÝÐU REYKJAVlK ÍBÚÐ m SÖLU 2 herb. íbúð til sölu í II. byggingarflokki. — Umsóknum sé skilað I skrifstofu félagsins að Bræðraborgarstíg 47 fyrir kl. 12 á hádegi. þriðjudaginn 8. okt. STJÖRNIN. IftirlitsmuBur Byggingarnefnd Menntaskólans í Reykjavík ósk- ar að ráða nú þegar tæknimenntaðan mann, er annist daglegt eftirlit meö byggingarfram- kvæmdum skólans. Umsóknir skulu hafa borizt skrifstofu HÚSA- MEISTARA RÍKISINS, BORGARTÚNI 7, eigi síðar en 1. október n.k., og greini umsækjendur þar frá fyrri störfum sínum og kaupkröfum. BYGGINGARNEFNDIN. • • KVOLDVINNA Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða karlmenn til vinnu á kvöldin. Vinutilhögun yrði sú, að unnið væri annað hvort kvöld. Til greina koma 17 ára piltar og eldri. — Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu blaðsins fyrir mánudagskvö.Id merkt: „Kvöldvinna”. Símuvurzlu Þjóðviljinn vill ráða stúlku til símavörzlu. Þarf að geta vélritað. Upplýsingar í síma 17500. ÞJÓÐVILJINN. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hiuttekningu við andlát og útför sonar míns og bróður okkar ÞORLEIFS SIGURBJÖRNSSONAR Sigurbjöm Sigurðsson og systkyni hins látna. KHflKI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.