Þjóðviljinn - 27.09.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.09.1963, Blaðsíða 9
Föstudagiur 27. september 1963 HðÐVILIINN SlÐA fipái moipgjirD B hádegishitinn ★ Klukkan 12 í gærdag var norðanátt um allt land. A vestanverðu Norðurlandi og víða vestanlands allt suður í Borgarfjörð var éljagangur, bjart veður á Suður- og Austurlandi. Djúp og kföpp lægð við Hjaltland og hreyl- ist hratt norðaustur. Fremur g^mn og kyrrstæð lægð milli Is.unds og Jan Mayen. til minnis ★ 1 dag er föstudagur 27. september. Cosmas. Árdegis- háflæði kl. 13.26. F. Þorsteinn Erlingsson, skáld, 1858. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 21. sept. til 28. sept. annast Lyfjabúðin Iðunn. Sími 17911. ★ Næturvörzlu f Hafnarfirði vikuna 21. sept. til 28. sept. annast Ölafur Einarsson, læknir. Sími 50952. ★ Slysavarðstofan 1 Heilsnj- vemdarstöðinni er opin a'Lan sðiarhringinn. Næturlæknir é sama stað klukkan 18-8. Simi 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166. Ar Hoitsapótek og Garðsapðtcb eru opin alla virka daga kl. 9-12, laugardaga kl. 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Sími 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið aUa virka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kl. 13-16. útvarpið 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna". 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Harmonikulög. 20.00 Efst á baugi. 20.30 Einsöngur: Victoria de los Angéles syngur lög eftir Dupare og De- bussy. 20.45 Erindi: Skapgecðarlist (Grétar Fells rithöfund- ur). 21.10 Tónleikar: Partita 1 B-dúr eftir Bach. 21.30 Otvarpssagan: „Her- fjötur“. 22.10 Kvöldsagan: „Bátur- inn“. 22.30 Á síðkvöldi: Söngleik- urinn „Oliver" eftir , Lionel Bart, gerður eftir sögunni „Oliver Twist“ eftir Dickens. Kynning: Magnús Bjarnfreðsson. krossgáta Þjóðviljans Lárctt: 1 áttar 6 rjúka 7 eins 3 karl- nafn 9 tryllast 11 úða 12 tónn 14 staðfesti 15 öfl. Lóðrétt: 1 reikningur 2 mat 3 frum- efrii 4 fugl 5 fomafn 8 tryllt 9 nóga 10 lauf 12 ;ugl 13 eink.st. 14 sk.st. ýmislegt ★ Kvennaskóllnn í Reykja- vik. Námsmeyjar Kvenna- skólans í Reykjavik komi til viðtals í skólánum mánu- daginn 30. september. 3. og 4. bekkur kl. 10 árdegis. 1. og 2. bekkur kl. 11 árdegis. ★ Frá Guðspekiíélaginu: Stúkan Baldur heldur fund í kvöld kl. 20.30. Erindi flytur Grétar Fells og nefnist bað „Vegur aðalatriðanna“ Gestir velkomnir. Hljómlist og kaffiveitingar. flugið ★ Flugfélag Islands. Guli- faxi fer tií Glasgow og Kauprriahriíáfiánfar kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur ti! R- víkur kL 22.40 í kvöíd. Ský- faxi fer til London kl. 12.30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 23.35 í kvöld. Vélin fer til Bergen, Osló og Kaupmannahafnar kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsf Iug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Isafjarð- ar, Fagurhólsmýrar, Homa- fjarðar, Vestmannáeyja (2 ferðir), Húsavíkur og Egils- staða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). ★ Loftléiðir, Snorri Sturlú- son er væntanlegur frá N.Y. kl. 9.00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 10.30. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til N. Y. kl. 0.30. Eiríkur rauðí er væntanlegur frá N.Y. kl. 9.00. Fer til Osló, Kaupmanná- hafnar og Hamborgar kL 10.30. Snorri Þorfinnsson er væntarilegur frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 1.20. leiðrétting 1 greininni „Hafnlaus fiski- bær“ á 7. síðu blaðsins í gær stóð eftirfarandi setning neð- arlega í 4. dálki: „1 Rifi hef- ur í nær áratug verið notuð sama raufin í fjörusandinn, þar sem hægt er að afgreiða 2 báta — .... “ Rétt tala er 5 en ekki 2. ★ I gær birtist í blaðínu tafla frá Verzlunarmannaíó- lagi Reykjavíkur um mánað- arlauri í 14 launaflokkum og voru þetta kölluð hámarks- laun, en á að vera lágmarks- laun. brúðkaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Lágafellskirkju af séra Bjama Sigurðssyni ungfrú Auður Guðmundsdótt- ir og Gísli Jónsson. Heimih ungu hjónanna er að Laugar- nesvegi 114. (Ljósm. Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8) Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Þorsteini Bjömssyni ungfrú Ester Hurle og Bjami Hermundar- son. Heimili ungu hjónanna er að Nýlendugötu 19. (Ljósm. Stúdíó Guðmundar. Garða- strásti). Spencer dregur þúsunddala seðilinn úr pússi .ínu. „Ég verð -að komast inn í höfnina, en leiðin er lokuð. G etur Jai/ Opnað hana?“ Áðnr-Æn hann svarar skoðar BiRy seðilinn vandlega. „Jú, það aetti að heppnast Smávegis óheppni,- og maður er kominn inn á höfnina. Hvað gerir maður ekki fyrir peninginn?“ Spencer lætur sér þetta vel líka. Um borð í i,Brúnfiskltum“ er fylgzt af athygli með báðum skipunum. Bríet Bjarnhéðinsdóttir í dag er afmœlisdagur Bríetar Bjarnhéð&nsdóttur, en pessi mceta kona fæddist árið 1856 á Haukagili í Vatnsdal og er komin af húnvetnskum bœndaœttum. Bríetar Bjarnhéðinsdóttux verður œtíð minnzt fyrir brautrydjendastarf hennar fyrir íshenzkar kon- ur, en hún ruddi brautina fyrir jafnrétti karla og kvenna í landinu. XJm pessa konu næddu harðir sviptibyljir í baráttu fyrir kosningarétti kvenna og enginn mundi efast um hug hennar fyrir jafnrétti í launamálum. Það póttu firn mikil á sínum tíma, pegar pessi kona boðaði fyrirlestur um réttindamál kvenna í einu samkomuhúsi hér í bœ og reyndisi hún fyrsta kon- an hér á landi sem hélt fyrirlestur,. Hún naut stuðn- ings manns síns Valdimars Ásmundssonar, ritstjóra Fjallkonunnar, og skrifaði hún margar ritgerðir og greinar í blað hans. Bríet stoftnaði Kvenréttindafé- lag íslands árið 1907 og gengst sá félagsskapur fyrir merkjasölu í dag fyrir Menningar- og minningarsjóð kvenna. Á undanförnum árum hefur fjöldi kvenna fengið styrki úr sjóðnum til ýmiskonar framhalds- náms, og hafa peir komið sér vel fyrir konur, sem eru a& brjótast til mennta. Ekki er að efa, að slíkt er i anda pessarar mætu konu. skipin ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Hamborg í dag til Amsterdarii. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herj- óifur fer frá Homafirði í dag til Vöstmannaeýja. Þyrill ér á leið til Englands. Skjald- breið fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestfjarða. Herðubreið verður á Kópa- skeri síðdegis í dag á sustur- leið. Baldur fór frá Reykja- vik i gær til Breiðafjarða- hafna. ★ Skipadeild SÍS. Hvassafell fer væntanlega í dag frá Seyðisfirði til Aabo, Hangö og Helsingfors. Amarfell los- ar á Norðurlandshöfnum. Jökulfell er í Grimsby. Fer þaðan til HulL Dísarfell fór 25. þ.m. frá Norðurlandshöfn- um til Riga. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Aust- fjarðahafna. HelgafeU fór 20. þ.m. frá Delfziji tii Arkangel. Hamrafell fór 19. þ.m. tdl BatUmi. Stapafell fer frá Austfjarðahöfnum í dag til Reykjavíkur. Polarhav fór 25. þ.m. frá Húsavík til Reykja- víkur. Borgund lestar á Húnaflóahöfnum. ★ Jöklar. DrangjökuU er á leið til Camden, USA. Lang- jökull fór frá Seyðisfirði 25. þ.m. áleiðis til Norrköpingj FinnlandSi Rússlands, Ham- borgar, Rotterdam og Lond- on. Vatnajöknll fer í dag frá Gloucester, USA, til Reyfcja- víkur. Katla er á leið til R- víkur frá Rotterdam og London. ★ Hafskip. Laxá er í Rvík. Rangá er í Gautaborg. glettan ★ Ég veií aldrej hvort risr,- aða brauðið er of brúnt eða fleskið er of stökkt. Geturðu ekki urrað greinilegar i hvert skipti. «» >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.