Þjóðviljinn - 05.10.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.10.1963, Blaðsíða 10
10 SÍOA ÞJÚÐVILIINN Laugardagur 5. október 1963 van af götuljósmyndara fyrir næstum tveimur árum; þeir ihöfðu verið fullir. Það var líka mynd af móður Adams og undir henni: Ljós- mynd Peter Linb. — Hefurðu nokkuð að færa fram þér til varnar? spurði Lor- emzo Niesen reiðilega. — Ég skal svara þér þegar ég er búimn að lesa greinina. — Hann settist við eitt borð- ið, lagði blaðið á köflótan vax- dúkinn og las gaumgæfilega. Greinin var einfeum um líf hans í Los Angeles, þótt stund- um væri vitinað i íbúa Cax- ton. Þegar hann kom að kaflan- um sem skýrði frá sambandi hans við blökkustúlkuna Alice, hitnaði honum í hamsi, en harin brá ekki svip. — Hvað segirðu um þetta? sagði Carey. Adam lokaði blaðinu. — Ég gemgst upp við þetta, sagði hann og brosti. — Og hvað þýðir það, ef ég mætti spyrja? — Það sem ég sagði. Ég gengst upp við það, að þeir skuli leggja svona mikið á sig til að stððva okkur. Við erum vist merkilegri en við héldum. — Hættu þessu kjaftæði, sagði Niesen. — Segðu okkur bara hvað hann á við með þessu um þig og svertingjastelpuna. Adam starði hæðnislega á litla manninn og lét ekki uppi hinar ofsalegu huigsanir sem ólguðu í huga hans, né ótarin sem gagntók hann; örvænting- uina sem lagðist að honum eins og mara. — Jæja? — Taktu það rólega, Nie- sen, sagði Adam. — Mér er sönn ánægja að útskýra þetta allt saman. 25 Þótt Tom hefði verið með rænu nokkrar mínútur og vitað Hárcgreiðslciti Hárgreiðslu og snyrtlstofa STEINTJ og DÓDÓ Laugavegi 18 DX h. (lytta) SfMI 24616. P E R M A Garðsenda 31. SÍMI 33968. Hárgreiðslu- og snyrtistofa. Dðmnr! Hárgreiðsla við allra hæfi TJARNARSTOFAN. Tjarnargðtu 10, Vonarstrætis- megin. — SlMI 14662. HARGREIÐSLUSTOFA AUSTURBÆJAR (María Guðmundsdðttir) Laugavcgi 13 — SlMI 14656 — Nnddstofa á sama stað. — af návist Rutar og Ellu, hreyfði hann sig hvorki né talaði fyrr en hann var viss um að hann hefði fulla stjórn á sér. Svo spurði hann lágri en skýrri röddu: — Halda þeir að ég missi augað? Rut hrökk við. Hún reis upp í skyndi og leit á Ellu. — Nei, sagði Tom. — Etoki kalla á þá alveg strax. Ella stanzaði við dyrnar. Hann leit á Rut. — Mér þætti gaman að vita það, sagði hann. — Ég þykist viss um að ég lifi að öðru leyti. Hún tók um hönd hans og sagði: — Það er illa farið. En ég talaði við Hill lækni og hann sagði — — Segðu mér sannleikanra. — Hann sagði að það væri von — Rut beit á vörina og gat þannig stöðvað grátinn. — Hve mikil? spurði Tom. Hann var farinn að finna fyrir sársaukanum. Hann virtist daufur og fjarlægur, en hann vissi að það var vegna deyfi- lyfjanna. Hann myndi fara versnandi. Sennilega gæti hann ekki afborið hann. Hann var óvaniur sársauka. — Hvaða líkur, elskan? Níu- tíu á móti tíu? Sextíu á móti fjörutíu? — Hill læknir veit það ekki, sagði Rut. — En hann heldur að ég missi það? Svaraðu tnér. Vertu hreinskilin. — Hann veit það ekki. — Allt í lagi. Tom famn hvernig glóandi eldtunga sleikti höfuð hans allt í einu. Hann lyfti hendinni og kom við um- búðirnar. — Þeir drógu ekki af sér, eða hvað? sagði hann. — Hve mörg spor? Rut var að því komin að svara, en Ella hrópaði: — Pabbi! og hljóp að rúmínu og lagði vangann að rekkjuvoðun- um. Hún sagði „Pabbi" hvað eftir annað niður í rúinfötin og hélt áfram. að kjdfcra. Tom hafði ekki verið svona náinn dóttur sinni í mörg ár. Það yljaði honum. Hann lyfti hend- inni og strauk blíðlega um koll- inn á Ellu og sagði. — Þetta er allt í Iagi, kisa mín. Mér líður vel. Þetta er allt í lagi. Hann hélt henni andartaki lengur, gaf Rut síðan mérki. Rut tók undir handlegginn á Ellu og gekk með henni til dyra. — Farðu nú heim, sagði hún. — Það er orðið framorð- ið og við megum ekki þreyta pabba þinn. Hann Jafnar sig. Ég kem eftir dálitla stund. Hún opnaði veski sitt og tók upp fimm dollara seðil og fékk Ellu. — Taktu leigubíl, vina mín, sagði hún. Og þegar Ella var farin út úr stofunni, greip Rut um hönd- ina á Tom og grét líka. Verk- irnir voru nú orðnir tíðari, og hann vissi að bráðum yrði hann að kalla á hjúkrunar- konuna og fá morfín eða hvað þeir nú notuðu til að stilla kval- irnar; en í svipinn gat hann hugsað skýrt og þetta var dýr- mætur tími. Hann ætlaði að halda í hann meðan hann gæti og láta ekki á sársaukanum bera. Hann lyfti andliti konu sinn- ar og sá í augu hennar — og vissi að hann sá það, því að hann var ekki sljór eða ringl- aður eins og hann hafði verið í fyrstu — nýtt ljós; og þótt næstu orð hennar myndu ef til vill sýna að hann hefði haft rétt fyrir sér þegar hann sagði við Abel Green að ef til vill myndi hann missa fjölskyldu sína, þá varð hann að heyra þessi orð. — Heimsfculegt af mér, var það ekfci? sagði hann. Hún tók upp úr veskinu einn af þessum litlu, þunnu, gagns- lausu vasaklútum sem konur bera á sér, og þurrkaði sér um I augun. Hún leit á manninn sinn með þennan nýja bjarma í augun um og sagði: — Jú, víst var það heimskulegt. Þú hefðir get að verið drepinn. Eða örkumla. — Ég veit það. Mér þykir það leitt. — Nei, sagði Rut. — Vertu ekki að iðrast þess, því að ég geri það ekki. Hann beit saman tönnunum þangað til eldheitur verkurinn var liðtan hjá. — Mér þykir það ekki vit- und leitt, sagði Rut. Hún horfði beint á eiginmann sinn og talaði skýrt og greinilega. — Þetta var það bezta sem þú hefur nokkurn tíma gert, sagði hún, — og ég er hreykin af þér. Ég skildi ekki fyrr, hvernig af- staða þín var. Áður voru þetta eintóm orð. Ég ætti að kalla í lækninn núria; ég ætti að segja þeim að koma, en mig langar til að segja þetta við þig fyrst. Geturðu skilið mig? Tom sagði: — Já. — Ég vildi að ég gæti sagt þér að ég vissi hvers vegna þú gerðir það sem þú gerðir eða hvers vegna þú hugsar eins og þú gerir; en ég get ekki logið að þér, Tom. Við gerum það aldrei framar. Ég veit það ekki. Ekki innst irini. Alla mína ævi hef ég talið ýmsa hluti eðlilega og sjálfsagða og aldrei brotið heilann um þá. Þú sættir þig við þetta þegar þú ert ungur og hugsar svo ekki um þetta meir. Þetta er orðinin hluti af manni sjálfum . . . Hún sat þegjandi svolitla stund, hélt síðan áfram; — Ég er ekki hlynnt samskólagöngu, Tom. Hér finnst það hvimleið tilhugsun að Ella gangi í skóla með svertingjum. Ég þyrfti að taka á öllu sem ég ætti til að taka í hondima á einhverjum þeirra sem jafnirigja. Þegar ég heyrði hvað komið hafði fyrir þig, veiztu þá hverjum ég kenndi um það? Þeim. Og ég óskaði þess að þeir mættu all- ir deyja vegna þess sem þeir hefðu gert þér. Hún þagnaði aftur og valdi orð sín vand- lega. — En ég trúi á þig, sagði hún. — Og ef þetta er þér svo mikils virði, að þú ert reiðubú- inn að fórna öllu, Jafnvel lífinu fyrir það, þá veit ég að það hlýtur að vera rétt. Ég get ekki efazt um það lengur. Það er rétt. vegna þess. að þú trúir þvi að það sé rétt. Og þess vegna ætla ég að reyna að skilja þetta, ég ætla að reyna eins og ég get, elskan. Ég bið þig að gefa mér dálítinn tíma. Gerðu það, gefðu tnér dálítinn tima — Tom McDaniel strauk aind- lit konu sinnar langa stund, fann heit og rök tár hennar, og fann til hamingju sem var svo djúp og innileg að hún yfirgnæfði sársaukann. Nú gat hann umborið kvalirnar. Hann gat þolað hvað sem var. — Ég elska þig, sagði hann lágt. — Það er ekki of seint, eða hvað? — Það er ekki of seint, sagði hann. — Það er aldrei of seint. — Ég skal reyna. Og Ella reynir líka. Hún er ung; það verður kannski ekki eins erf- itt fyrir hana. Við sendum pabba í burtu — hann tók þátt í þessari Klan-sýningu. Ég verð að segja þér sannleikanri! — Ég vissi um það. — Þetta var eins og sirkus fyrir hann. En ég held samt ekki að hann gæti gert neinum mein, ekki einu sinni — Við getum fengið herbergi handa honum á Unionhótelinu. Frú Lambert getur annazt hann. Mér stendur alveg á sama hvað hann segir. Og þá verðum það bara við, aðeins við saman. Tom kinkaði kolli; svo kom kvalahviða, verri en nokfcur fyrri og hann reyndi að gefa ekki frá sér hljóð, en það var tilgangslaust. Hann kreppti hnefana og stundi. Rut reis á fætur í skyndi Qg gekk að dyrunum. — Nú ætla ég að kalla á Hill lækni, sagði hún. Tom sagði: — Allt i Iagi. Hann beið þess að sársaukinn liði hjá, síðan lá hann kyrr á koddanum og hugsaði margt. Ella borgaði bílstjóranum og fór inn í húsið. Sjónvarpið var í sambandi, hátt stillt, og hún sá úlfgráan lubbann á afa í hægindastólnum. — Jæja, hvernig líður hon- um? sagði gamli maðuririn og hirti ekki om að snúa sér við. Ella hafði hætt að gráta í leigubílnum, en einlhverra hluta vegna brutust tárin aftur fram þegar hún heyrði rödd afa og hún gat ekki svarað. Hún stóð í miðri dagstofunni, hjá sófan- um, álút og með hendurnar hangandi niður með síðunum. — Fjandinn hafi það, ertu heyrnarlaus? Ég var að spyrja Þig. Hún reyndi aftur að svara, en etokert heyrðist nema lágt kjökur. Afi sneri til höfðinu, starði á hana stundarkorn, slökkti síð- an á sjónverpinu og reis á fæt- ur. — Það er sjón að sjá þig, sagði hann. — Þú ert eldrauð í framan og horinn lekur úr riefinu á þér, það er svei mér sjón að sjá þig. Hefurðu engan vasaklút? Ella tók vasaklút upp úr tösk- unni sinni og snýtti sér. Hún sá afa og húsgögnin í stofunrii en um leið sá hún líka föður sinn í sjúkrarúmimu og spítala- gangana og feitu, dugnaðarlegu hjúkrunarkonuna. Afi kom nær. — Hvað gerði hún? spurði hann. — Bannaði hún þér að tala við mig? Ella hristi hðfuðið. — Nú Jæja, í guðs almátt- ugs bænum, svaraðu mér. Er hann lifandi? — Já. — Jæja. Haltu áfram, haltu áfram! Hefurðu ekkert stolt Súsa, — stendur hér og bíður á stefnumótl eg það eru komnar tvær mínútur fram yfir! Bækur — Frímetki Vil kaupa gamlar og nýjar bækur og alls- konar tímarit, gömul og ný. Kaupi einnig íslenzk frímerki hæsta verði. Fólk sem ílytur utan af landi eða úr göml- um húsum hér í horginni, kastið ekki gömí- um bókum. Baldvin Sigvaldason Hverfisgötu 16 A — (Búðinni), Listdansskóli Guðnýjar Pétursdottur Edduhúsinu> Linðargötu 9A> Reykjavik og Auðbrekku 50, Kópavogi. Kennsla hefst mánudaginn 7. otóber, byrjenda og fram- haldsflokkar. Skirteini afheni í dag í Edduhúsinu Lindargötu 9A efstu hæð, frá ki. 3—5 Hcimasími 12486. FUNDARBOÐ Skipstjóra- og stýrimannafélagið ALDAN, Bárugötu 11 Reykjavík heldwr félagsfund að Bárugötu 11, laugardag- inn 5. okt. kl. 14.00 s.d. Dagskrá: 1. Aldan 70 ára. Z. Kjarasamningar. 3. Önnur mál. STJÖRNIN. YDNDUÐ FALLEG ODYR Sfauzþórjórissan &co Jkftwshætt tf. Góðan daginn, frú Guð- björg. Hvað ætli hún sé annars gömul? Hún iítur út eins og skólastelpa. Skólastelpa. Það er nú langt síðan hún var í skólanum. Hvenær útskrifaðist hún? Í5g man það nú ckkí, en kaffipakkinn .... var þá seldur á kr 2.50. Bifreiðaleigan HJÓL Hverfisgðtu 82 Síml 16-370

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.