Þjóðviljinn - 14.11.1963, Side 1

Þjóðviljinn - 14.11.1963, Side 1
Fimmtudagur 11, nóvember 1963 — 28. árgangur — 241. tölublað. Spila- oq skemmtifundur Sósíalistafélag Reykjavíkur heldur spila- og skemmti- fund annað kvöld, föstudag, kl. 8.30 í Tjarnargötu 20. Stefán Jónsson rithöfundur les upp úr verkum sín- um, Kvenfélagskonur standa fyrir vefEingum. Fjölmennið, félagar, og takið með ykkur gestL — STJÓRNIN. Afvínnurekendur játa nauSsyn kauphœkkunar: YFIRBORGANIR AUKAST STOÐUGT ■ Morgunblaðið heldur enn áfram þeim á-<y róðri að ekki megi hækka kaup verkafólks, at- vinnuvegimir standi ekki undir þvL Þessi áróð- ur er afsannaður dag hvem af atvinnurekendum sjálfum, yfirborganir hafa stöðugt verið að færast I vöxt að undanfömu, bæði hér í Reykjavík og úti um allt land. Ekkert er vonlausara en að streitast gegn því að samið sé um það kaup sem þegar er greitt I verki á fjölmörgum sviðum. Yfirborganir mega heita al- gild regla hjá öllum nema 6- faglærðu verkafólki, en yfir- borganir tll þess hafa einnig aukizt mjðg að undanfömu, eins og nú skal rakið. 1 BYGGINGARVINNU fá Dagsbrúnarverkamenn nú 30— 50 krónur á klukkustund í dag- viimu. Mjög aTgengt er að sæmilega vanir menn fái 40 kr. á klukkustund. 1 SMIÐJUNUM OG SLIPPN- UM eru mjög margir verkamenn með iðnsveinakaup, oft kring- um 35 kr. um tímann. HJA smækri atvinnu- REKENDUM OG IÐNREKEND- UM er tímakaup verkamanna Þjófnaðurinn hjá Skagfjörd upplýstur Lögreglan hefur nú hand- tekið mann sem hefur ját- að á sig stórþjófnað er framinn var 24. október sl. i skrifstofu Heildverzlun- ar Kristjáns Ó. Skagfjörð en þar var stolið peninga- kassa með um 12 þús. kr. í peningum. 60—70 þús. kr. í ávísunum, óútfylltu ávís- anahefti en stimpluðu með stimpli fyrirtækisins svo og ýmsum vcrðmætum skjöl- um. Þjófnaður þessi komst þannig upp að í síðustu vifcu kom 'ungur maður í þrjá banka hér í Reykja- vík með faisaðar ávísanir með stimpli verzlunarinn- ar. Vildi hann fá þær greiddar en varð hræddur er starfsfólk bankanna fór að athuga ávísanimar og hljóp út úr öllum bönkun- um. Lögreglunni var gert að- vart um þetta og starfs- stúlka i útifoúi Landsbanka Islands að Langholtsvegi 43 þekkti manninn aftur á mynd er rannsóknarlögregl- an sýndi henni, en hann hefur áður komizt í kast við lögregluna og var til mynd af honum í skjala- safni lögreglunnar. Lögregtan fór síðan heim ; til mannsins og gerði hús- leit hjá honum og fann þar ; peningakassann með skjöl- unum og ávísunum en pen- ingunum var maðurinn bú- inn að eyða nær ölllum. yfirleitt 30—40 krónur á KLukku- stund og ýms dæmi um að greitt sé hærra en 40 krónur. VERKTAKAR, sem taka að sér tilteknar framkvæmdir fyrir opinbera aðila og ekki sízt Reykjavíkurbæ, gredða verka- mönnum yfirleitt 35—50 krónur á klukkustund. Stundum kemur það fyrir að í sömu götunni vinna menn hlið við hlið; þeir sem ráðnir eru hjá Reykjavíkur- bæ fá 28 krónur á klukkustund, þeir sem eru hjá verktökunum allt upp í 50! Margir iðnrekendur bjóða verkamönnum kauphækkanir á þann hátt að aðeins hltrti af tekjum þeirra sé taJinn fram til skatts. Þessi aðferð er ekki sízt notuð af ýmsum máttar- stólpum þjóðfélagsins og stjóm- arflokkanna. mönnum sem stunda framleiðslu og sölu og stinga hluta af söluskattinum í eigin vasa, Þeir þurfa á því að halda að féla fjármuni sína og bjóða þvi mönnum upp á skatt- fríðindi á þennan hátt! Verkamenn sem vinna við fluininga og margskyns þjón- ustufyrirtæki fá yfirleitt yfirborganir; hjá þeim og ýmsum öðrum fyrirtækjum er til dæmis sá háttur á hafður að greiða fyrir vinnustundir sem ekki eru unnar. I FISKVINNU eru kauphækk- anir komnar til framkvæmda víða útum land. Á Austfjörð- um hefur verkamannakaup i fiskvinnu að unddanfömu ver- ið 35 — 40 krónur á klukku- stund. Auk þess hafa aðkomu- menn fengið frítt fæði, en heima- menn uppbót. sem þvi svarar. Víða, til að mjmda sunnanlands og vestan, er um að ræða yfir- borganir í fiskvinnu. Hins veg- ar hafa atvinnurekendur í þeirri grein reynt að halda fast við lágmarkskauptaxtann í Reykja- vík og nágrenni og hafa beðið mest tjón af því sjálfir, þar sem þeim hefur gengið mjög erfið- lega að fá vinnuafl. Auk frystihúsanna er höfnin stærsti vinnustaður Dagsbrúnar- manna Þar hafa atvinnurekend- ur allt til þessa yfirleitt haldið fast við hinn umsamda lág- markstaxta. Þó er Ijóst að þar er efcki neitt getuleysi að verki. Þessir atwinnurekendur hika ekki við að láta vinna eftir- vinnu. næturvinnu og helgidaga- vinnu eftir þvf sem við verð- ur komið, og oft bæta þeir fólki við klukkan fimm. Á þessu ári verður til dæimis unnið 30—40 sunnudaga við höfnina. Þannig telja atvinnurekendur sér hag í því að láta vinna, þó þeir verði að greiða tvöfallt umsamið lágmarkskaup, enda er það auð- velt reikningsdæmi fyrir þá að vinnulaunin eru það lítið brot af heildarkostnaði þeirra að veruleg hækkun á þeim er sáralítið atriði í reksbrinum. MÁ IKKl RÆÐA HVAL- FJARÐAR- MÁL/Ð? Á FUNDI sameinafts þings f gser var Hvalfjarðarmálið neðst á dagskránni eða 15. mál og kom þvi ekkx til umraeðu. Það vekur vaxandi undrnn að þetta stórmál skuli ekki fást rætt í þinginu en það var eitt fyrsta málið sem fram var lagt og öli þau fjórtán mál sem sett fóru ofar á dagskrána á fnndinum í gær komu fram Iöngn scinna en Hvalf jarðarmálið. FUNDIR sameinaðs þings eru sjaldnast haldnir nenaa á miðvikudögum og þar eð ut- anríkisráðherra mun senni- lega verða i Englandi næst- komandi miðvikudag f fylgd með forsetarrum er talið ó- líklegt að málið verði þá tek- ið til umræðu. Stöðug frest- un á umræðnm um þetta ör- lagarika mál er að verða stórhneyksli og vaknar sú spuming hvort ráðherramir þori hreinlega ckki að ræða málið. Málfundur verður í kvöld kl. 8.30. Umræðuefnið verður ,Js- lenzka sjónvarpið“. Félagar fjöl- mennið og mætið stundvíslega Farið verður í ÆFR-skálann um helgina. Lagt aí staft frá Tjamargötu 20 kl. 5 á laugardag. Félagar fjölmennið. Þrenqir að fuglunum Víðtæk samstarfsnefnd verkalýðshreyfingarinnar 1 frostunum undanfama daga hefur Tjömina Iagt og ís þrengt að ‘ fuglunum sem þar hafast við. Þessa failegu mynd tók Ijósmyndari: blaðsins nýver- ið niðri við Tjðm og sýnir 'hún að þröngt hefur verið þá á þingi í vökinnl og brauðmolar úr veitölum höndum vel þegnir. — (Ljósm. Þjóðv. A. K,), Sendiherra af- hendir trúnaðar- bréf sitt Hinn nýi sendiherra. Ungverja- lands, hr. Ferenc Ezstergalyos afhenti nýlega forseta Islands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, i að við- stöddum utanríldsráðherra. (Frá sfcriístofu forseta Islands). ★ Horfur eru nú á að, mynduð verði sameiginleg nefnd helztu starfshópa verkalýðshreyfingar- innar til að tengja \ þá saman þegar í byrjun samninganna sem framundan eru. ★ Þegar er vitað að Lands- nefnd verkamannafélaganna mun tilnefna menn í slíka sam- starfsnefnd, en Landsnefndin tengir saman almennu verka- mannafélögin, verkakvennafélög- in og iðjufélögin (nema Iðju í Reykjavík sem enn hefur ekki tilkynnt þátttöku í nefndinni). Félög bókbindara og prcntara tilnefna fulltrúa i samstarfs- nefndina. félög málmiðnaðar- manna og slupasmiða munu eiga fulltrúa í ' henni og félögin f byggingariðnaðinum einnig. Loks hefur Landssamband íslenzkra verzlunarmanna tilkynnt aðild að samstarfsnefndinni. ★ Landsnefnd verkamannafé- laganna kemur saman til fundar í dag kl. 2.30 1 fundarsal Al- þýðusambandsins að Laugavegi 18, en fer á samningafund með fulltrúum Vinnuveitendasam- bandsins kl. 4 í dag. ★ Samninganefnd Hins íslenzka prentarafélags var á samninga- fundi með atvinnurekendum á þriðjudag, en enginn árangur náðist. Jóhann Hafstein dómsmálaróðherra Á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins síðdeg- is í gær mun hafa verið ákveðið að JÓHANN HAF- STEIN tæki við embætti dómsmálaráðherra í hinni nýju stjórn. SIGURÐUR BJARNASON mun taka við fyrra embætti sínu sem forseti neðri deildar Alþingis, í stað Jóhanns.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.