Þjóðviljinn - 24.03.1964, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.03.1964, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 24. marz 1964 — 29. árgangur — 70. tölublað. Ók 130 km á 5 beniínhtmm Árni Tryggvason hœstaréttardómarf skipaður ambassador í Stokkhólmi ' í gær barst Þjóðviljanum eftirfarandi frétt frá utanríkisráðun.: „Ákveðið hefur verið, að Árni Tryggvason, hæstaréttardómari, verði skipaður ambassador íslands í Svíþjóð og hefur sænska ríkisstjórnin | fyrir sitt leyti fallizt á það“. .i Hálfar aldar af- mæli Hagstofunar ■ I dag heldur Hagstofa íslands háfíðlegt fimmtíu ára afmæli sitt. Er afmælisins minnzt með útgáfu afmælis- blaðs Hagtíðinda. í blaðinu eru þrjár yfirlitsgreinar um þróun hagskýrslugerðar á fslandi. Skrifar Þorsteinn Þor- steinsson tvær þeirra, en Klemenz Tryggvason eina. Rætur íslenzkrar hagskýrslu- gerðar má rekja allt 'aftur til jarðabókar þeirra Árna Magn- ússonar og Páls Vídalíns í byrj- EKKIER AÐ SPAUGA... ★ 2. marz síðastliðinn hafði Útvarpið það eftir framkvæmdastjóra Edda- film, Guðlaugi Rósinkranz þjóðleikhússtjóra, að næsta viðfangsefni félagsins yrði kvikmyndun ákveðins kafla úr skáldsögunni „tJtnesja- menn" eftir síra Jón Thor- arensen. Hafi fram- kvæmdastjórinn skýrt svo frá að árangurinn af sam- keppninni um kvikmynda- handrit. sem félagið aug- lýsti á sfnum tíma hefði enginn orðið; fjögur hand- rit borizt og ekkert nothæft. Hefði hann því orðið við á- skorun samstarfsmanna sinna að skrifa handrit eft- ir nefndri skáldsögu en eins og kunnugt er skrifaði Guðlaugur handritið að .,79 af stöðinni". Varð ekki annað skilið af frétt Út- varpsins en að allt væri klappað og klárt og jafnvel búið að semja við sænska kvikmyndafélagið „Kino Centralen" um töku mynd- arinnar. ★ En nú heíur „Þjóðvilj- inn“ fengið þa,ð staðfest hjá nokkrum aðstanderd- um Eddafilm að einhverj- Framhald á 3. síðu. un 18. aldar. Um miðja síðustu öld gaf Bókmenntafélagið undir forystu Jóns Sigurðssonar út skýrslur um landshagi, og 1913 var svo ákveðið með lögum að stofnuð skyldi Hagstofa Islands. Tók stofnunm til starfa 1914. Hagstofa fslands hefur frá upphafi sinnt fjölmörgum töl- fræðilegum verkefnum, sem of langt yrði upp að telja. Þor- steinn Þorsteinsson var hagstofu- stjóri frá stofnun og fram til ársloka 1950, en þá lét hann af störfum fyrir aldurs sakir. Var Klemenz Tryggvason þá skipaður hagstofustjóri og hefur gegnt bví starfi síðan, f upphafi voru starfsmenn Hagstofunnar aðeins tveir. auk eins aðstoð- armanns sem vann hálft starf. Árið 1920 voru starfsmenn orðn- ir sex og ár'ð 1950 14. Er bað hvergi nærri nægdegt starfs- lið. og ber mest til að skortur er á hæfum starfskröftum. Af fyrirhuguðum ritum Hag- stofunnar má nefna árbnk með almennum tölfræðilegum upp- lýsingum. og er gert ráð fyrir bvi, að hún komi út á þessu ári. Hefur lík handbók ekki komið út frá 1930. oe bætir ný útgáfa bví úr bvýnni börf. Oddur Gíslason sjómaður frá Akrancsi stcndur þarna við bil sinn Citroen Ami 6 sem Icngst komst á 5 lítrum eldsneytis. 130 kílómetra, í aksturskcppni Vik- unnar og Félags íslenzkra bif- reiðaeigenda sl. sunnudag. Það vakti athygli í þcssari kcppni, að 5 þeirra bifreiða sem lengst óku á 5 lítrum voru franskar. Næst Iengst um 127 km., komst Citroen 2CV, þriðji í röðinni varð Citroen ID, fjórði Rcnault Dauphine og fimmti Panhard. Umboð fyrir Dauphinc-bílinn hefur Columbus, en hina fjóra Björn og Ingvar. — Frétt um aksturskeppnina á sunnudaginn er á 12. síðu. —■ (L.jósm. L.B.). Mikil óónœg/a ó SiglufirSi: Kosningalofor! um Strákaveg svikin SIGLUFIRÐI 23/3 — í gær var haldinn sameiginlegur fundur í verk- lýðsfélögunum Brynju og Þrótti í Siglufirði og voru tvö mál til umræðu. Tryggvi Helgason forseti ASN mætti á fundinum og hafði framsögu um kjaramálin en auk þess voru á dagskrá fundarins samgöngumál Siglu- fjarðar með sérstöku tilliti til Strákavegarins. Hafði Gunnar Jóhannsson fyrverandi alþingismaður framsögu í því máli. Fundurinn samþykkti eftirfarandi ályktun í því máli: „Fundur í verkalýðsfélögunum Brynju og Þrótti í Siglufirði haldinn 22. marz 1964 harmar þær fréttir sem borizt hafa um að lagning Strákavegar muni tefjast um óákveðinn tíma. Skor- ar fundurinn á þingmenn kjör- dæmisins og uppbótarþingmenn Meira frelsi til þess að áaetla sjálfstætt MOSKVA 23/3 Ríkisstjórn Sov- étríkjanna tilkynnti í dag, að ákveðið hefði verið að veita bændum meira athafnafrelsi og leyfa þeim að taka meiri þátt f áætlunum, sem gerðar eru um .landbúnaðarfarmleiðsluna. þá sem í kjöri voru í kjördæm- inu að halda fund um málið i Siglufirði. Ennfremur skorar fundurinn að gefnu tilefni á samgöngumálaráðherra, Ingólf Jónsson og vegamálastjóra að mæta á fundinum. Þar sem vegagerð þessi er eitt mikilvægasta hagsmunamál Siglufjarðar skorar fundurinn á bæjarstjórn- að senda nefnd til Reykjavíkur sem vinni að því við stjómarvöld landsins að haldið verði áfram við lagningu vegarins af fullum kráfti og öll- um nauðsynlegum rannsóknum hraðað eftir því sem frekast er hægt.” Því hefur margsinnis verið lof- Rannsaka yfirvöld fyrir- bærin ai Saurum á Skaga? UPPBYGGTNG MIO-BERUNAR Þýzk-íslenzka menningarfélag- ið hefur um þessar mundir at- hyglisverða sýningu á myndum af uppbyggingu Mið-Berlínar í sýningargluggum MlR-sals'ns við Þingholtsstræti. ■ Gestkvæmt var að Saurum á Skaga um helg- ina og hefur fólk í stórhópum lagt leið sína á þennan afskekkta bæ norður í landi Ólíklegustu menn hafa riðið þar húsum daga og nætur og er heimilisfólkið á bænum orð- ið svo hvekkt af þessari á troðslu og frekju márina víðs vegar að af landinú, að það hefur slitið sambandi við um- heiminn oe neitar að svara í síma eða taka á móti fleiri gestum Virðist nú tekið fyrir þennan draueaeane af þessum heimi ekki siður en öðrum Miðlar og skyggnir menn á vettvang Á laueardae flaug leiðaneur frá Sálarrannsóknarfélaeinu með fluevél Björns Pálssonar héðan úr Revkjavík norður í land og kom síðja daes i hlað að Saurum með sóknarnrest heimilisfólksins i broddi fylk- inear Þarna var Sr Sveinn Víkineur. Hafsieinn Biörnsson, miðiH. og fleiri. Var begar skot- ið á miðilsfundi Áður en betta fólk kom á bæinn var nýbúið Ráðamem Sauðárkróks settir undir opinbert eftirlit! Sjó grein á 7. síðu að fleygja á dyr blaðamanni frá Vísi fyrir ósvífni i heima- j húsum Hafði hann komið á j bæinn tygjaður skyggnri konu I og manni með dulræna hæfi- leika. Allt þetta fólk fékk í sig allskonar titring og skjálfta og komst að sögn í samband við verur frá öðrum heimi. og kvartar þó hópur Sálarrann- sóknarfélagsins um spennu á heimilinu og ætlar að skjóta á Framhald á 3 .síðu. að, einkum fyrir síðustu alþing- iskosningar, að jarðgöngin gegn- um Stráka eigi að vera tilbú- in f ágúst 1965 og þvi er einn- ig slegið föstu i framkvæmdaá- ætlun ríkisstjórnarinnar. Fyrir kosningarnar s.l. vor boðaði Ing- ólfur Jónsson samgöngumálaráð- herra til fundar í Siglufirði og lofaði og fullyrti að ekkert gæti hindrað að þessi áætlun stæðizt. Nú hefur það hinsvegar gerzt að blað Alþýðuflokksins í Siglu- firði, Neisti, hefur birt þá frétt að allar framkvæmdir við Strákaveginn muni tef jast um ó- fyr'rsjáanlegan tima vegna þess að niðurstöður rannsókna sem gerðar hafa verið á fjallinu stangist á hver við aðra og þurfi þvi að framkvæma frekari rann- sóknir áður en hægt sé að halda verkinu áfram. Hefur þetta að vonum vakið mikla óánægju og vonbrigði bæjarbúa og vænta þeir þess fastlega að Ingólfur ráðherra komi og standi fyrir máli sínu. Verkfall við óperuna RÓM 2373 Flestar óperur á Italfu voi-u lokaðar i gær, vegna verk- falls leiksviðsstarfsmanna. Þeir kröfðust hærri launa og betri vinnuskilyrða. Meðal óperuhús- anna, sem lokuð voru má nefna La Scala í Mílanó og San Carlo- óperuna i Napolí. Sésíalistar ræða borgar- málin í kvöld Guömundur Vigfússon. ■ í kvöld kl. 20,30 heldur Sósíalistafélag Reykjavík- ur félagsfund í Tjarnar- ^ ‘ götu 20. ■ Rætt verður um borg- • í 'y$P 11!H armál Reykjavíkur á fundinum og hafa þau Adda Bára Sigfúsdóttir og Guðmundur Vigfússon bnrgarfulltrúar framsögu. B Sósíalistar, fjölmennið á fundinn. Adda Bára Sigfúsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.