Þjóðviljinn - 24.03.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.03.1964, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 24. marz 1964 H6ÐVIUIM SlÐA 9 FERMINCARCJÖFIN Bókin hefst á stuttum úrvals ritgerðum um trú og siðgæði, og eru flestar þeirra eftir þekkta íslenzka höfunda. Enn fremur er þarna að finna snjallar sögur og hugljúf ævintýri eftir heimsfræga höfunda, Leo Tolstoj, H. C. Andersen, Selmu Lagerlöf og fleiri. AUÐ BLÖÐ eru aftast í bókinni, því ætlazt er til að bókin sé varanleg minning um fermingardaginn. Þar getur barnið límt ljós- myndir og skrifað þar það sem það helzt kýs að muna frá fermingardeginum. > Þetta er kærkomin, göfgandi og fögur gjöf Hjfc til fermingarbarnsins. Í' BÓKAÚTGÁFAN FRÓÐI Þetta vandaða kort fylgir bókinni ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja viðbyggingu við hús Landsbanka íslands að Laugavegi 77. — Útboðs- gagna má vitja í teiknistofu mína að Laugar- ásvegi 71, gegn kr. 2.000,00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 7. apríl n.k. kl. 10 f.h. að viðstöddum bjóðendum. Skarphéðinn Jóhannsson, arkitekt. Breiðfirðingaheimilið hJ. Aðalfundur Breiðfirðingaheimilisins h.f. vei'ður haldinn í Breiðfirðingabúð föstudaginn 24. apríl 1964, kl. 8,30 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reikningar félagsins liggja frammi hluthöfum til athugunar 10 dögum fyrir aðalfund á skrif- stofu félagsins i Breiðfirðingabúð kl. 10—12 f.h. STJÓRNIN. Útbob Hér með er óskað eftir tilboðum í sölu á allmiklu magni af efni til hitaveituframkvæmda: 1. Vatnsmælar. 2. Þenslustykki. 3. Suðubeygjur. 4. Slöngur úr ryðfríu stáli. 5. Lokar. 6. Stálpípur. 7. Skrúfuð píputengi. Útboðslýsinga má vitja í skrifstofu vora, Vonar- stræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Hafnarfjörður—nágrenni Fyrir páskahátíðina: Amerískir og enskir kjólar, dragtir og kápur. Hagstætt verð. Verzluniir SIGRÚN Strandgötu 31 mi 50038. Hermannasjónvarp Framhald af 4. síðu. drap lftillega á hjartabarnið sitt vísindalega sósíólógíu“. ,Látið hana fjúka' Benedikt Bogason, verkfræð- ingur, kvaðst ekki astla að vera langorður, en sig langaði til að rífa kjaft. Frá því hann hefði farið að fá hvolpavit — það hefði verið einhverntíma á stríðsárunum — hefðu menn verið að bjarga fslenzkri menn- ingu. Ef íslenzk menning væri ekki sterkari en það, að hún þyldi ekki Keflavíkursjónvarp- ið, væri eins gott að „láta hana fjúka“. Annars væri hann sannfærður um það að íslenzkt sjónvarp yrði hrútleið- inlegt fyrstu fimm árin. ,Kynvillt klámrit' Ásgeir Bjarnason rabbaði góðlátlega um Þjóðleikhúsið; þar hefðu i vetur verið sýnd þrjú kynvillt klámrit, sem hann kvaðst ekki myndi hvetja nítján ára son sinn til að sjá, hinsvegar væri margt á- gætra fræðslumynda í Kefla- víkursjónvarpinu, 60-menning- arnir þekktu ekki sjónvarp af eigin raun. utan hvað dr. Al- exander hefði séð það fyrir 16 árum í Washington ot? feng- ið slæma reynslu! Fundarefnið Gunnar Schram hélt sbutta ræðu og neitaði því, að áskor- un 60-menninganna væri til- efni þessa fundar, hann hefði verið ákveðinn fyrir tveim vikum rúmum. Ekki hefði þótt ástæða til að breyta um tit- il fundarefnis, enda útilok- aði hann alls ekki umræður um Keflavíkursjónvarpið. Mergur málsins * Þá talaði Guðmundur Haga- Ifn aftur, og kvað það bera helzt á milli manna, að annar hópurinn sjái ekkert athuga- vert við það, að Bandarikja- menn hafi einokunaraðstöðu á íþróttir Framhald af 5. síðu. með rétt til að taka þátt í að- alkeppni heimsmeistaramóts- ins f körfuknattleik. Svíar urðu númer tvö með fjögur stig, ísland í þriðja sæti með tvö stig, og Danir fjórðu með ekk- ert stig. Hér á Iandi 1968 Polar Cup-mótið fer næst fram f Danmörku árið 1966, en síðan á Islandi árið 1968. Þá er þess vænzt að Norð- menn verði orðnir meðal þátt- takenda, en beir hafa ekki treyst sér t.il að taka þátt í mótinu fram til þessa. sjónvarpi hér á landi. Þá svar- aði Hagalín Benedikt Bogasyni, og kvað hann hafa komið að mergnum málsins. það gæti farið svo, ef sí og æ og aftur og aftur væri látið undan Bandaríkjamönnum, að við neyddumst til þess að láta ís- lenzka menningu „fjúka“. Fundarlok Að lokum talaði svo Eggert Benónýsson, og kvaðst hafa brosað að áskorun 60-menn- inganna. þetta væri viss hópur manna, sem vildi ráða fyrir ,,hena“. Og lauk svo þessum fundi. Hann hófst kl. 2 síðdegis og stóð í rúma þrjá tíma. Fund- urinn var ekki tiltakanlega f.jölsóttur, og mun mest um það valda, að ekki skyldi vera komið til. móts við óskir 60- menninganna um fundarefni, enda þótt svo æxlaðist, að fundurinn snérist að mestu um Keflavíkursjónvarpið. J.Th.H. ---------------------------- Athupsemd frá Atlas-umboðinu Atlas-umboðið á Islandi sendi Þjóðviljanum föstud. 20. marz svofellda athugasamd við frétt, sem birtist hér í blaðinu um v/b Eldborgu frá Hafnarfirði. „Vegna greinar á 12. síðu i 1964, um nýjan bát, Eldborgu frá Hafnarfirði, leyfir Atlas-umboðið á Islandi að óska eftir leiðréttingu á mjög villandi frásögn f greininni. Þar segir, að nýtt þýzkt asdic- tæki (Elac) dragi 3600 m, vcnju- leg asdictæki 1500 m. og að þetta tæki muni vera allt að belmingi dýrara en venjuleg tæki. Sannleikurinn í málinu er, að Elac-tækið á að rita um 12,5% lengra (Atlas 3200 m) en kostar um þrisvar sinnum meira en asdic-tæki frá Atlas-umboðinu. Virðingarfyllst, f. h. Átlas-umboðsins, HÖREIUR FRlMANNSSON.” Gleymið ekki að mynda barnið. Klapparstíg 26. aiPM ÁSVALLAGÖTU 69. Sími 2-15-15 og 2-15-16. Kvöldsími 2-15-16. TIL SÖLU: 4 herbergja óvenju skemmtileg og vönduð íbúðarhæð f sambýlishúsi. Allar innréttingur úr teak. gólf teppalögð. Tvö svefnherbergi, tvennar svalir. Mjög gott útsýni. 5 herbergja íbúð f vestur- bænum. Sólrík, sér hiti, þrjú svefnherbergi. 2 herbergja íbúð nær full- gerð á Seltjarnamesi, út- borgun 250 þús. 5 herbergja III. hæð, inn- dregin við Sólheima, 3 svefnherbergi, stórar stof- ur. Svalir meðfram allri suðurhlið íbúðarinnar. teppalagt út í horn. Harðviðarinnréttingar. Sér þvottahús á hæðinni. 5 herbergja íbúð í Grænu- hlíð. 3 svefnherbergi. hitaveita. 5 herbergja fokheldar hæð- ir á Seltjarnamesi. láns- hæfar hjá Húsnæðismála- stjórn. 3 íbúða hús. Einbýlishús í Garðahreppi, fokheld og lengra komin. 4 herbergja íbúð í sambýl- ishúsi f Háaleitishverfi. Selst tilbúin undir tré- verk. Sér hitaveita. sól- arsvalir 5 herbergja íbúð á Melun- um. Endaíbúð í 3 hæða sambýlishúsi. 5 herbergja endaíbúð f sambýlishúsi f Háaleitis- hverfi. Sér hitaveita. í- búðin selst tilbúin undir tréverk og málningu. Góð teikning. 4 herbergja stór risíbúð við Kirkjuteig. Sólrik. Ekki teljandi súð. Raðhús f Alftamýri. Selst fokhelt með hita, eða tilbúið undir tréverk og málningu. Mjög rúmgott hús. STÁLELDHÚS- HOSGÖGN Borð Kr. 950,00 Bakstólar kr. 450.00 Kollar kr. 145.0f' Fornverzlunin Grettísgötu 31 AIMENNA FASTEI6NASAIAN UNDARGATA^_SÍMIJM150 iáru£TTvaldimarsson V A N T A R : 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð- ir í smiðum eða nýjar, einnig eldri íbúðir í borg- inni og Kópavogi. T 1 L S Ö L U : 2ja herb. íbúð við Lang- holtsveg, 1. veðréttur laus. 2ja herb. ný íbúð við Ás- braut, glæsilegar innrétt- ingar. 3ja herb. hæð við Efsta- sund, sér inngangur, sér hiti. 3 ja herb. góð kjallaraíbúð við Kvisthaga, sér inn- gangur, sér hiti. 3ja herb. risíbúð við Lauga- veg, sér hitaveita. 3ja herb. íbúð við Mið- stræti. 3ja herb. nýstandsett hæð við Hverfisg. laus strax. 3ja herb. risíbúð við Mava- hlfð. 4ra herb. nýleg efri hæð við Garðsenda. sér inn- gangur, stórar svalir. 4ra herb. ný og glæsileg íbúð í háhýsi við Sól- heima, teppalögð, tvenn- ar svalir, hagkvæm kjör. Steinhús við Langholtsveg 4ra herb. íbúð í risi, 3ja herb. íbúð á hæð með herbergi í kjallara, 800 ferm. lóð, 1. veðréttur laus í báðum íbúðunum. Timburhús. jámklætt, hæð og ris á steyptum kjall- ara við Öldugötu, húsið er ein 3ja herb. íbúð og fjór- ar 2ja herb. íbúðir. Eign- arlóð, allt laust 14. maí. Byggingarlóðir, hæðir og einbýlishús í smíðum í Kópavogi. Til sö/u Byggingarlóðir, eignarlóðir á góðum stað f Skerja- firði. — Nánari upplýs- ingar gefur Fasteignasalan Tjamargöbu 14. Símar: 20625 og 23987. Tilsölum.a. 2ja herb. góð kjallaraibúð f Vesturbæ. Sér hiti og sér inngangur. 2ja herb. íbúð á 11. hæð i Austurbrún. 2ja herb. íbúð í kjallara við Blönduhlíð. Laus strax. 2ja herb. risíbúð í steinhúsi. 3ja herb. íbúð í nýju húsi í Austurbæ. Helzt í skipt- um fyrir 2ja herb. íbúð f Vesturbæ. 3ja herb. góð £búð 1 kiall- ara við Drápuhlíð. 3ja herb. íbúð á hæð við Vallargerði. 3ja herb. íbúðir á hæðum við Hverfisgötu. 3ja herb. fbúð á 2. hæð við Lönguhlíð. 4ra herb. fbúð á hæð við Lokastíg. 4ra herb. fbúð á hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. íbúð við Kirkju- teig. 5 herb. íbúð á hæð við Rauðalæk. 5 herb. fbúð á hæð við Kleppsveg. 5 herb. fbúðir á hæð við Goðheima. 5 herb. íbúðir á hæð við Ásgarð. 6 herb. íbúðir við Fellsmúla og Háaleitisbraut. ri'úði- i smíðum og einbýl- "-riíéopasalan Tjamargötu 14. Simar: 20625 og 23987.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.